Íslendingur


Íslendingur - 18.12.1947, Blaðsíða 7

Íslendingur - 18.12.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 18. des. 1947 íSLENDINGUR 1 heildsölu hjá: AKUREYRI Sjalfblekungur merktur Guðrún Haralds- dóttir hefir tapast. Vin- samlegast skilist gegn fundarlaunum í Brekku- götu 37 eða á Landssíma- stöðina. tapaðist á leiðinni frá B. S. O. niður að Véla- verkstæðinu Atli. Vin- samlega skilist á afgr. blaðsins gegn fundar- launum. í"í'ÍSSBSES ? \ ¦'¦"¦ ''iM Mólorhjói til sölu. — A. v. á. Aí Heklugosinu mtmm 1 nokkrar innrammaðar myndir til sölu. Til sýnis frá kl. 1—4 e. h. á Eyrarveg 9. TAPAST hefir (stálúr með leðuról) frá KEA og útað neðri Gler- árbrú. — Finnandi vin- samlega skili á afg. Isl. ' I II r A ¦ Er kaupandi að nýjum landbúnaðar-jeppa. — Kristján Rögswaldsson, Garðyrkjustöðinni „Flóru" NÝJA-BÍÓ Næsta mynd: ABBOTT OG COSTELLO I HOLLYWOOD (Bud Abbott and Lou Costello in HollyXood) Aðalhlutverkin leika: Bud Abbott, Lou Costello, Frances Rafferty, Jean Porer. Skjaldborgarbíó Sýnd í kvöld. „ÉG HEF ÆTtD ELSKAÐ ÞIG" síðustu sýningar á þess- ari dásamlegu mynd verða í vikulokin. Það eí holit að lesa r™ Lárits J Rfst Synda eða j sökkva - Endarminningar - Frímerki Allar tegundir af notuð- um íslenzkum frímerkj- um kaupi ég hærra verði en áður hefir þekkst. — WILLIAM F. PÁLSSON Halldórsstöðum Laxárdal, S.-Þing. Herber til leigu á hentugum stað í bænum. A.v.á. STULKA eða eldri kona óskast úr áramótum. Létt störf. — Uppl. í Skjaldarvík. Stsfán Jónsson. Minningar Culbertson i. í þýðingu Brynjólfs Sveinssonar Víðlesinn og þekktur ritdómari, Steindór Steindórsson, menntaskólakennari, segir: 1 „Þetta er skemmtil eg asta 1 þýdda bókin, sem ég hefi 1 lesið í séinni tíð". - TILKYNNING til bóíaþega almannatrygginganna Ákveðlð, hefir verið, að yfirstandandi bóta ist til 30. júní 1948. Þeir, sem nú njóta ellilífey fjölskyldubóta eða örorkustyrks, þurfa því ek mót, þar sem úrskurðir um slíkar bætur gilda Verðá gre'.ddar þann tíma með sömu grunnupp að breyta lögum samkvæmt. Þeir, sem njóta örorkulífeyris eða örorku tímabundnum örorkuvottorðum, er ekki gilda óska að njóta lífeyris eða styrks áfram, að se úr gildi, svo að orkutapið verði metið á ný. G næstu áramótum miðaðar við hið nýja mat. Þeir, sem vegna aldurs eða örorku öðlast sendi umsóknir sínar til umboðsmanna Tryggi um þá, sem á nefndu tímabili öðlast rétt til fjöl eða sjúkradagpeninga. Næsta bótaár hefst 1. júlí 1948 og endar legum fyrirvara, hvenær umsóknir fyrir það b Það er skilyrði fyrir bótagreiðslum, að trygginganna. Er því áríðandi, að umsækjendu tímabil Tryggingastofnunar ríkisins framleng- rís, örorkulífeyris, barnalífeyris, ekkjulífeyrís, ki að endurnýja umsóknir sínar um næstu ára- áfram fyrra missiri ársins 1948 og bæturnar hæðum og á þessu ári. nema úrskurðum beri styrks, sem úrskurðaður hefir verið samkvæmt iengiir en til næstu áramóta, þurfa þó, ef þeir nda nýtt læknisvottorð áður en hið eldra fellur reiðslur lífeyris og styrks til þeirra verða frá rétt til lífeyris á tímabilinu til 30. júní 1948, ngarstofnunarinnar á venjulegan hátt. Sama er skyldubóta, barnalífeyris, mæðra eða ekkjubóta 30. júní 1949. Verður auglýst síðar, með hæfi- ótaár skuli endurnýjaðar. hlutaðeigandi hafi greitt áfallin iðgjöld til r gæti þess að hafa tryggingaskírteini í lagi. Reykjavík, 4. desember 1947. Tryggingastofnun ríkisins LÉREFTSTUSKUR Kaupum við hœsta verði. Prentsmiðja J^jöms JónMonar h. 1 Kaupum bækur og bókasöfn Bókaverzl. EDDA h.f. Fombókadeild. Innlánsdeild vor verður lokuð frá 24. des. næstk. til áramóta. Engar útborganir verða inntar a£ hendi og engum innlögum veitt við- taka á þessu tímabili. Kaupfélag Eyfirðinga. Munið! að liezt er að angljsa í Isleidiogh Gefið börnuDum Smásögur Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili Bókin er gullfalleg, með teikningum eftir Orlyg Sigurðsson, listmálara. Kostar 10 kr.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.