Íslendingur


Íslendingur - 20.08.1947, Blaðsíða 8

Íslendingur - 20.08.1947, Blaðsíða 8
A t K u g i ð! Gjalddagi blaðsins var 1. Messað verður í Akureyrarkirkju kl. 2 n. k. sunnudag. Fimmtugur varð þann 17. þ. m. Jón Hall- ur Sigurbjörnsson, húsgagnabólstrari. Zíon. Samkoma á sunnudaginn kl. 8.30 e. h. Björgvin Jörgensson, kennari, talar. Allir velkomnir. Iljáskapur. Þann 9. ágúst sl. voru gefin saman í hjónahand að Borg á Mýrum af séra Leó Júlíussyni, ungfrú Kristín Þor- bjarnardóttir (Þórðarsonar, fyrrv. héraðs- læknis) 'og cand. juris Guðmundur I. Sig- urðsson (Guðmundssonar, skólameistara). Strandarkirkja. Frá G. H. G. kr. 10.00. Frá G. F. kr. 10.00. Móttekið á afgreiðslu Islendings og sent áleiðis. o o FYRIR BÖRNIN : Perseifs og oðror sögur. Séra Friðrik Hallgrímsson, fyrr- um dómprófastur í Reykjavík, er löngu þjóðkunnur maður fyrir störf sín í þágu barnanna. — Sá sem hlust- ar á hann tala við börnin eða les það, sem hann skrifar fyrir þau, gengur þess eigi dulinn, að séra Friðrik er afbragðs góður barna- fræðari. í fyrsta lagi setur séra Friðrik efn- ið, sem um er að ræða, svo ljóst fram, að börnum verður auðskilið, það sem þeim myndi annars vera óskiljanlegt. Og í öðru lagi hefir hann ‘tök á að gera viðfangsefnið svo skemmtilegt, að börnin verða hugfangin af að hlusta á það, sem hann hefir við þau að segja. Það sem.séra Friðrik Hallgríms- son hefir seinast gert fyrir börnin, er að búa undir prentun bók fyrir þau, er nefnist Perseijs og aðrar sög- ur. Eins og nafnið bendir til, er hér um að ræða sögur, og eru þær tólf að tölu. Fyrsta og lengsta sagan seg- ir frá Perseifs, ferðalögum hans og sigrum. Um leið og sögur þessar eru til skemmtilesturs fyrir börnin, eru þær einnig til uppbyggingar fyr- ir þau. Og það tvennt gerir sögur þessar ájcjósanlegar fyrir börnin. Myndir prýðá bók þessa, sem Hall- dór Pétursson, teiknari, hefir gert af mikilli smekkvísi og næmum skiln- ingi. Bókiri er gefin út af Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar, Reykja- vík. Séra Friðrik Hallgrímsson á þakk- ir skyldar fyrir þessa bók, og væri óskandi’ að hans fengi sem lengst og bezt að njóta við í hinu þýðingar- mikla starfi fyrir börnin, bæði í rit- iuni. [endtn Miðvikudaginn 20. ágúst 1947. „íslendingur" kemur út vikulega, 8 síður, og kostor aðeins 15 krónur órgangurinn. Gerizt því óskrifendur þegar í dag. Frá þingi verkstjóra- sambands Islands Þriðja þing Verkstjórasam- bands Islands var haldið í Vagla skógi dagana 8. og 9. ágúst. Áð- alfundarstjóri var Karl Frið- riksson, Akureyri, en aðstoðar- fundarstjóri Jónas Magnússon, Stardal. Þingritarar voru þeir Einar J. Reynis, Húsavík, og Ari Guðmundsson, Borgarnesi. Þingið sátu 29 fulltrúar frá 8 félögum, en rétt til þingsetu höfðu 35 fulltrúar frá 10 félög- um. Forseti sambandsins, Jón G. Jónsson, gaf skýrslu um störf