Íslendingur


Íslendingur - 03.12.1947, Blaðsíða 1

Íslendingur - 03.12.1947, Blaðsíða 1
XXXIII. ***• yíáisLj Miðvikudaginn 3. desember 1947 46. tbl. Karlakórinn Geysir minnist aldarfjórðungsafmælis. Veglegt afmælishúf kórsins. Hugsanlegt að mikill fjoidi enskra skfðamauna komi til ísiands. Karlakórinn Geysir hefir ini starfað í aldarfjórðung. Á þvi tíma- hiti hefir kórinn unnið mikið og merkilegt mennngarstarf og skapað sér vinsælilir og áíit, ekki aðeins hér í bæ, heldur um land allt, enoa mun kórinn tvímælalaust mega teljast í frejnstu röð ís- lenzkra kárlaköra. Hefir kórinn gert bæ sínum niikinn sóma og veitt bæ ’arbúum marga ánægjustnnd með fjörlegum og þi óttmikl- um söng sínum. Kórinn minntist 25 ára afmæl isins með afmælishófi að Iiótei Norðurland sl. sunnudagskvöld. Var salurinn fullskipaður og hinn mesti myndarbragur á samkomunni. Salurinn var smekklega skreyttur og hátíð- iegt um að litast eins og vera bar. Samkoman hófst með því, að Geysir söng tvö jög og formað- ur kórsins, Tómas Steingríms- son, bauð gesti velkomna. Undir borðum voru margar ræður fluttar, sem allar báru vott um þær miklu vinsældir, sem kór- inn nýtur. Einnig bárust kórn- um ýmsar gjafir. Hermann Stef ánsson, kennari, rakti sögu kórs ins í stórum dráttum, og Guð- mundur Gunnarssori minntist sérstaklega ýmissa velgerðar- manna kórsins og heiðurfélaga jians. Þorsteinn M. Jónsson, for ati bæjarstjórnar, flutti kórn- um heillaóskir og þakkir bæjar- ins. Davíð Stefánsson, skáld. færði kórnum kveðju Karlakórs . ins „Fóctbræður“. í Reykjavík og afhenti kórnum stóra og fagra litmynd af Geýsí nafna hans í Haukadal frá Fóstbræðr- um. Út\Tarpað var frá Reykja- vík sérr.takri kveðju frá Sam- bandi ísl. karlakóra og Fóst- hræðrum. Jón Þorsteinsson, 1 orm. Kántotúfiórs" ý\kureyrar, færði kórnum-’ jieillaöskir kant- ötukórsins og Áskell Jónsson flutti heillaóskjr frá,.. Kárlakór Akureyrar. Jóhann Kröyer færði kórnum að gjöf frá göml- um kórfélögum málvérk af Þorsteini heitnum frá Lóni, sem iim langt skeið var einn ötuíasti starfsmaður í Geysi. Þá töluðu einnig þeir Sigurður Guðmunds- son, skólameistari, ög Björgvin Guðmundsson, tónskáld, eíi hann er einn af heiðursfélögum kórsins, óg hefir kófinn súngið fleiri lög eftir hann en nok.kurt annað tónskáid. Páll H. Jðns- annað tónskáld. Páll H. Jóns- son, söngstjóri Karlakórs Reylt- dæla sendi kórnum heillaóskir 3 ljóðum. Þá gat formaður kórs- ins þess, að kórnum hefðu bor- izt '1 þús. kr. frá ónefndum manni og 2500 kr. frá ónefnd- um hjónum hér í bæ. Formaður Geysis, Tómas Steingrimsson, tilkynnti á af- mælishófinu, að kórinn hefði samþykkt að gera Sigurð O. Björnsson, prentsmiðjustjóra, að heiðursfélaga kórsins, Hann og Páll Ásgrímsson, sem áður : hafði verið gerður heiðursfélagi, cru einu stofnendur kórsins, sem enn starfa í honum, en stofnendur voru samtals 25. Um miðnætti flutti Davíð ; Stefánsson, skáld, þróttmikla fullveldisræðu, og söng kórinn bæði fyrir og eftir ræðuna. Var síðan dansað lengi nætur. Starf Geysis. Hér eru ekki tök á að rekja starf