Íslendingur


Íslendingur - 18.01.1950, Blaðsíða 1

Íslendingur - 18.01.1950, Blaðsíða 1
XXXVI. árg. Miðvikudagur 18. janúar 1950 3. tbl. fa&x'm Frambjóðendur Sjálfstæðisfl. til bæjarstidrnar. Helgi Pálsson, 1. frambjóSandi Sjálfstœðismanna er fæddur á Akureyri 14. ágúst 1896, og hefir alið allan aldur sinn hér í bænum. Tók gagnfræðapróf 1913. Vann við Höepfners-verzlun árin 1916—30. Hóf útgerð í félagi við annan mann í Hrísey 1926 og rak síðan útgerð héðan frá Akureyri til haustsins 1939. Skipaður erindreki Fiskifél. íslands á Norðurlandi 1940 og hefir verið það síðan. Forstöðu- maður úthlutunarskrifstofunnar hér frá stofnun hennar. Var aðal-hvata- maður að stofnun Útgerðarfélags Akureyringa h. f. og togarakaupun- um. Formaður Sjálfstæðisfélags Ak- ureyrar um skeið og einn af ötulustu Jón G. Sólnes, 2. maður á listanum er fæddur á ísafirði 30. sept. 1910. Fluttist hingað til Akureyrar 1919. Réðst í þjónustu Landsbankans árið 1926 og hefir unnið þar óslitið síð- an, síðustu árin sem fulltrúi. Var einn af stofnendum „Varðar, F.U.S. og lengi í stjórn þess. Einnig um langt skeið í stjórn Sjálfstæðisfél. Akureyrar. VarabæjarfuUtrúi Sjálf- stæðisflokksins árin 1942—46 og síðan aðalfulltrúi. félögum þess. Hefir undanfarin ár verið varafulltrúi Sj álfstæðisflokks- ins í bæjarstjórn og á sæti í hafnar- nefnd. Guðmundur Jórundsson, 3. maður listans er fæddur í Þorgeirsfirði 3. rtóv. 1912. Hann ólst upp í Hrísey og hóf þar útgerð árið 1936 í félagx við föður sinn, Jörund Jörundsson, út- gerðarm- 1941 keypti Guðmundur v.s. Narfa, og hefir gert hann út sið- an, og á s. 1. surari fékk hann Diesel- togarann Jörund, er hann gerir út héðan úr bænum. Þeir feðgar hafa nú um nokkur ár átt og rekið Síldar- stöðina í Hrísey. Guðraundur flutti hingað til bæjarins árið 1943. Á nú sæti í stjórn Utgerðarfélags Akur- eyrar. Sverrir Ragnars, 4. maður listans er fæddur á Akureyri 16. ágúst 1906. — Varð stúdent 1926. Las lög- fræði við Háskólann 1926— 1929. Verzlunarstjóri hjá föður sín- um, hinum kunna athafnamanni, Ragnari Ólafssyni, árin 1929—'34. Hafði afgreiðslu Samein. gufuskipa- félagsins og Bergenska, meðan félög- in héldu uppi siglingum hingað. Tók við Kolaverzlun Ragnars Ólafssonar við fráfall föður síns'og hefir rekið hana síðan. Franskur vicekonsúll frá 1940 og nú norskur konsúll. Hefir átt sæti i stjórn Sparisjóðs Akureyr- ar síðustu 12 árin. Er formaður Vinnuveitendafélags Akureyrar og Eirikur Einarsson, 5. maður listans er fæddur að Svartárdal í Skagafirði 23. júlí 1899. Stundaði búskap Skagafirði um 10 ára skeið, en flutt- ist hingað til Akureyrar 1937. Hefir stundað hér verkamannavinnu síðan, einkum bygginga- og vegavinnu. Er nú formaður „Sleipnis", fél. Sjálf- stæðis-verkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna. x D-l i sti n n varafulltrúi kjörtímabil. í bæjarstjórn síðasta Karl Friðriksson, 6. nvaður listans. Jón H. Sígurbjörnsson, Gunnar H. Kristjánsson, 7. maður Ustans. 8. maður Ustans. Einar Kristjánsson, 9. maður listans. Eggert Jónsson, 10. maður Hstans. Sigur D-l istans er. sigur Akureyrar

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.