Íslendingur


Íslendingur - 03.12.1947, Blaðsíða 7

Íslendingur - 03.12.1947, Blaðsíða 7
Miftvikudagur 3. desember 1947. j ÍSLENDINGUR 7 ■ 1111111111111111111111111 i i ■ 11 > * i Auglýsing Nr. 21 '47 frá Skömmtunarstjóra Viðskiptanetndin hetur samþykkt að heimila skömmt- unarskrifstofu ríkisins að veita aukaúthlutanir á vinnu- fatnaði og vinnuskóm samkvæmt sérstökum uinsóknum til þeirra, er þurfa á sérstökum vinnufatnaði eða vinnu- skórn að lialda, vegna vinnu sinnar. Aukaskammtar þessir eru hundnir við það, að keypt- ur sé aðeins fatnaður, sem framleiddur er úr nankin eða khaki, eða þá trollbuxur, svo og vinnuskór úr vatnsleðri með leður- eða trébotnum. Bæjarstjórum og oddvitum hafa nú verið sendir sér- stakir skömmtunarseðlar í þessu skyni, svo og eyðublöð undir umsóknir um þessa aukaskammta. Geta því þeir, er telja sig þurfa á þessum aukaskömmtum að halda, snúið sér til þessarra aðila út af þessu. Þessa sérstöku aukaseðla getur fólk ekki fengið utan þess umdæmis (bæjar- eða hrepps) þar sem það á lög- heimili (er skráð á manntal) nema það sanni það með skriflegri yfirlýsingu viðkomandi bæjarstjóra eða odd- vita, að það hafi ekki fengið þessum sérstöku seðlurn úthlutað, þar sem það á lögheimili. Heimift er að úthfuta þessurn aukaseðlum á tímabif- inu til I. janúar 1948, en þann dag ntissa þeir gildi sitt sem lögleg innkaupaheimild í verzlunum. Þær verzfanir, sem telja sig þurfa á fyrrifram inn- kaupsleyftnn að lialda til kaupa á umgetnum vörum í heildsölu, geta snúið sér til skömmtunarskrifstofu ríkis- ins með beiðni um slík leyfi og tilgreint hjá hverjum þeir óska að kaupa vörurnar. Innlendum framleiðendum og heildsölum er óheimilt að afhenda umræddar vörur til smásöluverzlana nema gegn þessum sérstöku inn- kaupaleyfum eða þá skömmtunarseðlum þeim, sem gefnir liafa verið út í þessu skyni, og gilda slíkar inn- kaupaheimildir aðeins til 1. janúar 1948. Reykjavík, 20. nóvember 1947. Skömmtunarstj óri. TIL LEIGU HERBERGI A. v. ú. Kaupum bækur og bókasöfri Bókaverzl. EDDA h.f. Fornbókadeild. í heildsölu hjá: Auglýsing frá Viðskiptanefnd um leyfisveitingar frá Ítaiíu Viðskiptanefndin mun á næstunni veitta takmörk- uð leyfi til kaupa á eftirgreindum vörutegundum frá Ítalíu: 1. Fitting. 2. Raflagnaefni. 3. Saumavélar. 4. Landbúnaðarvélar. 5. Þvottavélar. 6. Salernispappír. 7. Byggingarefni. 8. Gúmmístígvél. Nefndin óskar því eftir umsóknum frá innflytjepd- um fyrir vörum þessum nú þegar, og eigi síðar en 24. þ. m. I um sóknunum séu greindar nákvæmar upplýs- ingar um innkaupsverð og afgreiðslutíma viðkomandi vara. Innflytjendum er lögð sú skylda á herðar, að kaupa italskar lírur strax og leyfin eru gefin út og er kaup- verð lírunnar ákveðið þannig að 1400 lírur jafngildi einu sterlingspundi. (£). Reykjavík, 19. nóvember 1947. VIÐSKIPTANEFNDIN. Leyfisveitingum lokið á árinu 1947 Engin gjaldeyris- og innflutningsleyfi verða veitt héðan í frá á þessu ári, nema um sé að ræða aðkall- andi nauðsynjavörur til útflutningsframleiðslunnar. Umsóknir um aðrar vörur eru því þýðingarlausar að senda nefndinni, og telur hún sér ekki skylt að svara þeim. Samkvæmt þessu ber þeim, sem eiga óafgreiddar umsóknir hjá nefndinni, að líta svo á, að þeim um- sóknum sé synjað með þessari auglýsingu. Verði hins vegar um einhverjar leyfisveitingar að ræða í sambandi við þau lönd, er Island hefur samn- ing við um gagnkvæm vöruskipti (clearing), mun þ:.“ tilkynnt með auglýsingu eða á annan hátt, eftir því sem við á. Reykjaví, 17. nóv. 1947. VIÐSKIPTANEFNDIN. AKUREYRI íWWWWWWWSWWWWWl swwwsswsswswsswwss Frímerki Allar tegundir af notuð- um íslenzkum frímerkj- um kaupi ég hærra verði en áður hefir þekkst. — WILLIAM F. PALSSON Halldórsstöðum Laxárdal, S.-Þing. LÉREFTSTUSKTJR Kaupum við hœsta verði. Preiitsmiðja Björns Jónssonar h. f. HRINGUR DROTTNINGARINNAR AF SABA Oliver lá eitt andartak kyrr í hnéstellingu sinni á stiganum, sem var eini skilveggurinn milli hans og skelfilegs dauða niðri í hyldýpinu. En meðan við ótta lostin biðum þess, er verða myndi, stóð hann aftur á fætur og gekk alveg rólegur yfir. „Vel af hendi leyst af okkar hálfu,“ sagði Kvik við Joshua. „Hvers vegna hrópar yðar konunglega liátign ekki húrra? Nei, nei, látið hnífinn vera, ann- ars verður bráðum einu svíninu færra í heiminum!" Og hann beygði sig niður og tók af pririsinum vopnið, sem hann hafði setið með og handleikið, meðan hann einblíndi hinum kringlóttu augurn sínum á liðþjálf- ann. Maqueda, sem hafði horft á þessi viðskipti, kom nú á vettvang og sagði: „Hraustir menn hætta lífi sínu þarna fyrir handan, meðan við sitjum hér ör- ugg. Þegi þú því og hættu þessu argaþrasi við lið- þjálfann — ég bið þig þess, frændi.