Íslendingur


Íslendingur - 23.07.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 23.07.1947, Blaðsíða 2
íSLENDINGUR Miðvikudagur 23. júlí 1947 & HÉR MEÐ sendi ég mitt innilegasla þakklœti lil barna minna %\ tengdabarna, barnabama, og annarra skyldra og vandalausra vina >í minna, sem glöddu mig á áltatíu ára afmœli mínu 'með blómum', \{ skeytum og öðrum gjöfum, og á ýmsan Mtt gjbfðu mér daginn 8 ógleymanlegan. — Eg bið góðan guð að launa ykkur af ríkdómi sinnar náðar. í STEINUNN JÓNATANSDÓTTIR, Ásgarði',Glerárþorpi. « Húsið númer- 4 við-Eyrarlandsveg er til sölu og laust til íbúðar nú þegar. — Þeir, sem vildu sinna þessu boði, sendi'tilboð í lokuðu urhslagi fyrir lok þessa mánao'ar, merkt „Hús 1947". — Áskil mér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Hjörtur Lárusson. Bændur sem ætla að leggja inn hjá okkur ULL sína, þvegna eða óþvegna, eru vinsamlegast beðnir að koma með hana sem allra fyrst. Verzlunin Eyjaf jörður h. f. ¦ Auglýsíð í „íslendingi" - Herravesri (ensk) Barnagallar Dömupeysur Sporrjakkar Vcrzl. Björns Grímssonar Sími 256 Aðalstræti 17 LjðsmyndaaHnlm smekklega bundin í skinn og skinnlíki (10 mism. litir) nýkomin. MYNDAHORN koma á næstunni. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 580. Brynmnflar- flallar nýkomnir í i Byggihgayöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 489 Gúmmlsiðngur nýkomnar í Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssondr h.f. Akureyri Sími 489 LÉREFTSTUSKUR Kaupum við hœsta verði. Prentsmiðja Björng Jónseonar h. f. Sveínpokar — mjög vandaðir — nýkomnir í Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri. Sími 155. ^í Ú j a p t Ó Næsta mynd, sem sýnd verður heilir: KONA UM BORÐ (En kvinna ombord) Spennandi og vel leikin sænsk kvikmynd, tekin aí Terrajilm A/B Stokkhólmi. Aðálhlutverkin ieika: EllVIN ADOLPHSON KARIN EKELUND. Ennfremur: Sigge Fiirst Erik Faustman Emil Fjellström Björn Berglund. Skjaldborgarbíó Aðalmynd vikunnar: Meðalflökkufólks (Caravan) Aíarspennandi mynd eflir skáld- sögu Lady Eleanor Smith. Aöalhlutverk: Sleivarl Granger, Jean Kenl, Anne Crawford, Dennis Price, Robert Helpman. — A Gainsborough Piclure -— (BönnuS yngri en 14 ára). Næsta mynd: • Svartnætti Tapað - Fundið Rauðhrúnn kvenhanzki tapað- ist. Vinsaml. skilist á afgr. íslend- ings. — Tveir kvenhanzkar í óskil- um á aígr. íslendings. VIL leigja eða kaupa 2—3 her- bergja íbúð, sem næst mið- bænum. Þeir, sem vilja at- huga þetta, leggi nöfn sín í umslagi inn á afgr. ísl. fyrir 1. ágúst n. k. Merkt: Góð íbúð. ' Píanó ti\ sölu með tækifærisverði. Til sýnis frá kl. 6 síðdegis í Skipagötu 4, 1. hæð. Upplýsingar ekki gefnar í síma. MOORES — karlmannahattar — nýkomnir í Fataverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 155 Júlinus Jónasson andaðist að Elliheimilinu í Skjaldarvík 21. þ. m. — Jarðarförin ákveðin iíðar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna u Jóhannes Júlinusson.. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og hluttakningu .við andlát og jarðarför Vilhjálms Guðjónssonar. Aðstandendur. . Frtt Anna Jónsdóttir húsfreyja aS Mýralóni (FLUTT Á FIMMTUGSAFMÆLI HENNAR). Eg kveð mér hljóðs, fyrst kominn ég er hér, og konu þeirri vil ég Ijóð mitt flytja, sem hefir öldina hálfa að baki sér og heiðri krýnd skal meðal okkar sitja. . " / samfagnaðar-sólskinshlýjum blœ, nú sveipar hana unaðsgeisla-bára. Það mœtti telja viðburð í byggðum lands og bœ? að bóndakona verður jimmtíu ára. Sem bóndakona í sveit þér kaustu göfugt starf, þú kaust að hlúa að gróðri þessa byggðar. Sem hollr'áð móðir niðjum þann eftirlœtur arf, er ávaxtað þú hefir í skauti fórnardyggðar. Það gefur lífinu œtíð sitt gildi og tryggan mátt að göfug kona fórni sér af hjarta. Þó heimský ógni á stundum, hún horfir í sólarátt, hún horfir og trúir á alllhig fagra og bjarta. Og þökk sé góðri konu með þolgœði og dug, sem þjóðleg vinnur fórnarstörfin heima. Hún lœtur aldrei trufla sig lýðsins villiflug, en lifir fyrir heimilið og það, sem vel skal geyma. Þá skyldurœknin skín og sigur nœst og skuggar lífsins hverfk þungir, breiðir, þá blikar fegurst hugarsól og hœst og hamingjugeislum slær ú ævileiðir. Og hamingfusólin hér í ranni skín og heimilið Ijómar upp á þessum degi. Hún afmœlisbarninu blysin tendrar sín, og blessunarrósum stráir á þess vegi. Hún eyðir þeim skuggum, sem skyggðu á œvistig, með skini björtu á þessum tímamótum. Fimmtuga kona! Svo glœst hún gleður þig, og gefur þér blysin fögru að œvibótum. I dag sérðu blasa við hinn sjötta œvitug, við sólfar í nýjan áfanga þú leggur. I Eg veit að þig brestur ei viljaþrek né dug, þó verða kunni á leið þinni gjár og hamraveggur. Að lami þig aldrei lífsins böl né stríð, — þœr Ijúfu óskir í hjörtum vorum bœrast, að lifa þú megir hér langa œviiíð og lifa fyrir allt, sem þér er kœrast. GUNNAR S. HAFDAL.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.