kórsins. Hann hefir sungið utal sinnum hér á Akureyri og fáfið • margar söngferðir, t. d. þrisvar til Reykjavíkur, eina t'l Austijarða og fjölmargar ferðir til ýmissa staða í nágrenni bæj- arins. Hann hefir sungið mörg lög a' hljömþíotur og lTÖlcléfúiíj s'.nnum í útvarp og teliio öllum söngmótum S. I. K. og Heklu. Kórinn eignaðist fyrir nokkru myndarlegt hús og ágætt hljóð-- færi og er nú að búa hús sitt nauðsynlegum húsgögnum. Hafa kórfélagar unnið í sjálí'- boðavinnu við ýmsar aðgerðir á húsinu. Er mikið fjör í starf- semi kórsins. . Ingimundur Árnason- hefir frá upphafi verið söngstjóri kórsins og-styrkasta stoð hans. Á kórinn fyrst og fremst þrótt sinn og f jör honum að þakka. Formenn kórsins frá upphafi h.afa verjð: Finar J. Xíeynis, Sig- urður O. Björnsson, séra Frið- rik: J. Rafnar, Þorsteinn Þor- steinsson og Tómas Steingríms- son. 300 ÞÚS. MÁL SSLÐÁR VEíÐD Í HVALEIRÐS Síldveiðirt oSlíaí jtsfíi mikil / gœr höjSu samlals um 300 þús. mál síldar verið veidd í Hval firði, en ' alls veiddust í fyrra í Kollajirði 70 þús. mál. Veiðivcð- ur hejir verið hagstœtt síðuslu dagatia og síldarmergðin feikileg. 16 skrp stunda nú síldarflutninga norður, og gela þau jlutt um 100 þiís. mál í hverri jerð. Súðin og Selfoss eru á leið norður mcð jull fermi og iokið var að lesta True hnol í gœr, en Jmð flytur um 35 þús. mál. Fagriklettur hejir jengið mest- un ajlu, eða um 14 þús. mál. 100 skip stunda nú veiðar í Hvaljirði. Verðmœti síldaraflans mun nú vejti orðið 22—24 miljónir kr. jNÝ LJÓÐABÓK eftir Davíð Stefánssosi Það mun öíluni ljóðaunnendum mikið íagnaðarefni, að komin er nú úl ný ljóðabók eftir þjóðskáldið Davíð Slefánssón frá Fagraskógi, en 11 ár eru liðin síðan síðasta Ljóða- bók lians, Að norpan, kon\ út. Davíð hefir valið hinni nýju bók simii heitið .:Ný kvœðabóky Eru: þessi Ijóð Davíðs að súihú’leyti frábrugð- in 'fyrri ljóð.um hans, en þar með ér ekki sagt, að þau séu lakári. Ljóð. Davíðs hafa fyrir löngu unnið sér jijóðarhylli og liaiin'nnni tvímæla- daust öllum núlifandi ljóðskáldum vorum fremur mega kallast þjóð- skáld. Má án eía gera ráð fyrir, að A'ý kvœðabók verði alha bóka eftir- sótlust á bókamarkaðinum á næst- ' '• i • - Liiúrrí.i. unni. . Þótt langt sé Íiðið, síðan síSasla Ijóðabók Davíðs kom út, hefir hann þó ekki serið iðjulaus öll þessi' ár; Hið mikla skáldverk hans um Sólön Islandus kom út á þessum árum og einnig tvö leikrit, Gullna hliðið og F opn guðanna. Allar þessar bækur hafa náð miklum vinsælduní. Þ.orsteinn M. Jónsson gefur þessá ljóðabók Davíðs út scm fyrri rítverk hans. Er hún í sama broti og liinár sérstöku útgáfur ljóða hans. Frá- gangur bókarinnar er ágætur. Akureyri verður þá sennilega aðsetursstaður þeirra. Eins og kuimngt 'er, baimaði enska stjórnin fyrir noklíru öll skamnatiferðalög til útlanda, en ísland var þar þó undan skilið. Á hverjum vetri hefir mikill fjöldi enskra skíðamaima farið til Sviss eða Noregs til skíðaferða. Heiir mjög komið til tals í Bret- landi að heiua þessum ferðamaiuiastraum hiugað til Islands í vet- ur, og höfir Ferðaskrifstofa