Íslendingur


Íslendingur - 03.09.1947, Blaðsíða 7

Íslendingur - 03.09.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagurinn 3. septeinber 1947 ÍSLENDINGUR ÞANKABROT Framhald af 4. síðu. éídspítur ekki skammtaðar. Þelta er dá- lítið annar hugsunarháttur en hjá kon- unni, sem baS um 75 tvinnakefli, og mann- inum, úr Reykjavík, sem vildi fá keypt 200 pör af silkisokkum. Enn kaupkröfur. OG ÞAÐ MÁ gjarnan halda saman- burðinum áfram. Verðbólgan er að sliga atvinnuvegi þjóSarinnar. Engum er það meira virði en launastéttunum, að dýrtíð- in sé minnkuð og komið í veg íyrir það, að atvinnuvegirnir stöðvist og atvinnu- leysi haldi á ný innreið sína. En þá koma „vinir verkalýðsins" — kommúnistarnir — til sögunnar og fyrirskipa verkföll. Verka- menn voru þeim að vísu ekki eins auð- sveipir og þeir höfðu gert ráð fyrir, en samt tókst þeim að valda verkamönnum T Ur annálum Framh. af 4. síðu. vegna allvíða skornár horaðar kýr á einmánuðum og úr því. Vorið hart og kalt yfir manna minni. Pen- ingar féllu þá víðast um land, svo fáir voru þeir, er ekki misstu, en margir, sem lítið eða líka ekkert áttu eftir af kvikfénaði. Svo var og sum- slaðar étið hrossakjöt, því hallæri og dýrtíð var um landið, hvar af sumstaðar orsakaðist mannfall í ves- öld. Yfirgangur af förufólki og sveitarþyngslum. Líka svo gekk þj ófn aður óbærilega mikill. Til alþingis dóu í Múlasýslu úr sótt og vesöld 300 manns. Þar skar sig á háls lög- réttumaður Einar í Berufirði, þá fólk féll fram í kirkju um messu, en sá, sem næstur honum var, tók af honum hnífinn. Lifði hann svo í hálf an mánuð, iðraðist og dó. 127 og þjóðarbúinu stórtjóni. Enn eru þeir ekki af baki dottnir. Nú heíir „sella" þeirra í félagi járniSnaðarma na ákveSiS verkfall — og síðan eiga samúðarverkföll að fylgja á eftir. Venjulegir verkamenn eru ekki ofsaddir af kaupi sínu, en flestir munu telja laun iðnaðarmanna svo há, að eng- in sanngirni mæli þar með hækkun. Það er ekki að undra, þótt margir séu kvíðnir um getu þjóðarinnar til þess að ráða fram úr vandamálum sínum, þegar *svona er að farið. Kommúnistar hafa reynt að túlka and- slöðuna gegn verkfallsbrölli þeirra sem verklýðsfjandskap. Það er harla fróðlegt í því sambandi að svipast um í nágranna- löndunum og sjá, hvernig þar er um- horfs í þessum málum. I Noregi hefir kaupgjald og verðlag verið fest með lög- um til þess að hindra aukna verðbólgu. I Svíþjóð hefir samband verklýðsfélag- anna sent út áskorun til félaga sinna að gera ekki hærri kaupkröfur. í Englandi hafa foringjar verkamanna beitt sér gegn launahækkunum. Verkamenn á íslandi búa þó sennilega við betri kjör en verka- menn í öllum þessum löndum. Sá er aðeins gæfumunurinn, að þar stjórna málum verkalýðsins ábyrgir aðilar, sem gera sér Jjóst, að það eru stærstu hagsmunir verka- manna að atvinnuvegirnir komist á ör- uggan grundvöll. Hér á Islandi stjórna á- byrgðarlausir æsingamenn verklýðssamtök- unum. Það er ógæfa verkalýðsins. íslenzka þjóðin heffr hlutfallslega eignazt meir af nýjum framleiðslutækjum en nokkur önn- ur þjóð. Takist að skapa fjárhagslegan grundvöll fyrir þessi tæki, eru miklar lík- ur til að takist að tryggja verkalýðnum atvinnu. Væri