Íslendingur


Íslendingur - 26.11.1947, Blaðsíða 1

Íslendingur - 26.11.1947, Blaðsíða 1
XXXIII. árg. MiSvikudagur 26. nóvember 1947 46. tbl. PÉTUR MAGNÚSSON KJÖRINN BANKASTJÓRI Fyrir nokkrum dögum kaus banka- ráS Landsbankans Pétur Magnússon, fyrrum fj ármálaráSherra, bankastj. í staS Magnúsar heitins SigurSsson- ar. Pétur Magnússon var bankastjóri viS Landsbankann áSur en hann varS ráSherra, og munu án efa marg- ir fagna því, að hann hefir nú aftur veriS kjörinn bankastjóri, því aS hann naut mikilla vinsælda í því vandasama starfi. Enn mikið síldarmagn í Hvaifirði Tveir þingmenn veikir SigurSur E. Hlíðar, alþingismað- ur, var fyrir skömmu skorinn upp viS botnlangabólgu, en mun hú á batavegi. Það slys varS í Reykjavík um helgina, aS bifreiS ók í Austurstræti á SigurS Kristjánsson, alþm. Hlaut bann nokkur meiðsl og var fluttur á sjúkrahús, en líSur nú mjög sæmi- Iega. Nægilegur kornmatur og kol í bænum Ekki mun ástæSa til aS óttast skorl á kornvórum á næstunni né heldur kolaskort. BirgSakönnun á kolum, sem gerS var í sambandi viS kolaskömmtun þá, sem sett hefir verið, leiddi í ljós, að birgðir kola- verzlana hér í bænum voru þá rúm- lega 3500 smálestir. Þar aS auki eru kolabirgSir Gefjunnar og síldarverk- smiðjanna í Krossanesi, Dagverðar- eyri og.Hjalteyri um 3.200 smálestir. MERKILEG GJÖF Lárus Thqrarensen hefir aS und- anförnu unnið að því' að rita sögu Akureyrar, en hann er eiirn af elztu borguruín bæjarins og hefir fylgzt vel með þróun hans síðan alllöngu fyrir aldamót. Hefir hann jafnan lát- iS sig hag bæjarins miklu varSa og lágt sig fram um aS safna sem mest- um fróSleik um ýmsa gamla atburSi í bænum. Lárus hefir nú gefið Akur- eyrarbæ handrit sitt að sögu bæjar- ins og þar með sýnt enn eitt dæmi um þann hlýhug, sem hann jafnan hefir borið til bæjar sms. Kaldbakur selur í átrunda sinn SíðastliSinn föstudag seldi togar- inn „Kaldbakur" áttunda farm sinn í Englandi ,rúmlega 4500 kit fiskjar íyrir 11.829 sterlingspund. Nýjá^tjórðungssjúkrahúsið SliMLillUl Fjórðungssjúkrahúsið er nú komið undir þak. Eins og sjá má aj mynd þessari er það hið mesta slórhýsi. Margt er enn ógerl við húsið og ber brýna nauðsyn til að fullbúa það til notkunar svo jljólt sem verða má. Fjárhagsráð hejir afgreitt fjárfestingarleyfi til framhahlsframkvœmda. Mynd þessa tók Edv. Sigurgeirsson, er lokið hafði verið við að reisaihúsið. Áætlunarferflir bifreiða stöövaðar Vegurinn fram á flupöil rnddur Eftir stórhríðar þær, sem geysað hafa hér norSanlands aS undan- förnu, er nú svo komið, að allir vegir í nágrenni Akureyrar og landleiðin suSur og austur eru algerlega ófærar bifreiSum. Mun aS sinni ekki verSa reynt að ryðja Oxnadalsheiði, en vonast er til, að áætlunarbifreiðarn- ar aS sunnan komist til Sauðárkróks. I gær og nótt hefir veriS unnið að því að hreinsa með snjóýtu veg- inn fram á Melgerðismela, svo að hægl verði að nota flugleiðina, þeg- ar veSur leyfir. Mjólk hefir að' und- anförnu veriS flutt til bæjarins á sleSum, en þó munu bifreiSar eitt- hvaS hafa gengið nú síðustu dag- ana. Esja fór frá Reykjavík á mánu- dagskvöld og mun hafa tekið allan póst, sem þá var til. Kemur hún sennilega hingað á morgun. Póst- báturinn er væntanlegur frá Sauðár- króki í kvöld, og er hann meS föstu- dagspóstinn aS sunnan. Póstbátur- 'inn fer héðan til Sauðárkróks á þriðjudögum og föstudögum. RÚSSAR eru taldir hafa veriS aS reyna kjarnorkusprengjur í Síben'u .fyrir skömmu. Ekki er vitaS, hversu rannsóknum þeirra miSar áfram. Dýrtíðarírufflvarp stiórnarinnar væntanlegt. TÍMINN skýrir frá því í fyrradag að vænlega horfi nú um samkomulag milli stjórn- arflokkanna um aðgerðir í dýrtíðarmálunum, og sé frum varp urn þa ðefni væntanlegt frá ríkisstjórninni innan skamms. Kommúnistar hafa lagt fyrir þingið frumvarp eitt mikið, sem þeir kalla lausn á dýrtíðaröngþveitinu og vandamálum útvegsins. Er frumvarp þetta hinn furðu- legasti samsetningur. Felur