Íslendingur


Íslendingur - 23.07.1947, Page 3

Íslendingur - 23.07.1947, Page 3
Miðvikudagur 23. júlí 1947 ÍSLENDINGUR 3 ÍSLENDINGUR Ritstjóri og ábyrgðarmaður: MAGNÚS JÓNSSON. Útgefandi: Útgáfufélag Islendings. Skrifstofa Gránufélagsgata 4. Sími 354. Auglýeingar og afgreiðsla: SVANBERG EINARSSON. Póíthólf 118. PRENTSMIÐJA BJÖRNS JÓNSSONAR HT Síldveiðarnar og þjóðarbúið. Þjóðin fylgist nú naeð síldveiðun- um af meiri óhuga en nokkru sinni fyrr. Efnahagsleg afkoma flestra, ef ekki allra stétta landsmanna, er und- ir því komin, hvernig þær takast. • Gangi síldveiðarnar að óskum, má gera ráð fyrir því, að góðærið, sem hér hefir verið, haldist enn um skeið, en bregðist síldin, er augljóst, að grípa þarf til nýrra ráða, ef tryggja á aðalatvinnuveg þjóðarinnar, sjáv- arútveginn. Eins og öllum er nú kunnugt ertt fisksölusanmingar okkar íslendinga með því verði, setn þar ér ákveðið, hundnir því skilyrði, að með fiskin- um verði afhent tiltekið magn af síldarlýsi. Viðskiptaþjóðir okkar hafa verið svo kröfuharðar, að þurfa mun meir en meðalaflaár svo unnt verði að afhenda alll það lýsismagn, sem farið er fram á. Bregðist síldin í sumar er því fyrirsjáanlegt, að mikl- ar fiskbirgðir verða óseldar í landinu af þessa árs framleiðslu. Stjórnarflokkarnir liafa hvað eftir annað varað þjóðina við þeirri hættu, sem að steðjar, vegna dýrtíð- arinnar innan lands. Samkeppnis- þjóðir okkar þurfa langt um lægra verð fyrir afurðir sínar en við, þar sem framleiðslukostnaður þeirra er mun minni. Með vaxandi þátttöku annarra þjóða í fiskveiðunum er víst, að við íslendingar getum ekki til langframa haldið áfram á söniu braut. Að því hlýtur að reka, að við verðum að miða verðkröfurnar við það, setn aðrar Jjjóðir fara fram á að fá. Kommúnistar hafa frá öndverðu snúist af alefli gegn öllum tilraunum ríkisstj órnarinnar, sem beinast að því marki að koma atvinnulífinu á heilbrigðari grundvöll. Málgögn þeirra liafa talið söluhorfur nú betri en nokkru sinni fyrr, þrátt fyrir gagn- stætt álit þeirra aðilja, er um Jjau mál fjalla. Kommúnistar telja enga ástæðu til þess að færa niður frarn- leiðslukostnaðinn, enda þótt allir skynibornir menn viti, að hann er að sliga atvinnuvegina. Gagnvart laun- þegum telja kommúnistar sjálfsagt, að kaup sé hækkað, enda þótt frek- ari kauphækkanir leiði einungis af sér aukna dýrtíð. Frá Jjví er kommúnistar viku úr ríkisstjórninni hefir barátta þeirra fyrst og fremst miðað að Jjví að korna á sem mestum glundroða í at- KURL. - Kvœði. Isafoldárprentsm. h.f. Rvík. 1946 Kolbeinn veit hvernig liann á að orða hugsun sína. Kurl er frábært nafn á kvæðabók, frumlegt, Jjjóðlegt og yfirlætislaust. Bókin er 312 blað- síður og hefir 153 kvæði irjni að halda; Jjar af eru 140 frumort og 13 Jjýdd. „Þetta er ekki skáldsakpur, Kolbeinn,“ Jjarf enginn að segja um þessa bók. Er þar skjótast af að segja, að öll kvæðin eru mjög fram- bærileg