Íslendingur - 11.01.1950, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR
Miðvikudagur 11. janúar 1950
Útgefandi: Útgáfufélag íslendings.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Jakob Ó. Pétursson.
Auglýsingar og afgreiðsla:
Svanberg Einarsson.
Skrifstofa Grénufélagsgata 4.
Sími 354.
Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f.
Verkamaðurinn á vilií-
götum.
Fer með staðfaust fleipur um prófkosn-
ingu Sjálfstæðismanna.
Mannfyrirlitning
kommúnista.
í ýmsum sögnum höfum vér með
hryllingi lesið um pyndingar sak-
lauss fólks á ýmsum öldum. Vér höf-
um heyrt getið rómverskra keiaara,
er létu villidýr rífa fanga og þræla
á hol, til augnagamans blóðþyrstum ,
lýð. Við höfum lesið um ótrúlegustu
misþyrmingar í kristniofsóknum
liðinna alda, um þumalskrúfur,
tréhesta, gapastokka og önnur píslar-
tæki. Við höfum heyrt um Indíán-
ana, sem sviftu andstæðinga sína
höfuðleðrinu og mannætur, sem
.suðu hvíta menn lifandi til matar.
Mannkynið hefir jafnan verið tal-
ið á hraðri leið til aukinnar menn-
ingarog mannúðar, en saga síðustu
áratuga afsannar þá kenningu. —
Kvalalostinn (sadisminn) virðist
enn skipa mikið rúm meðal hinna
svonefndu „menningarþjóða" og
eiga frjóastan jarðveg meðal ein-
ræðissinnaðra þjóða. Nazisminn og
kommúnisminn tóku hann í þjón-
ustu sína á áb*erandi hátt og virtist
misþyrmingahneigðin vera ríkur
þáttur í eðli þeirra einstaklinga, er
skipuðu fangavarðarstöður þessara
þjóða. A ófriðarárunum síðustu og
eftir þau höfum vér heyrt svo marg-
ar ótrúlegar sögur um miskunnar-
lausa og dýrslega meðferð á föng-
um í þýzkum og rússneskum fanga-
búðum, — að vér höfum verið treg-
ir til að trúa, en margaf þeirra hafa
verið þeim rökum studdar, að eng-
inn efast um sannleiksgildi þeirra í
aðalatriðum.
Það hefir víða vakið mestu furðu,
hve kommúnistum hefir gengið
fljótt og vel að framleiða svonefnd-
ar „játningar" hjá sakborningum,
þannig að maður, sem þeir þurftu
einhverra hluta vegna að ryðja úr
vegi, játaði á sig allar þær sakir, er
þeir vildu láta hann játa. En svo
mikið er víst, að þeir borgarar ríkj-
anna austan járntjalds, sem komizt
hafa undan og leitað á náðir vest-
rænna lýðræðisríkja, drýgja heldur
sjálfsmorð en að láta senda sig
heim aftur til yfirheyrslu með
„tækni" kommúnismans.
Saga Mindszenty kardinála, er
kommúnistar í Ungverjalandi þurftu
að losna við, er ein ljótasta pynting-
arsaga mannkynssögunnar. Með vís-
indalegri tækni, m. a. á sviði lækna-
vísindanna og lyfjafræðinnar, er
þessi sterki maður yfirbugaður lík-
amlega og andlegá, svo að hann rit-
ar loks með eigin hendi allar þær á-
Verkamaðurinn birtir 6. þ. m.
greinark.orn um próíkosningu bjálí-
Siæðismanna hér í bæ um uppstill-
mgu iramboösirstans til bæjarstjórn-
arKosnmganna 29. þ. m. Virðist
„heimildarmanni" biaösins hafa ver-
rð Utt kunnugt um úrsiit próíkosn-
mgarinnar, þar sem hann skýrir svo
Irá, að röðunin á listanum sé „langt
írá því að vera rétt mynd" af vilja
þátttakenda í kosningunni, og að
naíngreind kona, sem ekki sé á iisL-
anum, hafi átt rétt tii 6. sætis samkv.
