Íslendingur


Íslendingur - 09.07.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 09.07.1947, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR Miðvikudaginn 9. júlí 1947 Frá Stórstúkuþinginu á Sig/ufirði Stórstúkiiþingið var liáð á Siglu- firði dagána 22.-25. júní, og er það í fyrsta skipti, sem það er hald- ið þar. Alls sóttu það fulltrúar frá 2 umdæmisstúkum, 3 þingstúkum, 17 undirstúkúm og 10 barnastúkum, samtals 62. Blaðinu hafa borizt eftirfarandi fréttir af starfsemi reglunnar frá skrifstofu hennar. Starfsemi reglunnar á liðnu ári. Starfsemi reglunnar á USnu ári. Á fyrsta íundi þingsins gáfu embætt- ismenn skýrslur um hag og störf Reglunnar á liðnu ári. Fjárhagurinn er nú: rýmri en oft áður vegna þess hve styrkur Regl- unnar hefir verið hækkaður, end? hefir þa'ð komið fram í því, að Aeglan hefir getað lagt meira íé fram til útbreiðslustarfs . en nokkru sinni áður. Hafði hún á sínum veg- unum veitt allríflegt fé til regluboð- unar. Varð kostnaður við þetta um 100 þús. kr. Reglan hefir haldið úli^, barna- blaðinu „Æskunni" og haft meiri bókaútgáfu í ár en áður. Þá eru og á hennar vegum blöðin „Eining" og „Reginn". Hún tók þátt í fjársöfnun til barna í Mið-Evrópu ásamt Rauða krossih- um'o. fl. ¦ Þá hefir hún eins og að undan- förnu haft upplýsingaskrifstofu í Reykjavík, og er þar reynt að veita hjálp þeim heimilum, sem í raunir rafa vegna drykkjuskapar húsbónda "eða' húsmóður, eða beggja. Þessa starfsemi á að auka og reyna að fá lækni til samstarfs. Sjómanna- og gestaheimili Siglu- fjarðar var starfrækt eins og áður. Fer aðsókn að því mjög vaxandi með ári hverju og vinsældir, enda nýtur það viðurkenningar og velvilja sjómanna um land allt. Annað sjó- Dagsbrönarfflena haía tapað miiljónuoi í verklallsbrðlti kOQimflnista. f Vaxandi dýrtið verður árangurinn Kominúnistar hafa nú leyft Dags- brúnarmönnum að hefja vinnu á ný, eftir að hafa. haldið þeim í verkfalli í fimm vikur. Launatap verkámanna m-un nema.5—6 miljónum króna, og þa'r að auki hafa auðvitað atvínnu- fyriitækin beðið miljóna tjón. 1 stað- inn fá verkamenn 15 aura grunn- kaupshækkun á klukkusturid, og munu þeirverða um tvö'ár að vinna upp tapjð á verkfallinu. Verkfall Dagsbrúnar var hafið sem pólitískt verfall, sem miðaði að því að stcypa stjórn landsins af stóli. Kommúnistar treystu því, að þeir gætu fengið öll önnur verklýðsíélög landsins til fylgis við þetta ævintýri- • sitt og töldu Dagsbri'marmönnum trú um, að verkfallið gæti ekki staðið nema nokkra daga. En verkamenn úti um land reyndust ekki eins auð- sveipir þjónar, kommúnista og þeir höfðu haldið, og kurr fór að verða í fylkingum Dagsbrúnarmanna, sem margir áttu erfift með að skilja til- gang yerkfallsins. Þegar kuldinn frá verkamönnum lók að næða um forkólfa Dagsbrún- ar og Alþýðusambandsins, reyndu þeir að skella allri skuldinni á ríkis- stjórnina, sem auðvitað réði engu um samninga atvinnurekenda við verkamenn. Síðustu dagana birtust svo risafyrirsagnir um „forgöngu" Alþýðusambandsins um lausn deil- unnar og mikil áherzla lögð á að sanna verkamönnum umhyggju for- kólfanna fyrir hag verkamanna, að þeir skyldu'leggja á sig vökur aótt eflir nólt. Hins er svo auðvitað ekki getið, að vinnuveitendur hafa auð- vilað alltaf verið reiðubúnir íil um- -ræðna um lausn deilunnar, en Al- þýðusambandið ekki lagt neitt kapp á þær viðræður