ekki heillaráð að taka sér norrænu og ensku verklýðssamlökin til fyr.'rmyndar og bægja kommúnistum frá öllum áhrifum í verklýðssamtökunum? Vindstaðan að breytast. EN SEM BETUR FER bendir' ýmis- legt til þess, að nokkur straumhvörf séu að verða í hugsunarliætti þjóðarinnar, og er það vel farið. Sífellt fleiri eru teknir að sjá það, að framlíð þjóðarinnar verður aldrei tryggð með því, að hver og einn geri sem mestar kröfur til þjóðfélagsins og samborgara sinna, hvernig sem á stend- ur. Megin hluti þjóðarinnar mun nú orðið skilja nauðsyn þess að snúast með róttæk- um aðgerðum gegn dýrtíð og verðbólgu og þeirri spillingu, sem myndazt hefir í vinnubrögðum þjóðarinnar og margra starfsmanna hennar. Þessi hluti þjóðar- innar munu fagna hverjum róttækum að- gerðum ríkisstjórnarinnar til þess að lækna meinsemdirnar. Þessi hluti þjóðarinnar mun fús til þess að taka á sig nokkrar kvaðir fyrir alþjóðarhag, ef þær eru rétt- iátlega á lagðar. Nú er þörf einbeittra og róttækra aðgerSa, en þær verða að vera betur undirbúnar en skömmtunarráðstaf- anirnar. Strangar refsingar. EIGI ráðstafanirnar í verðlags- og skömmtunarmálunum að ná tilgangi sín- um, verður miskunnarlaust að refsa þeim, sem brjóta þessi mikilsverðu fyrirmæli. Mér er nær að halda, að betra lag hefði verið á innflutningi, gjaldeyrismeðferð og verðlagi — og minna eftirlit hefði þurft —'- ef beitt hefði verið strangari refsingum við þá, sem brutu fyrirmælin. ÞeSs munu mörg dæmi, að menn hafi sloppið harla létt — jafnvel með gróða — frá verðlags- brotamálum, því aS sektirnar voru hlægi- léga litlar. Þá hefir það verið lálið óátalið, þótt flutt væri til landsins mikiS magn vara án leyfa. Þetta verSur aS breytast. Það eyðdeggur virðingu manna- fyrir ló'g- um og rétti, ef mönnum er svo að segja refsingalaust látið haldast uppi að brjóta lögin. Sljór skilningur. „VARKAMAÐURINN" á erfitt með að skiija það, að nokkiirt ósamræmi hafi ver- VERND FYRIR ERLEND RITVERK FRÁ 7. SEPT. Síðasta alþingi samþykkíi eins og kunnugt er heimild hanua ríkisstjórninni til þess að láta ísland gerast aðili að Bern- farsáttmálanum um vernd bók- mennta og listaverka. Ríkis- stjórnin hefir nú notað þessa heimild og afhent utanríkisráðu neyti Svisslands skjal um stað- festingu íslands á sáttmála þess um. Frá 7. sept. 1947 njóta því eiiendir höfundar í löndum inn- an Bernarsambandsins verndar ið í því aS birta á sömu síSu' í blaði sínu íjálgíegar prédikanir um þá óhæfu að lála minni hluta ráSa í verkalýSsfélagi, jafnhliða lofgjörð um stjórnarfarið í Aust- ur-Evrópu, þar sem óaldaflokkar komm- unista, sem eru alls staðar minni hluta flokkar — vaða uppi með stuðningi Rússa og traðka á öllum lýðræðisreglum. Flestir munu eiga auðvelt með að skilja þelta ó- samræmi, nema þá „Verkam.", enda hefir hann aldrei lagt mikla stund á rökfræði. Hitt skal jálað, að það er ekkert ósam- ræmi í dýrkun „Verkam." á „lýðræðinu" í Austur-Evrópu og fjandskap blaðsins gegn þeirri stefnu „ísl.", að meiri hluta verkamanna verði tryggð völdin í félögum sínum, í stað fámennrar klíku. Það' er í samræmi við það, sem er að gerast hjá ógnarstjórnum Auslur-Evrópu. Þar er það minni hlutinn, sem með stuðningi