Íslendingur


Íslendingur - 24.09.1947, Blaðsíða 2

Íslendingur - 24.09.1947, Blaðsíða 2
íSLENDINGUR Miðvikudagur 24. september 1947 Drekkið VALASH Gefið börnunum Valash Hressandi, blóðaukandi, svalandi Fyrsta flokks norðlenzkur drykkur Valash á hverju heimili. Einkasala: Heildverzl. Valgarðs Sfefánssonar Akureyri — sfmi 332. ,-/»wív m>m fö-i »v m Mmmm>imMfflgmWRWmM r^mmm mmmAmmmjmmmmjmmjmmjmmjmmmmmmmmmmi TILKYNNING Um leið og ég undirritaður, eigandi Gjafa- búðarinnar, Hafnarstræti, Akureyri, tilkynni, að hafa selt vörubirgðir verzlunarinnar frá og með 18. sept. þ. árs og hætt rekstri hennar, leyfi ég mér að þakka háttvirtum viðskiptavinum ánægjuleg viðskipti, og vona að hinum nýju eigendum megi hlotnast jafngóð viðskipti eftirleiðis. Akureyri, 18. sept.' 1947 Virðingarfyllst, ÞORSTBINN THORLACIUS. Samkvæmt ofanrituðu höfum við keypt vöru- birgðir Gjafabúðarinnar, Hafnarstræti, Akur- eyri, frá og með 18. þ. m. og rekum verzlunina undir nafninu GJAFABÚÐSN S/F eftirleiðis, jafnframt munum við leitast við að hafa hliðstæðar vörur, þeim sem áður hafa verið, á boðstólum, eftir því sem frekast er unnt. Akureyri, 18. sept. 1947 Virðingarfyllst, F. h. GJAFABÚÐARINNAR S/F Valgarður Stefánsson fmmmmfmmmf/MmMrmMfMmmmmmmmmmmmmrm Auglýsing .4, I I FRÁ VIÐSKIPTANEFND Viðskiptanefndin hefur ákveðið að heimila skömmtunar- skrifstofu ríkisins að leyfa tollaafgreiðslu á vörum þeim, sem um getur í auglýsingu nefndarinnar 17. ágúst 1947. Sala eða afhending slíkra vara frá innflytjanda, er þó ekki heimil nema fyrir líggi sérstök skrifleg yfirlýsing skömmtunarskrif- stofunnar um að varan falli ekki undir hin fyrirhuguðu skömm tunarák væði. Innflytjendur, sem óska eftir að fá þessar vörur tollaf- greiddar, skulu senda um það beiðni til skömmtunarskrif- stofu ríkisim í tvíriti, á þar til gerðum eyðublöðum, sem skömmtunarskrifstofan leggur til. Viðskiptanefndin, 17. september 1947. Athugið! Kristalvörur Myndarammar Silfurvörur llmvöt-n Bréfefnakassar og möppur Skrautvörur fl. teg. Raksett Sjálfblekungar Keramikvasar og diskar o. fl. o. fl.' Virðingarfyllsl, GJAFÁBÚÐIN S/F Hafnarstrœti 97. mmmmmmmmmmmmiK Skj aldbor garbí ó Aðalmynd vikunnar: SVAÐILFÖR (Dangerous Passage). Spennandí amerísk mynd. ROBERT LOWERY PHYLLIS BR0OKS Bönnuð yngri en 12 ára. Jíg ja P tó Sýnir í kvbld og nœslu kvöld: ILL ÁLOG (BEWITCHED) Sérkennileg og dularfull ame- rísk sakamálakvikmynd gerð af Metro Goldwyn Mayer, eftir frægu útvarpsleikriti „Alter Ego" eftir Arch Oboler. Aðalhlutverkin leika: Phyllis Thaxter Edmund Gwenn Horace McNally Henry H. Daniels. (Bönnuð yngri en 14 (tvu, ¦ Til leigo Herbergi í Reykjavík fæst í skiptum fyrir herbergi ó Akureyri. Upplýsingar í síma 362 eða Oddeyrargöfu 28, Akureyri. Hentugt fyrir skólafólk. Kjötsala Vikuna 29. september ril 4. október seljum við viðskiptamönnum okkar dilkakjöt í heilum skrokk- um eins og oð undanförnu. Þeir sem óska eftir að fá keypt kjöt hjá okkur, eru beðnir að lóta okkur vita um það sem allra fyrst. Verzlunin Eyjaf jörður h. f. Auglýsing FRÁ VIÐSKIPTANEFND um vörur, sem iluttar hafa verið inn án gildandi leyfa. Búast má við því, að talsverðan hluta af þeim vörum, sem íluttar hafa verið inn frá útlöndum áin gildandi innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfa, verði að endursenda. Þó mun Viðskiptaneíndin hins vegar taka til sérstakrar meðferðar þær vörur, sem nauðsynlegastar eru, einkum með tilliti til atvinnurekstrar landsmanna. Þess vegna leggur nefndin hér með fyrir alla þá, sem eiga vörur í landinu innfluttar frá útlöndum.ángildandiinnflutn- ings- og gjaldeyrisleyfa, að láta skrifstofu Viðskiptanefndar í té vörureikninga (faktúrur) eða önnur fullgild sönnunar- gögn um verðmæti og tegund umræddra vörubirgða, þannig að eigi verði um villzt, hvers konar varning hér sé um að ræða. Það skal brýnt fyrir viðkomandi aðilum, að gefa umrædd- ar upplýsingar fyrir tilskildan tíma, því að ella neyðist nefnd- in til að beita dagsektum fyrir slíka vanrækslu samkvæmt heimild í lögum. Reykjavík, 17. september 1947. VIÐSKIPTANEFNDIN. Tilkynning agsraoi Fjárhagsráð vill að gefnu tilefni vekja athygli á ákvæðum 11. grein'ar reglugerðar um fjárhagsráð o. fl., þar sem taldar eru þær fram'kvæmdir, sem ekki þarf fjárfestinga til. Þar seg- ir svo: „Þær framkvæmdir, sem hér eru leyfðar, verður að tilkynna til f járhagsráðs mánuði áður en verkið hefst, og fylgi tilkynn- ingunni nákvæm teikning og áætlun um verð, fjármagn til byggingarinnar og hverjir að byggingunni vinna." Jafnframt tilkynnist, að samkvæmt heimild sömu greinar, er hér eftir bannað, nema sérstakt leyfi komi til, að nota erlent byggingarefni til þess að reisa bifreiðaskúra, sumarbústaði og girðingar um lóðir eða hús. Reykjavík, 15. september 1947. FJÁRHAGSRÁÐ. t^#^r^#^s#s*s#^#^. -*#*•* ?¦#-#^'**-*'-r#'-^#-^#-*^*'^-*^'^^-'" " ' •#-#v#-r^#^#>#*-#-^^^#^>#srsr^#s#-#v#v#s#Nrsi

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.