Íslendingur


Íslendingur - 13.08.1947, Blaðsíða 7

Íslendingur - 13.08.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 13. ágúst 1947. ÍSLENDINGUR 7 ÞANKABROT Framh.. af 4. síðu. heiminum. Það' er áreiðanlega glöggt dæmi um áhuga þjóðar á alþjóðlegri samvinnu, hvert er viðhorf hennar til skátareglunn- ar. Er í því sambandi eftirtektarvert, að einræðisþjóðir hafa yfirleitt hannað starf- * semi skátareglunnar, t. d. Rússar, .Þjóð- verjar, Italir 'óg Japanár. Triðar-jamboree skála í Frakklandi er ' sólskinsblettur .í þann sorta, sem dregið liefir upp á liim- inn alþjóðlegrar samvinnu að undanförnu. Uppeldislegt gildi. ■ SKÁTAEÉLAGSSKAPURINN hefir náð töluverðri fólfestu hér á Islandi, en því fer fjarri, að honum hafi verið veitt hér nægileg athygli. Er þó.enginn vafi á því, að Skátareglan er líklegust til þess að temja æskulýð Jjjóðarinnar þá lifnaðar- hætti og þjóðfélagsþruska, sem henni er mest þörf á. Hinum ágæla stofnanda Skála reglunnar, Sir Robert Baden-Powell, tókst á meistaralegan hátt að tvinna saman ævintýraþrá æskunnar og ræklun dreng- 6kapar og manndóms. Ilika ég ekki við að fullyrða, að það kerfi, sem hann fann upp, sé fullkomnara en uppeldiskennsla skól- anna. Ymsir hafa Íáíið sér fátt um Skátaregl- una finnast og talið lmgsjónir hennar dauðan bókstaf. Vafalaust má margt finna að starfsemi einstakrá skátafélaga og hegðun sumra skáta, en það hággár engn um gildi félagsskaparins. Er enda vísþ eí litið er á starfsemi Skátareglunnar í lieild hér á Islan'di, að hún- hefir unnið mikið gögn og haft liöll áhrif á fj.ölmarga ís-. lenzka æskumenn,. pilta og slúlkur. Væri vert fyrir fræðsluyfirvöld þjóðarinnar að íhuga, hvort ekki væri rétt að veita fé- lagsskap þessum meil'i stuðning en gert hefir verið. Brosleg vandlœting. ÞAÐ ER óneitanlega dálítið gaman að í, þegar málgögn Framsóknarafturhalds- ins þykjasl þess. umkomin að gefá öðrum ílokkum holl ráð og telja alla lieill þjóð- félagsins undir því komna, að „stefna“ þeirra fái að ráða. Aldrei er þó vandlæt- ing þeirra broslegri en þegar þeir erú að ásaka Sjálfstæðisflokkinn fyrir samstarf við konunúnista. I síðasta tölublaði „Dags“ er rituð þriggja dálka grein til þess að reyna að færa rök að því, að Framsókn liafi aukið fylgi sitt í yestur-Skaftafells- sýslu. Naumast væri þörf svo langra út- skýringa, ef þella væri augljós slaðreynd, en sannlpikurinn er sá, að „sigurinn“ er ærið óviss, svo að liinar löngu skýringar „Dags“ crti ef til vill skiljanlegar. Sérstak- lega er blaðið gramt Mbl. fyrir að liafa vakið athygli á því, að kommúnistar muni bafa lánað Framsókn um 30 alkvæði. Eðli- lega getur „Dagur“ ekki mcð nokkrum rökum hrakið þetta, en eftir skrifum blaðs- ins að dæma mætti ætla, að allt væri þetta því að kenna, að hinn vondi maður, Olaf- ur Thors, liefði styrkt kommúnista lil áhrifa . og eyðilagt með þeim öll liin „snjöllu bjargrúð" Framsóknarflokksins. Einhverjum kann nú að þykja þetta skrýt- in skýring á því, að kommúnistar skyldu nú kjósa frambjóðanda Framsóknar. Ef til vill lialda þeir, að Framsókn sé líkleg til "þess'að'taka þá upp á arma sína, úr.