Íslendingur


Íslendingur - 10.12.1947, Side 1

Íslendingur - 10.12.1947, Side 1
XXXIII. árg. Miðvikudagur 10. desember 1947. 48. tbl. Jólablað Islendings kemur út í næstu viku. Sér- stök athygli skal vakin á því, aS blaðið verður oSeins sent skuldlausum kaupendum blaðsins. Þeir, sem enn hafa ekki greitt árgjaldiS, krónur 15,00, ættu því aS senda greiSslu sem allra fyrst. ÞÓRARINN BJÖRNSSON SKIPAÐUR SKÓLAMEISTARI Þórarinn Björnsson, menntaskóla- kennari, hefir verið skipaður skóla- meistari Mennlaskólans á Akureyri frá 1. jan. n. k. Þórarinn hefir veriS kennari viS Menntaskólann á Akureyri síSan 1933, og ofl gegnt skólameislara- störfum í fjarveru skólameistara. Hann er fæddur 19. des. 1905 aS Víkiiigavatni í Kelduhverfi og varð stúdent 1927. Hann lauk prófi í frönsku, latínu og uppeldisfræði við Sorbonne-háskólann í París 1932. Kona Þórarins er frú Margrét Eiriks- dóttir, nú skólastjóri Tónlistarskól- ans á Akureyri. EPLIN SKÖMMTUÐ Epli eru vænlanleg til landsins á næstunni, en óvíst, að þau verði komin út um land fyrir jól. Finnst mörgum, að „skipið okkar“, Hvassa- fell mætti gjarnan koma með farm sinn beint hingað í stað þess að fara fyrst til Reykjavíkur. Eplin verða skömmtuð, og er stofnauki nr. 16 innkaupaheimild fyrir 3 kg. af epl- um. „Hermanns“-reglunni verður beitt við úthlutun eplanna, því að fólk á að afhenda stofnauka sína einhverri verzlun fyrir 15. þ. m. og fá verzlanirnar síðan epli í samræmi við skilaða stofnauka. „EG HEF ÆTÍÐ ELSKAÐ ÞIG" Skjaldborgarbíó er nú að hefja sýningar á mjög fagurri og stór- brotinni tónmynd með þessu nafni. Fjallar myndin urn ævi tveggja mik- illa listamanna, karls og konu, sem bæði hafa öðlazt xnikla hæfileika á sviði tónlistarinnar. Hinn heims- kunni píanósnillingur, Arthúr Ru- benstein, leikur lög samtals í 50 mín- útur eítir ýms- heimskunn tónskáld. Mynd þessi var frumsýningannynd j liinu nýja kvikmyndahúsi, Austur- bæjarbió í Reykjavík, og munu um 20 þús. manns hafa séð myndina þar, og má nokkuð af því ráða, hversu fólki hefir geðjazt að henni. Nauðsvnlest að reisa vararafstöð fyrir Akureyri Raiveltnstjóri telur [iað einu öruggn ieiíina til að tryggja hæinn gegn raimagnsskorti Rafmagnsmálin hafa veriS ofarlega á dagsskrá hér • bænum að undanförnu, og er það að vonum, þar sem bærinn hefir hvað' effir annað verið rafmagnslaus á skömmum fíma. Ýmsar sagnir hafa myndazf um orsakir þessa ásfands og sumar harla fjarri veruleikanum. Hefir því blaðið snúið sér fil rafveifusfjóra, Knuf Offersfedf, og lagf fyrir hann nokkrar spurningar varðandi raf- magnsmál bæjarins og hugsanlegar leiðir fil úrbófa á því vandræðaásfandi, sem ríkjandi hefir verið að undan- förnu í þeim málum. Orsakir rafmagnsieysisins. Rafveitustjóri kvað þrjár orsakir FISKSALA TIL ÞÝZKALANDS Blaðinu hefir borizt svohljóðandi fréttatilkyrming frá utanríkisráðu- neytinu: „Vegna blaðaummæla um fisk- sölu til Þýzkalands, vill ríkisstjórnin taka það fram, að ísienzk stjórnar- völd hafa lengi unnið að því að afla markaða fyrir íslenzkan fisk á her- námssvæði Breta og Bandaríkja- manna í Þýzkalandi. Samningar um þetta standa enn yfir, og verður þess vegna að svo komnu ekki sagt, hver árangur þeirra verður.