Íslendingur


Íslendingur - 09.07.1947, Page 7

Íslendingur - 09.07.1947, Page 7
Miðvikudaginn 9. júlí 1947 í S L E N DI'NGUR 7 1, '■•njnv ----lj------------■ —-=g Utan úr heiini ÞÁNKÁBROT Framha'ld af 4. síðu. skyldurækni við þjóðféiagið en nú cr. • — Þjóðin getur hvorki borið virSingu né traust til þeirra embættismanna, sem iðu- lega sjást ofurölvi á aimannafæri og van- rækja slí)rf sitt vegná diykkjuskapar. — Þjóðin blytiir .að gera þá réttmætu kröfu lil embættismanna sinna, að þeir séu henni til sórna, bæði inr.an iands og utan, og sinni störfunj sínum nteð samvizkusemi og kostgæfnj. Osamrœmi í launagreiðsl- / um. ÞAÐ er oft og réttilcga benl á nauðsyn þess að samræma i^un manna. Mikið hefir áunnizt í þá átt að bæta laun þeirra, sem lægst hafa.verið launaðir, en hætt er ]jó við, að erfilt verði aö finna það launa- hlutfail, sem aliir geti sætt' sig við, þótt kommúnistar telji alla Rússa vera ánægða með þau iaunahlutföH, sem launastofnun rússneska ríkisins liefir ákvéðið og aliir verða möglunarlaust að vinna eftir, þótt sumir hafi tvítugföld'laun á við aðra. Nú 'er svo komið liór' á ísiandi, að mörgum finnst lítil liliðsjón höfð af kostnaði við undirbúning til starfs, þegar laun eru á- kveðin. Oft er það svo, að menn, sem liafa þurft aö eyöa mörgum árum í undir- búningsmennlun, fá jafnvel lægri laun en margir aðrir, sem enga menntun hafa haft. Ekki virðist þó ósanngjarnt að hafa nokkra hliðsjón af þeim kostnaði, sem langt nám hefir í för með sér. Smámunir. ÞJÓÐVILJINN telur það „smámuni", að Dagsbrún sktili liafa neilað að leyfa uppskipun Snorrastyttunnar og þannig sett smánarblett á alla íslenzku þjóðina, sem Iiér var að fá bróðurlega vinargjiif írá 'nörsku þjóðinni. Þessi unnnæli Þjóðvilj- ! áns cru táknræn um allan hugsunarhátt i , kommúnista. Þeir láta sig engu varða ; són.a cg lieiður þjéðar sinnar, þegar þeim I finnst ástæða til að sýna það vald, sem þeir illu heilii hafa náð í verklýðshreyf- ingunni. Sem betur fer lítur þjóðin þó ekki á þessa dramkomu kommúnista sem neina „smámuni“, og svo almenn og sterk var andúðin á þessu óhæfuverki Dagsbrún- arforingjanna, að Þjóðviljinn hefir reynt að afsaka þá með þvf, að raunverulega liafi þetta alit verið ríkisstjórninni að kénna. Það er dálítið broslegt, að'öll af- glapaverk kommúnista í verkfallsbrölti þeirra eiga að vera ríkisstjórninni að kénna. Mætti einna lielzt ímynda sér cftir skrifum Þjóðviljans að dæma, aÖ' ríkis- ^stjómin hefði stjórnað öllum athöfnum kommúnisa að undanförnu.. Það er auðvit að skiljanlegt, að kommúnistar reyni að skeila skuldinni á aðra, en þjóöin veit miklu belur, og hún mun ekki gleyma þeim liæthilega loddaraleik, sem kommún- istar liafa ileikiÖ síðustu vikurnar, Verk- lýðssamtökin, sem þeir höfðu næstum sundrað með brölti sínu, munu einnig krefja þá reikningsskapar. Grasið með götunum. GRAS er hér víða meöfram götum í bæiium, en vanrækt heíir. verið að slá það. Afleiðingi verður sú, að grasið verður að óræktarflókum, og allskonar illgresi vex upp. Þessu þarf að