Íslendingur


Íslendingur - 08.02.1950, Blaðsíða 4

Íslendingur - 08.02.1950, Blaðsíða 4
Eyfellskar sagnir, I.—II. Sagnakver Skúla Gíslasonar Bókaverzlun Björns Árnasonar. Gránufélagsgötu 4, Akureyri Miðvikudaginn 8. febrúar 1950 «bbbmbhbbhh> wmma Húsgögn til sölu Sófi og tveir stólar með ljós- póleruðum birkiörmum. Til sýnis i AMARO-BÚÐINNI Æskulýðsjélag Akur- eyrarkirkju (1. deild) Fundur verður í kap- ellu kirkjunnar n. k. sunnudag kl. 8,30 e. h. Messað í Lögmannshlíð næstkomandi sunnudag kl. 2. (P. S.) □ Rún:. 5950287 — 1. Atg:. I. O. O. F. = 1312108Vá = Kirkjan: Messa'ð kl. 2 e. h. n. k. sunnu- dag. (F. R.) íþróttablaðið 1 tbl. 1950 er komið út. Áskrifendur vitji þess hið fyrsta í Bóka- verzlun Axels. Dánardœgur. Ilinn 3. þ.m. lézt hér í sjúkrahúsinu Sigtryggur Sigurðsson húsa- smiður Norðurgötu 28 eftir stutta legu, sextugur að aldri. Hann lætur eftir sig konu og 3 sonu, upp komna. Hjúskapur: 4. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Júlía Garðarsdóttir frá Felli Glerárþorpi og Lárus Zophaniasson bókbindari. Fertugur varð Árni Bjarnarson bóksali 4. þ. m. Sunnudaginn 22. f. m. varð Sigurður Sig- urðsson frá Oxnhóli sextugur, nú til heim- ilis í Hafnarstræti 77 hér í bæ. Sigurður var áður fyrr lengi hér í bæ en fluttist síðar að Einarsstöðum í Kræklingahlíð, þar sem hann bjó góðu búi. Sigurður hefir alla sína tíð verið mesti atorku- og dugn- aðarmaður. Kvennadeild Slysavarnafélagsins sendir öllum bæjarbúum hjartans þakkir fyrir framúrskarandi góða aðstoð og undirtekt- ir við fjáröflun deildarinnar s. 1. sunnu- dag. Sérstaklega þakkar hún hljómsveit, Skjaldar og Óskars. Slysavarnakonur, sem enn eigið ógreidd árgjöld eru vinsamlegast beðnar að greiða þau fyrir næstu helgi í Verzl. B. Laxdals.' JÓHANNES JÓHANNESSON fyrrv. bœjarfógeti látinn. í gærmorgun lézt að heimili sínu í Reykjavík Jóhannes Jóhannesson fyrrv. bæjarfógeti, 84 ára að aldri. Jóhannes átti um mörg ár sæti á Al- þingi og var tvö tímabil forseti Sam- einaðs Alþingis. Hann gegndi um ævina margv'slegum opinberum störfum, svo sem i samninganefnd við Dani, orðunefnd, undirbúnings- nefnd Alþingishátíðar o. fl. „VÖRÐUR“ Félag ungra Sjálfstæðismanna held- ur SPILAKVÖLD að Hótel KEA (stóra salnum) sunnudaginn 12. þ. m. kl. 9 e. h. Spiluð verður Fram- sóknarvist. Verðlaun veitt. DANS á eftir-til kl. 1. Fjölmennið og takið með ykkur spil. Nefndin. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigtryggur Sigurðsson, trésmiður, sem andaðist 2. þ.m. verður jarðsunginn föstudaginn 10. þ.nt. kl. 1 e. h. — Athöfnin hefst með bæn frá heimili hins látna, Norður- götu 28, Akureyri. Anna Lýðsdótlir. Lýður Sigtryggsson. Ragnar Sigtryggsson. Klara Sigtryggsson. Hermann Sigtryggsson. Lill-Ann Sigtryggsson. Alafossetnin eru þekkt að góðri endingu. Föt úr Álafossefni stöðugt til á lager. VERÐ KR. 554.40. Enskt frakkaefni fyrirliggjandi. Gabardine frá Álafoss væntanlegt í vikunni. Saumasi’ofa Póls Lútherssonar, Hafnarstrœti 86 A. Frá Heimilisiðnaðarfélagi Norðurlands Akureyri Sauma-námsskeið félagsins hefjast föstudaginn 17. febrúar næstkomandi. Dag- og kvöldnómsskeið. Kvöldnámsskeið félagsins í bókbandi hefst sama dag. Uhisóknir í síma 488 kvöld og morgna eða í síma 364. Tilkynning TIL FÉLAGSMANNA K. E. A. Þar eð mikil vandkvæði eru á að úthluta vefnaðarvörum til félagsmanna vorra, munum vér nú reyna að taka upp aðra aðferð við úthlutunina en verið hefir undanfarið. Munum vér taka vissar deildir fyrir í hvert skipti, er vörur koma, og tilkynna í deildirnar, er röðin er komin að þeim. Akureyrardeild verður skipt í minni heildir eftir félags- númerum. Sökum þess að enn er fjöldi félagsmanna, er ekki hafa fengið vörur út á vörujöfnunarkort 1949, munum vér halda áfram með þau þar til búið er að afgreiða út á reitina 2, 4, 6 og 7 á þessu ári. