Íslendingur


Íslendingur - 15.03.1950, Blaðsíða 2

Íslendingur - 15.03.1950, Blaðsíða 2
V. Í&LENDINGUR Miðvikudag'ur 15. marz lí)50 Útgeíandi: Útgáfufélag íslendings. Ritstjóri og íbyrgðarmaður: Jakob Ó. Pétursson. Auglýsingar og afgreiðsla: Stntnberg Einarsson. Skrifstofa Gránufélagsgata 4. Sími 354. PrenUmiðju tíjörns Jónssutuir h.f. Skrfpaleiknum lokið Einhverjum stærsta og raimaleg- asta skrípaleik i stjórnmálabaráttu síðustu ára er nýlokið. Honum lauk með því, að mynduð var stjórn tveggja stærstu flokka þingsins. Undanfari þessa ieiks er öllum landslýð kunnur. Þegar Sjólfstæðis- mannastjórnin iagði viðreisnartil- iögurnar fyrir Alþingi fyrir röskurn hálfum mánuði síðan, eða i lok febrúar, lögðu tveir þingmenn Fram sóknar, Hermann Jónasson og Ey- steinn Jónsson fram þingsályktunar- tillögu um vantraust á ríkisstjórnina, sem samþykkt var af öllum andstöðu flokkum stjórnarinnar. Þegar þessi leikur var leikinn, hugðu allir, að Framsóknarforkólf- srnir hefðu tilbúna þingræðisstjórn til viðtöku af þeirri, er vantraustið var saiítþykkt á En því fór víðs íjurri. Ekkert hafði verið til annarr- ar stjórnar hugsað. IVlæltist þettu að vonum illu fyrir, endu eins dæmi. að vantrausttillögu sé ,.kastað inn“ á Alþingi, svo að orð Framsóknar rnanna séu viðhöfð, án þess að fvrir væri önnur þingræðisleg stjórn til viðtöku af þeirri, er verið var að bolu frá völdum. Hi'ð furðulegasta við þetta van- traust er það, að bjargráðatillögur stjórnarinnar eru notaðar sem átyllu til vantraustsins, enda þótt allt bendi til, að þær séu eins og talaðar út úr hjarta þeirra, er vantraustið flytja. Framsóknarmenn liafa tala'ð mikið ! um, að stjórnin liafi ,.fleygtli eða „kastað“ viðreisnartillögunum inn í þíngið, án þess að tryggja sér stuðn- ing við þær. En öllum er viianlegt, að fyrir 1. marz hafði forsætisráð- herra; Ólafur Thörs, heitið að bera frarn á þingi frumvarp, er miðaði að lausn þeirra vandamála, er efst voru á baugi, Þegar það var jafnframí vitað, að Framsóknarflokkurinn var í öllum aðalatriðum sarnmála tiilögunum, hlaut það að vekja bæði undrun og greriiju flokksmanna vantraustflytj - enda, að vantraustið skyldi vera bor- ið fram. án nokkurs undirbúnings um-mýndun annarrar stjórnar. Mun eíík framkoma einsdsemi i þingsögu iýðræðisþj’óða. enda liefir hún verið dærnd af alrnenníngi sarnkvæmt því. í ræðu Eysíeins Jónssonar um van traustið kom. það fram. að Frarn- sóknarmenn hefðu viíjað einhverjar þær aðgerðír, er frumvarpið fól í sér, iögteknar á s. 1. sumri. En þegar Spurningar Verkamannsins S. 1. föstudag beinir Verkam. nokkrum spurningum til Isl. vegna afstöðu hans til gengisskráningar- frumvarpsins, m. a. því, hvort meg- inþorri byrðanna, sent frumv. leggur á þegnana, konii ekki niður á verka- mönnum og öðrum launþegum, og hvort þær byrðar leiði ekki af sér sára fálækt og neyð launastéttanna. í sama hlaði birtist grein, þar sem þeirri fullyrðingu er slegið fram, að gengislækkunarfrumvarpið leysi engin vandamál þjóðarinnar en feli eingöngu í sér árásir á lífskjör al- mennings í landinu án þess hróflað sé við „auðstéttunum.