“ En við gleymdum brátt Joshua, því við biðum með svo mikilli eftirvæntingu eftir því, sem gerast myndi hinum megin við hyldýpið. Eftr að Orme hafði hvílt sig stundarkorn til þess að blása mæðinni og róa taugar sínar, stóð hann á fætur, klifraði með Jafet upp eftir búsklaga klettinum og komst að lokum upji á halaenda ljónsins. Þar snéri hann sér við og veif- aði til okkar, hélt síðan á eftir leiðsögumanni sínum og gekk sýnilega mjög öruggur eftir rákunum í hal- anum alla leið upp að skrokkunum sjálfum. Þar var dálítið erfitt að komast upp á hið breiða og flata bak ljónsins, en brátt voru þeir komnir þar upp, hurfu síðan í nokkrar sekúndur í lautirnar við lendar ljóns- 185 ins, sem auðvitað voru mörg fet á dýpt, og komu svo aftur í ljós uppi við herðar meyljónsins. Milli þeirra sáum við Higgs standa og snéri hann baki að okkur, algerlega óvitandi um það, sem var að gerast fyrir aftan hann. Oliver gekk framhjá Jafet upp til prófessorsins og snart handlegg hans. Higgs snéri sér við, starði eitt andartak á hann og settist síðan flötum beinum á klettinn vegna eintómiar undrunar, gerðum við ráo fyrir. Þeir komu honum aftur á fætur, og Orme benti yfir á klettinn til okkar. Var hann sýnilega að útskýra fyrir honum allar aðstæður og hvað nú yrði að gera. Síðan komu stuttar en fjöi’Ugar umræður. Við sáum gegnum sjónaukana að Higgs hristi höfuð- ið. Hann sagði eitthvað við þá; sem hafði þau áhrif, að þeir virtust taka einhverja ákvörðun, því að nú snéri hann sér við, gekk nokkur skref og hvarf. Síð- an fréttum við, að það var til að sækja son minn, því að án hans vildi hann ekki gera nokkra tilrun til flótta. Nokkur stund leið. Okku fannst það vera eilífðar- tími, en þó var það ekki ein mínúta. Síðan heyrðum við einhver hróp. Hvíti hatturinn Higgs kom í ljós og síðan hann sjálfur, ásamt tveimur af varðmönn- um Funganna, sem héngu í honum. Hann kallaði eitt- hvað á ensku, og við heyrðum rétt óminn af orðun- um: „Bjargið sjálfum ykkur. Eg skal halda i þessa djöfla á meðan. Hlaupið! hlaupið!“ Oliver hikaði, jafnvel þótt fjallamaðurinn ýtti við honum. En þegar hann sá á höfuð fleiri Funga, tók hann örvæntingarfullt viðbragð og flýði. Oliver hljóy 186 fyrstur og á eftir honum Jafet, sem naumast gat fylgt honum, og svo hópur presta eða varðmanna, sem sveifluðu hnífum yfir höfði sér. Og á bak við þá kútveltist Higgs á klettinum með varðmenn sína. — Sögulokin eru fljótsögð. Orme renndi sér niður af lendum meyljónsins alveg niður á hala og fjallamað- urinn á eftir. Á hæla þeim komu þrír Fungar, sem virtust fara þar um jafn óþvingað og við á stofu- gólfi. Reyndar virtist einnig þann veg háttað með Oliver og Jafet, því að þeir þeyttust saman út halann eins og þpir væru í reiðhjólakappakstri. Oliver var á svipstundu kominn yfir á stigann og á næstu sekúntu hálfa leið yfir, en þá heyrði hann skyndilega félaga sinn reka upp hljóð. Fungi hafði náð í annan fót hans, og hann lá þar á grúfu í stiganum. Oliver nam staðar, snéri sér hægt við og tók upp skammbyssu sína. Hann m.ðaði og skapt, og Funginn, sem samstundis sleppti fæti Jafets, fórnaði höndum til himins og steyptist á höfuðið niður í hyldýpið. Eg man það næst, að þeir voru báðir komnir yfir til okkar og ein- hver lirópaði: „Takið stigann burtu.“ „Nei, bíðð dálítið,“ sagði Kvlk. Eg undraðist þetta, þar til ég sá þrjá hinna hraustu Funga koma út á stigann til að elta þá yfir. Þeir studdu höndunum á hvers annars. axlir, en félagar þeirra kölluðu eggjunarorð til þeirra. „Jæja, gott fólk, nú kippum við í!“ kallaði liðþjálf- inn. Og við gerðum það. Aumingja mennirnir. Þeir hefðu verðskuldað betri örlög. „Vinnið ætíð óvinunum tjón, þegar tækifæri gefst til,“ sagði liðþjálfinn spekingslega og skaut á hina

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.