Íslendingur


Íslendingur - 17.09.1947, Síða 1

Íslendingur - 17.09.1947, Síða 1
 ! XXXIII. árg. Miðvikudagur 17. september 1947 BWMMBMM3BC5K3BCSCT2E3ZEE T2Tz:'lsr:.r? c Z2LZ3S.Z 36. tbl. -,T^Tr.T?g-.:;ÆTgatnH33aa Kommúnistar reyna íjrirfrara að eyöi- Ieggja alit samkoratilag á stéttaráð- stefnunni. fjóðin verður að standa einliuga gegn skemmdaraformnm þeirra Það getur nú eaginn lengur gengið þess dulinn, að komraúa- istar vinna markvisst að því að skapa f járhagslegt 'hrun og kreppu í laodinu. Jafnhliða því, sem þeir æpa að' ríkisstjórnirni og kalla Iiana hrunstjórn, reyna þeir með öllu móti að æsa almenning í Eandinu gsgn ráðstöfíinum stjórnarinnar til þess að koma í veg fyrir f jármálaöngþ/eiti og kreppu. Þeir láta blöð sín dag eftir dag fljdja rakalausar síaðhæfingar um viðskiptamál cg dýrtíðarmá! og skrif þeirra um stéttaráðstef iima sýna, að kommúnistar eru staðráðnir í að gera allt, se:n í þeirra valdi stendur til þe3S, að þar geti ekki orðið neitt samkomuJag. SÚ RÁÐSTÖFUN ríkissíjórnarinnar að boða fulltrúa allra helztu stéttasamtaka landsins til ráðstefnu í því skyni að reyna að ná samkomulagi um lausn aðkallandi vandamála og koma efnahagsmálum þjóðarinnar á traustan grundvöll, hefir vakið al- menna ánægj’; allra þjóðhollra Islendinga. Þjóðin skilur nú yfir- leitt, hversu mikið er í húfi, ef ekki tekst að skapa atvinnuveg- unum starfsstólyrði og stöðva dýrtíðarflóðið. Stéttaráðstefnan hefir efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar að verulegu leyti í sín- um höndum, því r.u takist henni ekki að komast að samkomulagi um leiðir til úrbóta, er hætt við því, að atvinnuvegirnir stöðvist og kommúnistc'.r fái að lokum þ:.j Hrun, sem þeir eru sífellt aö tala um. STÉTTARÁÐSTEFNAN GETUEJ KOMIÐ I VEG FYRIR HRUN EF FULLTRÚAR stéttanna láta ábyrgðartilfinningu og þjóö- hollustu ráða gerðum sínum, er ástæðulaust að kvíoa kreppu og fjárhagshruni. Þeir erfiðleikar, sem vér eigum við aS stríða eru ekki nema barnaleikur móts við erfiðleika margra annarra þjóða. Komi hér kreppa, er hún heimatilhúin. Þjóðin er nú betur búin að tækjum til margvíslegrar framleiðslu en nokkru sinni fyrr. Markaðir fyrir afurðir þjóðarinnar eru nægir, ef vér þurfum ekk' að heirnta miklu hærra verð fyrir afurðir vorar en nokkur önnur þjóð. IRtt er ljóst, að þjóðin verður að sýna vinnuserni cg sparnað og má ekki lifa langt um efni fram. Það er staðreynd sem ekkert kommúnistagaspur getur þreytt. Með samstilltum átökum er auð- velt að ráða svo fram úr vandamálunum, að því takmarki verði náð, sem nýsköpunarstefnan miðáði að — en þá verður þjóð'.n að varast þlekkingar þeirra manna, sem sviku nýsköpunarstefnuna vegna ímyndaðra hugsmuna erlends herveldis. KOMM ÚNISTAR ESPA TIL UPPRESSNAR KOMMÚNISTAR hafa þegar skorið upp herör og hyggjást safna liði til þess að koma í veg fyrir samkomulag á stéttaráð- stefnunni. Enn á ný mun ætlun þeirra að misnota vald sitt í verk- lýðssamtökunum til þess að reyna að fá verkamenn til uppreisnar- aðgerða gegn ríkisstjórninni og ráðstöfunum hennar og hugsar- legu samkomulagi stéttanna. Legátar kommúnista hafa nú veriö sendir út af örkinni til fundahalda í því skyni að reyna að espa almenning til andstöðu við allar skynsamlegar ráðstafanir til þess að tryggja framtíð þjóðarinnar. öllum ráðum skal beitt til þsss að skapa hrun — hrun, hvað sem það kostar. Það er næsta athyglisvert, að í þeim löndum Vestur-Evrópu, þar sem kommúnistar stjórna samtökum verkamanna, t. d. Frakk- landi og Italíu, hafa verklýðssamtökin hafnað öllu samstarf'i um efnahagslega endurreisn landa sinna. Efnahagslegt hrun í lýðræð- isríkjunum er í þágu Rússa og hins alþjóðlega kommúnisma, Það skiptir engu máli, þótt afleiðingin verði atvinnuleysi og skortúr fyrir verkalýðinn. Islenzk alþýða verður að rísa öndverð gegn skemmdaráfolrm- um kommúnista. Framtíð hennar er í veði, ef ekki tekst að fá nú þegar samstillt átök um lækningu á dýrtíðaröngþveitimi. He'I- brigð