Íslendingur


Íslendingur - 15.10.1947, Blaðsíða 3

Íslendingur - 15.10.1947, Blaðsíða 3
MiSvikudaginn 15. október 1947 ÍSLENDINGUR J A ALÞJOÐA VETTVANGI Alþjóðasamband kominúnista. Stofnun hinnar svokölluðu „upp- lýsingamiöstöðvar“ kommúnista í Austur-Evrópu hefir veriS aSalum- ræSuefni heimsblaSanna aS undan- förnu, og eru dómarnir misjafnir. BlöS konunúnista fagna stofnun þessara nýju kommúnistasamtaka, sem yfirlýst er að' eigi aS „sam- ræma“ starfsemi hinna ýmsu konun- únistaflokka, en blöS lýSræSisflokk- anna á vesturlöndum og annars staS- ar um heim eru samdóma um, aS stofnun samtaka þessara rýri mjög líkurnar fyrir því, aS hægt verSi aS sætta hin vestrænu og austrænu sjón- armiS í alþjóSamálum. Flest hlöS lýSræSisílokkanna eru sammála um þaS, aS hér sé raunveru- lega um aS ræSa endurreisn hins gamla AlþjóSasambands konnnún- ista, sem eiga aS vinna í þágu Rússa og reka undirróSursstarfsemi meSal þjóSa sinna. FormaSur flokks ít- alskra sósíaldemókrata lét þau orS falla, aS stofnun þessa bandalags væri raunveruleg stríSsyfirlýsing gegn lýSræSisþjóSunum. IdiS frjáls- lynda enska hlaS „Manchester Guar- dian“ sagSi, aS stofnun alþjóSasam- handsins gæti hent til þess, aS Rúss- ar væru aS húa sig undir aS yfirgefa samtök sameinuSu þjóSanna, og enskir stjórnartalsmenn töldu, aS stofnun bandalags kommúnislaflokk- anna hefSi ekki getaS komiS á ó- henlugri tíma, ef þaS á annaS horS væri ætlun Rússa aS eiga nokkurt samstarf viS aSrar frjálsar þjóSir. Stjórnmálamenn og blöS í Banda- ríkjunum eru samdóma um þaS, aS kommúnistasamtökum þessum sé fyrst og fremst stefnt gegn Banda- ríkjunum og utanríkisslefnu þeirra. Franski jafnaSarmannaleiStoginn Leon Blum og ýmsir aSrir leiStog- ar jafnaSarmanna í Evrópu hafa lýst þeirri skoSun sinni, aS samlökum þessum sé einkum beinl gegn sam- tökum jafnaSarmanna. Eins og áSur hefir veriS skýrt frá, voru þaS upphaflega aSeins komm- únistaflokkar landanna austan „járntjaldsins“ og kommúnistaflokk- ar Frakklands og ítalíu, sem stofn- uðu samtök þessi. Samtökin voru stofnuS í Póllandi, en ákveSiS, aS aSalbækistöS þeirra skyldi vera í júgóslavíu. Stjórnmálamenn í Yest- ur-Evró])ii og víSar um heim telja engan vafa á því, aS Rússar hafi ráSiS stofnun þessa bandalags, og eigi þaS aS verSa JiSur í utanríkis- þjónustu þeirra. Kommúnistaflokkar i Vestur-Evrópu hafa veriS nokkuS hikandi í afstöSu sinni lil hins nýja Alþjóðasamhands. Brezki kommún- istaflokkurinn hefir aS vísu lýst ])ví yfir, aS hann styðji samtök þessi, en ekki íormlega gerzt aSili aS þeim. Kommúnistaflokkar Norðurlanda hafa heldur ekki gengiS í samtök þessi. Mun þeim sennilega ekki þykja þaS vænlegt til fylgis. Fyrirlesari í brezka útvarpinu vakti fyrir skömmu athygli á því, að yfir- leitt hafa verið valdir í samtök þessi koinmúnistaflokkar, sem líklegt er aS geti að öllu leyti unniS saman. y\S vísu er nokkur ágreiningur meS ítölskum og júgóslavneskum komm- únistum um Trieste, en ])ó ekki svo mikill, að það hindri náið samstarf þessara flokka á grundvelli hins al- þjóSlega kommúnisma. Hins vegar benti fyrirlesarinn á það, aS komm- únistum í Þýzkalandi hefði ekki ver- ið boðin þátttaka, en mjög er hætt við ágreiningi milli þeirra og Pól- verja annars vegar en Frakka hins vegar. j BlöS lýSræSisflokkaima í Frakk- | landi eru sammála um það, að sam- tökum þessum sé stefnl gegn lýS- ræðinu í heiminum. Telja ]>au lík- legt, aS Frakkland eigi að verða næsta fórnarlamb kommúnista. Hafi Rússar valið það, vegna þess, hve kommúnistar eru þar sterkir. Annars er talið, aS fylgi kommúnista hafi lirakað mjög í Frakklandi vegna þeirrar upplausnarstarfseini, sem