Íslendingur


Íslendingur - 03.12.1947, Blaðsíða 1

Íslendingur - 03.12.1947, Blaðsíða 1
XXXIII. árfr ááðfeíi Miðvikudagnyn 3. desember 1947 r?! m 46. tbl. Karlakórinn Qeysir minnist aldarfjórðungsafmælis. Veglegt afmælishöf kórsins. Karlakórinn Geysir hefir nú starfað í aldarfjórðung. A því tíma- bili hefir kórinn unnið mikið og merkilegt mennngarstarf og skapað sér vinsældir og álit, ekki aðeins hér í bæ, heldur um Iand allt, ienda mun kórinn tvímælalaust mega teljast i fremstu röð ís- lenzkra karlakóra. Ilefir kórinn gert bæ sínum inikinn sóma og veitt bæjarbúum marga ánægjustund með fjörlegum og þróttmikl- um song smum. Kórinn mlnntist 25 ára afmæl isins með afmælishófi aö Hótei Norðurland- sl. sunnudagskvölct. Var salurinn fullskipaður og hinn mesti myndarbragur á samkomunni. Salurihn var smekklega skreyttur og hátið- legt um að litast eins og vera bar. . Samkoman hófst með því, að Geysir söng tvö )ög og formað- ur kórsins, Tómas Steingríms? son, bauð gesti velkomna. Undir borðum voru margar ræður fluttar, sem allar báru vott um þær miklu virisældir, sem kór-. inn nýtur. Einnig bárust kórn- um ýmsar gjafir. Hermann Stef ánsson, kennari, rakti sögu kórs ins í stórum dráttum, og Guð- mundur Gunnarssori minntíst sérstaklega ýrnissa velgerðar- manna kórsins og heiðurfélaga Mns. Þorsteinn M. Jónsson, for .íti bæjarstjórnar, flutti kórn- um heillaóskir og þakkir bæjar- ins. Davíð Stefánsson, skálch færði kórnum kveðju Karlakprs . ins „Fóctbræður", í Reykjavík og afhenti kórnum stóra og fagra litmynd af Geýsí nafna hans í Haukadal frá Fóstbræðr- um. Útvarpað vár frá Reykja- vík sérntakri kveðju frá Sam- bandi ísl. karlakóra og Fóst- bræðrum. Jón Þorsteinsson, form. KáritÖtúkvors-j\kuréyrar, færði kórnum-, neilláösk'tr * kant- ötukórsins og Áskell Jónsson flutti heillaóskir fr4t Karlakór Akureyrar. Jóhann Kröyer færði kórnum að gjöf frá göml- uni kórfélögum málvérk af Þorsteini heitnum frá Lóni, sem um langt skeið yar einn ötulasti starfsrraður í Geysi. Þá töluðu einnig þeir Slgurður Guðmunds- son, skolaineiStari, ög Björgvin Guðmundsson, tónskáld, en hann er einn af beiðursfélögum kórsins, óg hefir kóririn súrigið flelri lög eftir hann en nokkurt annað tónskáld. Páll H. Jðns- annað tónskáld. Páll H. Jóns- son, söngstjóri Karlakórs Reyk- dæla sendi kórnum heillaóskir i ljóðum. Þá gat formaður kórs- ins þess, að kórnum hefðu bor- izt 1 þús. kr. frá ónefndum manni og 2500 kr. frá ónefnd- um hjónum hér í bæ. Formaður Geysis, Tómas Steingrímsson, tilkynntiá af- mælishófinu, að kórinn hefði ¦•samþykkt að gera Sigurð O. Björnsson, prentsmiðjustjóra, að heiðursfélaga kórsins. Hann og Páll Ásgrimsson, sem áðui' hafði verið gerður heiðursfélagi, éru einu stofnendur kórsins, æm enn starfa í honum, én stofnendur voru samtals 25. Um miðnætti flutti Davíð Stefánsson, skáld, þróttmikla fullveldisræðu, og söng kórinn V;æði fyrir og eftir ræðuna1. Var síðan dansáð lengi nætur. Starf Geysis. Hér eru ekki tök á að rekja starf kórsins. Hann hefir sungið -ótal sinnum hér áAkureyri og lárið • margar söngferðir, t. d. þrisvar til