bæta úr. Þá cr einnig óslegið gilið upp með Oddagötunni, og er nú grasið þar orðið úr sér sproltið. Þetta gil gæti verið ijómandi fallegt, ef það væri vel liirt, en það er leiðinlcgt að sjá það eins og það er nú. Vonandi taka hlutað- eigendur þetta til athugunar. LÉREFTSTUSKUR Kauputn við hœsta verði. PreiTtsiiiiðja Björns Jónssonar h. í. Sigur sjómanna „VerkamaSurinn“ segir, að sjó mannaverkfallinu hafi lokið með sigri sjómanna. Þetta er rétt hjá blað inu, en það hefði gjarnan mátt get£ þess um leið, að því lauk með 0- SÍGRI kommúnista. Aðalkrafa þeirrt var sú, að prósenturnar yrðu hækk aðar, ekki fyrst og fremst vegna hags muna sjómanna, heldur til þess að ná sér niðri á forustumönnum Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Einnig höfðu landsjómenn kommúnista hér nyrðra" gert þá furðulegu kröfu, að útgerðarmenn ábyrgðust 50 króna verð á síldarmálið, hvaða verð, sem þeir fengju fyrir það. Rvórug þessi krafa var tekin til greina. Kauptrygg- ingin var hækkuð allverulega, en um það atriði hefði þegar í uppháfi get- að náðst samkomulag, “ enda mega veiðarnar yera bágbornar í suinar, ef ekki veiðist meira en fyrir trygg- ingu. Kommúnistár hlutu því hina herfi- leguslu útreið í þessu pólitíska verk- fallsbrölti sínu, sem stofnað var íil í óþökk flestra sjómanna. Þeir sáu sitt óvænna og sömdu í skyndi, éftir að sj ómenn í Borgarnesi og Ólaís- firði höíðu tekið fram fyrir hendur AIþýðusambandsins og vitað var, að flestaliir sjómenn á síldarskipunum voru reiðubúnir að fara á veiðar og hafa að engu verkfallsboðun koínm- únista. Kommúnistar mega líka vera þess fullvissir, að sjómenn munu ekki gleyma ofbeldistilraunum Dagshrún- arkommúnistanna, þegar hindra átti sjómenn með ofheldi í að taka síld- arnætur sínar, sem þeir þó höfðu tvímælálaust rélt til. Bandaríkin: Skerðing sú, se:n Bandarýkjaþing samþykkti með miklum meirihluta á réttindum verkalýðsfélaga, hefir vakið mikla ólgu meðal samtaka verkamanna. Forsetinn hafði neitað að staðfesta lögin, en þingið ónýtti neitun hans með íveim þriðju hlut- um alkvæða. Verkföll hafa verið mjög tíð í Bandaríkjunum að undan- förnu, og mun það hafa átt sinn þátt í samþykkt frumvarpsins. Hin nýju Verkalý ðslög heimila að vísu verk- föll, cn vald verkalýðsfélaganna er mjög takmarkað. Jafnframt auka lög- in rétt ríkisstjórnarinnar til afskifta af verkföllum, sem talin eru tefla „hagsmunum þjóðarinnar“ í hættu. Er einnig lögð áherzla á að iryggja það, að verkföll séu í samræmi við vilj a meginþorra verkamanna. . Þá banna lögin að útiloka frá vinnu menn, scm ekki eru í verkalýðsfélög- um. Mjög var um það rætt að svifta þau félög veEkíallsrétti, sem hefðu kommúnista í stjórn sinni, en Taft og ýmsir aðrir þingmenn töldu það ákvæði ekki iíklegt til að hafa íil- ætluð áhrif. Rúmenía: Bæði Bretland og Bandaríkin hafa harðlega mótmælt ofbeldisaðgerðum rúmensku stjórnarinnar, en hún hef- ir undanfarið látið handtaka mikinn fjölda manna, sem ekki hafa þótt nógu hlýðnir. Hafa þetta einkum ver- ið stúdentar qg aðrir menntamenn. Japan: Fornar siðvenjur eru ekki enn úl- dauðar í Japan. I Tochigi-héraðinu —...........