Íslendingur


Íslendingur - 18.12.1947, Qupperneq 1

Íslendingur - 18.12.1947, Qupperneq 1
XXXIII. árg. JÓLABLAÐ ÍSLENDiNGS er komið út og verður senl kaup- endum með þessu blaði. Jólablað- ið er senl nokkrum mönnum, sem enn haja eklci greill yfirstandandi árgang í trausti jress, að þeir sendi greiðslu eftir áramótin. Jólablaðið er 48 síður að stœrð, fjölbreytt að efni og allt lilprentað á jallegan pappír. — Jólaliugvekja er eftir séra Pétur Sigurgeirsson, jólasaga eftir Kaj Munk, sagnir af kraftaverkum Þorláks lielga, Flóttinn til Egypta lands, helgisaga, eftir Selmu Lag- erlöj, Jóla- og nýárssiðir í Bráns- vílc, Söguþáttur aj Jóni Bjarna- syni ejtir Jón Sigurðsson, alþm., jrásögn aj einkennilegum þjóð- jlokki í Indlandi, tvœr smásögur, skákþáttur, verðlaunaskákþraut, ■ verðlaunakrossgáta o. m. jl. 1 heflinu eru allmargar myndir, m. a. af sunnudagaskóla Akureyrar- kirkju. Nýir áskrifendur að blaðinu fá jólablaðið ókeypis. PÓSTFERÐIR FYRIR JÓL Þrjár póstferðir verða enn til Reykjavíkur fyrir jól. Áætluriarbif- reiðar fara á laugardagsmorgun og síðan aflur á mánudagsmorgun. Þá fer Esja héðan á laugardag vestur um land. PÓSTSTOFAN vill vekja athygli bæjarbúa á því, að til þess að jóla- póstur i bæinn verði borinn úl fyrir jól, þarf að skila honum í póstkass- ana á Þorláksdag. — Póstur, sem kemur eftir það, verður borin út á þriðja í jólum. Innanbæjarburðar- gjald er nú: Fyrir bréf 35 aurar, fyrir bréfspjöld 25 aurar. ÍSLENDINGUR kerrtur næst út þriðjudag- inn 23. des. VerSur það síð- asta blaðið ó þessu óri. — Þeir, sem óska að koma jóla- kveðjum í biaðið, eru vin- samlegast- beðnir að ióta af- greiðsluna vifa eigi siðar en ó laugardag. Dýrtíðarfrum varpið: Festa á visitöluna í 300 stiguni. Peir sigruðu Mynd j)essi er af handknattleiksflokki K. A., sem sigraði /. R.-inga í fyrrasumar. Var þetta eina liðið, sem sigraði þá. Aftari röð (frá vinstri til hœgri): Adam Ingólfsson, Einar Einarsson, Ragnar Steinbergsson og Ofeigur Eiríksson. Fremri röð: Haraldur Sigurðsson, Jóhann Ingimars- son, Magnús Björnsson og Aki Eiríksson. BÆJARSTJÓRN AKUREYRAR óskar samstarfs við aðra kaupstaði um siglinga- og viðskiptamól Fins og frá hefir verið skýrt, sam- þykkti bæjarstjórn Akureyrar fyrir nokkru ítarlega ályktun um nauðsyn gagngerra umbóta á siglinga- og viðskiptamálum þjóðarinnar, þar sem reynt verði að tryggja lands- rnönnum utan Reykjavíkur jafnrétt- isaðslöðu við Reýkvíkinga. Hefir á- lyktun þessi vakið mikla athygli, og bæjarstjórn Norðfjarðar þegar gert svipaða ályktun, og ef til vill fleiri kaupstaðir. Bæjarstjórn hefir nú ákveðið að fela bæjarstjóra að skrifa stjórnum allra helzlu kaupslaða norðanlands og austan og leggja til, að kaupstað- ir þessi sendi, ásamt Akureyrarbæ, fulllrúa til Reykjavíkur ' til þess að vinna að framgangi þessara mála. BÆJARSTJÓRN hefir ákveðið ýmsar atvinnuframkvæmdir til þess að koma i veg fyrir atvinnuleysi hér í bænum í vetur. Munu um 60 manns þegar verða ráðnir í vinnu hjá bæn: um. ÞÝZKIR TOGARAR SÆKJA ÍSAÐA SÍLD Samið um fisksölu íil Þýzkalands Undanfarið hafa staðið yfir í Fondon samningar milli íslenzku ríkisstjórnarinnar og hernáms- stjórna Breta og Bandaríkja- manna i Þýzkalandi um fisksölu til Þýzkalands. Samningar hafa nú tekizt um sölu á allt að 70 þús. smálestum ísfiskjar. Ekki hefir enn verið fullsamið um verð, en það muti vera allhátt. Þá hafa