Íslendingur


Íslendingur - 06.04.1949, Blaðsíða 6

Íslendingur - 06.04.1949, Blaðsíða 6
í íSLENDINGUR Miðvikudaginn 6. apríl 1949 BÆJAIÍMÁLIN. Frh. af 3. síðu eina í óveiddri síld. Síðan um sl. árarnót hefir bæjarráö og bæjar stjórn þannig komið á fót 2 stofnunum til almennra útlána úr bæjarsjóði, annarri til húsa bygginga en hinni til síidveiða. Bæjarráð og bæjarstjórn, sem einn bæjaríuiltrúinn segir, í Ai þýðumanninum, að enginn hafi viljað lána 215 þúsf til framlag. í nýjan togara^ og því orðið að jafna því niður, ofan á annað getur samtímis hafið útlána starfsemi, bæði til lands og siávar, í hundruðum þúsunda og íljótlsga miljónum, ef svo fer fram, sem nú horfir. Hver skilm þetta? Hvar og hvernig endat þetta? Hver getur trúað því hyl djúpa ábyrgðarleysi, er svona íjárstjórn ber vott um? Hvaðart hafið þið, heiðruðu bæjarfuli- trúar umboð eða lagalega heim- iid til þess að nota bæjarsjóðinn og dvínandi gjaldþol almenn- ings til síldveiðilána til útgerða, sem bankarnir trúa ekki fyrir meira lánsfé og enga tryggingu hafa nema von í óveiddri síld? Mikill hiuti gjaldenda bæjar- ins er nú svo kominn fyrir sí- vaxandi dýrtíð; en faststýfða dýrtiðaruppbót, að hann verður að neita sér um ýmsar almenn- ar nauðsynjar, aðrar en þær allra brýnustu. Samt og sam- tímis bæta bæjariulltrúarnir, ó- tilknúnir, og með skipulagöri forgöngu umboðsmanna þeirra, er minnst mega sín, hundruöum þúsunda á þá grein dýrtíðarinn ar, sem þeir vegna trúnaðar Frá Landssambandi iðnaðar manna ..Gíöggt er gests augað". Á stjórnarfundi Landssam- bands iðnaðarmanna 7. max-n ’/ar rætt um, livort hægt væri að koma á feröalögum fyrir iðnaö- ormenn til Norðurlanda til að kynnast iðnaði og iðju frænd- 'pjóðanna. Stjórn Landssambandsins á- ?.vað að skrifa iðnsamböndum ♦ Norðurlanda og spyrjast fyrir am möguleika á hópferðum iðn- aðarmanna til náms og kynna. Ennfremur að fá upplýsingar um kostnað ferðanna. Nú munu margir hugsa sem svo, að nú sé sízt möguleiki til þannig ferðalaga, þar sem mjög sé þröng í búi með erlendan gjaldeyri. Því er til að svara að ýmsar hópferðir hafa verið farn ar síðastliðin ár af mörgum fé- lÖgum, og útlit er fyrir; að þær haldi áfram eftir þeim tilkynn- ingum er komið hafa í dagblöð- unum. Vér lítum svo á, að hópferðir fyrir iðnaðarmenn eigi hvað rnestan rétt á sér. Þeim gjald- eyri, er til þeirra færi, væri vel várið, og hann myndi í mörgurn stöðu sinnar ná til og þegar var \ axin langt fram yfir allar aðr- ar, eða hafði að meðaltali tífald- ast — útsvörin. Ef þið, sem standið í brúnni, breytið ekki um stefnu er strandið óumflýjanlegt. Svaiim Bjarnasoa. tilfellum endurgreiðast með betri kunnáttu iðnaðarmanna, Kostnað ferðanna teljum vér að nenn yrðu að greiða sjálfir, en ekki að gera kröfu til fjár úr ríkissjóði. Undanfarin ár hefir allstór hópur iðnaðarmánna stundað íramhaldsnám erlendis. Enn- 1 remur hafa næstum árlega ' npkkrir iðnaðarmenn farið í fé- lagslegum erindum, þ. e. fulltrú ar er mætt hafa á sameiginieg- um ráðstefnum iðnaðarmanna á Norðurlöndum. Á þeim ráðstefn um eru næstum eingöngu rædd íélagsmál, en sjaldnast um fag- lega fræðslu að ræða. Mégin þorri iðnaðarmanna,, hefir þvi ekki aðstöðu til að í tunda framhaldsnám erlendis, og má segja, að þess sé heldur ekki þörf. En allir hafa gott af því að víkka sjóndeildarhring sinn. Útiit er fyrir; að sveinaskipti, er