úrshtum kosningarinnar.
A. m. k. 14—15 menn voru kosnir
á fleiri atkvæðaseðium en konan,
sem „Vm." telur hafa átt rétt á 6.
sæti, en önnur kona, sem samkv.
kosningunni „átti rétt" á 5. sæti og
var boðið það, vildi ekki taka sæt-
ið.
1 prófkosningunni var kosið um
menn í 6 efstu sæti listans.
í þessum sætum listans eru 6 at-
kvæðahæstu mennirnir, eftir að kon-
an, sem skipa átti 5. sætið, neitaði
að vera á listanum.
Þetta kallar Verkamaðurinn
skrípalýðræði!
LÝÐRÆÖI KOMMANNA.
Verkam. birtir í sama blaði lista
kommúnista, og vekur sérstaka at-
hygli á því á öðrum stað, að fjögur
efstu sætin á listanum séu skipuð
„formönnum" stærstu verkalýðsfé-
laga bæjarins.
Þarna er ekki verið að spyrja
kjósendur fyrirfram að því, hverja
þeir vilji í bæjarstjórn. Formenn fé-
laganna tylla sjálfum sér þegjandi í
4 efstu sæti listans, — skipta þeim
upp á milli sín!
Þetta er víst ekkert skrípalýðræði!
EIRÍK EÐA BJÖRN.
Verkam. læzt vera hneykslaður
yfir því, að Eiríkur Einarsson skuli
vera í 5. sæti listans. Honum ætti þó
að vera ljóst, að fyllsta ástæða er
til að vanda val 1. varamanns í bæj-
árstjórn, þar sem hann þarf mjög
oft að sækja fundi í forföllum aðal-
fulltrúa. Og nú, eftir að Verkamað-
kærur, er böðlar hans bjuggu til á
hendur honum, og játar þær á sig
með undirskrift sinni. Og þessi sama
saga, eða svipuð, er alltaf að gerast
í löndum þeim, er Sovétríkin hafa
náð tangarhaldi á með aðstoð 5. her-
deildarinnar, er dregið hefir lokur
frá hurðum fyrir þeim innan frá.
Mannslífið er einkis virði fyrir
sjónum kommúnismans. Mannlegar
tilfinningar reynir hann að uppræta.
Öllu, sem tefur framsókn hans, skal
rutt úr vegi með hverjum þeim með-
ulum, er fljótvirkust reynast á hverj-
um tíma. Mannfyrirlitningin er ljós-
, asta einkenni hans.
urirtn hefir birt lista kommúnista
með verkamanninn Björn Jónsson í
3. sæti, standa miklar vonir til, að
Eiríkur nái kosningu sem 5. bæjar-
fulltrúi Sjalfstæðisflokksins. Barátt-
an mun standa um Eirík, Björn og
Braga. Verkamenn og iðnaðarmenn
ráða miklu um úrslitin. Og þeir eiga
ekki erfitt val.
MÁNNSSPYRNA
Knattspyrna er þekktur leikur.
Þykir hann oft ganga miður fagur-
lega, þar sem óprúttnir eiga hlut að
máli, og til allrar hamingju er eng-
inn fótbolti gæddur sál og tilfinning
um. Nú virðist svo, sem leikur þessi
sé að koraa fram í stjórnmálalífi
Framsóknarmanna á Akureyri. —
Heitir hann þar Mannspyrna, sem
vænta má, því að knötturinn eða
fótboltinn er maður.
Listi Framsóknarmanna við bæj-
arstj'órnarkosningarnar hér í bæn-
um er nefnilega kominn fram. Tvö
efstu stætin eru nú skipuð sömu
mönnum og við síðustu bæjarstjórn
arkosningar. En við þær var Mar-
teinn Sigurðsson kunnur að góðu
meðal verklýðssamtakanna í þriðja
sætinu. Nú er honum sparkað það-
an.