því að enginn annar vill sjá þá, og leyfa þeim að „sóa fé þjóðarinnar í ráðléysi og vit- leysu" eins og „Dagur“ réttilega vitnar í Mbl. Annars furðar satt að segja engan á því, þótt kommúnistar veiti Framsókn gömlu brautargengi. Þeir hafa oft gert það úður. Samstarf Framsóknar við þá bæði fyrr og síðar, er fólki vel* minnisstætt. Það muna flestir enn eftir því, þegár"Hermann Jónas- son biðlaði mánuðum saman til kommún- ista ú árunmn 1942—44. Það er líka orðið flestum kunnugt, að þrátt fyrir öll hneyksl- unaryrði og fordæmingu Framsóknarblað- anna á samstarfi við kommúnista, liafði Framsókn samið við þú í vetur um mynd- un ríkisstjórnar undir forsæti Hermanns, en Alþýðuflokkurinn vildi ekki leggja nægilegan skerf í það „púkk“. Það færi því áreiðanlega bezt á * því fyrir þá „Dags“-rithöfunda að tala liógværlega um samstarf við kommúnista og linlega barúttu annarra við þá, meðan öll fortíð Fram- sóknar í þeim efnum er fólki í jafn fersku minni. „Ógœfa pjóðarinnar“. „ÞAÐ VAR ógæfa þjóðarinnar, að stöðvunarstefna Framsóknarflokksins á dýrtíðinni skyldi ekki ná frarn að ganga á striðsárunum. I stað þess var haldtð áfram á braut gáleysis og andvaraleysis, þar til yfir lauk.“ Þessi spámannlegu orð standa í áður- ncfndri- gréin í síðasta „Degi“. Ekki skal frekari orðum hér um þau eytt, en harla fróðlegt myndi mörgum þykja að fá vit- ncskju um það, livernig þessi „stöðvunar- stefna“ Framsóknar Iiefði verið, því að raunalega lítið hefir orðið vart við hana. Ur því að Framsókn hefir haft einhverja merkilega „stefnu“ í dýrtíðarmálunum er undarlegt, að forustumenn þeirra skyldu ekki geta bent á neina úrlausn á dýrtíðar- öngþveitinu, þegar þeir voru spurðir um úrræði sín við samningaumleitanirnar urn stjórnarmyndun í vetur. Skyldi það loks- ins koma upp úr dúrnum, sem marga liefir grunað, að allt málæði Framsóknarblað- anna um stjórnvizku sína og úrræði liafi aðeins verið karlagrobb? Nafnlaus bréf. BLAÐINU hafa að undanförnu borizt nokkur bréf til birtingar. Flest eru bréf þessi dulmerkt, og nöfn bréfritara fylgja ekki með. Sum bréfanna fjalla auk þess um efni, sem- blaðið vill ekki gera að um- talsefni, nema vitað sé um greinarhöfund. Skal það því tekið fram, að blaðið getur ekki tekið til birtingar dulmerkt bréf, nema fá að vita nafn höfundar, þótt ekki verði frá því skýrt í blaðinu. Ilins vegar er blaðinu þökk að því að fá vísbending- ar frá lesendum sínum og vill mjög gjarn- an birta bréf, ef athugasemdir bréfritara hafa við rök að styðjast. Símaskráin og lagasafnið. OFT IIEFIR verið minnst á þá miklu bókaútgáfu, sem verið hefir í okkar ágæta landi undanfarin ár. Þröng hefir verið mik- il í prentsmiðjunum, en þeim liefir furð- anlega tekizt að prenta alla þessa bóka- mergð. Þó hafa tvær bækur orðið út und- an: Símaskráin og Lagasafnið. Virðist rík- isvaldið alveg sérstaklega illa liðið, því að rökin fyrir því, að .bækur þessar eru ekki komnar úl fyrir löngu eru þau, að þær hafi ekki fengizt prentaðar. Þó á ríkið heila prentsmiðju. Er það undarlegt, ef ekki eru nokkur tök á að gefa út þessar nauð- synlegu handbækur, því að báðar hinar íyrri eru orðnar mjög úreltar. Vill nú ekki einhver prentsmiðja miskunna sig yfir stjórnarvöldin og prenta þessar nauðsyn- legu bækur? Klámbækurnar mættu gjarn- an bíða. Úr annálum Framh. af 4. síðu. inn horfði upp og suður, svo sem til landsuðurs. Gekk hún nær því eins og aðrar stjörnur. Það sumar kom visitator Harboe í Skálholt, og það vor tók lögsagnarinn í Arnessýslu, Brynjólfur Sveinsson, við Skálholti. 