Íslendingur


Íslendingur - 18.12.1947, Page 7

Íslendingur - 18.12.1947, Page 7
Fimmtudaginn 18. des. 1947 ÍSLENDlNGUll 7 KAFFI I lieildsölu hjá: AKUREYRI ©©©«©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©« Sjalfblekungur merktur Guðrún Ilaralds- dóttir hefir tapast. Vin- samlegast skilist gegn fundarlaunum í Brekku- götu 37 eða á Landssíma- stöðina. tapaðist á leiðinni frá B. S. O. niðuy að Véla- verkstæðinu Atli. Vin- samlega skilist á afgr. blaðsins gegn fundar- launum. til sölu. — A. v. á. m 1U nokkrar innrammaðar myndir til sölu. Til sýnis frá kl. 1—4 e. h. á Eyrarveg 9. mmm TAPAST hefir (stálúr með leðuról) frá KEA og útað neðri Gler- árbrú. — Finnandi vin- samlega skili á afg. Isl. NÝJA-BÍÓ Næsta mynd: ABBOTT OG COSTELLO I HOLLYWOOD (Bud Abbott and Lou Costello in HoilyXood) Aðalhlutverkin leika: Bud Abbott, Lou Costello, Frances Rafferty, Jean Porer. Skjaldborgarbíó Sýnd í kvöld. ,®G HEF ÆTlÐ ELSKAÐ ÞIG“ síöustu sýningar á þess- ari dásamlegu mynd verða í vikulokin. Mótorhjói er Lárus / Rist Synda eða s j sökkva Endurminningar - - A ---- Frímerkl Allar tegundir af notuð- um íslenzkum frímerkj- um kaupi ég hærra verði en áður hefir þekkst. — WILLIAM F. PÁLSSON Halldórsstöðum Laxárdal, S.-Þing. Herbe rffi til leigu á hentugum stað í bænum. A.v.á. Minningar Culbertson í þýðingu Brynjólfs Sveinssonar Víðlesinn og þekktur ritdómori, Steindór Steindórsson, menntoskófakennori, segir: „Þetta er skemmtilegasta þýdda bókin, sem ég hefi lesið í seinni tíð“. - TILKYNNING til bótaþega almannatrygginganna Ákveð'ð, hefir verið, að yfirstandandi bótatímabil Tryggingastofnunar ríkisins framleng- ist til 30. júní 1948. Þeir sem nú njóta ellilífey ris, örorkulífeyris, barnalífeyris, ekkjulífeyris, f jölskyldubóta eða örorkustyrks, þurfa því ek ki að endurnýja umsóknir sínar um næstu ára- mót, þar sem úrskurðir um slíkar bætur gilda áfram fyrra missiri ársins 1948 og bæturnar verða gre'ddar þann tíma með sömu grunnupp hæðum og á þessu ári, nema úrskurðum beri að breyta lögum samkvæmt. Þeir, sem njóta örorkulífeyris eða örorku styrks, sem úrskurðaður hefir verið samkvæmt tímabundnum örorkuvottorðum, er ekki gilda íengur en til næstu áramóta, þurfa þó, ef þeir óska að njóta lífeyris eða styrks áfram, að se nda nýtt lækrisvottorð áður en hið eldra fellur úr gildi, svo að orkutapið verði metið á ný. G reiðslur lifeyris og styrks til þeirra verða frá næstu áramótum miðaðar við hið nýja mat. Þeir, sem vegna aldurs eða örorku öðlast rétt til lífeyris á tímabilinu til 30. júní 1948, sendi umsóknir sínar til umboðsmanna Tryggi ngarstofnunarinnar á venjulegan hátt. Sama er um þá, sem á nefndu tímabili öðlast rétt til fjöl skyldubóta, barnalífeyris, mæðra eða ekkjubóta eða sjúkradagpeninga. Næsta bótaár hefst 1. júlí 1948 og endar 30. júní 1949. Verður auglýst síðar, með hæfi- legum fyrirvara, hvenær umsóknir fyrir það b ótaár skuli endurnýjaðar. Það er skilyrði fyrir bótagreiðslum, að hlutaðeigandi hafi greitt áfallin iðgjöld til trygginganna. Er því áríðandi, að umsækjendur gæti þess að hafa tryggingaskírteini í lagi. Reykjavík, 4. desember 1947. TryggingastofnQQ ríkisins LÉREFTSTUSKUR Kaupum við hæsta verði. Prentsmiðja Bjöms Jón«ftonar h. f. Er kaupandi að nýjum landbúnaðar-jeppa. — Kristján Rögnvaldsson, Garðyrkjustöðinni ,,Flóru“ STULKA eða eldri kona óskast úr áramótum. Létt störf. — Uppl. í Skjaldarvik. St'afán Jónsson. Kaupum bækur og bókasöfn Bókaverzl. EDDA h.f. Fornbókadeild. Innlánsdeild vor verður lokuð frá 24. des. næstk. til áramóta. Engar útborganir verða inntar af hendi og engum innlögum veitt við- taka á þessu tímabili. Kaupfélag Eyfirðinga. Mnnið! að bezt er að auglýsa í Igleidingi. Gefið börnunum Smásöpr Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili Bókin er gullfalleg, með teikningum eftir 0rlyg Sigurðsson, listmálara, Kostar 10 kr.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.