sambandsstjórnar. Félögum sambandsfélaganna hefir fjölg- að um 85 frá síðasta þingi, og eru þeir nú 355. Stjórnin hefir unnið að ýmsum hagsmunamál- um félagsmanna. Mesta ánægju vakti sú frásögn forseta, að samgöngumálaráðherra hefð' ; skipað þriggja manna nefnd til þess að undirbúa stofnun skóla fyrir verkstjóra og verkstjóra- efni. Sambandið gekkst á s. 1. vetri fyrir námskeiði fyrir verk- stjóra, og sóttu það 17 verk- stjórar. Þá gefur sambandið út blaðið „Verkstjórann". Þingið samþykkti áskorun til stjórnar sambandsins um að fá því framgengt við Vinnuveit- endafélag Islands, að laun verk- stjóra yrðu all-mikið hækkuð, þannig, að aðstoðarverkstjóri fái 45%_hærra kaup en verka- menn, verkstjóri án aðstoðar- verkstjóra 55%, og verkstjóri með einn eða fleiri aðstoðar- verkstjóra 65%. Verði laun verkstjóra reiknuð eftir þeim launum, er flestir verkamenn hafa í þeim vinnuflokki. Jón G. Jónsson skoraðist al- gerlega undan að vera áfram forseti eða varaforseti. Stjórn- arkosning fór þannig: Forseti: Jóhann Hjörleifsson, Reykjavík,. Varaforseti: Kristófer Gríms- son, Reykjavík. Meðstj.: Jón G. Jónsson, Reykjavík. Jónas Eyvindsson, Reykja- vík og Þórður Þórðarson, Hafnarfirði. Formaður blaðstjórnar var kjörinn Sigurður K. Pálsson. uðu og töluðu máli. Væri óskandi, að hann kænji oftar fram í Ríkis- útvarpinu, þegar börnunum er helg- aSur tími þar, á meSan hann hefir enn krafta og heilsu til þess aS flytja boSskapinn til barnanna. Pétur Sigurgeirsson. Vegamálastjóri bauð þingfull trúum í skemmmtiferð annan þingdaginn og var stjórninni sér staklega falið að þakka þá rausn . EFTIRTEKTARVERÐ DANSSÝNING SIGRÍÐAR ÁRMANN Ungfrú SigríSur Armann sýndi listdans í Samkomuhúsi bæjarins sl. fimmtudagskvöld. IlúsiS var næstum fullskipaS, og var kvcnfólk þar í yf- irgnæfandi meiri hluta. Ungfrúin sýndi margar tegundir dansa og einnig „akrobatik“. Hún hefir náS mikilli leikni í list sinni og eru hreyfirrgar hennar sérstaldega mjúkaj og fágaSar. Dansarnir voru allir fallegir og smekklega valdir. -— Sérstaka eftirtekt og hrifningu vakti j þó dans, sem ungfrúin hafSi sjálf samiS og nefndi „ilansandi skuggi“. Ungfrú Ármann var ákaft liyllt eftir hvern dans, enda verSskuldaSi hún þaS fyllilega. Einnig voru henni færSir blómvendir. Undirleik annaSist Henni Rasmus. Ungfrú Ármann endurtók dans- sýningu sína í fyrrakvöld. 60 ÞÚS. KR. SEKT FYRIR VERÐLAGSBROT Nýlega hefir heildverzl. Fr. Bertel- sen & Co. í Reykjavík veriS dæmd í kr. 60.000.00 sekt fyrir verSIagsbrot, og ólöglegur hagnaSur, kr. 151.143.