Er þetta táknandi fyrir hugarfar
Framsóknarmanna á Akureyri, a.
m. k. í garð verkamanna, í sama
mund og Sjálfstæðisflokkurinn
hækkar sinn verkamannafulltrúa á
sínum lista, svo að hann má teljast
viss með að ná kosningu.
Beri menn meðferðina á Marteini
saman við hræsni þá, sem Framsókn
arforingjarnir hafa jafnan hampað
framan í verkamenn hér, ekki sízt
þegar atkvæðaveiðar eru fram-
undan, sézt vel, hvernig úlfurinn
hreiðrar um sig undir gæruskinnum
þeim, sem dregin eru að hún í þeim
herbúðum, hvenær sem hræsninnar
er brýn þörf í pólitískum átökum.
Ekki er þó Marteinn svo óviljugur
að ganga um endilangan bæinn í at-
kvæðasníkj um, að þess vegna þurfi
að launa honum hrekklausa þjónustu
með þyrnum brýndu sparki í end-
ann. Hitt mun sönnu nær, að Fram-
sóknarmenn sjái í störfum hans ó-
brigðulli dyggðir en þeir telja að
nota eigi, a. m. k. þegar um okkur
verkamenn er að ræða.
Við höfum nú við þessar bæj'ar-
stj órnarkosningar ekkert tækif æri
gegnum lista kaupfélagsvaldsins til
að fá fulltrúa. Þar tróna spekingar,
sem eru hluthafar í fleiri en einu
samvinnufélagi og skólastjórar með
ríkisbrennimark Hermanns Jónas-
sonar. Þar brosir hinn vígreifi bar-
dagamaður, — doktorinn, — fyrr-
verandi tilvonandi sigurvegari frá
Róleg áramót.
Reykjavíkur- og Akureyrarlögregla
telja síðasta gamlárskvöld hafa. ver-
ið „rólegra" en venja er til áður. í
Rvík kváðu svo róleg áramót ekki
hafa þekkzt í nál. mannsaldur. Varla
hægt að telja neinar misfellur á,nema
ef telja skyldi það, að um 200 manna
að því er kunnugir telja, hafa verið mest í
regluþjóna í sjóinn, fram af hafnar-
bakkanum, fyrir að koma í veg fyrir
að ölvaður maður drýgði sjálfs-
morð. Nei, þetta voru bara smárnun-
ir, segir hin reykvíska lögregla, og
má því með sanni segja, að hún
kalli ekki allt „ömmu sína"!
Hrossaskítur í jólasögu.
„Verkarriaður" sendir mér svolátandi
hugvekju:
„Ónefnt blað, sem þó er allfrægt hér á
landi, gaf út jólablað fyrir hátíðarnar,
sem ekki er tiltökumál. Meðal innihalds-
ins var ofurlítil frásögn eftir ungan rit-
höfund, þar sem sagt er frá kynningu hans
við lítinn dreng í erlendu stórborgaröng-
stræti. Drengurinn varð þar oft á leið
höfundarins og alltaf að leika sér að
hrossaskít í ryðgaðri dós. Þetta hefir svo
hinn ungi rithöfundur að guðspjalli fyrir
hugleiðingum sínum um óréttlæti heimsins
og kennir „pípuhattakörlum" þeim, er
götuna ganga, um allt saman, en einkum
það, að drengurinn sé að leika sér að
hrossaskít.
Eins og gefur að skilja er saga þessi,
sem nefnd er hinu óskiljanlega nafni
„Jólasaga í júlí", áróður fyrir vÍ6sri teg-
und stjórnmála, er kommúnismi nefnist.
Menn kannast við skrítluna um manninn,
sem stal, en hrópaði „grípið þjófinn" og
tók sjálfur þétt í eftirförinni að sjálfum
sér. Og sé þessi nýnefnda jólasaga borin
saman við framkomu kommúnistaforingj-
anna á Akureyri í sambandi við samfylk-
ingartilboðið til Alþýðuflokksfélagsins
þar, verður ljóst, að skinhelgi jólasögunn-
ar er hin sama og þjófsins.