og ýms af þeim ógæt. Má það teljasl næsta ánægjuleg niður- staða að loknum lestri ljóðabókar á slíkri harðærisöld um anda og orð- list, er óneitanlega ríkir nú á dögum í íslenzkri Ijóðagerð, — Jjegar „gamb- urmosar gefa frá sér „töðu““ í sýnu meira óhófi en í samtíð Bólu-Hjálm- ars. Hér er heldur ekki um neitt gleið- gosalegt handahófs-fikt eða glamur að ræða, heldur alvarlegar og skýr- ar „hugvekjur11 og myndir ábyrgs höfundár, sem vill að öll sín orð verði jjjóðinni heldur til gagns en vanþrifa. Það eru nú orðin 20—30 ár, síð- an Kolbeinn hóf að rétla fratn ljóð sín í „Oðni“ í ritstjórnartíð Þor- steins skálds Gíslasonar. Þótti mér þegar hressandi bragð og ilmur af Jjeirri ljóðagerð og sagði Jjá við granna mína og góðkunningja, að þar færi gott skáld. Hættirnir voru snjallir, dýrir og hrynjandi og þar á öllu tekið með þjóðlegri vandvirkni og festu. Hér er engin leið að birta nema örfá og stutt sýnishorn úr svo stóru kvæðasafni. Aðeins skal hér minnst á nokkur einslök kvæði, er mér, sem þetta ritar, þykir mikið til koma, án vinnumálum jjjóðarinnar. Við stjórn- armyndunina haustið 1944 lofuðu kommúnistar, að stuðla að Jjví, að dýrtíðin .yrði ekki aukin með nýjum kaupkröfum. Þá töldu þeir dýrtíðina skæðasta óvin launasféttanna, og um- fram allt yrði að halda henni í skefj; um. Eftir að Jjeir fóru úr stjórninni hefir kveðið við annan tón. Landsmenn eru Jjegar farnir að kynnast kommúnistum. Þeir, sem vilja heill atvinnuveganna og áfram- haldandi nýsköpun í atvinnumálum, hafa Jjegar snúið við þeim bakinu. Þrátt fyrir áróður þeirra mun ríkis- stjórnin njóta fylgis yfirgnæfandi meirihluta Jjjóðarinnar í þeim mál- um, sem hún Jjarf að hrinda í fram- kvæmd. Eftir síldarvertíðina mmt' Jjað koma í Ijós, hvernig hagur þjóðar- innar er i raun og veru. Verði örðug- leikar framundan er núverandi stjórn bezt treystandi til þess að ráða fram úr þeim. Reynzlan hefir sýnt, að konnnúnislar eru ekki hafandi með í ráðum, og hverju máli því bezt borgið, án þeirra atbeina. þess, að þar með sé átt við, að ekki séu fleiri kvæði jafngild og verð eft- irtektar víðar í bókinni. Af kvæðum bókarinnar skal Jjá minnst á Lýðveldisljóð lslendinga 17. júní 1944, er ég hugði og hygg enn, að hafi verið beztu ljóðin, er bárust ])á dómnefndinni, að öllum ljóðurn annarra höfunda ólöstuðum. Svo frábærlega snjalll er Jjað og á öllu vel haldið. Ljóð Jjessi eru í átta flokkum, og er auðvelt að benda á prýðileg dæmi úr öllum flokkunum, enda skal Jjað nú gert, Jjótt ekki sé sársaukalaust að taka aðeins eina eða liálfa visu úr hverjum, svo fjölmargt er Jjar sagt af fegurðarsmekk og and- ríki: / A bak við áþján, eymd og smæð loks óskafylling bjó. Hvert hjarta, tunga, taug og æS nú tigni Guð í ró. 1011 þjóð á lífs síns stærstu stund nú strengi heit um eitt: að biðja hann um barnsins luud sér blessa frelsið veitt. II Vér blessum menn, er lengi þetta