Alþýðublaðið - 14.09.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.09.1923, Blaðsíða 3
ÁLf>¥l>UBLÁÍ>IB Ég er nú búinn að benda Páli Ólafssyni með íáum dæmum á, hversu óheilbrigt framleiðslu- fyrirkomulagið er nú hjá útgerð- armðnnunum. Ég vii enn fremur benda hon- um á það, að það eru tálvonir hjá houum, ef hann heldur, að hann geti dubbað svo upp ósann- ÍLdia með stóryrðum, að al- menningi sýoist þau vera sann- Jeikur. Nei, Pá!l Ólafsson! Hættið biaðaskrifunum og Iokið yður heldur inni á skrifstoru >Kára«- félagsins, því að þér eruð eian af >sökudólgunum<. Eörður. Pjóðnýtt skipulag á framleiðslu pg verzlun í stað frjálsrar og sMpulagslausrar framleiðslu og verzlunarí höndum ábyrgðarlausra einstaklinga. Hvað er verkbann? Verkbann er það, þegar atvinnu- rekendur stöðva 'framleiðsiuna í því augnamiði aö lækka kaup verkalýðsins, sem við hana vinnur, Aftur á móti eru það nefnd verk- föll, þegar verkaiýðurinn leggur niður. vinnu, svo að frari'leiðslan stöðvast, annað hvort til að hækka laun sin eða til að ná öðrúm j éttindabótum fiam. Hér á okkar landi heflr það nú gerst, að um leið og útgerbarmenn auglýsa kauplækkun* iáta þelr flotann hætta að starfa að því viðbættu að honum var ekki ætl- að að hreyfa sig iír höfn alt að tveggja mánaða tíma að undan- tekuum þeim skipum, er á síld fðru. Hafl prófastssonurinn frá Hjarðar- holti (sbr. >Vísi< 11, þ. m.) ekki vitað, hvað verkbann er, þá er bonum hór með gefin fullkomin fræðsla um það. Vera mætti, að hann sæi sig um hönd og reyndi að láta sjómenn njóta sanngimi í kaupgreiðslunum. Tíðförull. MMraiðBerðin .1 -~~ framleiðir að alha dómi beztu brauðin í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar v&rur frá helztu firmum i Ameríku, EngJandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- Ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . k.l. n—12 f. h. I>rlðjudagá ... — 5 —6 •. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 •. ~ Laugardaga . . — 3—4 e. - i 1 Vasaljðs margar sortir og dönsk Battarí mjög ódýrt í Fálkann'm. Stangasápan með blámannm fæst mjög ódýr í Eanpfélaginn. Hlutverkaskifti í kosningunum í haust skíft- ast hlutverkin þannig miili flokk- anna: Afturhaldsflokkurinn, >Mogga- dótið< með hafnlausa fálmangaa- um til bændanna, reynir að kratsa yfir —, breiða yfirafglöp sín undanfarið og fleyta þing- mannaetnum sfnum & yfirbreiðsl- unni. Miðflokkurinn eða >Framsókn<, sem heldur mætti úr þessu fara að heita >Attursókn<, þvf að hún sækir nú í sama horfið og aftarhaldið, tekur sér fyrir hend- ur að fletta of n af því, sem hinir breiða yfir, og ætlar að lifa á þvf. Afgreiðsla blaðsins er í Aiþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Síffli 9 8 8. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- atræti 19 eða í síðasta lagi kl.*10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króíia á mánuði. Auglýsingaverð 1,60 cm. eindálka. Útsöiumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjó'röungslega. Kerruhjól og gúmmí á barnavagna fæst í Fálkannm. Alþýðuflokkur lætur það Uggja, sem ónýtt er orðið, og vlsar þeim, sem vilja iifa, leið út úr ógöngunum á greiðar brautir, frá sorpinu tll gróðurslns. Hvert er geðteídast? Athugúll. „Verzlunardlagið:1 Útgerðarmenn segjast ekki geta fengið nema 125 kr. fyrir skip- pundið af fyrsta flokks fiski á út- lendum markaði. fað má rétt vera, og mun vera nóg, því að haustið 1921 sögðust þeir sleppa með núgildandi kaupi sjómanna, ef þeir fengju 120 kr. fyrir skip-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.