Íslendingur


Íslendingur - 26.11.1947, Blaðsíða 1

Íslendingur - 26.11.1947, Blaðsíða 1
XXXIII. árg. Miðvikudagur 26. nóvember 1947 46. tbl. PÉTUR MAGNÚSSON KJÖRINN BANKASTJÓRI Fyrir nokkrum dögum kaus banka- ráð Landsbankans Pétur Magnússon, fyrrum fj ármálaráðherra, bankastj. í stað Magnúsar heitins Sigurðsson- ar. Pétur Magnússon var bankasljóri j við Landsbankann áður en bann varð ráðherra, og munu án efa marg- ir fagna því, að bann hefir nú aflur verið kjörinn bankastjóri, því að hann naut mikilla vinsælda í því vandasama starfi. Tveir þingmenn veikir ur, var fyrir skömmu skorinn upp i við botnlangabólgu, en mun nú á balavegi. Það slys varð í líeykjavík um helgina, að bifreið ók í Auslurslræti á Sigurð Kristjánsson, alþm. Illaul bann nokkur meiðsl og var fluttur á sjúkrahús, en líður nú mjög sæmi- lega. Nægilegur kommofur og kol í bænum Ekki mun ástæða lil að óttast skort ó kornvörum á næstunni né heldur kolaskort. Birgðakönnun á kolnm, sem gerð var í sambandi við kolaskömmtun þá, sem sett hefir verið. leiddi í ljós, að birgðir kola- verzlana bér í bænum voru ])á rúm- lega 3500 smálestir. Þar að auki eru kolabirgðir Gefjunnar og síldarverk- smiðjanna í Krossanesi, Dagverðar- eyri og Hjalteyri um 3.200 smálestir. MERKILEG GJÖF Lárus Tboraiensen hefir að und- anförnu unnið að því að rita sögu Akureyrar, en bann er einn af elzlu borgurum bæjarins og hefir fylgzt vel með þróun bans síðan alllöngu fyrir aldamót. Hefir bann jafnan lát- ið sig hag bæjarins miklu varða og lagt sig fram um að safna sem mest- um fróðleik um ýmsa gamla atburði í bænum. Lárus liefir nú gefið Akur- eyrarbæ handril sitt að sögu bæjar- ins og þar með sýnt enn eitt dæmi um þann hlýhug, sem hann jafnan hefir borið til bæjar shis. Kaldbokur selur í óftunda sinn Síðastliðinn föstudag seldi togar- inn „Kaldbakur“ áttunda farm sinn í Englandi ,rúmlega 4500 kit fiskjar fyrir 11.829 sterlingspund. hnn mikið síldarmagn í Hvalfirði Ný/á'ft/órðungssjúkrahúsið Fjórðungssjúkrahúsið er nú komið undir þak. Eins og sjú md aj mynd þessari er það liið mesta stórhýsi. Margt er enn ógert við luísið og ber brýna nauðsyn til að jullbúa það lil notkunar svo jljólt sein verða mú. Fjúrhagsrúð liejir ajgreitt fjúrjestingarleyji til jramhaldsjramkvœinda. Mynd þessa tólc Edv. Sigurgeirsson, er lokið hajði verið við að reisa/húsið. Áætlunarferdir bifreiða stððvaðar Yegurinn fram á flugvöll ruddur Eftir stórhríðar þær, sem geysað hafa hér norðanlands að undan- förnu, er nú svo komið, að allir vegir í nágrenni Akureyrar og landleiðin suður og austur eru algerlega ófærar bifreiðum. Mun að sinni ekki verða reynt að ryðja Oxnadalsheiði, en vonast er til, að áætlunarbifreiðarn- ar að sunnan komist til Sauðárkróks. I gær og nólt hefir verið unnið að því að hreinsa með snjóýtu veg- inn fram á Melgerðismela, svo að bægt verði að nota flugleiðina, þeg- ar veður leyfir. Mjólk hefir að und- anförnu verið flutt til bæjarins á sleðuni, en ]ió munu bifreiðar eitt- hvað liafa gengið nú síðustu dag- ana. Esja fór frá Reykjavík á mánu- dagskvöld og mun bafa tekið allan pósl, sem þá var til. Kemur hún sennilega hingað á morgun. Póst- bótilrinn er væntanlegur frá Sauðár- króki í kvöld, og er hann með föslu- dagspóstinn að sunnan. Póstbátur- inn fer béðan til Sauðárkróks á þriðjudögum og föstudögum. RÚSSAR eru taldir hafa verið að reyna kjarnorkusprengjur i Síberíu .fyrir skömmu. Ekki er vitað, liversu rannsóknum þeirra miðar áfram. Dfrtlbarfrumvarp stjórnariunar væntanlegt. TfMINN skýrir frá því í fyrradag að vænlega horfi nú um samkomulag milli stjórn- arflokkanna um aðgerðir í dýrtíðarmálunum, og sé frum varp urn þa ðefni væntanlegt frá ríkisstjórninni innan skamms. Kommúnistar hafa lagt fyrir þingið frumvarp eitr. mikið, sem þeir kalla lausn á dýrtíðaröngþveitinu og vandamálum útvegsins. Er frumvarp þetta hinn furðu- legasti samsetningur. Felur það í sér tillögur um enn