1746: Vetur í meðallagi eftir jól til góu, en úr því hinn bezti. Hlutir í meðal- lagi. Vorið var kalt og vindasamt. Sumarið gott og gras í meðallagi. Þá kom út herra Halldór Brynjólfs- son, biskup til Hóla. Einn maður í Flóa var að klæða sig á sunnudags- morgni. Kom þá y.fir liann aðsvif, og lá hann í því til þess á þriðjudag- pUuherferðlnni lokið Heilbrigðisfulltrúi bæjarins hefir tjáð blaðinu, að brezku rottueyðinga- mennirnir muni ljúka rottuhreinsun sinni í dag. Telja þeir sig þá hafa lagt að velli um 90% af rottuhern- um í bænum, og rná það teljast góð- ur árangur. Þessi tala er þó býggð á upplýsingum húseigenda í bænum, en skýrslum var safnað um rottu- mergðina bæði í upphafi og lok her- ferðarinnar. Kann að vera, að fólk hafi ekki sýnt nægilega athygli, en vonast er þó til, að þessi niðurstaða sé ekki fjarri lagi. Þá er heldur ekki ólíklegt, að þær rottur, sem enn kunna að tóra,' séu sýktar, en eitrið er smilandi, svo að rolturnar sýkja hver aðra. . Rotlueyðingamennirnir telja rottu- pláguna hafa verið mun verri hér en í Reykjavík. Eitruðu þeir þrisvar hér . eins'og þar. Einnig var eitrað í Gler- árþorpi. Það verður bæjarbúum áreiðan- lega mikið fagnaðarefni, ef- reynd-. in verður sú, að Bretarnir hafi losað þá við sambúðiiia við rotturnar, inn. Þá vaknaði liann nærri því mál- laus með bólgu í höfðinu og hiegri hendinni, og var hann svo þar eftir. Maður hengdi sig’ í Melasveit. Það ár gekk sótt. Fylgdi henni sumpart gula. Dó margt fólk, helzt fyrir norð- an. Hún kom haustið fyrir í Hafnarj fjörð á hollenzku stríðsskipi, af hverju margir menn dóu hér, og var ekki greftran þei.rra. vönduð, því að sumum fleygðu þeir í sjóinn, en suma dysjuðu þeir lílt hér og þar á landi. Nokkrir menn úrðu snögglega burtkallaðir. Skeðu fáeiúif' skiptap- ar. Haustið gott. Vetúr til jóla og svo góður. 109 sitt úr slíðrum og sveiílaði því í loftinu, um leið og *nann með hárri röddn þuldi upp allar þær miklu hetju- dáðir, sem liann liafði unnið yfir ævina og nefndi þá af leiðtogum Funganna, sem hann þóttist hafa fellt í einvígi. „Er það ekki eins og ég skgði, að þessi feiti labba- kútur væri fyrsta flokks pípuhlásari,“ sagði Orme dauflega, en liðþjálfinn sagði með innilegri fyrirlitn- ingu: „Góðu guðir, hvílíkur mannsöfnuður!“ :í sömu jmund hörfaði. allur flokkurinn upp eftir fjalláskarðinu, én í hinu breiða mynni þess höfðu þess- ar .viðræðúr átt sér stað. Þrír Fungahöfðingjar sáust ; sem sé kdmá þeysandi í’áttina tih okkar. Einn þeirra hafði hvítan dúk .f.yrir .andlitinu, og var klippt í hann . gat fyí'ir augun, Svo almennur var flóttinn, að við þrír á úlföldunum okkar, og Abatidrottningin á hinum hnarreista hesti sínum vorum ein eftir. „Séndisveit,-“‘ sagði Maqueda, eftir að hafa athugað riddarana, 'sem háiru hvítt flagg á spjótsoddi. „Læknir, vilt þú og vinir þínir koma með mér og tala við þessa sendihoða?