Íslendingur


Íslendingur - 16.07.1947, Blaðsíða 6

Íslendingur - 16.07.1947, Blaðsíða 6
í SLENDINGUR Miðvikudagur 16. júlí 1947 Vettvangur stefnulausrar æsku. Framhald af 3. síðu. einangraðir með þá skoðun sina. Bar það vott um umbótavilja að berjast með oddi og egg gegn ný- sköpuninni á sínum tíma og kalla hana „nýju fötin keisarans?" Bar það vott um fórnfýsi og þjóð- hollustu að neita að taka þátt í stjórn arsamvinnu allra flokka árið 1944? Bar það vott um þjóðhollustu og vakandi áhuga á öryggi þjóðarinn- ar, þegar flokkurinn klofnaði svo rækilega til helminga í einu vanda- samasta utanríkismáli hennar, að hann tók raunverulega enga afstöðu — aðeins til þess að halda leiðinni opinni yfir til kommúnista? Nei, Magnús Gíslason, hvorki þetta né ótal margt fleira í háttsemi Fram- sóknarforingjanna á undanförnum árum ber vott um það, að þeir geti verið þjóðinni leiðarljós. Þetta er hinsvegar skýringin á því, að íslenzk- ur æskulýður forðast nú sífellt meir Framsóknarflokkinn. Hinir gætnari Framsóknarmenn hafa skilið það, að samvinna lýðræð- isflokkanna um þjóðhollt umbóta- starf á grundvelli nýsköpunarstefn- unnar er sú leið, sem meginþorri þjóðarinnar krefst að farin verði. Ungir Sjálfstæðismenn munu ötul- lega vinna að því, að sú samvinna geti haldizt, svo lengi sem stefnt verður að því marki að efla atvinnu- vegi þjóðarinnar og tryggja öllum landsmönnum efnahagslegt öryggi og andlegt frelsi. Fortíð Sjálfstæðis- flokksins, forusta hans í nýsköpun atvinnuveganna og sleitulaus barátta hans gegn ólýðræðislegum starfs- háttum og skerðingu á einstaklings- frelsinu, er einmitt frumorsök þess, að æskulýður þjóðarinnar fylkir sér í æ stærri hópum undir merki hans. Æskan vill stórhug og stefnufestu. Þess vegna fordæmir hún þann hringl andahátt, sem birtist í allri afstöðu og skrifum ungliðanna á „vettvangi" Hermanns. Það mun sennilega eins dæmi, að formaður flokks skuli ekki telja sig geta stutt stjórn, sem flokk- ur hans á' tvo ráðherra í. Sá hluti Framsóknarflokksins, sem stendur að núverandi stj órnarsamvinnu lýðræð- isflokkanna héfir markað stefnu sína í hinum sameiginlega stjórnarsamn- ingi. Hinir hafa enga stefnu — nema ef til vill að komast í stjórn með kommúnistum. I þessum hóp virðast „vettvangsmenn" Tímans vera. Með- an svo er, væri vel við eigandi að breyta fyrirsögn síðunnar í Tíman- um og nefna hana „vettvang stefnu- Iausrar æsku". Sem betur fer er sú sveit þunnskipuð. Magnús Jónsson. 