Íslendingur


Íslendingur - 07.08.1947, Blaðsíða 3

Íslendingur - 07.08.1947, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 7. ágúst 1947 ÍSLENDINGUR 3 Yíirlit yíir veitt iiinílutaings- leyti tyrstu timm mánuði ársins. Fyrir nokkru síSan tilkynnti viSskiptamálaráðuneytið, að jyrstu jimm mánuði þessa árs hejðu verið veitt innflutnings- og gjaldeyrisleyji fyrir samtals 350 milj. kr. Ekki voru neinar upplýsingar gefnar um það, hvernig þessi milcli innjlutningur skiptist niður á vörujlokka. Þar sem œtla má, að mörgum muni jyykja jróðlegt að já nokkra vitneskju um j>etta atriði, telur blaðið rétt að birta hér lauslegt yfirlit um skiptingu leyfanna milli vörujloklca. Eins og áður getur, námu heildar- leyfi á fyrstu fimm mánuðum ársins rúmum 350 milj. kr. Þar af voru endurnýjuð leyfi frá áramótum til 31. marz fyrir tæpar 162 milj. kr. og ný leyfi því samtals rúmar 188 milj. kr. veitt til maíloka. Nýbyggingar- ráðsleyfi eru samtals rúmar 126 milj. kr. á þessu tímabili, og eru þau inni- falin í heildarup'phæðinni. Af nýju leyfunum hefir Viðskiptaráð veitt leyfi fyrir rúmum 122 milj. og Ný- byggingarráð fyrir rúmum 75 milj. kr. 14. jlokkur: IlljóSfæri og aðrar músikvörur, leðurvörur og ferða- töskúr. Leyfi samtals 0.6 milj. kr. 15. jlokkur: Alls konar rafmagns- \ örur, rafmagnsvélar, símaefni. Leyfi samtr.ls 18.1 milj. kr. , 16. flokkivr: Úr, klukkur og úr- smíðaefni, gull-, silfur- óg plettvör- ur, gull og silfur óunnið. Leyfi sam- > tals 1 milj. kr. 17. flokkur: Tóbak og áfengi, við- tæki og varahlutir, áburðarefni, eld- spýtur. Leyfi samtals 11.5 milj. kr. 18. jlokkur: Lyfjavörur og lækn-1 ingatæki, efnavörur og litunarefni, ljósmyndavörur, sporlvörur og skot- færi, ýms efni, flöskur og glös, hús- gögn, tilhöggvin hús, sjóslakkar, 'gúmmíefni í sjóstakka og vinnuvett- lingar, ýmislegt. Leyfi samtals 33.2 milj. kr. Rafveitu Akureyrar neitað um allan innflutning á v efnivörum. Furðuleg framkoma gjaldeyrisyfirvaldamia Vélar og skip stærsti liðurimi. Ollum innflutningi er skipt niður í 18 vöruflokka, og eru þeir þessir:. 1. flokkur: Kornvörur alls konar. Leyfi samtals 13.4 milj. kr. 2. flokkur: Ávextir og grænmeti. Leyfi samtals 6.6,milj. kr. 3. flokkur: Kaffi, te, kakó, sykur, kryddvörur. Leyfi samtals 6.8 milj. kr. 4. flokkur: Alls konar vefnaðar- vörur og fatnaður. Leyfi .samtals 25.2 milj. kr., þar af ný leyfi 9.9 milj. kr. 5. flokkurr Skófatnaður alls kon- ar. Leyfi samtals 3.6 milj. kr. 6. flokkur j Byggingarvörur alls konar. Leyfi samtals 38.4 milj. kr. 7. flokkur: Kol, salt, olíur, men- zín, veiðarfæri, strigi, síldartunnur og tunnuefni, síldarkrydd, lýsistunn- ur og efni, pokar og umbúðir, sodi og ýmsar útgerðarvörur. Leyfi sam- lals 42.1 milj. kr. 8. flokkur: Landbúnaðarvélar, Ijáir, ljáblöð, brýni, girðingarefni, kjöttunnur og efni í þær, aðrar kjöt- umbúðir, fræ og plöntur, baðlyf, aðrar landbúnaðarvörur. Leyfi sam- tals 12.5 milj. kr. 9. flokkur: Skip, bifreiðar, bif- hjó'l, reiðhjól, mótorvélar, frystivél- ar, skrifstofuvélar, sauma- 'og prjóna- vélar, alls konar vélavarahlutir. Leyfi samtals 111.4 milj. kr. 10. flokkur: Smíðaáhöld og hand- verkfæri, rafknúin vinnuverkfæri, borðbúnaður og önnur búsáhöld. Leyfi Samlals 6.2 milj. kr. 11. flokkur: Alls konar hráefni til iðnaðar. Leyfi samtals 11.9 milj. kr. 12. flokkur: Alls konar hreinlæt- isvörur. Leyfi samtals 1.6 milj. kr. 13. flokkur: Prentpappír og rit- föng, pappírsvörur alls konar, bæk- ur og tímarit, skjalaskápar og stærri skrifstofuáhöld. Leyfi samtals 5.4 milj. kr. Rafveitustjóri hefir skýrt frá því, að síðan um áramót hafi Rafveitu Akureyrar verið neitað um allan gjaldeyri og innflutning á efni til rafveitunnar. Er þetta sérstaklega bagalegt vegna þess, að þurft hefir að taka af fyrirliggjandi efni iil verksmiðjunnar i Krossanesi, svo að hægt væri að starfrækja hana í sum- ar. Var það gert í trausti þess, að Nýbyggingarráð myndi veita leyfi fyrir því efni, er þyrfti til verksmiðj- unnar. Þremur umsóknum Rafve'it- unnar hefir verið synjað, en 5 um- sóknum frá 30. júní hefir ekki verið svarað. Á sama tíma og Rafveitu Akureyrar er neilað um rafstrengi o. fl. til endurbóta á Krossanesverk- smiðjunni, munu síldarverksmiðjur ríkisins hafa fengið innflutnings- leyfi fyrir sams konar efrii fyrir allt að kr. 200 þús. Rafveitustj órn hefir nú beint þeirri áskorun til FjárhagSráðs að veita Akureyrarkaupstað nauðsyn- legan innflutning og gjaldeyri fyrir efni til slarfrækslu Rafvéitu Akur- eyrar og endurbóta á Krossanes- verksmiðjunni samkv. umbeðnum leyfum, að uppliæð kr. 190.000.00. Það er öllum bæjarbúum kunn- ara en frá þurfi að segja, liversu brýn nauðsyn er á margs konar end- urbótum á rafmagnskerfi bæjarins. Er því hér um að ræða óviðunandi óbilgirni af hálfu gj aldeyrisyfirvald- anna, sem hið nýja Fjárhagsráð væntanlega leiðréttir. Kálfur fluttur með flugvél Fyrir nokkru. flutti Hjörtur Eld- járn, húfræðingur, kálf loftleiðis hingað frá Reykjavík. Til Reykja- víkur var kálfurinn fluttur í „jeppa“ austan úr Hrunamannahreppi. Mun það sennilega fátítt, að svo mikið sé haft við kálfa, en þessi virtist una sér vel á ferðalaginu. MARGT IIEFIR verið ritað og rætt um það, sem aflaga er á vegum úti, svo að ég er víst hér að bera í bakkafullan lækinn. En þó get ég ckki stillt mig um að geta hér eins. 'Um sl. helgi átti ég leið austur í Vaglaskóg, eins og svo margir aðrir. Eg gekk nokkrum sinhum yfir Fnjósk árbrú og hafði því ágætt tækifæri til að' skoða þessa fögru og sérstæðti brú. En mér brá verulega í brún. JBrúin er nefnilega í slíku ástandi, að skömm er að og jafnvel lífshætta. Grindverkið á henni er víða brotið og 'beiglað og sums staðar horfið. 'Við eystri brúarsporðinn er stöpull- inn brotinn og grindaverkið alveg lausl frá, svo að lítil bifreið gæti hæglega farið þar í gegnum og steypst í ána, án verulegrar mót- stöðu, ef eitthvað bæ'ri út af með beygjuna á brúna. Víða vantar eitt og tvö langbörid og stöpla, svo að stór göt myndast. Er þelta stórhættu- legt fótgangandi fólki, sérstaklega börnum. Ilér á að byrgja þrunninn, áður en barnið dettur ofan í. Vil ég hér með skora á rélta aðilja, að hefja íiú þegar viðgerð á brúnni. Fnjóskár- brú er á einni af fjölförnustu leið- um á landinu, svo að möguleikar eru miklir, að slys hljótist af, ef ekki er / að gert. II. S. ÞÁ HEFIR blaðinu verið tjáð, af manni, sem ferðast hefir nokkuð urn landið í áumar, að svip.að sé áslatt með margar brýr hér á latidi. Er sennilegt, að flest þau spjöll, sem BæjarstjoTo vill aukin leyfi fyrir rafmagns- búsðhoidum. HÆPIN' ÍJTHLUTUNARAÐFERÐ Fyrir nokkru fengu ýms bæjarfé- lög innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir ýmsum rafmagnsvélum til heim- ilisnotkunar. Akureyrarbær hefir fengið leyfi fyrir rafmagnseldavél- um frá Bretlandi fyiir kr. 12.000.00, rafmagrisþvottavélum frá Bretlandi fyrir kr. 22.500.00 og rafmagns- heimilistækium frá Bandaríkjunum fyrir kr. 45.000.00. Þar sem bæjar- ráði er hins vegár kúnnugt um, að ýmsir bæir hafa fengið mun hærri leyfi, riiiðað við fólksfjölda', hefir ráðið íalið bæjarstjófa að sækja um \ iðbótarleyfi fyiir allt að krónur 150.000.00 í heimilistækjum frá Bandaríkjunum, kr. 50.000.00 í elda- ’.