samningar tekizt um sölu á ísaðri síld til Þýzkalands. Munu þýzk skip sækja hana. Kom þýzkur togari til Reykjavíkur í / fyrradag og von var á fjórum í dag. Verða þeir fermdir um leið og þeir koma, ef síld verður fyrir hendi. SUÐURLEIÐIN FÆR BIFREIÐUM Fært er nú orðið bifreiðum yfir Oxnadalsheiði. Komu áætlunarbif- reiðar póststjórnarinnar í fyrst'a sinn um langt skeið til Akureyrar í gær og héldu samdægurs suður aftur. Allar Innlendar afurðir lækkað- ar. Fiskábyrgðin íramlengd cg lagður á eignaaukaskattur. Ríkissfjórnin hefir nú lagt fyrir Alþingi fraumvarp sitf um róðstafanir vegna dýrtíðarinnar, sem svo lengi hefir verið beðið eftir með mikilli óþreyju. Með frum- varpi þessu er gert róð fyrr nokkurri lækkun dýrtíðor- innar og festingu vísitölunnar, en þó er ekki lengra gengið í lækkunarótt en svo, að gert er róð fyrir ófram- haldandi verðuppbótum úr ríkissjóði. Það mun ætlun ríkisstjórnarinnar að afgreiða mólið fyrir jól. Hefir frum- varpið þegar verið samþykkt fró neðri deild, og fyrstu umræðu mólsins í efri deild verður útvarpað í kvöld. IJelztu atriði frumvarpsins eru þessi: Eignaaukaskattur. Skattleggja á með sérstökum eigna aukaskatti eignaaukningu, 100 þús. kr. og þar yfir, sem orðið hefir á ár- unum 1940—1947. Af 100—200 þús. kr. skal greiða 5 þús. kr. skatt. Af 200 þús. kr. 15 þús. kr. og 10% af afgangi að 400 þús. kr. Af 400 þúr. kr. greiðast 25 þús. kr. og 15% af afgangi að 600 þús. kr. Af 600 þús. kr. greiðast 55 þús. kr. og 20% af afgangi að 800 þús. kr. Af 800 þús. kr. greiðast 95 þús. kr. og 25% af afgangi að 1 milj. kr. Af 1 milj. kr. greiðast 145 þús. kr. og 30% af af- gangi. Undanþegnir skalti þessum eru varasjóðir útgerðar og samvinnufé- laga og nýbyggingarsjóðir útgerðar- innar. Einnig Eitnskipafélag Jslands. Reglur eru settar um verðgildi fasteigna. Fasteignamal skal lagt til grundvallar með allt að 200—500% álagi. Lækkun vísitölu. Verðlagsvísilala skal vera 300 stig. Verður kaupgjald og verð innlendra afurða miðað við þá vísitölu. Nlður- greiðslum á landbúnaðarafurðum verður haldið áfram, og ábyrgð rík- issjóðs á fiskverði verður framlengd. Þá tekur ríkissjóður einnig á sig á- byrgð ó útfluttum landbúnaðaraf- urðum. Verðlagsyfirvöldum ber, þegar eftir gildistöku laga þessara að hefj- ast handa um lækkun á hvers konar vörum og þjónustu til samræming- ar við lækkun vísitölunnar. Er gert ráð fyrir, að alll verðlag verði lækk- að í samræmi við kaupgjaldið. Þá er ríkisstjórninni beimilað að leggja fyrir húsaleigunefnd að fyrirskipa allt að 10% lækkun á húsaleigu í nýjum húsum. I frumvarpinu er heimild til ríkis- stjórnarinnar til lántöku, allt að 3 milj. kr., til aðstoðar síldarútvegs- mönnum vegna aflabrests á síðustu vertíð. Meðferð þingsins. Frumvarpið hefir nú þegar geng- ið gegnum neðri deild. Voru þar gerðar á því nokkrar breytingaj'. — Lántökuheimild vegna útgerðarinn- ar var hækkuð í 5 milj. og heimilað að greiða ellilaun og örorkufé með vísitölu 315. Nokkrar fleiri breyting- ar voru gerðar, en ekki veigamikl ar. Frumvarpið var samþykkt frá deildinni til efri deildar seint í gær- kvöldi með 22 atkv. gegn 7 alkv. kommúnista og atkv. Jóns Pálmason- ar. Gvlfi Gíslason sog Jónas Jónsson greiddu ekki alkv. Gunnar Thor- oddsen og Sig. Bjarnason voru fjar- verandi, auk Sig. Kristj ánssonar, sem er veikur.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.