Íslendingur


Íslendingur - 20.08.1947, Qupperneq 3

Íslendingur - 20.08.1947, Qupperneq 3
Miövikudaginn 20. ágúst 1947. ÍSLENDINGUR 3 setur Fjáihagsráði starfsreglur. Reisa má íhúðarliús og minnl háttar mannvirki án fjárfestingarlejfis. fjárhagsráði skýrslu um leyfisve’t- ingar þær, sem það framkvæmir. Fjárhagsráð getur, hvenær sem því þykir ástæða til, lagt fyrir við- skiptanefnd að §töðva nieð öliu eða draga úr leyfisveitingum í tilteknum vöruflokkum, þótt ráðið hafi áður samþykkt innflutningsáætlun, sem gerir ráð fyrir meiri innflutningi á peim vorum. í lögunum um Fjárliagsráð er svo ákveðið, að ríkisstjórnin skuli setja ráðinu nánari starfsreglur. Ríkisstjórnin hefir nú gefið út tarlega reglugerð um þetta efni, og þar sem starfsemi Fjárhags- Viðskiplanefnd skal gera lillögur lil fjárhagsráðs fyrir hyert ár um heildaráætlun um útflutning þess árs magn og verðmæti. ráðs snertir mjög allan þorra landsmanna, telur „Islendingur“ rétt aðl birta lesendum sínum hér meginatriðin úr reglugerð þess- ari. Reglugerðin er í lieild birt í Lögbirtingablaði og Stjórnar- tíðindum. Að öðru leyli eru ákvæði reglu- gerðarinnar um störf og valdsvið viðskiptanefndar mjög svipuð þeim reglurn, sem giltu um viðskiptaráð. GjaldeyriseíHrlitsskrifstoía. Samkvæml reglugerðinni skulu Landsbanki íslands og Útvegsbank- inn setja upp sameiginlega gjaldeyr- iseflirlilsskrifstofu, sem hafa skal ör- ugt eftirlit með því, að misnotkun á erlendum gjaldeyri eigi sér ekki stað. Er skrifstofu þessari gert að skyldu að láta fjárhagsráði í té allar þær upplýsingar um gj aldeyrisverzlunina, sem það kann að óska. Bannað er að flytja íslenzkan eða erlendan gjaldmiðil úr landi. Þó er farþegum heimilt að taka með sér til útlanda lil notkunar þar 50 kr. í ís- lenzkum gjaldeyri eða jafngildi þess í erlendum gjaldeyri. Þessi heimild var áður miðuð við 150 kr. Brot á reglugerðinni varða sekt- um allt að 200 þús. kri Ef miklaf sakir eru eða brot er ítrekað, má svipta sökunaut atvinnurétti um stundarsakir eða fyrir fullt og allt. HANDKNATTLEIKSMÓT NGRÐURLANDS Norðurlandsmót í handknattleik fór fram á Akureyri sl. laugardag. Upphaflega hafði verið áformað að halda mótið á Húsavík, en íþróttafé- lagið þar taldi sig ekki hafa tök á að undirbúa það og óskaði eftir, að það yrði flutt til Akureyrar, og ann- aðist Iþróttafélagið ,,Þór“ undirbún- ing þess á vegum í. B. A. Karlaflokkar mættu aðeins frá Þór og K. A., en kvenflokkar aðeins frá Þór og Ungmennafélaginu „Tinda- stóll“ á Sauðárkróki. Voru báðir kappleikirnir háðir á laugardags- kvöldið, og urðu úrslit þau, að í karlaflokki uann Þór K.A. með 15:10 inörkum, og í kvenflokki vann Þór Tindastól ineð 5:1 marki. Að keppni lokinni hauð Iþrótta- félagið „Þór“ keppendum til kaffi- drykkju að Ilótel KEA og afhenti formaður í. B. A., Armann Dal- Samkvæmt fyrstu grein reglugerð- arinhar er tilgangurinn með starfi fjórhagsráðs sá, að sámræma fram- kvæmdir einstaklinga og hins opin- bera þannig, að komið verði í veg fyrir atvinnuleysi eða ofþenslu. Framkvæmdum skal því hagað samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun, er fjórhagsráð semur og ríkisstjórn- in samþykkir. Skal fjárhagsráð gefa ríkisstj órninni mánaðarlega skýrslu um starfsemi sína. Fjérfestingarleyfi til hvers konar framkvæmda. Meginreglan er sú, að