Íslendingur


Íslendingur - 24.12.1947, Blaðsíða 46

Íslendingur - 24.12.1947, Blaðsíða 46
44 JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS 1947 Ilmvötn og hárvötn eru kœrkomnar JOLAGJAFIR. Hárvötn er óniissandi hreinlætisvara. Ilmvötn ng hárvötn fást í verzlnmim víffsvegar nm land. Sala til verzlana frá Áfengisverzlun Ríkisins Heildverzlun Þórodds E. Jónssonar Sími 1747 . Símnefni: Þóroddur. Kaupir: Hrosshór Æóardún Ullarfuskur Fiskroð Gærur Húðir Kólfskinn Selskinn Selur: Vefnaðarvörur Ritföng og Búsóhöld. Eldhættan eykst urn jólin Munið því að tryggja innbú yðar og aðra lausafjármuni, og þér, sent hafið þegar tryggt, gætið þess vandlega að miða tryggingu yðar við núgildandi verðlag. Viðbútar- (hækkunar-) -tryggingu getið þér fengið hjá oss, enda þútt þér hafið tryggt annars staðar. Hafið hugfast, að oft veldur lítill neisti stóru bóli. Leitið upplýsinga og brunatryggið hjá oss. Firemen’s Insurance Company Of Newark, New Jersey, U. S. A. Einkaumboð fyrir ísland: Carl D. Tulinius 8c Co. h.f. Vátryggingarskrifstofa Austurstræti 14. — Sími 1730. Firemen's brunatryggt er örugglega tryggt Umboðsmaðnr á Akureyri er hr. stúrkaupm. TÓMAS STEINGRÍMSSON

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.