áformuð voru komist ekki í íramkvæmd. Orsökin er aðal- lega sú, að erlendir sveinar virð íi.st ekki hafa hug á að koma ti! Islands. Vér teljum að vel skipulagðar hópferðir til nágrannalandanna væru mjög hepþilegar til þi’oska og náms. Landsamband iðnaðar manna •mun athuga möguleika á iramkvæmdum og taka móti umsóknum um þátttöku, án skuldbindingar þó, á meðan á rannsókn 'málsins stendur. Námsferðir sem þessar ættu ekki ao þurfa að taka iengri tíma en 1 til 1% mánuð, ef tím- anum ; væri varið þannig, að menn fengju að kynnast iðnað- j v rfyrirtækjum og iðnaðarvinnu, íengju að vera á vinnstöðvum og sjá vinnuna framkvæmda af stéttarbræðrum vorúm meða! annarra þjóða. Það hafa heyrst raddir um að ísl. iðnaðarmenn séu ékki eins fjölkunnandi í sínum iðnaoi | og stéttarbræður J eirra á hin- j um Norðurlöndum. Um þao skal I ekki dæmt hér, en ferðalög eins ! og hér hafa verið rædd, mundu jafna þann mismun. En það verður að athuga, að þjóðir, seméru margfailt fjölmennari en við, hafa eðlilega meiri fjcil í reytni upp á að bjóða en við eigum að venjast; og þótt Norðf u i • önd séu ekki stórveldi hvert fyrir sig, þá hafa þau unnið sér virðulegt sæti meðal annarra þjóða í iðnaði. Ef liægt væri að halda uppi hór: ferðúm árlega til iðnaðar- náms, þá er ekki ólíklegt að :.Ö síðar væri hægt að leggja i'ndir þær námsferðir í siærri Kiiid, þar sem þróunin er ineiri. Fiá Landssamb. iðnaðarmaana. AUGLÝSING nr. 7'/1 949 frá skömmtunarstjóra. Viðskiptanefndin hefir ákveðið. að benzínskammtur til bifreiða og bifiijóla skuii vera hinn sami á 2. tíma- bili 1949 og bundinn sömu skiiyrðum og Jiefir verið. Frá og með 1. apríþ 1949 og lil 30. júní 1949 eru benzínseðlar jnenlaðir. á ijósbláan pappír, áletraðir í rauðum lit, 2. tímabil 1949 og yfirprentaðir með strik- um í svörtum iit. lögleg innkaupáheimild fyrir benzíni iianda öllum skrásettum ökutækjum nema minifi gerð leigubifreiða til mannflulninga (5-6 manna), einka- fólksbifreiða, bifiijóia og læknabifreiða, en fyrir þær tegundir gilda á sama tíma benzínseðlar með sams kon- ar áletrun, preutáðir á gulan pappír. Reykjavík, 31. marz 1949. Skömmtunarstjóri. L ...... GKEIPAB GLEYMSKUNNAK Hann ylgdi sig mjög. „Ég þekki engan með því nafni. Verið þér sæl:r.“ Hann lyfti hattinum og stiliaði burtu. Ég ætlaði mér ekki að missa þannig af honum, svo að ég flýtti mér á eftir honum, og náði honum brátt. ,,Ég sárbæni yður um að segja mér, hvar ég get hitt hann. Ég þarf að tala við hann um áríðand: mái. Það er þýðingarlaust fyrir yður að bera á móti því. að hann sé vinur yðar.“ Hann hlkaði og staðnæmdist síðan. „Þér eruð ein- kennilega áleitinn, herra minn. Ef til vill vilijð þér segja mér ástæðuna fyrir þeirri fullyrðingu yðar, að maðurinn, sem þér leitið, sé vinur minn.“ „Ég hef séð ykkur leiðast saman á götu.“ „Hvar, má ég spyrja?“ „í Toríno í vor sem leið. Fyrir utan San Giovanni kirkjuna.“ Hann leit á mig rannsakandi. „Jú, nú mah ég eftir yður. Þér eruð annar þeirra ungu manna, sem móðg- uðu þar unga stúlku, og ég sór að hefna þess.“ „Það var ekki ætlunin að móðga neinn en jafnvel þótt um móðgun hefði verið að ræða, þá gæti það verið gleymt núna.“ „Jæja, engin móðgun. Ég hefi þó drepið mann fyrir minna, en það, sem félagi yðar sagði við m:g.“ , Gerið þá svo vel að minnast þess, að ég sagði ekkert. En það sk'.ptir litlu. Það er vegna frænku Ceneris, Pauline, að ég þarf ao hitta hann.