“ Það er að vísu þýðingariítið að ætla að rökræða slík mál sem þessi við þá, sem slá fram slíkum fullyrð- inguin með’ köldu blóði, eftir að þjóðinni liefir gefizt kostur á að sjá eða hevra meginþætti frumvarpsins. Enginn hagfræðingur treystir séi til að neiia því, að gengislækkun sú, sem írv. gerir ráð fyrir. sé öruggasta leiðin til að leysa vaiidamál sjávar- útvegsins, en viðreisn hans er þýð- ingarmesta mál .þjóðarinnar •allrar. Hækkað vöruverð kemur heidur eng an vegimi einvörðungu niður á lannamönniun, þvi að allír þegnar þjóðfélagsins hljóta að jnirfa á' neyzlúvöiurn nð lialda. Launastétl- irnar lá nokkurn hluta slíkra byrða bættan í hækkuðu kaupi. sparifjár- eigendur í uppbótum á sparifé, en ..auðstétlirnar“, sem Verkam. segir að ekki sé hróflað við, í stóreigna- skatti, ef rétt er að kalla hann upp- jiær íoks koma fram, be.ra Framsókn armenn fram á þingi vantrauststil- lögu á Jjú stjórn, er flytui þær tillög- ur, er samkvæmt ummælum flokks- manna Framsóknar eru svo að segja talaðar úl úr þeirra eigin hjarta. Eysteinn Jónsson, sem var annar flutningsmaður vantraustsins. átti ! mjög örðugt um mál, er til umra-ðna um tillöguna koin. Tíminn hefir það eftir honuin. að frumvarpið þyrfti að fá vandlega meðferð í þinginu, er tæki sein stytztan tírna, og myndi Framsóknarflokkurinn fyrir sitt Ieyti greiða fyrir sern réttlátastri iausn málsins. Öllum landslýð er kunnugt orðið, hversu Framsókn hefir greitt fyrir lausn málsins. í hálfan mánuð hefir iandið verið raunverulega stjórnlaust fyrir aðgerðir Framsóknar, og ÞAÐ A ÞEIM TÍMA, SEM SÍZT SKYLDI. Nú liefir að vísu greiðst úr hinni óhugnaniegu stjórnmálaflækju, er t i amsóknarmenn stofnuðu iil með vantrauststiiiögu sinni og er v;sa- andi. að það komi ekki að freVarj sök en orðió er. Vantraustsfrumvarp ið hefir verið fordæmt um aiti land, enda lá íil að jjað leiddi lií hættulegs ástands, svo hættuiegs, að virðing þjóðar og þings hefði beðiS varan- iegan hnekki. hætur á aukna dvrtíð. Þannig er fyr- j i ir því séð, að byrðarnar leggist að 1 einhverju leyti á ALLA. en sérstakar i ráðstafanir eru gerðar lil að létta 1 þær á liinum efnaminni. sem örðug- j asl eiga íneð að bera þær. Eins' og málum var koiuið, Já ekki amiað fyrir en slöðvun sjávarútvegs ins, en því hlaut að fylgja alvinnu- leysi og vöruþurrð i landinu. Slíkt ústand hlaut óhjákvæmilega að skajia ,,sára fála?kt og neyð“ jjjóðar- innar og bilna fyrst og lrarðast á verkamönnum og sjómönnum. Að- gerðir þær, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, ættu einmitt að koma í veg fyi'ir neyðarástand á þeim heim- iluih, er eiga afkomu sína undir stöðugri atvinnu, en slíkt ástand er einmitt í þamt veginn að skapasi, meðfram vegna hins falska gengis krónunnar. 01 ör fjárfesting. Hin öru fjárfesting undanfarin ár hefir að vísu aukið nokkuð atvinnu \íð Íjyggingar, sem nokkuð raun draga ui meðan þjóðin ei að koma einaliagsmáiurn sinuiu á þoiaulegau grundvöll. Hver áhrif mikil fjárfest- ing hefir á alvinnulífið, fer eftir því, i hverju féð er fest, t. d. hvort það er fest i togurum og bátum, fiskiðju- venim. frystihúsum, verksmiðjum td franileiðslti o. s frv., eða það er lesl í stórurn skólahölluin. lélags- iiiiiinihirn og öðrum opilllíerurn hygg ingum. I járfesting í liimnn síðast- löldu framkværndum veilir aðeins stundaraA innu meðan á byggiugu þeirra stendur. en binar'fyrstnefndu lilóinlega atvinnu iianda mörgum urn ‘ófyrirsjáanlega framtíð, ef ekki er brugðið fa-ti fyrir rekstur i'yrirtækj- anna ineð. falskri gengisskiáningu eðu öðrum liætti. Bjargráð Verkamannsins. Verkani. kann svo sem ráð til að hjarga útveginum. lnnl'lulriingsver/.l- imiri verði þjóðnýtt. tollar lækkaðir og verð á olíu og veiSarfæruin. (Lík- lega á þetta einnig að hjarga við fjárhagsafkomu aíkissjóðs). 