kommúnistar hafa rekið ])ar. Þá telja frönsk blöð augljóst, að stofn- un þessa bandalags kommúnista sýni, aS Rússar ætli sér með aðstoð kommúnista að hefja afskipti af iimanlandsmálum annarra þjóða og sé því hættulegt að hafa kommún- ista nokkurs staðar í áhrifastöðum. Sænska slórblaðið „Dagens Ny- heter“ hefir horið fram þá kröfu, að kommúnistar verði reknir úr öllum embættum á Norðurlöndum. Þá lrafa stjórnarandstæðingar i ástralska þinginu krafizt rannsóknar á starf- semi kommúnista i Ástralíu. Rússar hafa að undanförnu stað- ið svo að segja einir uppi í sanrtök- um sameinuSu þjóSanna, enda hafa þeir komið í veg fyrir, að ]iar næS- ist samkomulag um nokkurt meiri hállar atriði meS því að heita misk- unnarlaust hiílu fráleita neitunar- valdi sínu. AfleiSingin hefir orSið sú, að þjóðir heimsins eru nú sifellt að lapa meir pg meir trúnni á það, aS samlök þessi verði þess umkomin aS | skapa varanlegan frið. Þessar síS- ustu aðgerðir kommúnigta og llússa eru hnefahögg í andlit allra lýðræð- issinna og um leið storkun við sam- tök sameinuðu þjóðanna. Ilver af- leiðingin verður, fær reynslaii ein skorið úr, en stofnun liins nýja kommúnistasambands hefir óneitan- lega rýrt mjög líkurnar fyrir frið- samlegri úrlausn heiinsvandamál- anna. Bárujárnssknr til niðurrifs til sölu. Skúrinn er með ca. 50 plötum, — 7 og 10 fóta. A. v. á. Fimmtugur ; Pálmi H. Jqdssbíi bókaútgefandi Pálmi H. Jónsson, bóksali og bókaútgefandi á Akureyrl á 50 ára afmæli sunnudaginn 19. þ. m. Pálmi er fæddur að Miðvöll- um. í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 19. október 1897. Faðir hans var Jón Sigurðsson frá Gilhaga, alkunnur hagyro- ingur og rímnaskáld á sinni tíð, þó fátt eftir hann hafi verið prentað. 1 æsku dvaldi Pálmi á ýmsum stöðum og stundaöi margskonar atvinnu. — Hann naut engrar menntunar, frem- ur en margir aðrir fátækir ungl- ingar í þá daga, en var snemma bókfús og aflaði sér bókfræðslu af sjálfsdáðum, eftir því sem iöng voru á. Til Akureyrar fluttist Pálmi 1929, og stundaði hér jöfnum höndum daglaunavinnu og sjó- mennsku. 1940 stofnaði hann fornbókaverzlun og tveimur ár- um síðar bókaútgáfu. Hefir hann gefið út fjölda bóka og fyrirtæki hans stækkað jafnt og þétt. Er hann nú með stærstu bókaútgefendum á ís- landi. Pálmi er bókfróður maður. Hefir hann lesið mikið, sérstak- lega hin síðari ár og á gott bókasafn. Hann er hjálpsamur og greiðvikinn svo að viðbrugð- ið er, og hefir greitt götu margra fátækra ungra rithöf- unda og skálda með útgáfu byrjendaverka þeirra. Nýlega hefir Pálmi keypt Bókabúð Akúreyrar og einnig hafið útgáfu nýs skemmtitíma- rits er Hjartaásinn nefnist. * Ensi 1,7 milj. króna rekstrar- halli á póstþjónustunni Frá 1. okt. hækka ýms'.r liðir gjaldskrár póstþjónustunnar allverulega. Gjald fyrir einföld innanbæjarbréf hækkar úr 25 í 35 aura, en gjald fyrir önnuv bréf óbreytt. Burðargjald fyrir póstávísanir og póstkröfur inn- anlands hækkar um þriðjung. Burðargjald bögglasendinga inn anlands, bæði með skipum og bifreiðum hækkar svipað. Burð- argjald fyrir flugbréf til útlanda lækkar hins vegar nokkuð. Búizt er við, að þessi hækkun gefi póstsjóði kr. 800 þús. aukn- ar tekjur og mun ekki af veita, því að halli á póstþjónustunni sl. ár nam uitk 1,7 milj. kr. Bókaútgáfan Norðri. Bók þessi er fyrir margra hluta sakir eftirtektarverð. — Flún er til orðin í þýzkum fanga búðum, en fjallar þó hvorki um stríð né fangabúðalíf, heldur er hún saga rússneska tónskálds- ins Serkin og um leið annarra brautryðjenda rússneskrar tón- listar á 19. öld. Bygging frá- sagnarinnar er sérkennileg að því leyti, að kaflar hennar eru nefndir