Íslendingur


Íslendingur - 15.10.1947, Blaðsíða 8

Íslendingur - 15.10.1947, Blaðsíða 8
Hafnarbúöin er buö allra Skömmtunarvörurnar fáið þið beztar hjá okkur Ekkert . heimsendingar- gjald. — Hafnarbúðin h. f. ri Skipagotu 4. tutnr Miðvikudaginn 15. október 1947 S AMLAGNIN GARVEL til sölu strax. ' Uppl. í HAFNARBÍJÐINNI I. O. 0 .F. — 1291ö178V2 — 9—0. □ Rún: 594710157. — Fjárhagsst. Messur í Möðruvallaklaustursprestakalli: Sunnud. 19. okt. að Bægisá, sunnud. 26. okt. á Möðruvöllum, sunnud. 2. nóv. í Glæsibæ og sunnud. 9. nóv. á Bakka — kl. 1 e. h. Frá starjinu í Zíon. — Annað kvöld (fimmtud.) kl. 8.30 fundur fyrir ungar stúlkur. Stinnud. kl. 10.30 f. h. sunnudaga- skóli, kl. 8.30 e. h. almenn samkoma. Frk. Lefdal kristnihoði talar. Allir velkomnir! Samkoma í Ver/.lunarmannahúsinu 16. Nýir félagar ávallt velkomnir. sept. (fimmtudag) og sunnudaginn 19. sept. kl. 8.30 e. h. — Jens Velf frá Dan- mörku talar. Allir velkomnir. Fíladelfía. Hjálprœðisherinn, Akureyri. Sunnud. 19. okt. kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 2 sunnu- dagaskóli. Kl. 8.30 kveðjusamkoma fyrir kaptein Iris Ununger og lautenant Lydia Niclasen. Mánud. 20. okt. kl. 4 heiniilis- sambandið. Kl. 8.30 æskulýðsfélag. — Kveðjusamkoma og fagnaðarsamkoma. — Allir velkomnir á samkomurnar! Aheit á Akureyrarkirkju: Kr. 25.00 frá S. J. — kr. 25.00 frá ónefndum. Ennfrem- ur áheit afhent af séra Pétri Sigurgeirs- syni kr. 50.00 frá K. N. og kr. 50.00 frá N. N.— Þakkir. -— Á. R. Hjónaefni. Fyrra laugardag opinberuðu trúlofun sína á Akureyri ungfrú Ragn- heiður Valgarðsdóttir, Stefánssonar, stór- kaupmanns, og Haraldur S. Jakobsson, Kristinssonar útgerðarmanns. Hjónaefni. Fyrra laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Ásgrímsdóttir frá Hóli í Oxnadal og Baldvin Olafsson, verzlstj., Gunnarssonar útgerðarmanns frá Kljáströnd. Stúkan tírynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg n. k. mánudag 20. |). m. kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Inntaka nýliða, — hagnefnd skemmtir, — dans á eftir fundi. Til fermingarbarna frá sl. vori. Ferm- ingarbörn frá sl. vori eru beðin um að koma til viðtals í kapellu Akureyrarkirkju kl. 8.30 n. k. sunnudagskvöld. — Einnig verður þá sýnd kvikmynd með hinu nýja sýningartæki, sem Akureyrarkirkja hefir eigna/.t. — Pétur Sigurgeirsson. Sunnudagaskóli í Akureyrarkirkju n. k. sunnndag kl. 11. Messa kl. 2. — Fundur fermingarbarna frá í fyrra í kapellunni kl. 8.30. Til joreldra í Akureyrarprestakalli. — Næstkomandi sunnudag kl. 11 f. h. verður byrjað á því að starfrækja sunnudaga- skóla í Akureyrarkirkju fyrir öll börn á aldrintim sjö til þrettán ára (að báðum árgöngum meðtöldum). Væri óskandi, að sem flestir foreldrar létu börnin sín á þeim aldri koma þá til kirkjunnar, og framvegis á sunnudögum á sama tíma. Fimmtugur varð í gær dr. Kristinn Guð- mundsson, skattstjóri. Hann er fæddur að Króki á Rauðasandi, sonur Guðmundar Sigfreðssonar, hreppstjóra og bónda þar, og konu hans Cuðrúnar Thoroddsen. — Fjórðungsþifigið. Framhald af 1. síðu. eini, sem enn heldur velii, og lifir þó mikið á gróða stríðsá;- anna, enda almælt, að margir togaranna, sérstaklega þe.r eidri, megi ekki verða fyr;r neinum óhöppum, ef þeir eigi ekki að komast í vanskil og vandræði. Þannig er þá ástandið í þjó i- ai'búskapnum seinni hluta ári- ins 1947. Mikð er rætt um hverjum :;é um að kenna eða hverju, ; o svona er komið málum í dag, en ekki má of lengi við þ; o dvelja og er nú tími kominn il þess, að allir ábyrgir aðilar í þjóðfélaginu leggi sig fram 41 þess að finna leiðir út úr ógön ; ■ unum, leiðir, sem koma mæi.ti þjóðarbúskapnum smám saman á réttan kjöl aftur. Fjórðungsþ'ngið vill ekki láv.a sitt eftir liggja með að bencla á leiðir og skorar á fleiri r.