„Barátta" kommúnista hér á landi fyrir
„bættum kjörum hinna fátæku" hefir í
áratugi verið fólgin í því, að hindra með
öllum mögulegum ráðum, að þær umbæt-
ur gætu farið fram á þjóðfélaginu, sem
gerðu enda á því, að börn væru neydd til
að leika sér að hrossaskít í öngstrætum.
Alþingiskosningunum. Og af sumum
öðrum angar gömul kaffibrennslu-
lykt, blönduð biðraðafyrirlitningu.
Með lista Sjálfstæðisflokksins
horfir öðruvísi við. Á honum er, í
tryggara sæti en áður, maður sem
hefir starfað meðal okkar, unnið al-
geng störf með vinnuhöndum, en
situr ekki fjarri baráttunni við tvö-
falda bókfærslu á skattfríum auði
kaupfélags, sem iðkar mannspyrnu.
Verkamaður.
Og þótt kommúnistaforingjunum hafi ekki
tekizt það ætlunarverk betur en svo, að
þeir eru nú afhjúpaðir sem vargar í hverju
musteri, — sem betur fer, þá er gerðin sú
sama. Og þess vegna eru þeir sjálfir, sam-
félagslega §éð, eins og hrossatað í jóla-
sögu.
Kaffi- og benzínsala
FYRIR nokkru síðan kom kaffi í mat-
vöruverzlanir hér í bænum frá Kaffi
brennslu Akureyrar h.f. Fyrst kom það
útibú KEA og benzínafgreiðslu sama fé
lags, en síðar í nokkrar kaupmannaverzl
anir. Varð vart nokkurrar óánægju í bæn
um yfir því, að eitt verzlunarfyrirtæki
skyldi fá kaffið sent til útibúa sinna á
undan öðrum verzlunum. Einnig þótti það
furðu gegna, að benzínafgreiðslu skyldi
vera falin sala á kaffi, en þar mun hún,
að því er kunnir telja hafa verið mest í
bænum.
LISTI SJÁLFSTÆÐIS-
FLOKKSINS
í Reykjavík til bæjarstjórnarkosn-
inganna 29. janúar n. k. hefir verið
birtur, og skipa þessir menn og kon-
ur 10 efstu sætin:
1. Gunnar Thoroddsen, borgarstj.
2. Auður Auðuns, frú, lögfr.
3. Guðmundur Asbjörnsson, kaup-
maður.
4. Jóhann Hafstein, framkv.stj.
5. Sig. Sigurðsson, berklayfirl.
6. HalIgr.Benediktsson, stórkaupm.
7. Guðm. H. Guðmundsson, hús-
gagnasm.nu
8. Pétur Sigurðsson, stýrimaður
9. Birgir Kjaran, hagfræðingur
10. Sveinbjörn Hannesson, verkstj.
Víðtæk prófkosning fór fram
meðal Sjálfstæðismanna í Reykja-
vík, áður en listinn var skipaður.
Efstu menn á lista Sjálfstæðis-
flokksins á ísafirði eru: Matthías
Bjarnason, framkv.stj., Baldur
Johnsen, héraðslæknir og Marzelíus
Bernhardsson, skipasmíðameistari.
KOMMÚNISTAR
birta framboðslista sinn.
Steingrímur fluttur í neðsta sœtið,
en Elísabet í gamla sœtið hans.
Kommúnistar á Akureyri birtu í
blaði s.'nu á Þrettándanum framboðs
lista sinn við bæjarstjórnarkosning-
arnar. 5 efstu sæti skipa:
1. Elísabet Eiríksdóttir
2. Tryggvi Helgason
3. Björn Jónsson
4. Jón Ingimarsson
5. Eyjólfur Árnason.
Verksfæðispláss
fyrir hreinlegan iðnað óskast,
má vera óinnnréttaður kjall-
ari, skúrbygging eða annað,
stærð helzt ekki undir 202. —
Tilboð merkt „iðn" óskast
sent blaðinu fyrir 15. janúar.