þráðu, — sem þorðu slíkt, þó gætu ei annað neitt. Vér blessum þá, sem þessu fyrir spáðu, þó þeirra máli yrfti ei tilbeyrn veitt. Vér blessum þú. er þunga stríðið háðu, — er þoldu pústra, smán og spottið eitt. Vér blessum þá, ér þessu marki náðu, — er þetta mál til sigurs gátu leitt. (TIL YFiRMANNA): III Ber ei.yður einkum að vera, ungu frelsi á leiðinni þungu vitar þeir, sem vökulir geta varið land — og þjóð frá strandi. IV Hér vantar trú og tiginn sið, er lakmörk þjóðar hefji og henni stefni á hærra svið og hálfleik allan skefji. Þótt trú af saintíð sé ci liætt og sjáist stefnur tvennar, mun þjóð ei lengi sigursælt neitt siðgæði — án hennar. V Synið, að íslenzkur aðall sé eining og manndómur fórna, ekki nein músanna mið, mótuð af ágirnd og heift. VI Landið kalji ykkur alla út í stríð, upp um fjall og inn um hlíð. Stóruvalla vinir snjallir * vakni á heillalíð, vinni löndin víð. VII Fá og smá þótt fánann berunt, fyrirmynd þeim stærri ver.um, hvergi af hólmi flýja. Vörnin Egils eins við tuginn örvi jafnan landans huginn heila dáð að drýgja. 0 Himins völd hefji öld, hreinsi þjóðar skjöld, blessi fanann, frónska duginn, fram á tímans kvöld. VIII Við elskum þig, móðir, þinn lieiður, þinn hag af heilindum barnanna góðum. Allt íálm okkar menningar fært verði í lag með fórnandi dyggðum hljóðum. Að hefjist hér þjóðlíf. með heilsteyptum brag, við hendur til átaka bjóðum, svo fáir þú séð allrar framtíðar dag sem frjálsust og göfgust með þjóðum. Til þjóðar sinnar segir Kolbeinn í kvæðinu Islendingahvöt: Leidd af manndóms stefnu í stafni. stafi ljómi af þínu nafni meðal merkra þjóða. Vit og göfgi, friður, festa fast þitt móti hlutverk mesta ■— giftuliáttinn góða. Sigri prjáþ'sundrung, tál Samtök þín •— og mál. — Haltu jafnan hlutnum bezta heil í starfi — og sál. í yfirbragösmiklu kvæðL Orninn, á bls. 25, eru þessar línur: Því svo er varið andant efstu sjón, þeir aldrei láta mjög, er hennar njóta, en haninn, sem er hnepptur æ við frón, fær himinrödd, ef sér hann flugu þjóta. Slík orð eru í tíma töluS ú oflætis- öld vorri í bókmenntum. Á bls. 30 standa þessi gullvægu alvöruorð: Þótt vinnist fé, þótt vinnist lönd á vegum logins máls, Það færir hvern í brugðin bönd hins blekkta lífs og táls. En eins mun rsyna aftur sá, þótt undir verði í leik, er* samleik bar, — að 'leið hans lá * en mun vera prentvilla? höf. til lífs, er ekki sveik. Vornótt bls. 31 og Vor bls. 41, eru yndisleg smáljóð, og ættu Jjeir að lesa þau, sem þessa bók eiga, eða hafa undir höndum. Þar verður ekki á eitt bent öðru fremur. Fá-ir yrkja nú vel undir fornyrðis- lagi. En það gerir Kolbeinn. Það sést bezt á kvæðinu um Þorleif á Víf- ilsstöðum, sem er virkta-gott kvæði. Um Þorleif segir Kolbeinn meðal annars: Reiddi að rányrkju ranuna skálm, kylfu að kotungslund konungshugur. — Þú, sem þykist af þekking trúa, að allt þurfi að iðjast •n í eigin hag. þekktu Þorleif, og