það í sér tillögur um enn meiri fjáraustur úr ríkissjóði jafnhliða því, að tekjur ríkis- ins eiga að minnka. Er frum- varpið í samræmi við þá stefnu kommúnista að bjóða öllum stéttum allskonar fríð- indi, án þess að hafa nokkra hliðsjön af heildarhag þjóðar innar. Oera verður ráðstafanir til þess að nýta sem bezt þessa miklu x veiðistöð FREGNIR í gærkvöldi hermdu, aÖ mikil veiði hefði verið í Hval- firði tvo síðustu daga, og telja sjómenn mjög góðar veiðihorfur. Mestu erfiðleikum liefir það valdið að koma sfldinni alla leið til Siglufjarðar. Virðist einsætt að gera verði í iiamt ío!iimi ráðstaf- anir til þess að tryggja það, að hægt verði til hlýtar að nýta veiðimöguleika í Hvalfirði, því að margt bendir til þess, að síld gangi þarna eigi sjaldnar en fyrir Norðfurlandi á sumrin. ÚtvarpiS skýrSi frá því í gær- kvöldi, aS 17 þús. mál síldar hefSu borizt til Reykjavíkur úr HvalfirSi síSan í fyrrakvöld. Var sá afli í 23 skipum. Þá veiddust í gær 60 tunnur síldar í HafnarfirSi. BlaSinu hefir ekki tekizt aS afla sér frétta mn veiSi skipa héSan að norðan aörar en þær, aS Njörður fékk 500 mál í fyrradag. STÆKKUN AKRANESVERKSMHDJU. Þetta er nú annað haustið, sem síldveiði hefir að nokkru ráði verið stunduð í Hvalfirði, en ólíklegt er, að síldveiSin þessi skipti sé lilviljun. Bendir margl til þess, aS eigi sé síS- ur ástæSa til aS gera ráS fyrir haust- vertíS þarna en sumarvertíS fyrir NorSurlandi. Er því mjög aS vakna áhugi útvegsmanna og sjómanna á því að reyna aS sækja meira fé í þessa gullkislu en gert hefir veriS. ÞaS er miklum erfiSleikum bundiS að flylja mestalla síldina norður til SiglufjarSar, þótt ötullega hafi nú veriS aS því unniS af ríkisstjórnhmi og samtökum útvegsmannaj Virðist óhjákvæmilegt að stækka verulega FJÖLMENNURFUNDUR UM ÁFENGISMÁL I gærkvöldi var haldinn í Sam- komuhúsi bæjarins almennur fundur um áfengismál að tilhlutun Umdæm- isstúku Norðurlands og áfengisvarn- arnefndar kvenfélaganna á Akureyri. Fluttu þar framsöguerindi frú Filipía Kristjánsdóttir, skáldkona, Brynleif- ín- Tobiasson, menntaskólakennari, og Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri. Einnig talaði GuSmundur Karl Pét- ursson, læknir. Eiríkur SigurSsson, kennari, var fundarstjóri. Fundur- inn samþykkti eindregin mótmæli gegn ölfrumvarpinu og gerSi einnig aSrar ályktanir, sem skýrt verður frá í næsta blaði. Fundurinn var fjöl- sóttur. síldarverksmiðjuna á Akranesi, og hefir þegar veriS borið fram frum- varp um þau efni á Alþingi. Þá hefir bæjarstjórn Reykjavíkur kjörið nefnd til athugunar á nýtingu Hval- fjarðarsíldar. Er hér um að ræða mál, sem alla þjóðina varðar, og þarf nú þegar að gera ráðstafanir, er fullnægjandi geti orðiS í fram- tíSinni. • VIRÐULEG ÚTFÖR EINARS ÁRNÁSONAR Einar Arnason, fyrrum ráSherra, var jarSseltur í gær aS Kaupangi. Hófst athöfnin um hádegi meS bæn, er séra Benjamín Kristjánsson flutti heima aS Eyrarlandi. I kirkju og úr kirkju báru sveitungar hins Iátna, stjórn og starfsmenn KEA kistuna. Séra Benjamín Kristjánsson jarS- setti. Samband ísl. samvinnufélaga og Kaupfélag EyfirSinga höfSu ósk- aS aS fá aS heiSra minningu þessa merka samvinnufrömuSar meS því aS sjá um útför hans. Margir krans- ar bárust, og Framsóknarfélögin í EyjafirSi gáfu skjöld á kistuna. Mik- ill fjöldi fólks var viSstatt útförina, og var hún öll mjög hátíSleg. • REYKJAVlKURSTtLKUR GERA AÐSUG AÐ KVIK- MYNDALEIKARA Síðastliðinn sunnudag kom kvikmyndaleikarinn Tyrone Power til Reykjavikur og fór aftur á mánudag. Heill herskari af ungum stúlkum þyrptist að Hótel Borg um matar- og kaffi- tíma til þess að fá að sjá kvik- myndastjörnuna og fá eiginhand arundirskrift hans. Var dýrkun in sízt minni en í Ameríku, þótt fötin muni ekki hafa verið rifin utan af leikaranum, en þær stúlkur töldu sig mjög sælar,. sem komust það nærri hinum fræga leikara, að þær gætu snert á honum.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.