Íslendingur


Íslendingur - 13.08.1947, Qupperneq 2

Íslendingur - 13.08.1947, Qupperneq 2
2 ÍSLENDINGUR Miðvikudagur 13. ágúst 1947. VEIÐIBANN Það tilkynnist hér með, að við undirritaðir höfum á leigu veiði- réttindi í Torfufellsá og Eyjafjarðará fyrir Leyningslandi. Er því öllum óviðkomandi mönnum stranglega bannað að veiða þar án okkar leyfis að viðlagðri aðför að lögum. Akureyri 12. ágúst 1947. Gestur Magnússon. Jón Björnsson. Hannes Halldórsson TILKYNNING frá Fjðrhagsráði Með tilvísun til 7. og 8. gr. reglugerðar um f jár-« hagsráð þarf leyfi þess til hverskonar fjárfes'tingar | einstaklinga, félaga og opinberra aðila, hvort sem er í til stofnunar nýs atvinnureksturs, til aukningar á at- < vinnurekstri, húsbygginga, skipakaupa, skipabygg-; inga, hafnar-, vega- og brúargerða, rafveitna eða; hverskonar annarra framkvæmda og mannvirkja. Þetta gildir einnig um framhald fyrrgreindra fram < kvæmda, sem þegar eru hafnar. Til fjárfestingar telst þó eigi venjulegt viðhaldj eldri tækja og mannvirkja. Þeir, sem hafa í hyggju að halda áfram fram-; kvæmdum, sem þegar eru hafnar, þess eðlis sem að; framan greinir, skulu sækja um leyfi til fjárhagsráðs,' eftir nánari fyrirmælum þess. Sérstök umsóknareyðublöð um fjárfestingarleyfi; til húsbygginga liggja frammi hjá viðskiptanefnd og \ f járhagsráði í Reykjavík, en munu verða send trún-' aðarmönnum verðlagsstjóra út á land. Hver sá er óskar fjárfestingarleyfis, þarf. að útfylla; sérstök eyðublöð og sé þeim skilað til skrifstofu f jár-; hagsráðs fyrir 15, ágúst frá Reykjavík og nágrenni, en 25. ágúst annars staðar á landinu. Reykjavík, 6. ágúst 1947, Fjárhagsráð. TILKYNNING Irá Fjárhansráði ^ v j a P t n Næsta jnynd: Granni maðurinn í heimsókn (TIIE THIN .MAN GOES HOME). Spennandi og fyndin amerísk leynilögreglumynd. # Aðalhlutverkin leilta: WILLIAM POWELL MYRNA LOY GLORIA DE HAVEN Skjaldborgarbíó Sýning í kvöld og næstu kvöld: Sjömánastaðir Einkennileg og áhrifamikil mynd eflir skáldsögunni „The Madonna of the Seven Moons“ eftir Margery Lawrence. Aðalleikendur: PHYLLIS CALVERT STEWART GRANGER PATRICIA ROC. Bönnuð yngri e.n 14 ára. -Brúnt leðurveski með rakáhöldum og burst- um, tapaðist á leiðinni frá Byggingavöruverzlun Akur- eyrar að Gefjun. Skilist gegn fundarlaunum í Byggingar- vöruverzlun Akureyrar. Barnavagn til sölu, sem nýr. Verð 425.00 krónur. — Upplýsingar í síma 162. Hestamannafélagið 55 Léttir íí fer skemmtiferS á hestum í Leyningshóla næstkom- andi laugardag kl. 4 e. h. frá skeiðvelli félagsins. Skemmtinefndin. Skrifstofa fjárhagsráðs er í Tjamarg. 4. Símanúmer \ 1790 (4 línur). Vðtalstími virka daga ÍÖ-12 f. h.. I nema laugardaga. Ráðsmeðlimir eru ekki til viðtals< um erindi, er fjárhagsráð varða, á öðrum tímum; hvorki heima né annars staðar. Athygli skal vakin á því, að Viðskiptanefnd hefirl með höndum veitingu innflutnings- og gjaldeyrisleyfa; og ber monnum að snúa sér beint til hennar um öll ; erindi því viðvíkjandi. Skrifstofur Viðskiptanefndar < eru á Skólavörðustíg 12 og hefir hún sömu viðtals- tíma og Viðskiptaráð hafði. Reykjavík, 7. ágúst 1947, Fjárhagsráð. Húseignin Aðalstræti 6 er til sölu. 2 íbúðir lausar 1. október. . Væntanlegir kauþendur tali við 0. C. THORARENSEN, Hafnarstræti 104. íbúð óskast til leigu, 2 til 3 her- bergi. Kaup á litlu húsi eða hæð í húsi gæti einnig kom- ið til greina. — Upplýsingar gefur Jens Eyjólfsson, sími 51 1 Tilkynning frá Viðskiptanefnd og skrif- stofu verðlagsstjóra Skrifstofurnar eru ó Skólavörðustíg 12 og eru opnar daglega kl. 10—12 og 1—3, nema laugar- daga aðeins kl. 10—12. Viðtalstími nefndarmanna og verðlagsstjóra er kl. 10—12daglega nema laugardaga. Á öðrum tímum eru nefndarmenn og verðlags- stjóri ekki til viðtals hvorki heima né annars stað- ar. Reykjavík, 8. ógúst 1947. Viðskiptanefndin og verðlagsstjóri. Auglýsing frá Viðskiptanefnd um gjaldeyrisleyfi til ferðalaga ViSskiptanefndin mun ekki sjá sér fært vegna gjald- eyrisörðugleika, að veita nein leyfi til ferðakostnaðar erlendis í náinni framtíð. Er því' algjörlega þýðingarlaust að sækja um slík leyfi til nefndarinnar nema um sé að ræða mjög aðkallandi ferðir í sambandi við markaðsleit eða .viðskipti. Reykjavík, 8. ágúst '1947. Viðskipfanefndin. Anglýsing frá Viðskiptanefnd, um jfiríærsln á námskostnaði Viðskiptanefndin vill hér með vekja athygli á því; að vegna gj aldeyrisörðugleika eru engar líkur til þess að unnt verði í náinni framtíð aS veita gjaldeyrisleyfi til námsdvalar erlendis á sama hátt og verið hefir undanfar- in ár. Menn eru því alvarlega varaðir við því.að innrita sig í skóla erlendis án þess að hafa fyrirfram tryggt sér gjald- eyrisleyfi. Reykjavík, 8. ágúst 1947. Viðskiptancfndin. frá Viðskiptaneínd Að gefnu tilefni vill Viðskiptanefndin alvarlega vara innflytjendur við því að festa kaup ó vpru er- leridis og flytja til landsins ón þess að hafa óður tryggt sér gjaldeyris- og inriflutningsleyfi. 7. ógúst 1947. Viðskiptanefndin.. _ # - Auglýsið í „Islendingi11 - SHKHKHKHKHKHKH!HKHKHKHKBKBKBKB!HKHKHKH!HKH3<HKHKHKH!H!H!H!H5H!H!H

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.