Íslendingur


Íslendingur - 24.12.1947, Blaðsíða 31

Íslendingur - 24.12.1947, Blaðsíða 31
1947 JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS 29 Jólakrossgáta SKÝRINGAR. LÁRÉTT: í 11. skák um heimsmeistaratitilinn milli Capablanca og Alekhine 1927 hugsaði Capa- blanca einn leik í 2 tíma, Alekhine var 1.45 tíma að finna svar við honum. Alekhine notaði hvíldardag í keppninni í Carlsbad til þess að tefla hraðskák 12 tíma samfleytt við Dr. Lasker. * Uinn mikli enski skáksnillingur Blackburne ttfldi eitt sinn blindskák og tilkynnti raát í 16. leik. * Lengsta bréfaskák, sem vitað er nm, var tefld af bræðrura tveinrar. Annar var búsettur í Bandaríkjunnm en binn í Englandi. Skákin stóð yfir í 16 ár. * Skákmeistarinn Dake ferðaðist meira en 1000 mílur til þess að tefla við Alekhine. Dake tapaði skákinni á 13 sekúndum. * I keppni milli Euwe og Réti 1920 fórnaði Réti báðum lirókunum í tveimur skákum i röð; bann vann báðar mjög glæsilega. * I millilandakeppni sfmleiðis milli Englands og Ameríku árið 1900 kom það fyrir, að sam- tímis því, sem einn keppendanna síinaði upp- gjöf sína, símaði andstæðingur Iians tilboð uni jafntefli. * Árið 1891 fór fram keppni í Manhattan taflfélaginu milli sköllóttra meðlima félags- ins og vel liærðra. Þeir sköllóttu tinnu með 14 á móti 11. (ValiS úr _,Curious Chess Facts“ eftir 1. Chernev). ★ Munið, að eina leiðin til þess að verða sæmilegur skákniaður á Akureyri liggur gegn- um „Skákfélag Akureyrar". Fundir eru reglu- lega í Nýju bílastöðinni; sunnudaga kl. I e. h. og föstudaga kl. 8.30 e. h. Skákþraut Hvítt. Svart. Kb5 Kfl Bg5 Peð á: Peð á: b7 a4 (16 b2 d5 b6 g5 d4 h3 Svart á leik. Hvernig nær hvítt jafntefli? Skákdæmið er eftir J. G. Campbell og birt- ist fyrst í „The Chees Players Chron“. 1. leynimakk 8. mennskur 16. viðfangsefnið 18 stjórn 20. liætta 22. miðil 23. hugarburð 25. illmælgi 26. íslenzkt leikritaskáld 27. Breti 29. áhaldið 31. hetju 33. allir eins 34. gata 36. rabb 37. tíndi 38. auðgast skyndilega 39. stétt 41. bræra 43. pot 44. maðtir 45. naumur mað- ur 47. enda 49. húðin 51. fæða (bh.) 52. upp- köst 53. óhagganlega 55. skel 56. samhljóðar 57. agnir 58. grænmeti 60. ílát 62. skrúfa 64. utan 65. veiðarfæri 66. lynda 67. svik 69. sam- hljóðar 71. flýtir 73. fé 75. með viðkomu á 77. sólti um skólam.emb. á Ak. 79. alviksorð 81. \ tölur 84. þrep 86. ræktar 87. skipið 89. missir 90. smjaðrara 92. gustur 93. veitingahús á Ak. 94 fljót 96. slógu 97. vatnsskordýr 98. stofnun á Ak. (til alm.nota) 100. leiða 103. nízk 104. spil 105. nótt 107. af sér gengið 109. alg. erl. skammstöfun (íslandiseruð) 110. í geisla 111. kvenfat 112. skil milli skýja 114. forn greinir 116. ending (flt.) 117. leikurinn 119. húð á sjávardýri 121. skildir eftir þig merki 122. heimilishjú. 50 króna verðlaunum er heitið fyrjr rétta ráðningu á krossgátu þessari. Ráðningar jmrfa að vera komnar til blaðsins fyrir 15. janúar n. k. Berist fleiri en ein rétt ráðning, verður dregið um verðlaunin. LÓÐRÉTT: 2. rykögn 3. gæma 4. halla 5. viðum 6. skaminast 7. samhljóðar 9. ensk skilyrðisteng- ing 10. vera kalt vegna athafnaleysis 11. kalls 12. grama 13. þreytustunur 14. ending. 15. dundar 17. frá 19. ónotum 21. nokkur ár 23. hitunartæki 24. far 26. sjóveður 28. einkum og sér í lagi (danskt) 30. ílát (gamalt) 32. rödd 33. heiður (ákv.) 35. klár í allt 38. akurlendur 40. að 42. meðal 43. lagið 44. niður 46. draup 48. fisk 50. rúm, sem ekki er afturkvæmt írá 53. rennur 54. frambandleggs 57. verk 59. fiskur (ef.) 61. langfeðgar 63. tryllt 68. tengda svstir (ákv.) 70 fjötra 71. er lilýtt til 72. úr 74. huggun, næði 75. laun 76. hugarburð 78. yrði fótaskortur 80. sama og 104 lárétt 82. torðandi 83. að neðan 85 reið 86. baunina 88. gælunafn (kvk.) 91. biblíunafn 93. skinn 95. hryllir við 98. marra 99. smáfiskinn 101. hey- laups 102. bornum 105. gil 106. forskeyti 107. að heiman 108. þungi umbúða 111. líttu á 113. úr hófi fram 115. húð 117. kennari í M. A. 118. írumefni 119. hljóðstafir 120. þát.ending. Ath. I einu orði í gátunni er grannur sér- hljóði í stað breiðs.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.