erlends herveldis fótum treður réttindi meiri hlut- ans og beitir sams konar aðferðum við andstæSinga sína og nazistar gerSu. Þetta er þaS „lýSræSi", sem kommúnistar dá- sama. Sem betur fer, fækkar nú óSum dýrkendum þessarar nýju harSstjórnar. Lýðræðisþjóðirnar hafa áreiðanlega ekki fórnaS blóði sínu til útrýmingar villi- mennsku nazismans til þess aS fá yfir sig aðra harðstjórn, engu betri. fyrir verk sín hér á Islandi eins og íslenzkir höfundar, skv. lög- um nr. 13, 1905. Er því eftir þann tíma óheimilt að þýða leyfislaust bækur erlendra höf- unda á íslenzku. SÍLDARLÝSI TIL RÚSSA Fyrir næstsíðustu helgi kom rússneska olíuskipið Azerbazjan til Hjalteyrar og tók þar 1000 smálestir síldarlýsis. Skipið tók 5000 smálestir lýsis hjá ríkis- verksmiðjunum. Lýsi þetta mun vera að verðmæti um 20 nr'.lj. kr. NORDMENN VEITA HEIÐURSMERKI 1 sambandi, við komu Ólafs, i íkiserf ingja Norðmanna, og hinnar opinberu norsku sendi- nefndar, voru allmargir Islend- ingar sæmdir heiðursmerkjum. Þessir Akureyringar hlutu heið- ursmerki: Kommandör af St. Ólafsorð- unni: Friðrik J. Rafnar, vígslu- biskup. Riddarar af 1. gráðu St. Ólafsorðunnar: Davíð Stefáns- son, skáld, og Þorsteinn M. Jóns son, forseti bæjarstjórnar. Frels iskross Hákonar VII: Snorri Sigfússon, námsstjóri. St. Ólafs- heiðurspening: Helgi Valtýsson, rithöfundur, og séra Björn O. Björnsson. Frelsisheiðurspen- ing Hákonar VII.: .Kári Jóhanns son, deildarstjóri, Sigurður Oddsson, prentsmiðjustjóri og Artúr Guðmundsson, deildar- stjóri. 128 129 benti um leið á konu, sem rétti einum af hinum dáðu stríðsmönnum þenna drykk. „Og þó var ennþá minna af faðmlögum og koss- um," sagði hann og benti á ein slík atlot. Eftir að við höfðum farið um aðalgötu þessarar undraverðu borgar, með fagnandi manngrúann á eftir okkur, komum við í merkasta hluta borgarinn- ar, þar sem var stórt torg með trjám og blómum — fagurlega fyrir komið. Fyrir handan torgið stóð lörig en lág bygging með hvítkölkuðum veggjum og gylt- um turnum. Hún lá alveg undir klettaveggnum og var girt tvöföldum múrvegg og djúpum skurði. Þetta var höllin, sem ég við fyrri heimsékn mína hafði aðeins Sjaldan komið inn í, er ég var í opin- berri heimsókn hjá drottningunni. Umhverfis torgið stóðu einnig hús, öll með garði umhverfis, og bjuggu þar hinar tignustu fjölskyldur. Þarna voru einnig ýmsar opinberar byggingar, þeirra á meðal synagog- an eða musterið, sem virtist vera stæling af musteri Salómons í Jerúsalem, en auðvitað miklu minna. Við hallarhliðið nam Joshua staðar, reið. til Maqu- edu og spurði, hvort hann ætti ekki að fara með „heiðingjana" — en þannig titlaði hann okkur — til íbúða pílagrímanna í vesturhluta borgarinnar. „Nei, frændi," svaraði Maqueda. „Þessir ókunnu herrar eiga að búa í gestaherbergjum hallar minn- ar." „Gestaherbergjum hallarinnar! Það er ómögulegt," mótmælti Joshua. „Mundu það, frænka mín, að þú ert enn ógift. Ennþá bý ég ekki í höllinni til þess að vernda þig." „Nei, það hefi ég uppgötvað í dag, að þú getur ekki verndað mig," svaraði hún. „Til allrar hamingju gat ég verndað mig sjálfí Eg tel nauðsynlegt, að þess- ir gestir mínir búi þar, sem - farangri þeirra hefir þegar