Reykjavíkur, eina f.l Aust-f jar,ða og fjölmargar ferðir lil ýmissa staða í nágrenni bæj- arins. Hann hefir sungið mörg lög á' hijomplötur og IfokSfíu'ÍTí sinnum í útvarp og Tétlio þa!tfl" öllum söngmótum S. I. K. og Heklu. Kórinn eignaðist fyrir nokkrti myndarlegt hús og ágætt.hljóð-- færi og er nú að búa hús sitt nauðsynlegum húsgögnum. — Hafa kórfélagar unriið í sjálf- boðavinnu við ýmsar aðgerðir á húsinu. Er mikið f jör í starf- semi kórsins. .:. .;;,;•.;:.. Ingimundur Árnason hefir frá unphafi verið söngstjóri kórsins og^styrkasta stoð hans, Á kórinn fyrst og fremst þrótt sinn og f jör honum að þakka. Formenn kórsins frá. upphafi hafa yerið: :Einar J. Reynis, Sig - urður O. Björnsson, séra Frið- rik- J. Rafnar, Þorsteinn Þor- steinsson og Tómas Steingríms- son. Hugsanlegt að mikill fjöldi enskra skíOamanna komi til íslands. 300 ÞUS. MÁL SILDAR "VEÍ.DDl HVALFIRÐI Síldveiðin ollfaf jafn mikil / gœr höfðu samtals um 300 þús. mál síldar verið veidd í Hval firði, en ' alls veiddust í fyrra í Kollafirði 70 þús. mál. Veiðiveð- ur hefir verið hagslœtt síðuslu dagana og síldarmergðin feikileg. 16. skip slunda nú síldarflutninga norður, og gela þau flutt um 100 þús. mál í hverri ferð. Súðin og Seljoss eru á leið norður mcð jull fermi og lokið var að lesta True knol í ga'r, en það flylur um 35 þús. mál. ¦ Fagriklettur hefir fengið mest- anajla, eða um 14 þús. mál. 100 skip stunda nú veiðar í Hvalfirði. Verðmœti síldaraflans mun nú vera orðið 22—24 niiljónir kr. |NÝ LJ0ÐAB0K eftir Davíð Stefónsson Það mun ölluni ljóðaunnendum mikið fa^naðarefni, að komin er nú úl ný ljóðabók eftir þjóðskáldið Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, en 11 ár eru liðin síðan síðasta Ljóða- bók hans, Að norðan, koin. út. Davíð hefir valið hinni nýju hók simii keitið. Ný' kvœðabóhEvu þessi ljóð Davíðs að siimú leyti fráhrugð- in'fyrri ljóðum hans, en þar með ér ekki sagt, að þau séu lakári. Ljóð. Davíðs hafa fyrir löngu unnið sér þjóðarhylli og hann'-;inun tvímæla- ¦lausl öllum nulifandi ljóðskáldum vorum fremur mega kallasl þjóð- skáld. Má án efa gera ráð fyrir, að A'ý kvœðabók verði alha hóka eflir- sóttust á hókamarkaðinum á næst- ' '' ¦ ifefíj tmm. . Þótt langt sé hðið, síðan síðasla Ijóðabók Davíðs kom út, hefir haim þó ekki verið iðjulaus öll þessi'ár.-' Hið mikla skáldverk hans um Sólön Islandus kom út á þessum árum og einnig tvö leikrit, Gullna hliðið og Vopn guðanna. Allar þessar bækur hafa náð miklum vinsældum; .' Þ.orsteinn M. Jónsson gefur þéssá' ljóðabók Davíðs út sera fyrri ritverk hans. Er hún í sama broti og hihar sérstöku útgáfur ljóða hans. Frá- gangur bókarinnar er ágætur. Akureyri verður þá sennilega adsetursstadur þeirra. Eins 'o'g kunnugt 'er, bannaði enska stjórnin fyrir nokkiu öll skammtiferðalög til útlanda, en ísland var þar þó undan skilið. Á hverjum vetri hefir mikill fjöldi enskra skíðamanna farið tií Sviss eða Noregs til skíðaí'erða. Heiir mjög komið til tals í Bret- landi að beina þ»3ssum ferðamannastraum hingað til íslands í vet- ur, og hiefir Ferðaskrifstofa ríkisins að undanförnu athugað