=a i sigraði hinn 53 ára gamli Morita ! gamlan vin sinn við hæjarstjórnar- kosningar í bænum Akazava. I af- sökunarskyni hengdi hann sig. í Tanimura framdi niaður sjálfsmorð, af því að frambjóðandi, sem hann hafði stutt, féll við kosningar. 1 Tokíó gengur jnikill, glæpafaraldur. Þar varpaði hinn 24 ára gamli Kan Arai sér fyrir j árnbrautarlest. Or- sökin var sú, að hann taldi sig sem Iögreglumann liaía uppgötvað svo mi’.la spillingu og óráðvendni í op- inberum málum, að gagnslaust væri að vera lögreglumaður í slíkum héimi. Innanríkis og flutningamála- ráðuneytið japanska hefir tilkynnt, að 1241 Japani hafi revnt á síðasta ári að fremja sjálfsmorð á þennan liáit. 970 heppnaðist það. Þýzkáland: Fregnir hafa borizt um það, að Rússar láti vinna allan sólarhringinn í „Pitch-blende“-námum í Saxlandi. Efni þetta er mjög mikilvægt við framleiðslu kjarnorkusprengja, og þeir, sem ekki vilja vinna í námun- um af frjálsum vilja, eru skyldaðir til þess. Fólk kemur enn í þúsunda- tali frá austurhéruðum Þýzkalands til hernámssvíBða vesturveldanna. tfúsahog u vísitala 142 stig Kauplagsnefnd hefir reiknað út húsaleiguvísitölu fyrir tímabilið 1. júlí 1947 til 30, sept, 1947, og reynd- ist hún vera 124 stig. HRINGUR DROTTNINGARINNAR AF SABA við ekki gátuin villst á, því að liann var alhvítur og hallaði höfðinu sérkennilega til annarar hliðarinnar. Hann fór fram hjá okkur í aðeins 10 metra fjaríægð, og maður sat á baki hans, en það var sýnilega ekki prófessorinn. Þá fyrst uppgötvuðum við, að hann var horfinn og tókum að óttast hið versta. „Einhver Fungi hefir- náð í úlfaldann hans,“ sagði ég. „Nei, Shadrach liefir tekið hann,“ sagði Kvik. „Eg sá andstyggilega smettið á honum í ljósbjarm- anum.“ Onnur sjónin var íarangursulfaldar okkar, sem fjar- lægðust hratt, en utan við veginn, sem var þéttskip- aður flokki hvítklæddra manna. Orme gaf stutta skip- un um það, að við skyldum halda á eftir úlföldunum, því að prófessorinn gæti verið með þeim. Við ætluð- um einmitt að fara að hlýða þessari skipun, en áður en við vorum komnir lutlugu metra út á akurinn, eða hvað það nú var, sem við stÖÖurn á, heyrðum við radd- ir fyrir framan okkur, og það voru ekkki Ahati-raddir. Elding sú, sem hafði sýnt okkur Fungana, hafði sýni- lega gert þeim svipað gagn. Og nú komu þeir auðvitað þess að drepa okkur eða taka okkur lil fanga. Nú var ekki um annað að ræða en snúa alveg við og flýja. Og við héldum af stað, án þess að vita hvert, en gættum þess að missa ekki hver af öðrum. Rétt þegar við vorum komnir inn í dálílið skógar- rjóður, um það bil stimdarfjórðungi seinna, leiftraði aítur elding. Um leið og eldingunni sló niður, vildi svo til, að ég, sem reið aftastur, snéri mér við og kom auga á I unga-riddara í eklci yfir íimmtíu metra fjar- 92 lægð. Þcir höfðu dreift sér allt í kringum okkur í leit- inni. En ég var viss um, að þeir höfðu ekki komið auga á okkur, því að trén huldu okkur svo vel. „Við skulum halda áfram,“ sagði ég. „Þeir verða komnir hingað eftir andarták“. Og Kvik bætti við: „Lálið úlíaldann ráða ferðinni, höfúðsmaður. Hann sér í myrkri og getur ef til vill aftur fundið veginn.