meiri fjáraustur úr ríkissjóði jafnhliða því, að tekjur ríkis- ins eiga að minnka. Er frum- varpið í samræmi við þá stefnu kommúnista að bjóða öllum stéttum allskonar fríð- indi, án þess að hafa nokkra hliðsjón af heildarhag þjóðar innar. Gera verður ráðstafanir til þess að nýta sem bezt þessa miklu . veiðistöð FREGNIR í gærkvöldi lierindu, að mikil veiði hefði verið í Hval- iirði tvo síðustu daga, og telja sjómenn mjög góðar veiðihorfur. Mestu erfiðleikum liefir það valdið að koma síldinni alla leið til Siglufjarðar. Virðist einsætt að gera v'erði í framtíð'inni ráðstaf- anir til þess að tryggja það, að hægt verði til hlýtar að nýta veiðimögidieika í Hvalfirði, því að margt bendir til þess, að síld gangi þarna eigi sjaldnar en fyrir Norðlurlandi á sumrin. UtvarpiS skýrSi frá því í gær- kvöldi, aS 17 þús. mál síldar hefSu borizl til Reykjavikur úr HvalfirSi síSan í fyrrakvöld. Var sá afli í 23 skipum. Þá veiddust í gær 60 tunnur síldar í HafnarfirSi. BlaSinu hefir ekki tekizt aS afla sér frétta um veiSi skipa héSan aS norSan aSrar en þær, aS NjörSur fékk 500 mál í fyrradag. STÆKKUN AKllAN ES V ERKSMIÐ J U. Þelta er nú annaS haustiS, sem síldveiSi hefir aS nokkru ráSi verið slunduS í llvalfirSi, en ólíklegt er, aS síldveiðin þessi skipti sé lilviljun. Bendir margt lil þess, aS eigi sé síS- ur ástæSa til að gera róS fyrir hausl- vertíð þarna en sumarvertíS fyrir NorSurlandi. Er því mjög aS vakna áhugi útvegsmanna og sjómanna ó því aS reyna aS sækja meira fé í þessa gullkistu cn gerl hefir verið’. Það er miklum erfiSlcikum bundið aS flytja mestalla síldina norður til j SiglufjarSar, ])ótt ötullega bafi nú veriS aS því unniS af ríkisstjórninni og samtökum útvegsmanna* VirSist óhjákvæmilegt aS slækka verulega FJÖLMENNUR FUNDUR UM ÁFENGISMÁL I gærkvöldi var haldinn í Sam- komuhúsi bæjarins almennur fundur um áfengismál aS tilhlutun Umdæm- isstúku NorSurlands og áfengisvarn- arnefndar kvenfélaganna á Akureyri. Fluttu þar framsöguerindi frú Filipía Kristjánsdóttir, skáldkona, Brynleif- <n- Tobiasson, menntaskólakennari, og Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri. Eimiig lalaSi GuSmundur Karl Pét- ursson, læknir. Eiríkur Sigurðsson, kennari, var fundarstjóri. Fundur- inn samþykkti eindregin mótmæli gegn ölfrumvarpinu og gerði einnig aðrar ályktanir, sem skýrt verður frá í næsta blaði. Fundurimi var fjöl- sóttur. síldarverksmiðjuna á Akranesi, og hefir þegar veriS borið fram frurn- varp um þau efni á Alþingi. Þá hefir bæjarstjórn Reykjavíkur kjörið nefnd til atlmgunar á nýtingu Hval- fjarðarsíldar. Er hér um að ræða mál, sem alla þjóðina varðar, og þarf nú þegar að gera ráðstafanir, er fullnægjandi geti orSiS í frarn- tíSinni. ★ VIRÐULEG ÚTFÖR EINARS ÁRNASONAR Einar Árnason, fyrruin ráSherra, var jarðsetlur í gær að Kaupangi. Hófst atböfnin unr hádegi meS bæn, er séra Benjamín Kristjánsson flutti heima aS Eyrarlandi. í kirkju og úr kirkju báru sveilungar hins látna, stjórn og starfsmenn KEA kistuna. Séra Benjamín Kristjánsson jarð- setti. Samband ísl. samvinnufélaga og Kaupfélag Eyfirðinga höfðu ósk- að að fá aS heiðra minningu þessa merka samvimiufrömuSar með því að sjó um útför hans. Margir krans- ar bárust, og Framsóknarfélögin í Eyjafirði gáfu skjöld á kistuna. Mik- ill fjöldi fólks var viðstatt útförina, og var hún öll mjög hátíöleg. ★ REYKJAVÍKURSTtFLKUR GERA AÐStJG AÐ KVIK- MYNDALEIKARA Síðastliðinn sunnudag kom kvikmyndaleikarinn Tyrone Power til Reykjavíkur og fór aftur á mánudag. Heill herskari af ungum stúlkum þyrptist að Hótel Borg um matar- og kaffi- tíma til þess að fá að sjá kvik- myndastjörnuna og fá eiginhand arundirskrift hans. Var dýrkun in sízt minni en í Ameríku, þótt fötin muni ekki hafa verið rifin utan af leikaranum, en þær stúlkur töldu sig mjög sælar, sem komust það nærri hinum fræga leikara, að þær gætu snert á honum. S

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.