ð gera slíkt hið sama. Síðar mun það svo koma í hlut löggjafa ís að velja úr þeim leiðum og á- kveða, hver sé fær og fær eki:i, og hver sé bezt. 1) Þingið lýsir ánægju sin ti yfir þeirri leið, sem ríkisstjórnin hefir upp tekið með vöru- skömmtuninni og telur, eins og nú er komið málum, að nauð- Kristinn stundaði fyrst nám í Núpsskóla, en tók stúdentspróf 1920. Hann stundaði síðan hagfræði við háskóla í Þý/.kalandi og lauk doktorsprófi í þeim fræðum í Kiel 1926. llann hefir verið kennari við Mennta- skólann á Akureyri írá 1929 og gegnt mörgum Irúnaðarstörfum fyrir bæ og ríki. Hefir hann verið skattstjóri hér síoan það embætti var stofnað. Dr. Krislinn hef- ir reyn/.t traustur og góður starfsmaður í hvívetna og jafnan notið mikilla vinsælda meðal nemenda sinna og samstarfsmanna. Hjúskapur. Þann 10. okt sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Pétri Sigurgeirssyni, ungfrú Þóra Jónsdóttir Thorlacius og Þorsteínn Jóns- son, bóndi, Móldhaugum. Hjúskapur. Þann 11. okt. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Pétri Sigurgeirssyni, ungfrú Guðríð- ur Anna Friðriksdóttir og Sigurður Reynir Hjaltason, verzlm. Heimili þeirra er Hafn- arstræti 85. Hauslfnng ymdæmisstúku Norðurlands hefsl í Skjaldborg laugardaginn 18. okt. n. k. kl. 8.30 e. b. — Stigveitingar. — Rætt verður um útbreiðslustarfið í vetur og skömmtunina, sem gleymdist. Klukkan 10 á sunnudagsmorgun verður rætt um til- lögur frá nefndum. Klukkan 2, verður lilýtt á messu í Akureyrarkirkju. Klukkan 4 flytur Brynleifur Tobíasson erindi í Skjaldborg um háslúkuþingið í Slokk- hólmi í sumar. — Kvikmynd sýnd á eftir — Allir templarar velkomnir. Félagar Um- dæmisstúkunnar eru beðnir að mæla á synlegt sé að hafa stranga vöru skömmtun og þvinga menn þann veg til sparnaðar. 2) Innflutningshöftum verður að beita framvegis og ekki flytja til landsins fyrst um sinn uema bráðnauðsynlegan varn- ing. 3) Til þess að létta undir með útgerðinni og auka útflutning landsmanna, verði þeim, er framleiða vörur, sem seljast s erlendum markaði án verðupp bótar, veitt þau fríðindi ao mega sjálfir ráðstafa 50% af gjaldeyri þeim, er þeir þannig skapa með framle'ðslu sinni. Engum má þó leyfast að nota gjaldeyri, sem þannig er feng- inn, til þess að kaupa og flytja inn vorur, sem bannaour er inn flutringur á. 4) Til þess að lagfæra ástand- 'ð í útflutningsmalunurn þarf þf stærri aðgerða við en hér ac framan er bent á. Engum getui’ dulizt, að allir þegnar þjóðfé lagsins verða þar að leggja nokkuð að mörkum. Verður þá helzt að grípa til visiíölunnar. Reynslan hefir sýnt, að rík'.s- sjóði er um megn að greiða nið- ur vísitöluna, en hins vegar er öllum ljóst, að hún verður að iækka. Verður þá ekki nema ein fær le'ð eftir, en það er að lækka vísitöluna með valdboði. Fjórðungsþingið leggur þann- ig til, að hún verði lækkuð úr 312 st'.gum niður í 200 stig. Þar sem gera má ráð fyrir, að kaupgeta þeirra, er taka laun eftir vísitöluútreiknirígi, lækki að mun v'.ð þessar að- gerðir, skal öllum, er fá tekjur á annan hátt, gert að leggja hiutfallslega jafnt að mörkum. Verð á landbúnaðarvörum og öllum öðrum innlendum neyzlu- vörum skal fært niður í sam- ræmi við lækkun vísitölunnar. Grunnlaun hæstlaunuðu manna þjóðfélags'.ns verði lækk uð, svo sem laun hæstlaunuðu skólastjóra, forstjóra, svo og yfirmanna á skipum, og lögboð- ið verði hlutfall milli launa venjulegs skrifstofumanns og forstjórans, hásetans og sk'.p- stjórans." Framhald ályktunar þessarai' og aðrar ályktanir þingsins verða að bíða næsta blaðs. LANDSSAMBAND ísl. út- vegsmanna hefir ákveðið að opna skrifstofu í London, og verður Geir H. Zoága, kaupm., forstöðumaður hennar. □ NÝJU SEÐLARNIR eru nú allir komnir til Landsbankans, en ákveð'ð hefir verið að skpta um seðla í sambandi við innköll - un þeirra í haust vegna eigna- könnunar. Barnaskdllnn settar. 