Íslendingur


Íslendingur - 07.08.1947, Blaðsíða 1

Íslendingur - 07.08.1947, Blaðsíða 1
 XXXIII. árg. Fimmtudagur 7. ágúst 1947 30. tbl. Synjað um gjaldeyri til kaupa á bæjarklukku Eins og bæjarbúum mun kunn- ugt, er svo gert ráð fyrir, aS efsl á framstafni kirkjunnar verði komiS fyrir myndarlegri klukku. Kristjáni Halldórssyni, úrsmíSameistara, tókst fyrir alllöngu að fá tilboS í heppi- lega klukku frá SvíþjóS, og átti klukkuslátturinn aS vera lag eftir Björgvin GuSmundsson, tóhskáld. Er ekki aS efa, aS klukka þessi hefSi orSiS hin mesta bæjarprýSi. SigurS- ur HlíSar, alþm., hefir unniS aS því aS fáleyfi fyrir nauSsynlegum gjald- eyri til kaupanna, um þaS bil 27 þús. kr., en þaS hefir gengiS treg- lega og FjárhagsráS nú síSast synj- aS um þetta leyfi. Er þetta harla kynlegt, þegar þess er gætt, aS ekki virSist allt þarflegt, sem enn er leyft aS flytja inn og ekki hægt aS segja, aS klukka þessi sé neinn munaSar- varningur. í. B. A. óskar eftir í þr óttar áðunaut íþróttabandalag Akureyrar hefir óskaS eftir því viS bæjarstjórn, aS ráSinn verSi sérstakur 'íþróttafull- trúi, er starfi á vegum bæjarins. Bæjarstjórn hefir aS sinni ekki taliS sér fært aS verSa viS þessum tilmæl- um. Frú Unnur Olaf sdóttir sýnir listmuni á Akur- eyri Frú Unnur Ólafsdóttir frá Reykja- vík er væntanleg hingaS í næstu viku og mun hún sýna kirkjulega list- muni í Akureyrarkirkju n. k. þriSju- dag og miSvikudag. ASgangur aS sýningu þessari verSur ókeypis, en gjöfum verSur veitt móttaka til blindra. Frú Unnur hefir aS undanförnu sýnt muni þessa í Kapellu Háskól- an», og vöktu þeir mikla athygli. 25 þús. kr. söfnuSust þar á 10 dögum til blindrastarfsemi. Athygli skal vakin á því, aS frú Unnur sýnir listmuni sína aSeins þessa tvo daga hér, og ætti fólk ekki að láta hjá HSa aS sjá þessa fögru muni. Raunbæíum aðgerðum í dýrfiðarmálum verður ekki lengur skotið a írest. HÆKKUN FARGJALDA Á SÉRLEYFISLESÐUM Póststjórnin hefir nýlega hækkaS verulega fargjöld meS áætlunarbif- reiSum sínum, og mun hækkun far- gjalda á öllum sérleyfisleiSum annaS hvort komin í kring eSa fyrirhuguS innan skamms. Póststjórnin hefir þó auSvitaS ekki gefiS út neina opinbera tilkynn- ingu um þessa hækkun eSa fært nokkur rök fyrir henni, fremur en mörgum öSrum ráSstöfunum sínum í sambandi viS hina svokölluðu sér- leyfaráSsmennsku sína. AuSvitaS er einnig póststjórnin yfir þaS hafin aS leita samþykkis verSlagsyfirvald- anna á þessari ákvörSun sinni. Útsvörin á Húsavík NiSurjöfnun útsvara á Húsavík er IokiS fyrir nokkru. Alls var jafnaS niSur kr. 602.808.00 /L. 444 gjald- endur. Fara hér á eftir nöfn þeirra, sem hafa 4000.00 útsvar og þar yfir: þús. Kaupfélag Þingeyinga 71.018.00 Sigtr. Pétursson, bakari 6730.00 Júl. Havsteen, sýslum. 6320.00 Steinsteypan h.f. 6000.00 Jón Árnason, bílstj. 5715.00 Helgi Hálfdánars., lyfsali 5320.00 Björn Jósefss., héraSsl. 5300.00 Þórarinn Stefánss., bóks. 5280.00 Einar J. Reynis, pípul.m. 5100.00 Sr. FriSrik A. FriSriksson 4855.00 Þór. Vigfússon, skipstj. 4600.00 Jónas Jónasson, kaupm. 4510.00 . Pöntunarfélag verkam. 4480.00 KAUPIÐ SKULDABRÉF KROSSANES- VERKSMIÐJUNNAR Eins og flestum bœjarbúum mun kunnugt, bauð bœjarstjórn fyrir nokkru út hagslœtt skulda- bréfalán lil þess að afla fjár til endurbóta á Krossanesverksmiðj- unni, því að ókleift var að afla lánsfjár í bönkum til nægilega langs tíma. Skuldabréf þessi bera 5% vexti og eru því mjög hag- stœð til þess að ávaxta fé sitt, auk þess sem bœjarbúar, með því að kaupa bréfin, stuðla að því að verksmiðjan geti haldizt í eigu bæjarins og fœrt honum þá björg í bú, sem vonir standa til. I fyrslu var allmikil sala