mögu- leikana á þessu. Ferðaskrifstoía ríkisins hefir um skeið haft samhand við skíðaklúbb-. imi hrezka og ýms felðaíélög þar og annast alhugim á því hérlendis, hvort tök munu á að veita móttöku hópum . enskra skíðamanna í vetur. HingaS iil hafa ehskir skiðamenn einkum lagt leið sína til Sviss og hnfa komið sér þar upp skíðaskálum. Nú crii allar f^rðir þangað liannaSar, en Sviss- Ielldingar hafa lagt allt kapp á að fá þéssum ferðum haldið áfram, gvo r.:il:Í!m hag hafa þeir haft af þeim. Þar sem bamiið á skemmtiferða- lögum nær ekki lil Islands, hefir síð- ustu mánuðina mjög verið um þaS rœtt í hrezkum blöSum og skíða- klúbbum. hvort ekki myndi gerlegt að heina þessum ferðum hirtgað. — Hafa Ferðaskrifstofu ríkisins borizt margar fyrirspurnir frá brezkum fé- löguiu, þar sem beðið er uin upplýs- ingar varðandi skilyrði hér til vetr- ariþrótta og gistihúsakost. - " Mælf með Akureyri. ;Ferðaskrifstofan hefir einkum bént á Akureyri sem heppilégá hæki- stöð fyrir væntanlegl skíðafólk. Er þáð m. a. gert vegna þess, að hér iiiiun vera u.iestur gistáhúsakostur. íEnglendingum mun hrjósa nokkuð 'hiigur vi^ ölhi yerðlagi hér, en gisti- *liúsin .héjf. raunu: hafa talið sig fús til einhverrar lækkunar á þjónustu sinni, ef það gæti orðið til að koma þessum ferSum á. :¦•' - iBlaðið hefir snúiS sér til Jóiís Eg- ils, forstöSumanns Ferðaskrifstof- unnar hér, og spurt hann nánar um þetta. Segir. híinn málið .e'nn vera j athugun, en ekki ennþá fullráðið, hvort skíðafólk þetta muni koma. Verði af því, að enska skíðafólkið. kömi hingað, mun það sennilega verða seint í febrúar eða marz. Gjaldeyristekjur. ÞaS er full ástæSa til, að þessu máli sé rækilegur gaumur gefinn. Yms lönd. hafa feikimiklar tekj ur af því að.;yeita móttöku erlendu ferða^ fólki og hefjr•: niikið verið um það rætt að.gera ísland áð ferðamanna-. landi. Nú virðist hafa bviðizt gott tækifæri, sem væntanlega' verður reýnt aðhagnýta sér, ef tök eru á;í Fáiét fólk þettá' tíl að" léggja Ieiðir; síhar hiiigað, verður að leggja allt. kapp á áð búa vel að því, svo það uni sér vel, þyí að það gæti orSið • lil þess að tryggja hingað árlega stóran hóp skíðafólks. Gistihúsa- skortur hefir mjög orðið því til traf-: ala, að liægt væri aS taká hér á móti ¦- erlendum gestum, en Akureyri mun • þar sennilega hezt sett af kaupstöS- \ upum. Þó ei; mikið, yafaraál, hvort \ hægt er yfirleitt að taka Íiér á landi . ,á rnóti.. stórhópum:.: útlendinga tiH dvalar. Blaðið mun síSar 'skyra nánar frá [ þessu máli,"éftirþví seni upplýsing- ar berast. •-.¦ í' ----......................'' ' | ; SIGUJÍPUR GUÐMUNPSSON skólameistari fi-il áramóra. Enn hefir ekki verið skipað í emb- : ættj skólaineistara, ,en . það. átti að veitast frá L desc Hefir.jnenntamála- r4ðherra nú '.óskað; þess^ að Sigurður GuSmundsson gegni ^embætti sínu til áramóta. " ¦•'•¦ '» -..":: NIÐUJUÖFNUNARNEFNP / KOSIN í Bæjarstjórn Akureyrar kaus í gær fjóra menn í niðurjöfnunarnefnd. Kosningu hlutu: Dr.-Kristinn Guð- mundsson, Áskell Snorrason, Sverr- ir Ragnars og Halldór Friðjónssou.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.