Íslendingur


Íslendingur - 20.08.1947, Síða 6

Íslendingur - 20.08.1947, Síða 6
6 ÍSLENDINGUR Miðvikudaginn 20. ágúst 1947 Jarðarför elsku drengsins okkar, g j a P t á Júlíusar Fossberg Árnasonar, sem andaöist 16. þ. m. á Kristnesliæli, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 23. þ. m. kl. 1 e. h. Næsta mynd: Foreldrar og systkini. DÁGBÓKIN HENNAR B .... nrinrr'Trirrrir'~ —aH HJARTANLEGA ÞAKKA EG öllum þeim, sem með heimsókn- • Gamanmynd frá Universal. um, gjöfum og heillaskeylum sýndu mér vinarhug á 80 ára afmœli ■ mínu þann 10. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. Leikstjóri: Charles Barton. SESSELJA JÓNATANSDÓTTIR, Breiðabóli. ! Aðalleikendur: . PEGGY RYAN — JON IIALL LOUISE ALLBRITTON Auglýsing frá Viðskiptanefnd um framlengingu og skrásefningu á gjaldeyris- og innflufningsleyfum. Skjaldborg;arbíó Viöskiptanefnd hefir ákveðið að framlengingarbeiðnir á öll- 1 BH)SAL DAUÐANS um gjaldeyris- og innflutningsleyfum og gj aldeyrisleyfum ein- Sænsk kvikmynd gerð eftir göngu, sem féllu úr gildi fyrir 1. ágúst 1947, skuli afhentar skrifstofu nefndarinnar, Skólavörðustíg 12, fyrir 23. ágúst skáldsögu Sven Stolpe. 1947. Aðalleikendur: Beiðnum þessum skulu fylgja skriflegar skýringar leyfishafa um það, hvort vara hafi verið pöntuð samkv. leyfinu og á VIVECA LINDFORS, hvaða stigi kaupin séu. Þessu til staðfestingar skulu fylgja HASSE EKMAN. skrifleg gögn frá seljanda vörunnar. Þá hefir nefndin einnig ákveðið að öll gild gjaldeyris- og innflutningsleyfi og gj aldeyrislcyfi eingöngu, sem út voru gef- Bönnuð yngri en 16 ára. in fyrir 1. ágúst 1947, skuli afhent skrifstofu nefndarinnar til HÚSEIGENDUR! skrásetningar fyrir 23. ágúst 1947. Leyfum þessum skulu fylgja' upplýsingar á sama hátt og að framan greinir um framleng- ingarbeiðnir. STOLKA óskar eftir herbergi Þeir leyfishafar, sem hafa lagt leyfi sín inn til bankanna, en ekki fengið þau afgreidd, þurfa að fá leyfin afhent og senda þau nefndinni. Mönnum er ennfremur bent á að fá stimplað á leyfin hjá við- komandi banka hvenær leyfin voru fyrst lögð inn til bankans. I. sept. n.k. Tilboð leggisl inn á afgr. lsl. fyrir föstudagskvöld, merkt „Húsnæðislaus“. Leyfi, sem afhent eru skrifstofu nefndarinnar eftir 23. ágúst 1947 verða ekki framlengd, og er þýðingarlaust að senda þau nefndinni eftir þann tíma. EYRNALOKKUR, Reykjavík, 16. ágúst 1947. gylltur og rauður, tapaðist síðastl. sunnudag. Finnandi vinsaml. skili Viðskiptanefndin. á afgr. „íslendings“. 1 IBÚÐ 4—4 herbergi ásamt eldhúsi óskast strax. O. Jörgensen Pylsugerð KEA. TÍNIÐ BERIN BLÁ Aðgang að berjalandi selur Gunnar S. Hafdal, Hlöðum. Tilkynning frá Síldarverksmiðjum ríkisins um verð á síldar- mjöli. Ákveðið hefir verið, að verð'á 1. flokks síldarmjöli á inn- lendum markaði verði krónur 82.57 per 100 kíló fob. verk- smiðjuhöfn, ef mjölið er greitt og tekið fyrir 15. september næstkomandi. Sé mjölið ekki greitt og tekið fyrir þann tíma bætast vextir og brunatryggingarkostnaður við mjölverðið, sé mjölið hins vegar greitt fyrir 15. september en ekki tekið fyrir þann tíma þá bætist aðeins brunatryggingarkostnaður við. Allt mjöl verður að vera pantað fyrir 30. september og greitt að fullu fyrir 1. nóvember næstkomandi. Pantanir óskast sendar oss sem fyrst. Siglufirði, 9. ágúst 1947. Síldarverksmiðjur ríkisins. Auglýsing frá viðskipfanefnd um skömmtun á skófatnaði. Samkvæmt heimild í reglugerð útgefinni í dag um 6kömmt- un á skófatnaði, hefir verið ákveðið, að frá og með 15. ágúst 1947 skuli stofnauki númer 11 á núgildandi matvælaseðli gilda sem innkaupaheimild til 1. maí 1948 fyrir einu pari af skóm, sbr. þó 2. gr. reglugerðarinnar. Reykjavík, 14. ágúst 1947. Viðskiptanefndin. HRINGUR DROTTNINGARINNAR AF SABA að þær vektu hjá þeim hina dýpstu virðingu og samúð; sérstaklega vegna þess, að þjóð þeirra væri fyllilega samdóma aðdáun okkar á Abatidrottningunni, „af- komanda konunga“. Af þessum sökum vildu þeir nú breyta tilboði sínu, þar sem þeir þekktu gerla hugar- far soldáns síns og hefðu fullt umboð hans. „Göfuga mær frá Mur,“ hélt hann áfram og sneri sér nú beint íil Maquedu. „Það, sem vér höfum boðið hinum göfugu hvítu mönnunr, gestum þínum, bjóðum vér einnig þér, fagra dóttir guðs Harmac og jarðneska drottning. Soldán vor, Barung, mun gera þig að æðstu eiginkonu sinni, eða ef þú óskar fremur eftir einhverj- um öðrurn, getur þú valið, hvern þú vilt ganga að eiga.