“ Það mun vera samhljóða álit allra útvegsmanna, að leggja beri ríka á- herzlu á að reyna að tryggja Þýzka- landsmarkað fyrir íslenzkar sjávar- afurðir. Fyrir stríð voru Þjóðverjar ein af okkar beztu viðskiplaþjóðum, og þótt hagur þeirra sé bágborinn að sinni, má gera ráð fyrir að það lag- ist. Norðmenn og ýmsar aðrar þjóð- ir hafa lagt mikið kapp á að vinna sér markaði í Þýzkalandi, en við Is- lendingar megum ekki láta bola okk- ur þar burtu. ísfiskmarkaðurinn í Englandi er óviss og naumast til fram búðar. Er því mikilvægt að vinna nýja markaði, og Þýzkaland er þar tvímælalaust ofarlega á blaði. Fyrir alllöngu síðan fól bæjar- stjórn stjórn Vinnumiðlunarskrif- stofunnar að framkvæma athugun á atvinnuhorfum í bænum í vetur. ' Vinnumiðlunarskrifstofan sendi öll- >1 um atvinriurekendum í bænuin fyrir- spurn um vinriúþörf þeirra í vetur. Því miður svaraði ekki nema hluti þeirra, en stjórnin taldi augljóst, af þeim upplýsingum, að gera mætti ráð fyrir töluverðu atvinnuleysi eftir nýár — að minnsta kosti ef tíð yrði slæm. Benti stjórn Vinnumiðlunar- skrifstofunnar á ýmsar framkvæmd- ir, sem vinna mætti að. Þegar á bæjarstjórnarfund kom, tóku bæjarfulltrúar kommúnista upp tillögur vinnumiðlunarskrifstofu- stjórnarinnar og þóttust sýna þar mikið hugvit. Telur síðasti „Verka- maður“ það hneykslanlega afgreiðslu á atvinnumálunuin að fela bæjar- ráði að íhuga þessar tillögnr. Var KALDBAKUR HEFIR AFHENT LANDSBANKANUM 43 5 ÞÚS. STERLSNGSPUND Nýlega var í sunnanblöðun,, but jregn urn Jiað, að nýsköpunar ■ togari Reykjavíkurbœjar, Ingólj• ur Arnarson, hefði afhent Lands• banka lslands 46.275 sterlings- pund síðan hann hój veiðar fyrii níu mánuðum. Samkvæmt upp lýsingum jrá jramkvœmdastjóra Útgerðarfélags Akureyringa hefii NÝSKÖPUNARTOGARINN KALDBAKUR AFHENT LANDS BANKANUM SAMT. 43.508-3-1i STERLINGSPUND EFTIR I, SÖLUFERtílR frá 21. maí til 1. des. I íslenzkri mynt er Jtetla alh 1.135.123.72 kr. Þessi mikla gjaldeyrisöjlun ný- sköpunartogaranna œtti að verit jullkomin sönnun Jress, hversu ó- metanleg ráðstöfun Jiað var, Jreg- ar jest voru kaup á togurunum, Þjóðin má gjarnan minnast Jresit um leið, hverjir.töldu kaup þess, liið mesta glapræði, og hefii „Tíminn“ nýlega á óheppilegar, liátt vakið athygli á.fyrri ajstöðu, sinni til togarakaupamia með því að reyna að gera lítið úr gjald eyrisöflun togaranna. ' þó ekkert eðlilegra, því að ekki þýð- ir að samþykkja hinai' og aðrar framkvæmdir, án athugunar á því, hverjar séu heppilegastar. Kom hér fram hvatvísi kommúnisla sem oft áður. A síðasta bæjarráðsfundi var svo samþykkt að byrja nú þegar að rífa liúsið Caroline Rest. Einnig að treysla og hækka Glerárgarðinn, grjútpúkka framhald Glerárgötu og leggja liolræsi í götur norður á Eyr- inni. Það verður að sjálfsögðu að tryggja það eftir megni, að verka- menn hafi stöðuga atvinnu, því að þeir mega sannarlega ekki við því að ganga atvinnulausir, en verkamenn eru engu bættari með skrumi komm- únista, þótt það kunni að láta íagur- lega i eyrum. Framkvæmdirnar þurfa í senn að vera gagnlegar fyrir bæjar- félagið og veita atvinnu. liafa verið til hinna miklu rafmagns- truflana að undanförnu. Þegar