það sem bezt, þjóðar þjóijinn, og -— þú munt vaxa. / Þetta er jafnvel kveðið og Jjégar Bjarna Thorarensen tekst sem bezt. Nú liafa verið flutt nokkur dæmi aftur á 50. bls. bókarinnar, o g byk- ir mér ekki fleiri dætni þörf, enda þurfa allir ljóðavinir að lesa bók- ina. En ekki er þó bók þessi gallalaus, og skal hún líka skoðuð frá þeirri hlið lítið eitt. Kolbeinn er alls ekki laus við ýmsa formgalla, er löngum hafa spillt ís- lenzkum ljóðum, bæði illum og góð- um, og hafa, satl að segja, fáir ljóða- smiðir vorir verið saklausir af þeim. Mætti Jió ætlast til. að formgöllum fækkaði í íslenzkri ljóðagerð, eftir að ljóðskáldin eru flesl orðin skóla- lærðir menn. Því að ætla mætti að íslenzkunemendum skólanna sé gerð- ur kostur á að kynnast Jjeim reglum, sem eftir verður að fara til þess að ort sé formrétt. En Jjó er allt annað en að svo sé, því að í öllum ljóða- bókum, sem út hafa komið nýjar á síðari árum, má finna meira og minna af formgöllum, — unz svo langl er gengið, að skáldin ætlast til að Jjær klausur séu kallaðar ljóð, er ekki liafa stuðla, ekki höfuðítafi, ekki henditigarim og ekki reglubundin vísuorð að atkvæðafjölda. Um slíka fonnleysu er Kolbeinn Högnason að vísu ekki sekur og auk Jjess stórum trúrri öllum bragreglutn en allflestir þeirra, er nú yrkja. En eigi að síður má finna í þessari um- töluðu bók all-margar formskekkjur, og skulu nokkrar Jjeirra framtaldar til að finna þeim orðum stað: Ratigar áherzlur eru of margar eins. og t. d.: 1. „og kastar tötrum kenninga og prjáls“ bls. 27. 2. „því álögwm í þungum“ bls. 38. 3. „Nú öfunda mig ungar“ bls. 40. 4. „Annálar um aldir þrennar“ bls. 52. 5. „Illkvittni á ýmsar lundir“ bls. 52. 6. „í heitn borna þurfalinga“ bls. 53. 7. „faðernið kennt fiækings gauðiT bls. 53. 8. „Einförum hún einatt færi“ bls. 54. 9. „Svipmikill og Jjungur Hlér“ bls; 63. . 10. „hæverskir sem tízka vor“ bls. 64. Kemur hér enn sem löngum áður í ljós, að þriggja atkv. orð verða aldrei notuð svo í tvíliðahætti, að vel fari. Bragliðir eins og a og -um, og -a mig í 1—3 dæmi eru algjörlega ó- hæfir og óleyfilegir — nema leir- skáldum —- í allri ljóðagerð. Rangar stuðlanir: Kolbeinn er raun-glöggur á rétta setning stuðla og höfuðstafa, en þó ber útaf því á stöku stað í bókinni. „sem kannar flugsins veröld fjarst og efst“ bls. 27 er til dæmis ekki rétt villu? — því að ef veröld stæði á undan jlugsins, væri allt rétt. Málvillur eru nokkrar í bókinni, að mér virðist. A Jjessar vil ég eink- um benda: „Er lætur hún úr naust“ (fyrir nausti) bls. 29, „og kunnir þú ekki bætt“, bls. 33, ,,Ég mátti í hljóði hungra.“, bls. 39, „Eftir því sem annál greina“ bls. 52, „Öllum sagt var, ætti að bíða illt“, bls. 57. En Kurl eru þess verð, að Jjau sáu keypt og vel lesin. Kostir bókarinn- ar eru yfirgnæfandi. — Kolbeinn er þjóðskáld. Konráð Vilhjálmssoon.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.