Íslendingur


Íslendingur - 16.07.1947, Blaðsíða 8

Íslendingur - 16.07.1947, Blaðsíða 8
A r h u g i ð! Gjalddagi blaðsins var 1. júní. Miðvikudagur 16. júlí 1947 „íslendingur" kemur út vikulega, 8 síöur, og kostar aðeins 15 krónur árgangurinn. Gerizt því áskrifendur þegar í dag. MessaS verður á Akureyri kl. 2 n. k. sunnudag. Hjúskapur. Þann 11. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Pétri Sigurgeirs syni, ungfrú Helga Torfadóttir og Matt- hías Guðmundsson, bankaritari. Heimili þeirra er Lindargata 23, Reykjavík. Nýjar bœkur. Nýkomnar eru út hjá bókaútgáfunni „Norðri" tvær bækur: Göm- ul blöS, eftir Elinborgu Lárusdóttur, og A Svörtuskerjum, eftir sænska rithöfund- inn Emelie Carlén. Bóka þessara verður nánar getið síðar. Naustaborgir, skemmtistaður Sjálfstæð- isfélaganna á Akureyri var opnaður síðast- liðinn sunnudag. Bauð Naustaborgarráð þá allmörgum gestum til kaffidrykkju þar efra. Fyrsta samkoma í Naustaborgum á þessu sumri verður sennilega héraðsmót Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu þann 27. júlí n. k. Ferðaskrifstofa Ríkisins hefir ráðgert að efna til skemmtiferðar að Reykholti um næstu helgi. Þeir, sem hafa hugsað sér að taka þátt í þeirri ferð eru beðnir að snúa sér til skrifstofunnar fyrir fimmtudags- kvöld. Einnig er ráðgert að fara til Siglu- fjarðar um næstu helgi, ef vegurinn yfir Siglufjarðarskarð verður orðinn fær. Til Strandarkirkju. Gamalt áheit kr. 15 frá N. N. Móttekið á afgr. íslendings. Sent áleiðis. Sjúkrahússöfnunin. Brúttótekjur af Jóns- messuhátíð Kvenfélagsins „Framtíðin" námu samtals kr. 40.320.00, en nettó kr. 35.115.00. Hefir stjorn félagsins beðið blaðið að færa öllum þeim, sem aðstoðuðu við hátíðina og sóttu skemmtanirnar, beztu þakkir. Vinnustofusjóði Kristneshælis hafa bor- izt þessar gjafir: Frá dánarbúi Elinórs Jóhannssonar, Akureyri, kr. 2000.00, frá Jóhönnu B. Jónsdóttur, Akureyri, til minn- ingar um Guðnýju Jónsdóttur, yfirhjúkr- unarkonu, kr. 100.00. — Beztu þakkir. — Jónas Rafnar. Lýður Sigtryggsson á förum til Noregs Lýður Sigtryggsson, harmoniku- leikari, er á íörum til íramhaldsnáms í tónlistarskóla í Osló. Lýður hefir verið hér heima um eins árs skeið og haldið harmonikutónleika víða um land, ýmist einn eða með kennara sínum Kristoffersen. Ætlun hans var að halda hér kveðj uhlj ómleika, en ýmissa ástæðna vegna gat ekki úr því orðið. Hefir hann því beðið blaðið að flytja bæjarbúum kveðju sína með þökk fyrir ágætar undir- tektir á þeim hljómleikum, sem hann hefir haldið hér. JÓN GÍSLASON KOSINN í V-SKAFTAFELLSSÝSLU Atkvæði voru í fyrradag talin í aukakosningunni í Vestur-Skaftafells- sýslu. Urðu úrslit þau, að Jón Gísla- son F. var kjörinn með 391 atkv., Jón Kjartansson S. hlaut 385 atkv., Runólfur Sveinsson Sós. 47 atkv. og Arngrímur Kristjánsson A. 8 atkv. Við síðustu kosningar hlaut Gísli Sveinsson 425 atkv., en Hilmar Stef- ánsson Fr. 280 atkv. Þá fengu komm- únistar 78 og Alþfl. 26. TeppabreiDsarar nýkomnir. VÖRUHÚSIÐ h.f erajBjss; ^a Kbaki skjrtur margar stærðir. VÖRUHÚSIÐ h.f. Verðtilkynning Frá og með 10. þ. m. verða saumalaun vor eins og hér greinir: Alfatnaður karla kr. 350.00 Frakkikarla , kr. 350.00 Kvenkápur, einfaldur frakki kr. 250.00 Kvendragtir kr. 280.00 Allt ofangreint verð er án tilleggs. Saumaslofa Gefjunar. Bernharð Laxdal. Valtýr Aðalsteinsson. Björgvin Friðriksson. Saumast. „Hrönrí'. Saumast. Strandgötu 7. »oo»O3j»oo»o»o+jOoooooo»»oo<>0oo»œos<>osoo»ogoo$<*^oopo*w Hdtel Norðnrland mm Fyrst um sinn verða skemmtanir á Hótel Norð- urland sem hér segir: Á sunnudagskvöldum: Dansleikur frá kl. 9-1. - mánudagskvöldum: Sigild tonlist. - þriðjudagskvöldum: Restauration. - miðvikudagskvöldum: Sígild tónlist. - fimmtudagskvöldum: Dansleikur frá kl. 9-1. - föstudagskvöldum: Sígild tónlist. - laugardagskvöldum: Dansleikur frá kl. 10—2. Matur og kaffi allan daginn. Hljómsveit leikur klassisk lög og dægurlög daglega frá kl. 3-4. HÓTEL NORÐURLAND Erik.Kondrup. Hútel Norðnrland vantar þjón eða þernu við veitingar. Einnig stúlku við eldhússtörf. ERIKKONDRUP. BOBARÐAMA óskast strax í skemmtilega búð á Akureyri. Umsóknir sendist í pósthólf nr. 16 fyrir- kvöldið 17. júlí, merkt „Hátt kaup". Hvitar blússur Fataverzlun Akureyri >OOOOOOOÓOOO< úr prjónasilki nýkomnar í Tómasar Björnssonar h.f. Sími 155 w URVALaf hálsbindDm mjög fallegum nýkomið í Fatavcrzlun Tómasar Björnssonar h. f. Akureyri Sími: 155 KVENSOKKAR: Silki Jcr. 5.30, 9.85,10.35, 31.45 Bómull og ísgarn kr. 5.90 Bómull kr. 4.35, 4.95. Valdabúð h.f. s;:s^ Gúmmísvuntur Plastiksvuntur nýkomnar. Valdabúð h í. Þurrkaður laukur Rúsínur Súpujurtir Sulta Marmelade Kex, ísi. og danskt Saccharin-töflur NORÐURGÖTU- SÖLUTURNINN. Sími 49. Barnavagnar Drengjaskór Gúmmístígvél Verzl. BALDURSHAGI hf. •Sími 234. i: * Hænsnafóður BlandaS korn Varpfóður Ungafóður. Verzl. 0ALDURSHAGI hf. Sími 234. *-::;:--j saiiiuassBisaiiaiSSSJiKiiiiií Hvítar Kvenblússnr úr prjónasilki. BRAUNS-verzlun Páll SigurgeirMon

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.