Íslendingur


Íslendingur - 10.09.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 10.09.1947, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Miðvikudagur 10. september 1947 SAMVI N NUMENN! I 0 Nú, þegar þið getið brunatryggt eignir ykkar í Samvinnutrygging- um, þá Tátið ekki dragast lengur að tryggja innbúið, gripi og hey og annað, sem afkoma heimilisins einkum byggist á og jafn sjálfsagt er i að hafa vátryggt sem húsið sjálít. 0 Minnizt hinna tíðu bruna og þess rnikla tjóns, sem af þeim hlýzt og hins, að fyrir fáeinar krónur á ári fæst það bætt. Enginn veit, hvar rauði haninn galar næst. 0 Munið, að Samvinnutryggingar eru eign allra, sem hjá þeim tryggja. Er því sjálfsagt og jafnframt ykkar hagur að láta þær ganga fyrir viðskiptum ykkar. 0 Viljum einnig vekja athygli á hmumhagkvæmuog réttlátubifreiða- tryggingum, sem Samvinnutryggingar einar geta boðið. @ Komið og leitið frekari upplýsinga í Vátryggingadeildinni, sem er á 3. hæð i Verzlunar- og skrifstoíuliúsi K. E. A. Önnu Snjólaugar Símonardóttur. Guð blessi ykkur öll. Eiginmaður og börn. Foreldrar og systkini. Móðir, tengdamóðir og amma okkar, SIGKÚN SIGURÐAKDÓTTIB, sem andaðist að heimili okkar, Gránufélagsgötu 28, aðfara- nótt sunnudagsins 7. þ. m. Jarðiarförin fer fram þriðjudag- inn 16. þ. m. og hefst með hæn á heimilinu kl. 1 e. h. Hallfreð Sigtryggsson, Anna Stefánsdóttir og börn. TILKYNNING Ár 1947, þann 30. ágúst, framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað 4. útdrátt á skuldabréfum Bæjarsjóðs Akureyrar fyrir 4% láni bæjarsjóðsins til aukningar raf- orkuveitu frá Laxárvirkjun. — Þessi bréf voru dregin út: V átryggingardeild^Þ Heimilisiðoaðarfélag Norðurlands Akureyri, óskar eftir stúlku til að kenna kven- og barnafatasaum á námsskeiðum félagsins n. k. Vét- ur. — Nánari upplýsingar hjá formanni félagsins, HALLDÓRU BJARNADÓTTUR. Sími 488. Dönsku blöðin Hættum, frá næstu mánaðamótum, að hafa dönsk blöð til sölu, og falla þar-með allar áskriftir, hjá okkur, að þeim niður. Fyrirliggjandi áskriftarblöð, sem eliki hefir verið vitjað, verða ekki Iengur geymd heldur seljast hverjum sem er. Vélriíun tek að mér véiritun. — Dagmar Jónsdóttir, Skipagötu 2, I. hæð. Húsgögn til sölu. 3 alstoppaðir stólar, ottóman, borð og dívan. — Til sýnis í Þingvallastræti 20 (kjallaranum) eftir kl. 6 næstu kvöld. t Paul Kofoed-Jakobsen. Bókaverzlun Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar. Þorst. Thorlacius Nokkrir 4/5 — 7/8 — 9/10 hk. SKANDIA mótorar FYRIRLIGGJ ANDI. Tðmas BjOrnsson Akureyri. Símar: 155, 295, 489. t - Auglýsið í „íslendingi“ - Okkur vantar stúlkur HRESSINGARSKÁLINN Sími 427. Vetrarmann eða arsmann, vantar mig, sem allra fyrst. Einnig 2 stúlkur eða eldri konur. STEFÁN JÖNSSON, Skjaldarvík (símastöð). Starfstúlkur vantar matsöluna, Möðruvallastræti 9, frá 1. okt. n. k. — Einhildur Sveinsdóttir Sími 522. LITRA A. nr.: 7, 12, 55, 56, 68^ 80, 120, 147, 150, 156, 161, 180, 199, 200, '202, 228, 235, 278, 299. LITRA B. nr.: 9, 14, 16, 18, 45, 60, 80, 99, 103, 107, 123, 147, 148, 151, 157, 196, 200, 201, 229, 259, 277, 330, 384, 415, 427, 442, 451, 462, 464, 469, 552, 591, 623, 625, 694, 714, 721, 746, 749, 770, 801, 814, 818, 827, 893, 938, 956, 978, 980, 985. Skuldabréf þessi verða greidd á skrifstofu bæjargjald- kerans á Akuréyri eða í Landsbanka íslands í Reykjavík, þann 2. janúar 1948. Bæjarstjórinn a Akureyri, 1. sept. 1947. STEINN STEINSEN. STÚLKA og unglingspiltur, óskast nú þegar. Ö1 og Gosdrykkir h. f. Trillubátur til sölu. Upplýsingar í síma 338. Mótorhjól til sölu með tækifæris- verði. — A. v. á. Kennsla Smábarnaskóli minn tekur til starfa 1. okt. n. k. — Þeir, sem vilja biðja mig fyrir börn, tali við mig sem fyrstr ELÍSABET EIRÍKSDÓTTIR Sími 315. Herbergi - fæöi TJng siðprúð stúlka ósk- ar eftir herbergi og fæði í vetur. Æskilegt að fæð- ið væri á sama stað. — Uppl. á afgr, íslendings. Vill ekki einhver tryggja sér II. véTstjóra næsta ár gegn bráðabirðar láni' fyrir kennslu og uppi- haldskostnaði á vél- stjóranámskeiði, er hefst þann 1.' október 1947 og stendur vfir í 12 vikur. Tilboð merkt: „ÖRUGGUE“ leggist inn á afgreiðslu Islend ings fyrir 15. þ. m. Tðm eikarföt til sölu. Ö1 og Gosdrykkir h. f. HKHKHKHKBKHKHKHKHKHKBKBKBKHKBKBKBKHKBKHKBKBKBKaKBKHKK

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.