verið komið fyrir, það er að segja á öruggasta staðnum í Mur. Og þú, frændi, sem ert illa særður og gazt því ekki tekið á móti áskorun soldánsins, far þú nú heim og hvíldu þig. Góða nótt, kæri frændi! Og þegar þú ert orðinn heilbrigður aftur, munum við hittast til að rssða ýms mál. Nei, nei — það er mj^g vinsamlegt af þér, en ég vil ekki tefja þig mínútu lengur. Farðu bara í rúmið og gleymdu um fram allt ekki að þakká guði fyrir, hvað þú hefir sloppið úr mörgum hættum í dagV' Joshua var alveg hyítur af reiði við þetta kurteis- lega háð. En áður en. hann gæti sagt nokkuð, vai' Maqueda horfin inn um hvolfhliðið. Hann varð því að beina heipt sinni að okkur, einkum Kvik, sem hafði „átt sök á því, að hann datt af baki. Til allrar ógæfu skildi liðþjálfinn það mikið í arabisku, að hann náði þi'æðinum í skammarræðu Joshua og lét hann hafa það óþvegið aftur. „O, þegi þú, skjaldbakan þm,"=> hrópaði hann, ,,og reyndu að hafa augun þar, sem náttúran hefir ætlað þeim stað, annars cletta þau bráðum úr þér." s „Hvað segir hann, heiðinginn," sagði Joshua heipt- arlega. Þá vaknaði Orme af sljóleika sínum og svar- aði á arabisku: , \ „Hann hvetur þig, þú göfgastur allra prinsa, til þess að loka þínum munni og halda hinum tignu aug- umTþínum í sínum virðulegu augnatóftum, svo að þú ekki glatir þeim." Við þessi orð ráku allir umhverfis upp skellihlátur, því að Abatierarnir höfðu ríka kímnigáfu. Eg veit ekki vel, hvað gerðist eftir þetta, því að nú sýndi Orme þess glögglega merki að vera að falla í öngvit, svo að ég varð að sinna honum. Þegar ég aftur svipaðist um, hatði hliðinu verið lokað, og hóp- ur skrautklæddra þjóna fylgdi okkur til gestaálmu hallarinnar. Þeir fylgdu okkur til herbergja okkar, sem voru syöl og loftgóð. Veggir og þak var klætt glerkennd- um steinum með fögrum litum og lögun. Húsgögn voru ekki mörg, en mjög útskorin. Þessi gestaálma var sérstakt hús með sérstökum inngangi, og að því er yið bezt gátum séð, var það ekki í neinu sambandi við höllina sjálfa. Framan við það var lítill blóma- garður og á bak við svæði með minni húsum, þar sem okkur var sagt, að úlfaldar okkar hefðu verið settir inn. En nú sáum við ekki meira, því að myrkrið var að skella á, og auk þess vorum við allt of þreyttir til þess að gera fleiri athuganir. Þar að auki var Orme veikur, svo veikur, að hann gat naumast gengið, þótt hann styddi sig við okkur. Samt vildi hann ekki hvílast fyrr en hann hefði full- vissað sig um, að allur varningur okkar væri á ör- uggum stað, og við fengum hann ekki til að leggjast í rúmið, fyrr en við höfðum stutt hann yfir að hvelf- ingu með koparslegnum hurðum, sem foringjarnir opnuðu fyrir okkur, og sáum við þá varninginn, sem úlfaldar okkar höfðu borið. „Teldu það, liðþjálfi," sagði Orme. Og Kvik gerði það í bjarmanum frá litlum lampa, sem foringi hélt á lofti í dyrunum. „Allt í lagi, eftir því, sem ég bezt fæ séð," sagði hann. „Gott, lokaðu þá dyrunum og geymdu lykilinn," skipaði Orme. Kvik hlýddi aftur. En þegar liðforinginn ætlaði að .þrjóskast við að afhenda hann, horfði Kvik svo grimmdarlega á hann, að hann þorði ekki annað en

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.