fyrr en nú, þegar þeir fundu, að þeir voru að tapa öllu fylgi verkalýðsins. '' Kommúnistar munu vafalaust hrósa miklum sigri, en hælt er við, að verkamenn yerði ekki eins glaðir. Þeir hafa misst fimm vikna vinnu, fá að vísu 15 aura hækkun á klukku- stund, en einnig aukna dýrtíð. Þessi kauphækkun mun vafalaust hækka vísilöluna um nokkur stig og annað- hvort skapa ríkissjóði miljóna út- gjöld í auknum.niðurgreiðslum eða eyðileggja tilraunir stjórnarinnar til þess að halda dýrtíðinni niðri með því móti. Það er 'ekki í fyrsta sinn, sem verkamenn verða fyrir tjóni vegna valdabrölls kommúnista. um tvo' launaða erindreka þetta ár og ferðuðust þeir víðsvegar um landið. Auk þess var umdæmisstúk- mannaheimili er Reglan nú að reisa í Vestmannaeyj um. Þá hefir Reglan átt frumkvæði að því, að selt var á þessu ári löggjöf varðandi drykkjumenn. Fyrirspurnir voru sendar til allra oddvita á landinu um heimabruggun fyrir stríð. Bárust svör frá 111 odd-' vitum og sýndu það, að í 59 sveit- um hafði verið bruggað, en ekki í 52 sveitum. Reynt var að fá því komið til leið- ar, að áfengisútsölunum í aðalver- stöðvunum yrði lokað meðan vertíð slæði. Vapð af því sá árangur, að útsölunni í Siglufirði, var lokað samtals 20 daga um síldveiðitímann í fyrrasumar, og er það almanna rómur í Siglufirði að það hafi orð- ið til mjif mikilía bóta. FélagaL Reglunnar er nú 10570, þar af er rúmur helmingur í ungíinga stúkum. Skuldlaus eign Stórstúkunnar er nú talin 421.923.68. Þar með eru laldir állir sjóðir, sem eru í vörslu hennar, t. d. Minningasjóður Sig- urðar Eiríkssonar, sem er nú nær 100 þús. kr. . Þrátt fyrir störf Reglunnar og annarra félaga, sem vinna beint og óbeint gegn drykkjuskappnum í landinu, eykst hann með ári hverju. Árið 1944 voru fluttar inn 284.000 lítrar, eða hartnær ein miljón flösk- ur, eða að meðaltali 7 flöskur á hvert einasta mannsbarn í landinu og þó vel það. Er ekki að furða þótt öllum hugsandí mönnum standi sltlgg ur af slíkri „framþróun". Samþykktir Stórstúkuþíngs- ins. Margar samþykktir voru gerðar á þinginu og vörðuðu flestar störf Reglunnar á næsta ári.. En þessar samþykktir snerta störf Reglunnar út á við: ASjlulningsbann. Stórstúkuþingið samþykkir að halda áfram þeim und- irbúningi, sem framkvæmdanefndin hefir hafið á s. 1. ári að fjársöfnun innan og utan Reglunnar til stuðn- ings við þj óðaratkvæðagreiðslu um aðflutningsbann á áfengi. I fram- haldi af því felur Stórstúkuþingið frkvn. að standa fyrir og hefja fjár- söínun um land allt, og koma á sam- vinnu meðal velunnara málsins inn- an hinna ýmsu félagasambanda, sem og að skipuléggja fjársöfnunina að öðru leyti. Afengismál á Alþingi. Þingið mót- mælti harðlega þeirri meðferð er þingsályktunartillaga um framkvæmd héraðabanna hlaut á síðasta Alþingi, og krafðist þess að málið fái fulln- aðarafgreiðslu á Alþingi, er það kemur næst saman. Þá mótmælti það harðlega fÆm- komnu frv. á síðasta Alþingi um^að leyfa veilingahúsum að hafa áfehgis- vcitingar og skoraði á Alþingi að fella slíkt frumvarp ef það ka;mi fram aftur. Á hinn bóginn taldi það sig fylgj- andi þál. tiil. um afnám áfengisveit- inga í opinberum veizlum 'og skoraði á næsta Alþingi að samþ. þá tillögu. Leynisala bílsljóra. Stórslúkuþing- ið lítur svo á að leynivínsala margra bifreiðarstjóra sé orðin þjóðarböl. Drykkjuskapur unglinga. ¦ Stórstúku- þing