“ Óg án þéss að bíða eftir svari reið húh uin finnntíu rnetra út á sléttuna. Þar stöðvaði hún hest sinn og beið eftir okkur. ^ Er við kömúm þangað nálguðust Fungarnir þrír á harða stökki. Þéssir dökku náungar voru glæsilegir álitum og héindú'sþjótum sínum að okkur. „Vérið rólegir, vinir mínir,“ sagði Maqueda. „Þeir liafa ekkert iílt í hyggju-“ Er hún sagði þetta, snarstöðvuðu þeir hesta sína á Arabavísu, lyftu spjótum sínum og heilsuðu. Síðan 110 hóf foringinn — ekki þó blæjuklæddi maðurinn — að tala mállýzku, sem ég vel skyldi, þar sem ég hafði árum saman dvalið með villimönnum éyðimerkurinn- ar. „Ó. Walda Nagasta, dóttir Salómons,“ sagði hann. ,;Við erum sendimenn soldáns okkar, Barung. Og það erU hans orð, sem við herum hvítu mönnunum, sem éru gestir þínir. Svo segir Barung: „Þér hvítu menn eruð hetjur, alveg eins og „hinn lioldugi“, sem ég þegar hefi tekið til fanga. Þrír yðar hafið einir varið horgarhlið mitt gegn heillim her. Með vopnum livíta mannsins drápuð þér dss í mikilli fjarlægð, ýmist þenna eða hinn. Og svo að lokum séndum þér oss hóp- um saman beiiit í faðm guðs vors méð ægilegri töfra- þrumu, .eldingu og jarðskjálfta. Þér veltuð múrum vorum ofan á oss, en sjálfir sluppuð þér. Og nú, þér livítu menn, heyrið hvað Barung býður yður: Yfirgefið þessar lyddur, Ahatierana, þessa þorp- ara, sem tala óskiljanlega tungu, liýrast og skríða í felur eins og hérar í fjöllunum, og' komið til hans! Hann mun ekki aðeins veita yður lífsviðurværi, held- ur einnig allt, sem hjartá ýðár þráir — land, eigin- konur, hesta. Háan sess skuluð þér skipa í ráði hans og lifa hamingjusömu lífi. Ennfremur mun hann yðar vegna reyna að hjarga lifi bróður yðar „hins hold- uga“, þess, sém horfir gégniim svört gler, blæs reyk út lir munni sínum og hæðir óvini sína meira en við liöfum lieyrt nökkurn' niaini geía. Eri þótt prestarnir hafi úrskurðað, að honum skuli fórnað á hátíð vorri . í Harmac, miin liann révna að bjarga honum. Og það getur hann ef til vill með því að géra liann að presti í 111 Harmac, eins og „söngvara Egyptalands“, og vígja hann að eilífu þeim guði, sem hann segist hafa.. haft kynni af í þúsundir ára. Þetta er bpðskajlur vor, þér hvítu menn.“ Fg skýrði Orme og Kvik frá efni þessarar.yæðu,. Eg sá, að Maqueda hafði skilið hana, því að hún kipptist við, þegar Funginn fór hinum niðrandi orðum um þjóð hennar. Orme, sem aftur á móti kimui því vel og hafði nú alveg náð sér, svara.ði: . , „Biðjið þessa náunga að segja soldáni sínum,, að hann sé heiðursmaður og við séum honum þakklátir fy'rir hoð hans. Segið einnig, að okkur þyki leitt að hafa orðið að drepa svo marga á þann hátt, sem virð- ist lítt riddaralegur. En ég vona, að hann skilji, að við vorum neyddir til þess til að hjargá lífi okkar. Segið ennfremur, að þar sem ökkur hafi nú géfizt fækifæri til þess að kynnast hugrekki þessarar Abatiera, bæði nú og á ferð okkar, hefði ég haft mesta löngun til að þiggja boð hans. En þótt við ekki Ijöfum fundið karl- menn á meðal þeirra, heldur aðeins, eins og hann seg- ir, apaketti, héra og afhurða gortara, höfum við þó fundið konu með hjartað á réttum stað — og -hann hneigði sig í áttiria til Maquedu. Og við höfum borðað eða munum borða salt hennar. Við erum komnir þessa löngu leið á úlföldum liennar ,og til þess að þjóna henni. Ef hún ekki vill koma með okkur, geturn við ekki yfirgefið hana.“' Allt þetta eridurtók ég samvizkusamlega, og allir, en þó einkum Maqueda, hlustuðu með eftirtekt. Eftir að hafa hugsað sig um nokkra stund, svaraði talsmaður þeirra, að skoðanir okkar væru þess eðlis,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.