“ Orme fylgdi þessari leiðbeiningu, og reyndist hún ágætlega í hinu kolsvarta myrkri. Ulfaldarnir þrír gengu hver á eftir öðrum, fyrst yfir votlendi, en brátt fundum við, að þeir voru aftur komnir á yeginn. Skömmu seinna hélt ég, að hætt væri að rigna, því að í nokkrar sekúndur hafði ég ekki fundið nei:;a regn- dropa falla á mig, en komst að þeirri niðurstöðu, að við hlytum að vera komnir inn undir einhvers konar hvolfþak, því að ég Iieyrði bergmál af fótataki úlfald- anna, og strax á eftir tók aftur að rigna. Áfram héld- um við, og að lokum sá ég, þrátt fyrir regn og myrkur, einhverjar þústur, sem litu út eins og hús. En liafi svo verið, voru þau að-minnsta kosti ekki upplýst. En allt í einu kom ógnþrungin hugsun fram í huga minn. Ef við værum nú komnir inn í Harmac! Eg skýrði hinurn frá þessari Iwigsun minni. „Mjög sennilegt,“ hvíslaði Orme aftur. „Ef íil vill eru úlfaldar þessir fæddir hérna og leila nú heimkynna sinna. Jæja, það er ckki um annað að ræða en halda áfram.“ ög við héldum áfram langa hríð, án þess að nokkuð annað kæmi íyrir en að hundur gelti öðru hverju. Að lokum virtumst við vera komnir undir einhvers konar hvelfingu, og er við höfðum farið um 150 metra, stað- 93 næmdust úlfaldarnir skyndilega. Kvik fór af baki, og rétt á eftir heyrði ég hann segja: „Hurð. Eg finn kopar- úthúnaðinn á henni. Eg hygg, að turn sé hér yfir og múr til beggja hliða. Lílur út fyrir, að við höfum lent í gildru. Við verðum að bíða hér þar .til birtir. Ekki um annað að ræða.“ . • Við námum því staðar og leituðum skjóls fyrir regn- inu undir turninum, eða hvað það nú var, eftir að við höfðum bundið úlfaldana saman, svo að þeir ekki hlypust á brott. Við vorum orðnir næstum stirðir af kulda og vosbúð og til þess að halda í okkur lífstór- unni og eyða tímanum, bórðuðum við dálítið af niður- soðnu kjöti og kexi, sem við höfðum í hnakktöskum pkkar og fengum svo sopa úr vasapela Kvik. Við vorum örmagna bæði líkanilega og andlega og tókum því að dotta. Orme sat steinþegjandi, og eftir áð liðþjúlfitm hafði komizt að' raun um-, að lítið þýddi að kvarta, og þetta hlaut að vera-eins og ákveðið hafði verið, huggaði hann sig við að. raula í skoti sínu aftur og aftur sálmavers, er byrjaði þannig: „Hve blessuð stund, er burtu þokan liður.“ Til allrar hamingju fyrir okkur hætti að rigna rétt fyrir dagrenningu. Það birti, við sáum stjörnur, og skyndilega lýsti yfir allan himininn dásamlegt perlu- moðurlitað Ijós, þótt þokan væri enn þétt niðri við jörðina, svo að þar greindum við enn ekki neitt. Upp úr þessu þokuhafi kom svo sólin eins og risavaxin, glóandi kúla, en við sáum ekki nema nokkra metra fram fyrir okkur. „Hve hlessuð stund, er burtu þokan líður,“ sagði Kvik, að minnsta kosti í íimmtugasta sinn, og stóð

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.