690 börn í skólanum í vetur. Barnaskóli Akureyrar var settur þriðjudaginn 7. þ. m. — Hinn nýi skólastjóri, Hannes J. Magnússon, flutti við það tæki- færi ræðu. Þakkaði fyrrverandi skólastjóra, Snorra Sigfússyni, námsstjóra, fyrir frábæra alúð og skörungsskap í skólastjórn undanfarin 17 ár, en hann hefir veitt Barnaskóla Akureyrar fcr stöðu iengur en nokkur annar skólastjóri frá stofnun hans. Á eftir ræðu skólastjóra flutti Snorri Sigfússon ávarp.Þakkaði hann kennurum og nemendum skólans fyrr gott samstarf, öli- um skólanemendum, sem ham, hafði starfað með svo og öðrurn velunnurum skólans. Við þetta tiskifæri færði hann skólaríum að gjöf forkunnar fagran bikar útskorinn af Geir Þormar, skurðmeistara. Skai bikar þessi vera verðlaunagripur og sá bekkur skólans, sem sýnir bezt- an árangur í sundi, hlýtur hann, þar til annar kemur, sem reyn- ist honum fremri. Skólastjóri þakkaði þessa gjöf og bað nem- endur, kennara og gesti að rísa úr sætum sínum í þakklæt's- og virðingarskyni við fyrrverandi skólastjóra. Lítil stúlka færði honum blómvönd. Þá skýrði skólastjóri frá, að dyravörður skólans, Gunnar Jó- hannsson, hefði lát'ð af því starfi eftir 25 ára þjónustu og þakkaði honum fyrir langt og gott starf. 1 skólanum verða í vetur um 690 börn og starfar hann í 25— 26 deildum. Síðastliðið vor var háfin allstór viðbótarbygglng við skólann, sem ekki er þó full- gerð. 18 fastir kennarar starfa nú við skólann, auk nokkurra stundakennara. Manns saknað. Sverrir Jónasson frá Banda- gerði við Akureyri hverf þ. 27. sept. sl. og hefir ekkert af hon- um spurzt síðan. Hann er son- ur Jónasar Sveinssonar í Banda gerði og var háseti á mb. Ársæl! SigurðsSon frá Hafnarfirði. Hvað eftir annað hefir verið lýst eftir honum í blöðum og út- varpi, en árangurslaust. Hann sást síðast á veit'.ngahúsinu Heitt og Kalt í Reykjavík kvöld'ð þ. 27. sept.. LAUNA8AMNINGAB FRAMLENGD5R Samkomulag hefir orðið um það milíi vinnuveitenda í Hafn'- arfirði og Reykjavík annars veg ar og Verkamannafélaganna Hlíf og Dagsbrún að framlengja um óákveðinn tíma kjarasamn- inga félaganna viö atv’.nnurek- endur, en þeim hafði verið sagt upp frá 15. okt. að telja. Iivor aðili um sig getur sagt samning um upp með mánaðar fyr'.rvara. ÞING FARMANNA- og fiski- mannasambands íslands situr á rökstólum i Reykjavik og ræð'.r ýms vandamál útvegsins og hagsmunamál sjómanna. SÆNSK SKONNORTA, Trin ite frá Málmey, sem var hér á sildveiðum í sumar, var að þvi komin að sökkva, er henni var siglt á land v':ð Þorlákshöfn sl. laugardag. Skonnorta þessi kom hingað til Akureyrar í sumar. . .GERPIR, hið nýja tímarit Fjórðungssambands Austfirð- inga fæst hér á Akureyri í Bóka verzlun Gunnl. Tr. Jónssonar og Bókaverzl. Eddu h.f. — Rit þetta er vel þess virði, að stuðl- að sé að útbreiðslu þess. Innilegar jmkkir til allra, sem glödtlu mig á 50 ára aj- mœli mínu með lieimsóknum, gjöfum og skeytum. Cuð blessi ykkur öll. STEINDÓR PÉTURSSON, Norðurgötu 15 A. Aluðar þakkir til allrá þeirra, er með heimsóknum, gjöj- um og heillaskeytum sýndu mér hlýhug á 60 ára ajmœli mínu 9. þ. m. — Gœfa og gleði fylgi ykkur öllum. ÓLAFUR JÓNSSON frá Skjaldarstöðuin. l Nokkrar stAlkur $ óskast í góðan iðnað, innpökkun á dósum. -— .Tala ber við KRISTJÁN JÓNSSON í verksmiðjunni \ Niðursuðuverksmiðjan SlLD li. f.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.