skynsemi og þjóðhollusta verður að móta afstöðu þjóðar- innar. Þá fyrst er efnahagslegt öryggi hennar og sjálfstæði tryggt. Nýja jökulsárbrúin. Mynd þessa af hinni miklu hengibrú yfir Jökulsá á Fjöllum tók Þorsteinn Jósefsson, blaðamaður, jyrir nokkru síðan. Þá var ekki alveg lokið smíði brúarinnar, en myndin gefur glöggt til kynna, hversu mikið mannvirki brú þessi er. Er þetta lengsta hengibrú á landinu, 104 metrar á milli turna. Smíði hennar er nú að verða lokið. Brúin styttir veginn milli Austur- og Norðurlands um rúma 60 km. Verður Island aðili að toila- bandaiagi Evrópuþjóða? KOMMÚN5STAFORINGI ÞiGGUR MÚTUR Danska blaðið Social-Domo- kraten flutti jyrir skömmu frétt frá fréttaritara sínum í Sviss þess efnis, að komizl hejði upp um stórkostlegar mútur, sem einn af aðaUeiðtogum kommúnista hefði þegið af auðjöjri, sem á.stríðsár- unum flutti út mikið af vörum til nazista í Þýzkalandi. Er hér um að rœða hálja aðra miljón sviss- neskra jranka. Rann nokkiir hluti jjárins í jlokkssjóð kommúnista, en meiri hluta þess stakk komm- únistaforinginn í eigin vasa og notaði sem eyðslujé. Svissnesku kommúnislarnir reyndu í lengstu lög að hilma yjir fjárglœjra jor- ingja síns, en sannahirhar gegn honiim eru svo ríkar, að þeir haja neyðst til að láta hann draga sig í hlé. Svissneski kommúnistajlokk- urinn hejir orðið jyrir miklu á- falli vegna þessa máls. HÚSNÆÐI FYRiR BÓKASAFNIÐ Brcjarráö og bókasafnsnefnd hafa tekið til sameiginlegrar athugunar tilboð frá Birni Halldórssyni og Samúel Kristbjarnarsyni um kaup á 2. hæð hússins nr. 81a við Hafnar- stræti fyrir bókasafn bæjarins. Var samþykkt að mæla með því við bæj- arstjórn, að hún heimilaði hókasafns nefnd að kaupa húsrými þetta full- búið fyrir bókasafn fyrir kr. 200 þús. Skal innréttingu þá hagað eftir fyrirmablum bókasafnsnefndar. I VIÐRÆÐUM samstarfs- nefndar Parísarráðstefnunnar hefir verið samþ. að reyna skull hverja þá leið, sem miðað geti að stöðugu og heilbrigðu fjár- hagskerfi í Eyrópu með það fyr- ir augum að auka heildarv'.ð- skipti heimsins. Til að ná þessu markmiði, hefir verið rætt um möguleika.á stofnun tollabanda lags, eins eða fleiri, í samræmi við grundvallarákyæoi frum- varps að fyrirhugaðri alþjóða- viðskiptastofnun. Er það ljóst, að ákvarðanir um stofnun slíks bandalags sé eigi hægt að gera, án undangenginna rannsókna. Ríkisstjórn'r Austurríkis, Belgíu, Bretlands, Danmerkur, Frakklands, Grikklands, Hol- | lands, Irlands, Islands, Italíu, Luxembourgs, Portúgals og Tyrklands hafa því komið sér saman um áð setja rannsóknar- nefnd í því skyni að athuga þau vandamál, sern af slíkum breyt- ingum kynni að leiða, og þær ráðstafanir, sem gera þyrfti í því skyni að koma á tollabanda- lagi milli allra þessara ríkja eða einhverrra þeirra og þéirra í'íkja annarra, sem boðrð verður að taka þátt í störfum nefndar- innar. Ríkisstjórnir Belgíu, Hollands og Luxembourgs hafa tekið að sér að undirbúa málið og munu þær senda öðrum ríkj- um boð um þátttöku. Verður baðað til fyrsta fundar þegar er öðrum ríkjum hefir verið gefinn kostur á að taka þátt í starfi þessu. Mun rannsóknarnefndin leita sambands við bráðabirða-tolla- nefndina, sem skipuð verður í samræmi við alþjóðasamning um tolla og viðskipti, svo og við alþjóða-viðskiptastofnunina, þegar hún tekur t'l starfa. (Frétt frá utanrikis- ráðuneytinu). Thor /ensen látinn Thor Jensen andaðist að heim ili sínu, Lágafelli í Mosfellssveit, aðfaranótt föstudags 12. þ. m., 83 ára að aldri. Var banamein | hans heilablæðing. Thor Jensen er tvímælaíaust meðal merkustu framfara- og atorkumanna, sem íslenzka þjóðin hefir átt, því að þótt hann væri fæddur Dani, hefir hann helgað Islandi alla krafta sína. Hann hefir verið forgöngu maður og framkvæmdastjóri stærstu verzlunar- og útgerðar- fyrirtækja á íslandi og mestur l'ramkvæmdamaður um jarð- rækt og rekið stærsta bú hér á landi.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.