Íslendingur


Íslendingur - 18.01.1950, Blaðsíða 1

Íslendingur - 18.01.1950, Blaðsíða 1
XXXVI. árg. Miðvikudagur 18. janúar 1950 ■BaHBðuKú^'^ae •Uð 3. tbl. mma Frambidöendur Sjálfstæðisfl. til hæjarstjórnar. Helgi Pálsson, 1. frarnbjóðandi Sjálfstœðisrnanna er fæddur á Akureyri 14. ágúst 1896, og hefir a]ið allan aldur ainn hér í bænum. Tók gagnfræðapróf 1913. Vann við Höepfners-verzlun árin 1916—30. Hóf útgerð í félagi við annan mann í Hrísey 1926 og rak síðan útgerð héðan frá Akureyri til haustsins 1939. Skipaður erindreki Fiskifél. íslands á Norðurlandi 1940 og hefir verið það siðan. Forstöðu- maður úlhlutunarskrifstofunnar hér frá stofnun hennar. Var aðal-hvata- maður að stofnun Útgerðarfélags Akureyringa h. f. og togarakaupun- um. Formaður Sjálfstæðisfélag6 Ak- ureyrar um skeið og einn af ölulustu Jón G. Sólnes, 2. maður á listanum er fæddur á ísafirði 30. sept. 1910. Fluttist hingað til Akureyrar 1919. Réðst í þjónustu Landsbankans árið 1926 og hefir unnið þar óslitið síð- an, síðustu árin sem fulltrúi. Var einn af stofnendum „Varðar, F.U.S. og lengi í stjórn þess. Einnig um langt skeið í stjórn Sjálfstæðisfél. Akureyrar. Varabæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins árin 1942—46 og siðan aðalfulltrúi. félögum þess. Hefir undanfarin ár verið varafulltrúi Sjálfstæðisflokks- ins í bæjarstjórn og á sæti í hafnar- nefnd. Karl Friðriksson, 6. maður listans. Jón H. Sigurbjörnsson, 7. maður Ustans. Gunnar H. Kristjánsson, 8. maður Ustans. Einar Kristjánsson, 9. maður listans. Eggert Jónsson, 10. maður listans. Sverrir Ragnars, 4. maður listans er fæddur á Akureyri 16. ágúst 1906. — Varð stúdent 1926. Las lög- fræði við Háskólann 1926— 1929. Verzlunarstjóri hjá föður sín- um, hinum kunna athafnamanni, Ragnari Ólafssyni, árin 1929—’34. Hafði afgreiðslu Samein. gufuskipa- félagsins og Bergenska, rneðan félög- in héldu uppi siglingum hingað. Tók við Kolaverzlun Ragnars Ólafssonar við fráfall föður síns og hefir rekið hana síðan. Franskur vicekonsúll frá 1940 og nú norskur konsúll. Hefir átt sæti í stjórn Sparisjóðs Akureyr- ar síðustu 12 árin. Er formaður Vinnuveitendafélags Akureyrar og Eirikur Einarsson, 5. maður listans er fæddur að Svartárdal í Skagafirði 23. júlí 1899. Stundaði búskap Skagafirði um 10 ára skeið, en flutt- ist hingað til Akureyrar 1937. Hefir stundað hér verkamannavinnu síðan, einkum bygginga- og vegavinnu. Er nú formaður „Sleipnis", fél. Sjálf- stæðis-verkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna. varafulltrúi í bæjarstjóm síðasta kjörtímabil. Guðmundur Jörundsson, 3. maður listans er fæddur í Þorgeirsfirði 3. nóv. 1912. Hann ólst upp í Hrísey og hóf þar útgerð árið 1936 í félagi við föður sinn, Jörund Jörundsson, út- gerðarm. 1941 keypti Guðmundur v.s. Narfa, og hefir gert hann út sið- an, og á s. 1. sumri fékk hann Diesel- togarann Jörund, er hann gerir út héðan úr bænum. Þeir feðgar hafa nú um nokkur ár átt og rekið Síldar- stöðina í Hrísey. Guðmundur flutti hingað til bæjarins árið 1943. Á nú sæti í stjórn Útgerðarfélags Akur- eyrar. Sigur D-listans er sigur Akureyrar

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.