stór hríðin skall fyrst á í vetur myndað- ist krapstífla við Mývaln á rifi, sem liggur rétl við ósinn, þar sem Laxá rennur úr vatninu. Þá ollu krapa- stíflur því einnig, að Kraká breytti alveg um farveg og mirinkaði því stórkostlega vatnsrennslið til Laxár- stöðvarinnar. Menn á þessum slóð- um telja hrið þessa liafa verið ó- venju mikla og frostið með henni, enda liefir ekki áður myndazl þarna krapastífla. Fyrir tveimur árum var gerð stífla við syðstu Laxárkvíslina. Hefði hún ekki verið, myndi senni- lega allt rennsli til virkjunarinnar hafa slöðvazt. Rafveitustjóri kvaðst þegar hafa liaft samráð við bæjar- sljóra um ráðstafanir til þess að koina í veg fyrir slíka stíflumyndun í framtíðinni og myndi sennilega næsta sumar verða unnið að því að dýpka frárennslið úr vatninu á þess- um stað. Vatnsmagnið væri nóg fyr- ir liendi, ef aðeins væri hægt að tryggja rennsli þessi. Nauðsynlegt væri að hækka yfirborð Mývatns, en hingað til hefði ekki verið auðið að fá leyfi til þess. Rétt eftir að þetta var komið í lag, vildi það óliapp til, að lega bil- aði í slærri vélasamstæðunni við Laxá. Ný lega var til, en nokkur tími leið, þar lil hún var orðin svo slípuð, að hægt væri að leggja fullt álag á vélina. Orsakaði þetta svo mikið spennufall, að ýms hverfi bæj- arins urðu ljóslaus. Þriðja bilunin varð í síðustu stór- hríðinni. Safnaðist þá svo mikil ís- ing á vírana, að benzli þau, sem festa þá við staurana, slilnuðu á ýmsum stöðum, og slógust þá vírarnir sam- an. Þá féll snjóflóð á línuna í skarð- inu, en það skekkti þó aðeins nokkra staura. Viðgerðarmenn alltaf til taks. — Ilvað er að segja um viðgerð- ir, þegar bilar? — Viðgerðarmenn eru alltaf til taks, og við þessa síðustu bilun voru samstundis sendir menn bæði frá Akureyri og Laxárvirkjuninni, en erfitt var um vik sökum veðurofsa og ísingarinnar. Þess ber einnig að gæta, að vegalengdin milli þessara tveggja staða er rúmir 60 km. — Hvernig er með eftirlit á sumrin? — A surnrin er línan alltaf yfir- farin og benzlin athuguð, sérstak- lega á þeim hluta leiðarinnar, þar sem veðrasamast er. Þótt öll benzli séu í lagi, er samt ógerlegt að tryggja það, að þau slitni ekki, þeg- ar ísing er mikil og stormur, því að þunginn á vírunum er þá feikilegur. — Hvað er að §egja um þær til- lögur sósíalista, að efni verði geymt meðfram línunni og eftirlitsmenn fengnir? -— Þar er ekki um neina nýung að ræða. Það hefir verið venja að geyma efni á þremur stöðum með- fram háspennulínúnni: A Vaðla- heiði, í Skarðinu og á Fljótsheiði. Þá hefir einnig fyrir löngu verið samið við menn ö mörgum bæjum meðfram línunni að annast eftirlit og fara öðru liverju með línunni, einkum eftir stórviðri. — Er ekki hugsanlegt, að staurar séu of fáir? — Nei. Á heiðunum eru aðeins 50 mtr. milli staura og 60 mtr. á lálendi, og er það mun þéttara en talið var nauðsynlegl í upphafi. — Væri ekki hugsanlegt að leggja háspennuleiðsluna í jörð? — Það kom fyrst til athugunar að leggja nokkurn hluta hennar í jörð, en var talið ókleift vegna kostnaðar. Meterinn af slíkri lögn Framhald á 8. líðu. Bæjarráð samþykkir atvinnu f ramkvæmdir

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.