til hvers konar fjórfestingar einstaklinga, fé- laga og opinberra aðilja, hvort sem er til stofnunar nýs alvinnureksturs, til aukningar á atvinnurekstri, húsa- bygginga, skipakaupa, hafnár-, vega- og brúargerða, rafveitna eða hvers konar annarra framkvæmda og mann, virkja, þarf leyfi fjórhagsráðs eða þess aðilja, sem það felur slíkar leyf- isveitingar. Gildir það einnig um framhald ofangreindra framkvæmda, þegar þær eru hafnar. Framkvæmdiir, sem ekki þarf fjarfestingarleyfi til. Til fjórfestingar telst þó ekki venjulegt viðhald eldri tækja og mannvirkja og þarf því ekki að sækja um leyfi til þess að framkvæma það. Umsóknir um leyfi til fjárfesting- arframkvæmda skal leyfisbeiðandi láta fylgja teikningu, nókvæma áætl- un um kostnað, efni til framkvæmd- anna, vinnuaflsþörf og hvernig hann ætlar að afla fjár til verksins. Fjárhagsráði skal skylt, að svara leyfisbeiðnum svo fljótt, sem við verður komið, og skal leitast við að eigi verði á svörum slíkar tafir, að hamli framkvæmdum eða vaidi erfið- leikum fyrir leyfisbeiðanda. Heimilt skal án fj árfestingarleyfis: 1. Að gera rnannvirki -eða tæki, sem eigi kostar meira í vinnu og efni en 10.000.00 kr. — tíu þúsund kr. 2. Að byggja íbúðarhús til nota fyrir sjálfan sig eða skyldulið sitt, ;nda sé húsið eigi stærra en 350 rúmmálsmetrar og eigi óeðlilega mikið í það borið á neinn hátt, og ÞjöOarnandsyn að anka framleiðsluna Beina verður vinnuaflinu að * framleiðslus törfunum húseigandinn vinni að byggingu þess sjálfur með skylduliði sínu að mestu leyti. 3. Að byggja verbúðir eða útihús á bújörðum, enda kosti framkvæmd- ir eigi í efni og vinnu meira en kr. 50000.00 — fimmtíu þús. krónur. Þessar framkvæmdir, sem þannig eru heimilaðar án fjárfestingarleyf- is, verður að tilkynna til fjárhags- ráðs mánuði áður en verkið hefst, og fylgi tilkynningunni nákvæm teikning og áætlun um verð, fjár- magn til byggingarinnar og hverjir að byggingunni vinna. Fjárhagsráð getur þó bannað slík- ar framkvæmdir, ef það telur, að þær séu óeðlileg sóun á vinnu og efni eða sá, sem hefir í hyggju að byggja húsið, hafi þess ekki þörf né skyldu- lið hans. Ennfremur getur ráðið stöðvað verkið, eftir að það er hafið, ef rang- ar upplýsingar hafa verið gefnar um stærð hússins, fjármagn til þess, vinnuafl eða annað, sem verulegu máli skiptir. Viðskipfanefnd. Samkvæmt ákvæðum reglugerðar- innar um innflutning og gjaldeyris- meðferð skal viðskiptanefnd, er fimm menn eiga sæti í, fara með störf inn- flutnings- og gjaldeyrisdeildar fjár- hagsráðs. Skal hún lúla yfirstjórn fjárhagsráðs. Innan viðskiptanefndar ræður afl atkvæða úrslitum mála. Ágreiningi um meiriháttar mál geta einstakir nefndarmenn þó skotið til fjárhags- ráðs. Úthlutun gjaldeyrisleyfa skal miða við það, að verzlunarkostnaður og gjaldeyriseyðsla verði sem allra minnst. Reynt verði eftir því sem frekast er unnt að lála þá sitja í fyr- irrúmi um innflutningsleyfi, sem bezt og hagkvæmust kaup gera og sýna fram á, að þeir selji vörur sínar ó- dýrast í landinu. Skal þetta gilda jafnt urn kaupmannaverzlanir og samvinnuverzlanir og miðað við það, að neytendur geti haft viðskipti sín þar, sem þeir telja sér hagkvæmast að verzla. Viðskiptanefnd skal daglega senda Eins og nú er ástatt í afurða- sölumálum vorum, er höfuö- nauðsyn, að reynt verði að auka sem