Íslendingur


Íslendingur - 03.09.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 03.09.1947, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR Miðvikudagurinn 3. september 1947 TIMBUR væntarlegt innan skamms Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 489 FRÁ 1. OKTÓBBR N-K- óskast unglingar eða eldri menn til að flytja Morg- unblaðið til áskrifenda og annast lausasölu blaðs- ins hér í bænum. Ennfremur til innheimtu áskrif- endagjalda. SVANBERG EINARSSON, sími 354. Efrí hæðin á húsinu Skipagötu 6 er til leigu. Hentugt pláss fyrir skrifstofur eða einslaklingsherbergi. Nánari upplýsingar gefur EYÞÓR H. TÓMASSON, sími 359 cða 357. ' FjórOungsþing fiskifélagsdeildanna í Norðlendingafjórðungi verður sett á Akureyri laugardaginn 11. okt. n. k. Skorað er á allar deildir í f jórðungnum að senda fulltrúa. Rædd verða ýms -mál sjávarútvegsins, þar á meðal dýrtíðarmál og gerðar ályktanir. FJÓRBUNGSSTJÓRNIN. Matreiðslunámskeið fyrir sjómenn verður haldið á Akureyri í haust að tilhlutun Fiski- félags íslands, ef næg þátttaka fæst. Gert er ráS fyrir aS námskeiSiS hefjist 1. október og standi í 6 vikur. Þeir sem óska að taka þátt í námskeiðinu gefi sig fram fyrir 20. þ. m. við erindreka Fiskifél. íslands HELGA PÁLSSON, Akureyri. Símar 38 og 538. FJÓRÐUNGSSTJÓRN Fiskideildarinnar í Norðlendingafjórðungi. - Auglýsið í „íslendingi" - §«^>»&§^^^«^^&«^^§««»§ KEX: FRÓN-KEX STJÖRNU-KEX SÁLOON-KEX MARIE-KEX WATER-KEX PIPARKÖKUR CREAM CRACKERS í pk. fyrirliggjandi í heildsölu. m Akureyri. Handlaugar með tilheyrandi krönum Byggingavöruverzl. Akureyrar h.f. Málara- tröppur fyrirliggjandi. ÞAKPAPPI, 3 teg. Byggingavöruverzlun Akureyrar h. f. - Atvinna Vantar duglegan og ábyggilegan mann til ýmiss konar vinnu. Þarf að geta keyrt vörubíl. Helgi Pálsson. Cement fyrirliggjandi. TIMBUR á leiðinni. Byggingarvöruverzlun Akureyrar h.f. BARNAPRJÓNAHÚFA rauð-, blá- og hvít-prjónuð, tapaðist fyrir mánuði síðan hjá gróðrarreitnum ofan við Grund, Eyjafirði, eða á leiðinni til Akur- eyrar. Finnandi vinsaml. skili á afgr. „ísl." ¦f^-^00 Hú ?íður á aS hafa góðan káfíibætir. Munið LUDVIG DAVID. •' ¦ ¦'-'¦^T^v.^y Drýgstur Bestur I Heildsölubirgðir óvallf- fyrirliggjandi hiá: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Akureyri. fc$*S$*S*S*S*S*S*S*S*$$*?**S**i*'i*'í*S*^^ lcoffi. —- Þetta góða í bláröndóttu pokunum. — Fæst í næstu Mð ^Jtt í heildsölu hjó: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Akureyri. »«<'>»?>*>'t*í»S>í'*Ö**íí*>^*5**>$^í*>tS.^^ ^*S*£''S*S*'s«*»*S*'*$*»*$*'iíS*'>^*S*»*'í*i>^^ LÖGUÐ MÁLNSNG: LITIR: dökkgrár — steingrátt — dökkblátt — Ijósblátt — fölblátt. Aðeins litlar birgðir. Fyrirliggjandi í heildsölu hjá I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Akureyri. >*>*5*S*5«*»****?*§^<$*§*5*5*»$í»«$*3^í»ííí*$*§*» ÍBÚÐ — HÚSHJÁLP — FYRIRFRAMGREIÐSLA Ibúð óskast, tvö herbergi og eldhús, helzt sem fyrst. Aðeins þrennt í heimili. — Fyrirfram- greiðsla eða mikil húshjálp, ef um semst. • A. v. á. »&*?*?«*$*»*S*5*?í»í5*$*»f»*5*»*»f5*»*?**í*5*5<§*» DÖMUTASKA merkt D.'S. tapaðist í síðastl. \jiku í miðbænum. Finnandi vinsaml. skili á skrifstofu Sjúkrasamlags Akureyrar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.