“ Hann varð mjög undrandi á svipinn. „Hvaö varðar yður um frænku hans?“ spurði hann hranalega. „Það kemur aðe'.ns mér og honum við. Segið mér nú, hvar ég get hitt hann.“ , Hvað heitið þér?“ spurði hann stuttur í spuna. „Gilbert Vaughan." „Hver eruð þér?“ „Enskur heiðursmaður — ekkert annað.“ Hann var hugsi um stund. „Ég get fylgt yður tll Ceneri;“ sagði hann, „en fyrst verð ég að fá að vita, hvað þér viljið honum, og hvers vegna þér nefnið Pauline i því sambandi? Gatan er ekki heppilegur staður til þess að tala um það. Við skulum fara eitt- hvað annað.“ Ég fór með hann til gistihússins, sem ég bjó á, og þar gátum við talað saman í næði. „Jæja, herra Vaughan," sagði hann. Svarið nú spurningu minni, og þá skál ég sjá til, hvað ég get gert fyrir yður. Hvað kemur Paul.ne March þessu við?“ ,„Hún er konan mín, — það er allt og sumt.“ Hann spratt á fsetur og ruddalegt ítalskt blótsyrði hrökk út úr honum. Hann var náhvítur af reiði. „Konan yðar,“ æpti hann. „Þér ljúgið því — það er lýgi.“ Ég reis á fætur, ofsareiður eins og hann, en hafði meiri stjórn á mér. „Ég sagði iyður það áðan . að ég er enskur heiðurs- maður, herra minn. Ég sparka yður því á dyr ef þér ekki biðjið afsökunar á þessum oikium yðar.“ Hann barðist. við skapofsann og sefaðist. loks. „Ég bið afsökunar,“ sagði hann. „Ég hafði á röngu að standa. Veit Ceneri um þetta? spurð: hann hvasst. „Auðvitað, hann var viðstaddur þegar við vorum gefin saman.“ Geðofsinn virtist aftur ætla að ná tökum yfir hcn- um. „Svikari“. „Þorpari“. Ileyrði ég hann muldra með sjálfum sér. Síðan sneri hann að mér og var þá stilltur á svip. „Sé þessu þannig háttað; þá óska ég yður til ham- ingju, herra Vaughan. Hamingja yðar er .sannarlega öfundsverð. Kona yðar er mjög fögur og auðvitað góð einnig. Hún mun verða yður ánægjulegur lífsföru- nautur.“ Ég hefði gjarnan gefið mikið til þess að vita, hvers vegna frettin um hjúskap minn kom honum í slíka geðshræi-n.gu, en þó hefði ég.verið fús tii þess að gefa meira til þess að fá möguleika ’til þess að framfylgjn hóiun mínni um p.ð sparka honum út. Hre'murinn í síðustu orðum hans gaf mér ótvírætt til kynna, að hoúum var vel kunnugt um sálarástand Pauline. Ég gat varla stillt mig um að leggja hendur á hann, en ég var neyddur til þess að halda reiði m'nni í skefj- um, þar sem ég gaí aðeins með hjálp hans fundið Ceneri. „Þakka. yður' fyrir,“ sagð; ég hæglátlega. ,,Nú eruð þér vonandi reiðubúinn að gefa mér þær upplýsingar, sem ég þarfnast.“ ,Þér virðist ekk'; mjög nærgætinn brúðgumi, herra Vaughan," sagði hann háðslega. „Ef Ceneri hefír ver- ið við brúðkaup yðar, þá getur það aðeins hafa farið fram fyrir fáum dögúm. Það hlýtur því að vera mjög áríðandi erindi, sem þannig hrífur yður frá brúði yðar." , Já, það er mjög áríðandi.“ „Ég er samt hræddur um, að þér vcrið að bíða nokkra daga. Ceneri er nú ekki hér í borginni. Ég hefi hinsvegar ríka ástæðu tii þess að ætla( að hann verðfi kominn hingað innan viku. Ég skal þá hitta hann og segja honum, að þér séuö hér og óskið að hitta hann.“ „Segið mér, hvar ég get fund'.ð hann og þá fer ég til hans. Ég verð að fá að tala við hann.“ ..Ég geri ráð fyrir, að vilji læknisins verði að skera úr um það. Ég get aðeins látið hann vita, að þér óskið aö tala við hann.“

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.