- 29, gerSur upptækur. Er hér um aS ræSa ólögleg umboSslaun, sem um- boSsmaSur fyrirtækisins í New York hefir lagt á vörur keyptar í Banda- ríkjunum. RANNSÓKN LOKIÐ í LÝSISMÁLINU Á SIGLUFIRÐI SETUDÓMARINN í lýsisgeymis- málinu á SiglufirSi hefir nú lokiS rannsókn málsins, og hefir atvinnu- málaráSuneytiS fengiS skýrslur hans til athugunar. ^ MorgunblaSiS skýrir svo frá, aS ekkert hafi komiS í Ijós, er bendi til skemmdarverka. Ýmsir telja, aS geymirinn þafi enn sigiS nokkuS, en skip er nú aS koma til þess aS taka lýsiS úr geyminum. Notað skrifborð til sölu. — A. v. á. Klrkjndagur á Hdlnm Iíinn árlegi kirkjudagur aS Hól- um í lljaltadal til minningar um Jón Arason, biskup, var haldinn sl. sunnu dag.. HátíSin hófst meS guSsþjón- ustu í Hóladómkirkju, séra FriSrik FriSriksson, dr. theol., flutti prédik- un, en séra Björn Björnsson í ViS- vík þjónaSi fyrir altari. Þá var altar- isgánga. I messulok bauS séra GuS- brandur Rjörnsson,. prófastur, frú Unni Ólafsdóttur velkomna, en hún sýndi hina kirkjulegu listmuni sína aS Hólum þenna dag. SíSari hluti hátíSahaldanna hófst í samkomusal Hólaskóla meS ræSu SigurSar Sig- urSssonar, sýslumanns, og ávarpaSi hann sérstaklega heiSursgestinn, séra FriSrik FriSriksson, dr. theol., en heiSursgesturinn þakkaSi. Séra Pét- ur Sigurgeirsson sýndi kvikmyndir frá Vestur-íslendingum og þjóSlegu, lcirkjulegu starfi hér heima. Um kvöldiS bauS sýslunefndin mörgum gestum til kaffidrykkju í heiSursskyni viS séra FriSrik FriS- riksson. Þar flutli séra GuSbrandur Björnsson ræSu á latínu fyrir minni séra FriSriks, en hann þakkaSi á sama máli. ASrar ræSur fluttu sýslu- maSur og Jón Þ. Björnsson, skóla- stjóri. HátíSin var mjög vel sótl. VeSur var sæmilegt. ..<^©J5JSJ5jSj5JSjÖJSJSJSJSjSJ!SJSJ5jSíjSjSJSJS«JS! Hnsnæði Mig vantar 1 til 2 her- bergi og eldhús núna strax, eða í haust. ;— Væntanleg tilboð send- ist í Norðurgötu 53. — Baldvin Ringsted, tannlæknir. «©©JS©©©©^©©©giJ5J»JÍ©©©©J^©©©©g HERBERGI óskast, helzt í útbænum, handa dönskum vefara. J. K. Havsteen & Co. h. f. Sími 508. Takíð eftir Tökum framvegis „manicure, pedicure“ og hárlitim aðeins fyrripart viku. B YLG J A. 6«ÖJS<S<SsSJSJSsSJSJSjSJiJSjajSJSjSjS<Sj&^OJ5) FJÖLRITUN! VÉLRITUN! Tökum að okkur allskon ar vél- og fjölritun. — Sigurpáll Helgason, Hafnarstræti 97. Halldór Helgason, » Sími 325. <“sasjaja^jajsjajajejö!&jaja<&!sjajajajisjsjej'>' STÚLKA óskast til afgreiðslu í búð. O. C. Thorarensen Hafnarstræti 104. BRÚN-SKJÓTT REIÐHESTSEFNI til sölu að Rangárvöllum við Akureyri. OOJyOOOOOOOOPOJSOOOOOOOOOOOg T!L SÖLU stór og góð eikarkista með skúffu. Einnig góð kommóða. Til sýnis i Eiðsvallagötu 14. Er kaupandi að leyfi fyrir Ford vöruliifrelð ef samið er strax. Steinþór Helgason, fisksali -— Akureyri. Bnðarstúlku vantar í skóverzl. Hvannbergsbræðra. Upplýsingar fró kl. 4—6 í búðinni næstu daga. F. h.' Hvannbergsbræðra Margrét Antonsdóttir. 2 stQlknr og eldri konu vantar Elliheimilið f Skjaldarvík í haust. Uppl. í síma í Skjaldar- vík. Vinnnstota mín er í Helgamagra- stræti 26. — Sauma karlm.föt og dragtir. Get tekið efni í saum fyrst um sinn. Sig. Guðmundsson, klœSsheri.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.