Íslendingur


Íslendingur - 24.12.1947, Blaðsíða 29

Íslendingur - 24.12.1947, Blaðsíða 29
]947 JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS 27 Skákbáltni Skákmolar. Stytzta keppnisskák, sem tefld hefir verið, vai tefld í París af þeim F. Lazard og A. Gi- baud. Leikirnir voru þessir: Hvítt: Svart: 1. d2-d4 R-f6 2. R-d2 e7-e5 3 d4xe5 Rf6-g4 4. h2-h3 Rg4-e3 Hvítur gaf skákina þareð hann annaðhvort missir drottninguna eða verður mát í tveimur leikjum. Lengsta skák, sem meistarar hafa teflt á skákmóti var tefld 1907 í Carlsbad. Skákin stóð yfir í 22% tíma og var 168 leikir. í framtíðinni, en mjólk, ystingur. smjör og ýmiskonar kornmeti ern undirstöðufæða Todanna. Todarnir eru um það bil sex hundruð að tölu, og það er eftir tektarvert, að þessi tala hefir veriS nokkurn veginn stöðug gegnum ald- irnar. Þeir virðast hafa fundið þann leyndardóm að takmarka fólks fjölgunina eftir hjargræðismögu- leikunum. Það er enginn vafi á því. að þeir eru ákaflega hamingjusöm þjóð og þekkja ekki snefil til nokk- urra áhyggja. Ef til vill eru þeii sinnulausir og latir. Ef til vill hafa ekki verið neinar framfarir hjá þeim öldum saman. En hvað skilj- i:m vér við orðið framfarir? Ef þýðing þess er sú að öðlast full- komna hamingju í lífinu, þá eru Todarnir komnir miklu lengra á framfarahrautinni en vér. W. Steinitz var heimsmeistari í skák 28 ár samfleytt, sigurvegari hans Dr. E. Lasker reyndist að vera verðugur arftaki, en hann tapaði engri keppni næstu 27 ár. * Fyrsti skákdálkur, sem birtist í dagblaði var í „Liverpool Mercury“ 9. júlí 1813. * Fyrsta alþjóða skákmót, sem haldið var, fór frarn í Madrid 1517 við hirð Filipusar 2. -— Keppendur voru 4. * Lillienthal á heimsmet í samtímaskák. Hann tcfldi í einu 202 skákir. Urslit urðu þau að hann vann 145 tapaði 35 og gerði 22 jafntefli. * í píranu'danum við Gizeli hefir fundizt tafla, hvar á var letrað um skák. Þetta mun hafa gerzt um 3000 árum fyrir Krists burð. ' * Fyrsta skákþraut, sem menn vita um, var samin af kalífanum Mutasim Billah í Bagdad, en hann ríkti þar frá 834—842. * í Telitz-Schonau keppninni 1922 vann skák- snillingurinn Rubinstein aðeins 5 skákir, en 4 þeirra fengu fegurðarverðlaun. # Fyrstu samtíma blindskákir5 sem tefldar hafa verið, tefldi maður að nafni Bizzecca í janúar 1266 í Florens. Hann tefldi tvær blind- skákir og eina venjulega skák samtímis. Ur- slit urðu þau, að hann vann 2 skákir og gerði 1 jafntefli. Þetta met stóð óhaggað í 517 ár. # Fyrsta bók um skák var gefin út í Augs- burg árið 1472. Bókin heitir „Das goldin Spil“. It Fyrsta ritsímaskák, sem tefld var, fór frain árið, sem ritsíminn var fundinn upp, 1844. Það var auðvitað í Ameríku á milli Washing- ton og Baltimore. Þegar Alekhinc tefldi í keppninni í Ham- borg 1910 var hann svo meiddur í fæti, að það þurfti stöðugt að bera liann til keppninn- ar. Ef skákir hans á mótinu eru athugaðar, mætti álykta, að andstæðingar hans hafi ver- ið bornir burl. W. P. Shipley, tefldi eitt sinn bréfaskák. Það voru aðeins eftir peð á borðinu hjá báð- um. Shipley tilkynnti þá mát í 22. leik. * Verðlaunaskák Fyrir rétt svar verða veittar 25 krónur í verðlaun. Ef fleiri rétt svör berast, verðut dregið á milli þeirra. Þrautin er í því fólgin að finna réttu leik ina, eða þá leiki, sem leiknir voru, þar seni spurningarmerkin eru. Ráðningar þurfa að vera komnar til blaðs- ins fyrir 15. janúar n. k. Drottningarpeðsleikur. Hvítt: Svart: 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Rb-d7 5. c:d5 e:d5 6. e3 Be7 7. ? 0-0 8. Bd3 ? 9. Bf4 afi 10. Rf3 c5 11. 0-0 c4 12. Be2 b5 13. e4 d :e4 14. R:e4 Bb7 15. R:f6 R:f6 16. Hf-dl ? 17. Re5 Rd5 18.? Bg5 19. Bg3 f5 20. ? 14 21. Bg6 ? 22. h4 f :g3 23. h:g5 g:f2 24. Kfl Dd5 25. D:f2 V 26. Bf7 H:f7 27. D:f7 D:f7 28. R:f7 K:f7 29. Kgl H:g5 30. Hfl Rf6 31. Ha-dl Bd5 52. Hf5 Kg6 33. Hd-fl b4 34. a3 b :a3 35. h:a3 c3 36. g4 c2 37. Hcl a4 38. He5 Be4 39. Hc5 Gefið. Hd8

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.