élum frá Bandaríkjunum og kr. 50.000.00 í þvottavélum frá Bret- landi. Nú þegar mun vera hægt að fá 20 kæliskápa frá S. I. S. hér á Akur- eyri og sennilega 10 skápa frá heild- verzlun í Reykjavík. Hefir bæjarráð ákveðið að nota af heimilistækja- leyfinu allt að kr. 30.000.00 til kaupa á kæliskápum, og verður Kaupfélagi Eyfirðinga falið að úthluta 20 skáp- urn og rafvirkj unum Indriða Helga- syni og Samúel Kristbjarnarsyni 10 ' skápum til þeirra, er beðið hafa um skápa hjá þessum verzlunum. Eiga þeir Indriði og Samúel að taka inn á sína pöntunarlista þann lista, sem liggur fyrir lijá bænum. Síðar hefir bæjarráð samþykkt að úthluta 5 skápum til viðbótar, þar af 3 til KEA og 2 Jil Elektro Co. Margir hafa látið í ljós óánægju yfir því, hvernig bærinn hefir hag- að úlhlutun þessara heimilistækja. Telur fólk eðlilegast, að auglýst hefði verið eftir umsóknum um þessar vél- ar, og þeirn síðan úthlutað með hlut- kesti, því að auðvitað hafa ekki all- ir. sem þörf hafa fyrir þessi heimilis- tæki, hirt um að láta skrifa sig á bið- lisla hj á verzlunum, því að lítil von hefir verið um það undanfarið að fá þessi tæki. Bæjaryfirvöldin hafa heldur ekki tilkynnt neitt um það, að bæjarbúar skyldu snúa sér til raf- tækjasalanna varðandi umsóknir um hin nýkomnu eða væntanlegu raf- tæki. Hæpnust er þó sú hugmynd, sem fram liefir komið í bæjarstjórn að gefa verzlunum bæjarins almennt kost á að sækja úm þessi heimilis- læki. Ur því að bærinn fær tækin, verður hann að sjá um, að þeim sé úthlutað sem réttlátast. Samþykkt að skera niður allt sauðfé á svæðinu milli Rlöndu og Héraðsvatna. Undanfarið hefir farið fram at- kvæðagreiðsla' um- það hjá bændum á svæðinu milli Blöndu og Héraðs- vatna, hvort bændum þyki ráðlegt að skera niður allt sauðfé á þessu svæði með fjárskipti fyrir augurn. Urslit þessarar atkvæðagreiðslu eru nú kunn, og mun mikill meiri hluti bænda, eða yfir 4/5 hlutar þeirra, hafa verið samþykkir niðurskurði. Þar sem atkvæðagreiðslan hefir sýnt svo eindreginn vilja bænda, mun áformað að skera í haust niður allt fé á þessu svæði. Er jafnframt ákveð- ið, vegna garnaveikinnar, að bænd- ur á svæðinu verði sauðlausir í eitt ár. brýrnar hafa orðið fyrir, stafi frá hernámsárunum, og hinum stóru og breiðu bifreiðum hersins. •— Væri einnig ástæða til, að viðgerð verði látin fara fram á öllum þeim brúm, sem í ólagi eru. Áður mun hafa verið ákveðið að skera niður í haust allt fé á mæði- veikisvæðinu horðan varnargirðing- arinnar úr Hvannnsfirði yfir til Borðeyrar. Sauðfjársjúkdómanefnd hafði í vor fallizt á niðurskurð á fyrrnefndu svæði í Skagafirði og Ilúnavatnssýslu, en einhver tregða mun nú vera á samþykki hennar. Rafveitustjórn veitir rafveitustjóra viður- kenningu fyrir störf hans í tilefni af 25 ára starfsafmæli Knut Otterstedt hjá Rafveitu Akur- eyrar, hefir rafveitustj órnin sam- þykkt að veita honum mánaðarleyfi frá störfum og kr. 8.000.00 til utan- farar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.