ríkisins að undanförnu athugað mögu- íeikana á þessu. Ferðaskrifstofa ríkisins hefir um skeið haft samhand við skíða.klúbb-. inn lirezka og ýms ferðafélög ]iar og aimast athugun á því hérlendis, hyort tök munu á að veita móttöku hópum . enskru skíðamanna í vetur. Hingað til hafa ehsk-ir skíðamenn einkum lagt leið sína til Sviss og hafa komið sér þar upp skíðaskálum. Nú erú allar fefðir þangað hannaðar, en Sviss- leildingar hafa lagt alll kapp á að fá þéssum ferðum haldið áfram, svo r:ií::nn hag hafa þeir liaft af þeim. í'r.r sem hamiið á skemmtiferða- lögum nær ekjci lil Islands, hefir síð- ustu mánuðina mjög verið um ]iað rætt í brezkum blöðum og skíða- klúbhum, hvort ekki myndi gerlegt að heina þessum ferðum liirigað. — Hafa Ferðaskrifstofu ríkisins borizt margar fyrirspurnir frá brezkum fé- löguni, þar sem beðið er um upplýs- in’gar varðandi skilyrði hér til vetr- arlþrótta og gistihúsakost. Mælf me3 Akureyri. iFerðaskrifstbfan hefir einkúin bánt á Akureyri sem heppilégá hæki- stöð fyrir væntanlegt skíðafólk. Er þáð m. a. gert vegna þess, að hér Tinm vera njcstur gistáhúsakostur. íEnglendingum mun hrjósa nokkuð ’inigur v ið ölju. yerðlagi hér, en gisli- 'liúsin hér. munu hafa talið sig fús til einhverrar lækkunar á þjónustu sinni, ef það gæti orðið til að koina þessum fefðum á. Blaðið hefir stiúið sér til Jóris Eg- Gjaldeyristekjur. Það er full ástæða til, að þessu niáli sé rækilegur gaumur gefinn. A ms lönd. liafa feikimiklar tekjur af því að yeita móttöku erlendu ferða-, fólki og hefir nnkið verið um það -rætt að.gera Island áð ferðamanna-. : landi. Nú virðist hafa boðizt gott tækifæri. sem vænfanJega' verður reynt að hagnýta sér, ef tök eru á. Fáiét fólk þetta til að leggja Ieiðir' síiiar hingað, verður að leggja allt kajiji á áð búa vel að því. svo það uni sér vel, ]iví að það gæti orSið til þess að tryggja liingað áríega stóran hóp skíðafólks. Gistihúsa- skortur hefir mjög orðið því lil traf-: ala, að hægt væri að taká hér á móti erlendum gestum, en Akureyri mun þar sennilega bezt selt af kaupstöð- \ upum, Þó er mikið, yafamál, hvort : hægt er yfirleitt að taka hér á landi á móli, stórhópum; útlendinga til: dvalar. Blaðið mun sxðar skýra nánar frá : þessu máli, eftir' því sém úþplýsing- ar berasl. SIGURÐUR GUÐMU NDSSON skólarneistari til áramóta. Enn hefir ekki verið skipað í emb- ■ ætti skólameistara, ,en það átti að vejtast frá ,1. des, Hefir .menntamála- . ráðherra nú '.óskað: þess, að Sigurður ; Guðmundsson gegni embælli sínu til - áramóta. ils, forstöðumanns Ferðaskrifstof- unnar bér, og spurt hann nánar um þétta. Segir hpiin rriálið ,é’nn vera j athugun, en ekki ennþá fullráðið, hvort skíðafólk þetta muni koma. Vérði af því, að enska skíðafólkið. kömi hingað, mun það sennilega verða seint í febrúar eða marz. NIÐURJÖFNUNARNEFND KOSIN : Bæjarstjórn Akureyrar kaus í gær fjóra menn í niðurjöfnunarnefnd. : Kosningu hlutu: Dr.. Kristinn Guð- mundsson, Áskell Snorrason, Sverr- ir Ragnars og Halldór Friðjónsson,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.