2 stúlknr óskast á Hótel Brú- arlund í Vaglaskógi. Upplýsingar hjó Þór O. Björnssyni eða í síma gegnum Skóga. Rúsínur Ferskjur Kúrenur Flórsykur Kartöflumjöl Maisenamjöl Hrísmjöl. Söluturninn y/Hamarstíg mmmmmmmmmmmmmmmmmmá Bónkústar nýkomnir. Ásbyrgi h.f. Sölururninn v/Hamarstíg SiluDgahjðl Girni Verzl. Eyjaf jörður h.f. Sumarkjöiaeffii nýkomin. Verzl. Eyjafjörður h£ y&3gg§£g$íí$ NÝKOMIÐ: Grænmetissúpur Berjasulta Þurrk. laukur Þurrk. hvítkól Þurrk. gulrætur Þurrk. grænkál Þurrk. rauðkál 5S$Verzl <®% ____ Eyjaf jörður h.f. *,;.: &i&_«IKEÍS-J Lítið Mótorhjól til sölu. Verð kr. 2200.00 Trygg- ing greidd til 15. maí næsta ár. / A. v. á. UTVÁRPSTÆKI 4ra lampa Philips, í ágætu standi, til sÖlu nú þegar. Tækifærisvercf. A. v. á. f_^í-^-^^^._*íS^^^5^_'.;-;:~^^Si>_ , ;i_*l v^íf^4^U\ ^í g ja pá 0 Miðvikudaginn kl. 9: FALLINN ENGILL (Fallen Angel") Ástar- og sakamálakvikmynd frá 20th Century-Fox. Léikstjóri: OTTO PREMINGEN Aðalleikendur: ALICE FAY DANA ANDREWS LINDA DARNELL emmmmmmmrnmmmmmmmmmmi Skjaldborgarbíó Aðalmynd vikunnar: LEIKÁRALÍF A Star4s Born). Amerísk litmynd um leikaralíf í Hollywood. Aðalhultverk: JANET GAYNOR FREDRIC MARCH ADOLPHE MENJOU MAY ROBSON o. fl. _fe_i^_-JJ»l__* TAKIÐ EFTIR! Tek að mér að sníða allskonar barna- og unglingafatnað, kven- dragtir, karlmannabuxur o. 'fl. Sigurður Guðmundsson klæðskeri, Helga-magrastr. 26. ¦^ fiS-n.., KSb SELJUM væntanlega nýslátrað tryppakjöt frá og með n. k. föstudegi, 18. júlí Reykhúsið Norðurgötu 2, sími 297. m mmmmmm GASHAUSAR á Tuxham Ný gerð fyrirliggjandi. Stefán Ág. Kristjánsson Sími 342 og 150. Silkisokkar margar teg. Dömublússur Barnavagnateppi Telpukápur Drengjafrakkar Golftreyjur og fleiri prjónavörur í miklu úrvali. Verzlun Dríf a h.f. Jarðarför móður pkkar, Steinunnar Frímannsdóttur, fer fram frá Akureyrarkirkj u fimmtudaginn 17. þ. m. og hefst hún kl. 1.30 e. h. F. h. vandamanna Hulda A. Stefánsdótlir. Valtýr Stefánsson. Jarðarför mannsins míns Vilhjálms Guðjónssonar, sem andaðist 13. júlí, fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 1.30 e. h. ', Katrín Hallgrímsdóttir. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við hið sviplega fráfall drengsins Símonar Jónssonar fró Grímsey *og veittu okkur margvíslega hjálp við útför hans. Guð blessi ykkur öll. • Aðstandendur. mmmmmœmmmmmœmzmmmm Þurrkuð Hauðber Cranberries — eru afbragð til sultugerðar, í kökur, búðinga og súpur. Kosta kr. 3.90 pakkinn. Notkunarreglur á íslenzku . fylgja hverjum pakká. Nýlenduvörudeildir ^^ og útibú «&*>*' <%*;-— Hljómleikakvöld verður haldið að Hótel Norðurland n. k. miðviku- dagskvöld, kl. 9 síðdegis. Dagskrá nánar auglýst með götuauglýsingum. HÓTEL NORÐURLAND. mz&ímsí^ ¦'.;:¦ r^ a __l,__!l> Mobiloil Bifreiðaeigendur! Hafið með yður smádunkana af MOBIL BB MOBIL B í sumarleyfin. Fást á eftirtöldum stöðum á Akureyri: Bifreiðaverksrasðið Þórshamar h.f. Bifreiðaverkst1. Jó.hannesar Kristjánssonar h.f. Verzl. Eyjafjörður h.f.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.