á skuldabréfunum, en þegar komm- úmstar stöðvuðu vinnu við verk- smiðjuna, stöðvaðist sala bréf- anna, enda blés þá ekki byrlega um framtíð hennar. Nú eru allar horfur á, að afkoma verksmiðj- unnar verði mjög sœmileg; á þessu sumri, en hins végar skortir enn mikið fé til þess að greiða stofn- kostnað. Er þess því að vœnta, að allir þeir, sem tök haja á, kaupi skuldabréf verksmiðjunnar. Ríksstjðrnin Jarf að hefja viðræður við samtBk launpega og framleiðenda um lausn þessa vandamáls. Kristinn Bjarnason, múr. 4450.00 Karl Kristj ánsson, oddviti 4300.00 Kristinn Jónsson, kaupm. 4300.00 Þórh. Sigtryggss., kaupf. 4300.00 Hákon Maríusson, sjóm. 4225.00 Þórh. Karlsson, skipstj. 4200.00 Albert Jóhanness. sjóm. 4120.00 Dýrtíðin í landinu er nú orðin svo alvarlegt þjóðfé- lagsvandamál, að stöðvun framleiðslutækjanna er fyrir- sjáanleg ef ekki tekst að finna þar einhverja úrlausn. Ríkisstjórnin verður að sjálfsögðu að hafa hér forusíu, en litlar líkur virðast til þess, að viðunandi lausn sé féan- leg, nema með frjólsu samkomulagi neytenda og fram- leiðenda innanlands, og ber brýna nauðsyn til þess, að þessir aðilar hefji þegar viðræður um þetta vandamál. Þegar núverandi ríkisstjórn tók viS völdum, lýsti hún því yfir, aS hún myndi hefjast handa um lausn á dýrtíSaröngþveitinu, enda sjáan- legt, aS hj á því yrSi ekki komizt, eftir aS gripiS hafSi veriS til þess óyndisúrræSis aS verðbæta aSalút- flutningsvöru þjóSarinnar. HingaS til hefir þó ríkisstjórnin aSeins reynt aS halda dýrtíSinni í skefjum meS niSurgreiSslum úr rík- issjóSi, enda hafa jafnvel ekki ráS- herrar þess flokksins, sem mest hefir stært sig af ráSsnilld í dýrtíSarmál- unum, getaS bent á neina örugga lausn, enda naumast von, því aS sannleikurinn er sá, aS hér er hægra um aS tala en benda á ráS til úr- bóta. Ríkisstjórnin hefir heldur haft lítiS tóm til ráSstafana í lækkunar- átt, því aS lengstaf, síSan hún tók viS völdum, hefir hún orðiS aS stríSa viS markvissar tilraunir komm Fulltrúar á 9. þingi S.U.S. Mynd þessa lók Edvard Sigurgeirsson af fulltrúum á þingi Sambands ungra Sjálfstæðismanna, sem haldið var á Akureyri í sumar. Nokkra fulltrúa vantar á myndina, en þingið sátu alls 111 full- trúar víðs vegar af landinu. únista til þess aS skapa algert fjár- málaöngþveiti í landinu. ViShorf verkamanna gagnvart verkfallsbrölti kommúnista sýnir hins vegar; aS all- ur þorri þeirra er tekinn aS gera sér Ijósa þá geigvænlegu hættu, sem at- vinnuvegunum og atvinnuöryggi ncirra stafar af aukinni dýrtíS, cg þvi má gera ráö fyrir, ao betri skil- yrði séu til umræðna um þetta vanda mál cn oft áður. Urrísði vérSss að fiímast fyrir h^ustið. ÞaS. er óhjákvæmilegt, að þegar í staS verSi af atorku íekið aS vinna að lausn þessa máls, því aS ella er hastt við algeru ongþveiti í haust. Vísilalan hefir hækkaS allmikið síð- cn í fyrrahaust og þó dýrtíðin enn meir, því að niourgreiðslur hafa aukizt stórkostlcga. Verðlagning landbúnaðarafurða í haust inun án efa þera þess merki, og sú hækkun afurSaverðs skapa nýjá dýrtíSar- öldu. Þá er það augljóst, að hin aukna dýrtíð mun hafa í för meS sér meiri framleiSslukoslnað en svo, aS útgerð geti undir risiS á vetrar- vertíS á komandi vetri. ÁbyrgSin í fyrravetur var samþykkt í þeirri von, aS fiskurinn myndi seljast fyrir svo hátt verS, aS ekki kæmi til veru- legra útgjalda fyrir ríkissjóS. Nú er þaS vitanlegt, aS ríkiS verSur aS greiða tugmiljónir til verðuppbóta á útfluttar fiskafurðir þessa árs. Auð- vitað yrði slíkt ábyrgðarverð einnig aS vera mun hærra í vetur, en í fyrra, því aS þá var þaS miSaS viS

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.