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Arsliátlð Bílsfjórafélags Akureyrar fer fram laugardaginn 18. febrúar kl. 20.00 að Hótel Norður- landi. — Aðgöngumiða sé vitjað á Bifreiðastöðina Stefnir 15. og 16. febrúar frá kl. 20.00—22.30 báða dagana. NEFNDIN. URVAL AF NIÐURSUÐUVÖRUM: Fiskibollur Fiskbúðingur Kjötbúðingur Kindakjöt Kæfa Grænar baunir Gulrætur Blandað grænmeti Hvstkól Gaffalbitar Rækjur Sardinur Rauðrófur Sveskjusulta o. m m. fl. VÖRUHÚSIÐ h.f. FELAGSLIF SJOSTAKKAR ÚR GÚMMÍ OG OLÍUBORNIR: Olíubuxur Olíukópur Olíuermar Sjóhattar Sjóvettlingar Leistar Troílbuxur Fatapokar Peysur o. m. fl. VÖRUHUSIÐ h.f. GOLFBON FAST OG FLJÓTANDl Húsgagnabón Teppavatn BBævafn Sólsópa Blómosópa Þvottalögur Þvottaduft Þvottasnúrur Þvottabretti GBer í þvottabretti Shampo Hórvötn Brilliantine o. m. fl. VÖRUHÚSIÐ h.f. Vírköríur úr ryðfríum vír. Ágætar undir fisk, garðávexti, þvott o. m. fl. Verð kr. 32.20. VÖRUHUSIÐ h.f. Kvenfélagið Framtíðin heltlur framhalds aðalfund að Gildaskála KEA fimmtudag- inn 9. febr. kl. 8,30. — Áríðandi að allir mæti. * * >i> Arshátið. Verkamannafélag Akureyrar- kaupstaðar og verkakvennafélagið „Ein- ing“ halda sameiginlega ársliátíð í Sam- komuhúsinu laugard. 11 þ. m. og hefst hún með kaffidrykkju kl. 8 síðdegis. (Laus borð). Aðgöngumiðar verða afhentir í Verkalýðshúsinu fimmtudag og föstudag frá kl. 2—7 e. h. — Félagar eru áminntir um að sækja miða sína tímanlega. * * * Stúkan fsafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 13. febr. n. k. Fundarefni: Venjuleg fundarstörf og inntaka, upplestur eða erindi, kvikmynd, dans. Æðstitemplar. 5j« * ❖ Barnastúkan Sakleysið heldur fund í Skjaldborg n. k. sunnudag kl. 1 e. h. — Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Upp- lestrar. Leiksýning. Kvikmynd. Mætið öll. Kornið stundvíslega. * * * Barnaslúkan „Samúð“ heldur fund í Skjaldborg sunnudaginn 12. þ.m. kl. 10 f.h. Inntaka nýrra félaga. Sjónleikur. Kvikmynd o. fl. Komið öll á fund. # * # Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar verð- ur haldinn n. k. sunnudag að Gildaskála KEA kl. 1.30 e.h. Áríðandi að allir mæti. * >l< * KA-félagar! í dag eru síðustu forvöð að skrifa 6Íg á þátttökulista fyrir árshátíð- ina, sem verður n.k. laugardag að Hótel Norðurlandi. Listinn liggur frammi í Bókaverzlun Gunnlaugs Tr. Jónssonar. >(í * * Frá starfinu í kristniboðshúsinu Zíon næstu viku: Sunnud. kl. 10,30 sunnudaga- skóli, kl. 2 drengjafundur (eldri deild), kl. 8,30 almenn samkoma, séra Jóhann Hlíðar talar. Þriðjud. kl. 5,30 fundur fyrir telpur 7—13 ára. — Miðvikud. kl. 8,30 biblíulestur og bænaslund. — Finuntud. kl. 8,30 íundur fyrir ungar stúlkur. — Laugard. kl. 5,30 drengjafundur, yngri deild. Stúlka óskast hálfan daginn, eða tvo daga í viku. Uppl. í sírna 586 og 354. Kaabers-kaffi Söiuturninn við Hamarstíg. Klósettpappír Verzl. ÁSBYRGI. Söluturninn við Hamarstíg. Karlm. armbandsúr með stálkeðju, tapaðist á leið frá Ránargötu að Hótel KEA.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.