lítur svo á að ákvæðum í II. kafla 13. gr.' áfengislaganna, sem eiga að fyrirbyggja drykkjuskap unglinga sé slæglega framfylgt, og krefst þess að lögregla og almenn- ingur fylgi fast eftir fyrirmælum laganna og komi fram ábyrgð á hendur þeim, sem brjóta þau. Lokun úlsölustaða. Stórstúkuþing- ið endurtekur þá kröfu síná, að á- fengisútsölum á landinu, t. d. í Siglufirði, Akureyri,^ Isafirði og Vestmannaeyjum, verði lokað fyrir- varalaust á vertíðinni. Eflirlit með lyfjabúðum. Að gefnu lilefni beinir Stórstúkuþing þeim til- mælum til ríkisstjórnarinnar, að ná- kvæmara eftirlit sé hafí með spiritus notkun lyfjabúða, þar sem grunur Ii'ggur á, að nokkuð af spiritus sumra þeirra fari til nautnadrykkja. Samvinna í bindindismálum. Stór- stúkuþingið lýsir ánægju sinni í við- leitni hinna ýmsu kvenfélagasamb. í landinu, sem bundizt hafa samtök- um til að vinna á móti áfengisbölinu í ræðu og riti, og heitir á þau að auka og efla þessi samtök. Bindindisfrœðsla. Stórstúkuþing beinir þeim tilmælum til fræðslu- málastjóra, að betra eftirlit verði haft með fræðslu um bindindismál í öllum barnaskólum landsins og að hann hlutist til um það, að barna- stúkur á hverjum stað fái inni í skól- unum, sé þess þörf og því verði við komið. Önnur þingstörf Fjárhagsáætlun. Gert er ráð fyrir að tekjur Stórstúkunnar á þessu ári nemi 228 þús. kr. Þar af er ríkis- sjóðsstyrkur 200 þús., en frá hon- um dragast kr. 52.300.00, sem Al- þingi hefir ráðstafað sérstaklega. Af því, sem þá vcrður eítir verður var- ið rúmum 100 þús. krónum til beinnar bindindisstarfsemi, 23.500.- 00 til skrifstofu, 15 þús. til kvik- mynda og 10 þús. til útgáfustarf- semi. i Sljórnarkosning. Framkvæmda- nefnd Stórslúkunnar var öll cndur- kosin, en hana skipa: Séra Kristinn Stefánsson, stórtemplar, Felix Guð- mundsson, stórkanslari, frú Sigþrúð- ur Pétúrsdóttir, slórvaratemplar, Jóhann Ogm. Oddsson, stórritari, Jón Magnússon, stórgjaldkeri, Hanncs Magnússon, stórgæzlumað- ur ungtemplara, Haraldur Norðdahl, stórgæzlumaður löggj af arstarf s, Björn Magnússon, stórfræðslustjóri, Sigfús Sigurhjartarson, stórkapelán, Gísli Sigurgeirsson, stórfregnritari, Friðrik A. Brekkan, fyrrv. stórtempl- ar. . Mælt var með Jóni Arnasyni, pren tara, sem umboðsmanni Hátemplars. Samþykkt var að næsta Stórstúku- þing yrði háð í Reykjavík. r ¦ frá Viö ¦kiptamáiaráöuneytimj Rikisstjorhm befir samkvæmt heimild í lögum nr. 25, 31. marz þ. á., ákveðið að greiða niður verð á þurrkuð- umum saltfiski, þannig að útösluverð í'smásölu verði kr. 3.25 kílógrammið, og gildir það verð frá og með 1. þ. m. Verzlanir í'Reykjavík og almenningur annars staðar á landinu getur framvegis fengið þennan niðurgreidda fisk hjá sölusambandi ísl. fiskframleiðenda og meðlimum þess. ViSskiptamálaréðuneytið, 30. júní 1947. HestamanDaíelagið LÉTTIR efnir til kappreiða sunnudaginn 20. júlí. Þátttákendur gefi sig fram við Stjórn félagsins eða skeiðvallarnefnd, ekki síðar en á lokaæfingu, er fram fer á skeiðvelli félagsins miðvikudaginn 16. júlí, kl. 8,30 e. h. S t j ó r n i n . * Kvensport'buxur Kyendragt'ír Kvenspor&piis lCvenkjóEar Kvenblússur Versl. BALDORSHAGI hf. Sími 234. mmmmmmmiwmmmmmmmammm Silkiblússur Telpukápur Telpupils Barnasloppar V@vxl BALDURSHAGI hf. Sími 234. U'-áíí^^Cíi-'i. _ ¦ ,:.< ¦..',">

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.