mest framleiðslu útfluth- ingsvaranna. Fjárþörfin í land- inu er nú meiri en nokkru sinni fyrr vegna margháttaðra frarn- kvæmda, en hinsvegar verður þjóðin að sætta sig við þá stao- reynd, að verðlag þess afurða- magns, sem flutt hefir verið út að undanförnu, fullnægir ekki bæði þörfum þjóðarinnar um kaup á daglegum nauðsynjum og vélum og tækjum til endur- ; bóta á framleiðslunni. Sjávarafurðir verða að sjálf- sögðu aðalútflutningsvörur i landsmanna í náinni framtíð að minnsta kosti. Markaður fyrir vörur þessar er svo að segja tak markalaus, en nauðsyn á að heimta miklu hærra verð en aðrar þjóðir veldur sölutregðu. Nýsköpunarframkvæmdirnar hafa lagt grundvöllinn að stór- aukinni framleiðslu sjávaraf- | urða og bættri hagnýtingu þeirra, auk þess sem innflutning ur véla til landbúnaðar bætir skilyrði til framleiðslu á land- búnaðarafurðum. Nýir togarar og önnur veiðiskip streyma til landsins, — en það vantar menri á skipin. Það er mesta vanda- málið nú. Það er lífsskilyrði fyrir þjóð- ina, að öllum fiskiflota hennar sé haldið úti, en því miður munu nú vera dæmi til þess, að skip geti ekki farið á veiðar vegna mannleysis. Þetta er mál, sem hið nýstofnaða Fjárhagsráð i verður að hafa vel í huga við ] skipulagningu sína á fram- ! kvæmdum í landinu. Framleiðsi an verður að sitja fyrir vinnu- aflinu. Allt annað verður að víkja. Fjárhagsráð hefir það raunverulega á valdi sínu að ráð stafa vinnuaflinu, því að það getur stöðvað þær framkvæmd- . ir, sem því sýnist. Það verður að draga svo úr framkvæmdum þeim, sem ekki varða beint framleiðsluna, yfir aðalfram- leiðslutíma ársins, að nægilegt vinnuafl fáist til framleiðslu- starfa við sjó og í sveit. Miljónir manna búa við mat- arskort í heiminum, og aðal- framleiðsluvörur vorar eru ein- mitt matvæli. Það virðist því á- stæðulaust fyrir Islendinga að vera með kveinstafi yfir efna- hagsörðugleikum, meðan þeir þannig hafa næga markaði fyr- ir öll þau matvæli, sem þeir geta framleitt, þótt þeir verði að mannsson, þar verðlaun fyrir hand- knattleikskeppni kvenna. ÚTFLUTNINGUR OG SNN- ILUTNINGUR I JÚNÍ I júnímánuði voru fluttar inn vör- ur fyrir 38.8 milj. kr. Stærstu liðir eru: Skip 16.9 milj. kr., vagnar og flugtæki 2.2 milj. kr., vélar og á- höld, önnur en rafmagns, 2 milj. kr., rafmagnsvélar og áhöld 1.5 milj. kr., múnir úr ódýr.um málmum 1.6 milj. kr., kol og koks 1.8 milj. kr., álna- vara 1.1 milj. kr., áburður 1 milj. kr. I sarna mánuði voru fluttar út vörur fyrir 19.4 milj. kr. Stærstu Iiðir eru: Freðfiskur 10.5 inilj. kr., saltfiskur (óverkaour) 4.1 milj. kr., lýsi 2 milj. kr. og ísfiskur 1.1 milj. kr. Mest var flutt út til Bretlands, 12.7 milj. kr., og einnig mest inn þaðan, kr. 20.9 milj. kr. sætta sig við að fá ekki miklu i hærra verð fyrir afurðir sínar en allar aðrar þjóðir. Aðalviö- fangsefni vort er að hagnýta css þetta gullna tækifæri mc-o því að framleiða sem allra mest/ og afla oss þannig mikilla verð- mæta og framtíðarmarkaða, jafnhliða því mannúðarverki að lina þjáningar þeirra, sem við I skort búa. Nýff eða nýlegt Hús eða hæðíhúsi óskast tii kaups. Þarf að vera laust tii íbúðar 1. okt. n.k. Upplýsingar gefur Guðmundur Guðmundsson, c/o Utgerðarfélagi Akureyringa h.f. eða Helga-magrastræti 43. Símar 263 og 592.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.