eftir þáttunum í þvi eina stóra tónverki, sem eftir Serkin liggur, symfóníu í c-moll, en frægð þess tónverks er að mestu að þakka hinu kunna tón skáldi Rimsky-Korsakof. Alexis Alexandrovich Serkin er fæddur árið 1839 og dáinn 1885. Eins og margir rússneskir tónlistarmenn á hans dögum varð hann ungur liðsforingi í hernum, en gaf sig þó jafn- framt að tónlist. Hann var kvæntur, en kona hans hirti lítt um hann og átti ýmsa elskhuga. Hann kynntist franskri leik- konu, forkunnarfagurri, sem verður ástmey hans. Yfirgefur hann þá hermennskuna og helg ar sig tónlistinni. Kona Serkins deyr, en leikkonan, Janina, tek- ur að sér dóttur hennar, sern Serkin þó ekki er faðir að. — Elskendurnir ferðast víða um Evrópu, og sýnir Janina Serkin móðurlega umhyggju, því að hann var bæði viðkvæmur og þunglyndur. Vegna skapgerðar hans verður Janina þó að lok- um að skilja við hann og finnur hamingjuna við hlið annars manns, sem hafði tilbeðið hana um langan tíma. Frásögn höfundar er víða til- þrifamikil og hrífandi. Gefur það líka beztan vitnisburð um gildi bókarinnar, að hún hlaut 260 þús. kr. bókmenntaverð- laun sameinuðu þjóðanna. Prentverk Odds Björnssonar hefir prentað bókina, og er frá- gangur hennar vandaður. Guimar Widegren: RÁÐSKONAN á obund Draupnisútgáfan. Draupnisútgáfan hefir nýver- ið sent á markaðinn skáldsögu sænska rithöfundarins Gunnars Widegren, Ráðskonan á Grund. Hefur Jón Helgason blaðamað- ur íslenzkað söguna, en prent- smiðjan Edda prentað. Saga þessi birtist fyrst sem framhaldssaga í sænskum blöð- um. Kom hún samtímis í tutt- ugu strjálbýlisblöðum og öðlað- ist þegar í stað alveg óvenjuleg- ar vinsældir. Síðar kom hún út í bókarformi og var þá enn geysimikið keypt og lesin. Að lokum var sagan svo kvik- mynduð og hefir einnig átt miklum vinsældum að fagna i því formi. Efni sögunnar er í stuttu máli það, að ung húsmæðrakennslu- kona af góðu bergi brotin ræð- ur sig sem ráðskonu sumarlangt á bæ einum í Smálöndum, áu þess að láta þess getið, hver hún er. Verður þetta harla söguleg sumardvöl, enda koma ýmsar sérstæðar og skemmtilegar per- sónur v'ð sögu. Og hrekkjalóm- urinn Amor sneyðir heldur ekki alveg hjá Grundarheimilir.u þessa sólbjörtu sumarmánuði. Widegren hefir glöggt auga fyrir kímilegri hliðum tilverunn ar, eins og sögur hans bera glöggt vitni um, og ekki sízt þessi. „Ráðskonan á Grund“ er fyrsta bók í flokki skáldsagna, sem Draupnisútgáfan gefur út og kallar Gulu skáldsögurnar. Verða í þeim flokki léttar og skemmtilegar skáldsögur, ekki sízt ,,humoristiskar“ sögur, en af slikum skáldsögum hefir furðu lítið komið út á íslenzku. •vt i • ■ 11 ■ ■ 111111111 n 111 ■ 111111111111111111 ■ 111 ■ 11111111 ■ 11111111 ■ 11111111111 | Áugfýsing nr. 14,1947 | frá Skömmtuiíarstjóra | Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 \ um sölu og afhendingu bensíns og takmörkiín á akstri bif- [ reiða, hefur viðskiptanefndin samþykkt að heimila lögreglu- \ stjórum að afhenda nú þegar bensínbækur fyrir næstkomandi | nóvembermánuð til vörubifreiða þeirra, sem fengið hafa i bensínbók fyrir október. Afhending bensínbóka fyrir nóvem- I ber er þó ])ví aðeins heimil, að umráðamaður bifreiðarinnar e færi fyrir því sannanir með vinnunótum, að notað hafi verið i 9/10 eða ineir af októberskammti. Á sama hátt má afhenda í vörubifreiðum Densínbók fyrir næstkomandi desembermán- i uð, er nóvemberskammtur er eyddur að 9/10 cða meir, enda [ sé það sannað með vinnunótum. Reykjavík, 8. október 1947. Skömm tu nars t j ór inn. öinimiiMMMMlMillitliiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiii

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.