Íslendingur


Íslendingur - 05.08.1948, Page 2

Íslendingur - 05.08.1948, Page 2
2 í 5LEN DINGUR Fimmtudaginn 5. ágúst 1948 Koníekt Úrvals konfekt í pokum. Þessi tegund aðeins til í Söluturninum Hamarstíg og Verzl. Asbyrgi. HERBERGI óskast, helzt nálægt Lundar- götu. Upplýsingar hjá TRYGGVA STEFÁNSSYNI, Lundargötu 1. Nýjasta bókin: í Skugga Evu Hafnarstræti 81. — Sími 444. Daglenar ferðir Reykjavík - Akureyri Akureyri - Reykjavík FerOist lottleiOis um iand allt meO 'OFTLEIÐinÁ V THE ICEIANDIC AWUNES _ Tapast hetir pakki með náttkjól á leið- inni frá Strandgötu 13 að Oddagötu 3. — Vinsamleg- ast ski’ist í Oddagötu 3. — Kaupum bæknr oti bókasetn Bókaverzl. EDDA h.f. Fornbókadeild. Boröstoluborð og 6—8 STÓLAR óskasl til kaups. — A. v. ó. H R E I N A R LÉREFTSTUSKUR kaupum við hœsta verði Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Nudd 00 ijóslækningastoía mín í Laxagötu 5 verður opnuð aftur mónu- daginn 9. þ. m. Torfi Maronsson, nuddlæknir. Héraflsmót Sjálfstæðismanna á Akureyri og í Eyjafjarðar- sýslu verður haldið í Naustaborgum n. k. sunnudag 8. þ. m. Mótið hefst kl. 2.30 stund- víslega. Rœður flytja: Bjarni Benediktsson, ráðherra, Jóhann Hafstein, alþingismaður, Magnús Jónsson, lögfræðingur. Valur Norðdahl sýnir töfralistir. Fleiri skemmtiatriði, nánar auglýst síðar. Veitingar á staðnum. F'erðir hefjast frá Ferðaskrifstofunni klukk- an 1.30. Sjálfstœðisfólk sækið samkomu ykkar og mcetið stundvislega. DANSLEIK UR hefst um kvöldið kl. 10. Hljómsveit Óskars Ósbergs leikur fyrir dansinum. Valur Norðdahl sýnir töfralistir. S iálfstæð isfélögi n. Nausta b orgarráð. Skjaldborgarbíó í FJÖTRUM (Spellbound) Áhrifamikil amerisk stór- mynd með Ingrid Bergman og Gnegory Peck í aðalhlutverkum. Sagan ,,1 fjötrum“, sem er alveg í samræmi við efni myndarinnar fæst aðeins í Skjaldborg, Verzl. Ásbyrgi og Sö’uturninum Hamar- stíg. NÝJA-BÍÓ Næsta mynd: Margie Amerisk kvikmynd frá 20 th Century-Fox í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: Jeanna Crain, Glenn Langan, Lynn Bari, Alan Young. Auglýsið í fslendingil Heildsölubirgðir hjá I. BRYNJOLFSSON & KVARAN Akureyri MINAR BEZTU þalckir fœri ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á 70 ára aftnœli mínu 12. þ. m., með heimsóknum, gjöfum og heiLlaóskaskeylum. Guð blessi ykkur Öll. 15. júlí 1948. Guðrún Jóhannsdóttir. Sólheimum, Glerárþorpi. Hjartanlega Jiökkum við öllum auðsýnda samúð Jóns Gíslasonar fró Grímsgerði. við jarðarför Vandamenn.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.