“ Um leið og hann sagði þetta, lét hann hin hvarfl- andi augu sína hvíla litla stund á Orme — ef til vill aðeins af tilviljun. „Yfirgefðu bara þessa hugleysingja þína, sem eins og hérarnir þora ekki að yfirgefa fylgsni sín í fjöllunum, þótt aðeins þrír menn standi fyrir utan með svona áhöld“ — og hann benti á spjót sitt — „og komdu og búðu á tneðal manna. Fylgdu ráði mínu, göfuga mær. Vér vitum, að aðstaða þín er vonlaus. Vér sjáum að vísu, að þú gerir, hvað þú getur. Hefði ekki hugrekkis þíns notið við, myndi Mur hafa fallið oss í hendur fyrir þremur árum síðan. Þú álítur, að með aðstoð hundrað hraustra riddara munir þú geta varið Mur fyrir öllum árásum. Vel getur verið, að svo margir hafi orðið eftir til þess að gæta hliðanna. Með þe'ssum fáu fjallabúum þínum, sem hafa varðveitt hug- rekki forfeðra sinna, hefir þú boðið oss birginn. En þegar þú sást, að endalokin voru í nánd, beittir þú kvenlegri snilli þinni og sendir eftir þessum þremur 113 bvítu mönnum. Þeir áttu að koma með töframeðul sín, og þú lofaðir að launa þeim með gulli því, sem þú átt slíka gnægð af í hinum fornu konungagröfum í fjöll- unum.“ „Hver hefir sagt þér þetta, þú sendiboði Barungs?“ spurði Maqueda lágt. „Hefir maður sá frá Vesturlönd- um, sem þið hafið tekið til fanga og nefnið „hinn hold- uga“, sagt þetta?“ „Nei, nei, ó, Walda Nagasta. Herrann með svörtu gluggarúðurnar hefir enn ekki sagt oss neilt um þetta. Hann hefir aðeins sagt oss ýmislegt úr sögu guðs vors, sem hann virðist vera nákunnugur, og þess vegna hét- um vér því að færa guði vorum hann sem fórn. En það eru aðrir, sem segja oss þetta, og á friðartímum hafa þjóðir vorar oft verzlunarviðskipti, og hugleysingjar eru oft njósnarar. Vér vissum t. d„ að þessir hvítu rnenn myndu koma í gærkvöldi, þótt vér vissum ekki um eldtöfra þeirra. Hefðum vér vitað um þá, hefðum vér ekki sleppt úlföldum þeirra fram hjá oss, því að þeir bera sennilega meira af þessum töfratækjum —“ „Þér getið buggað yður við það, að mikið er eftir,“ greip ég fram í. Sendiboðinn hristi höfuðið alvarlegur og sagði: „0 — og samt leyfðum vér Kettinum, honunr, sem þið kallið Shadrach, að flýta sér að komast á hrott með úlfalda hins holduga bróður yðar, já, meira að segja gáfum honum hann, því að hans eiginn úlfaldi hafði meiðst. Gott og vel, óhamingjan vofir yfir oss. Og vafa- laust er guð vor, Harmac, oss reiður í dag. En hvert er svar þilt, ó, Walda Nagasta, þú rósin frá Mur?“ „Svar mitt vitið þið vel, ó, þér sendiboðar Barung 114 soldáns,“ svaraði Maqueda. „Þér vilið, að bæði vegna ætternis míns og hollustueiðs er ég skuldbundin til þess að verja Mur til hjnnstu stundar.“ ,,Það skalt þú líka gera^ svaraði sendiboðinn með sannfæraudi röddu. „Því að þegar vér höfum hreinsað Mur. af apaköttum og fjallahérunr — og það ætti að véra auðvelt, þegar þú ert rrieð oss —— og vér þá höfum uppfyllt það heit vort að ná aftur yfirráðum í hinni fornu og leynilegu klettaborg vorri, þá munum vér aft- ur gera yður að drottnara þar undir yfirstjórn Barung, soldáns vors. Og vér munum láta þig hafa þegna, sem þú getur ve’rið stolt af.“ „Það væri óhugsandi, ó, sendiboði Barung, þar sem þeir tilbiðja Ilarmac. Og milli hans og Jehova, sem ég þjóna, er stríð,“ svaraði hún með stolti í röddinni. „Já, sætlega ilmandi rósahnappur, það er stríð. Og vér getum viðurkennt það, að fyrsta orustan hefir orð- ið Harrnac í óhag, vegna töfrabragða hvítu mannanna. Og þó situr Harmac þarna í allri sinni dýrð, eins og þjónar hans, andarnir, mótuðu liann í upphafi vega.“ Og hann benti með spjólinu í áttina til dalsins, þar sem skurðgoðið stóð. „Þú þekkir spásögn vora, að þar til Harmac reisir sig úr sæti sínu og flýgur á brott — og þangað, sem hann fer, verða Fungarnir að fylgja hon- um — til þess tíma, segi ég, eigum vér að byggja þetta land og þá borg, sem ber nafn hans. Það er að segja að eilífu.“ „Að eilífu er víðtækt hugtak, ó, túlkur Barung.“ Hún þagnaði stutta stund, en bætti svo við lágum rómi: „Þeyttust ekki sunr hliðin í Harmac langt í burtu í morgun? Ef nú guð yðar fylgdi á eftir þessum hliðunr

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.