'Fa-kni atvinnuveganiia verði stóraukin (seimilega með auknum imiflutningi stórvirkra véla í gjaldeyrisskorlin- um), Vá tryggingagjöld verði Jækk- uð Uneð lagaboði?). Skrifstofubákn hins opinbera verði iakmarkað að ínjög rniklum rnun (með því að bæta við iandsverzlunarráðum og skrif- stofum), öruggar hömlur verði seti- ar við braski pg svartamarkaðsverzl- itn, (alkunn siagorð ailra vinstri fíokkanna, sem aldrei geta skýrt hveniig siík frantkvæmd er hugsuð)', húsaleiga verði stórlækkuð íneð nýni iánsstofnun til hygginga, lækk- i'tij byggingarkostnáðar og skipulögð v.: a nýbyggingum. iheiTiif-: þessar aðgerðir færu a'ð ] i .'i i retta íío uiiiutningsverzíuii- unt. íLCi'ðui engum auðskihð'i.Að nýti . i'.i its.iof ubákn vegna landsverziunar og annað vegna eftirlits með braski og svartamarkaðsverzlun og stórauk- in fjárfesting í byggingum ieysi vandamái útvegsins eða fjárhags- ástand ríkissjóðs, — eða gjaldeyris- skortinn, - það gétur enginn gleyjit hrátt. Er Jiví Verkamaðurinn hér með spurður að því, á livern hátt jjessar leiðir leysa þann vanda, seni nú ÞARF að levsa. Aumleg málsmeðferð. Verkam. segir s. 1. föstudag, að ekkerl sé að marka álit hagfræðing- anna. Benjamíns og Ölafs, því að ..hagfræðin er svo fullkomlega hund- in stéttabaráttunni í jjjóðfélaginu, að .... þegar einhver hagfræðingur segir eitthvuð uin orsakir og afleið- ingar í þjóðarbúskap, er það sagí úi frá sjónarmiði ákveðinna þjóðfélags stétta.“ Þarna villtist nú aumingja rit- stjórinn a Sovét-hagfræöingum og öðrum. Eða vili harln halda því fram. að hagfræðingurinn, Jónas Haralz, er lýsti því yfir á Stúdenia- fundinum, að það væri spor í rétta átt, er gleddi sig, að ríkisstjórnin hefði nú loks tekið iiagfræðina í þjónustu sina, hati talað út frá sjón- armiÖi kapitalismans ? Var ekki Jónas Haralz háttskrifaður í Sósiai- istafiokknum urn árið, Jjegar fyrra hagfræðingaálitið var samið? Þessi endemis-firra Verkamanns- uis sýnir e. t. v. betur en nokkuð annað, hversu gjötsamlega rökþrota kommúnistar’ eru í viöureign sinni \ið bjargráðatillögur ríkisstjórnar intiat. Bl.EKKINGAR EMBÆTTISMANNA Bi.AÐSiNS Blað emijættismannnflokksins, sem kallar sig „AlþýSumanninn“,flutti 7. þ. m. ýmsar fáránlegar hugleiðingar um gengisskráningarfrumvarjjið. Birtir það rneð stærsta fyrirsagha- ietri Jjessa „gáfulegu“ klausu, er haun ber verkainann fyrir: „Örugg- i I asla sömiun |>ess, 'að ,pennastrikið‘ j er ranglátt, er. að Sjálfstæðisflokkur- ; iim er ánægðui' með það.“ Hvílík j snilldarrök! Er jiá ekki eins hægí að | segja, að nýsköpunin hafi verið rang- * lái fyrst Sj áiístæðisflokkurinn beitti sér fyrir henni og var ánægður með liana? i Þá þingmenn, sem tjáð hafa sig meðmælta frumvarpinu að öiiu ieyti eða í meginatiiðum, nefnir ritstj.**1 ioddara og trúðiistarmenn. En hvað eigum yið. Bragí ,sælí að kalia iitla ; fiokl inn, .íem snýst gegn frumvarp- inu í heiid af óita við kommúriista ? Eg hef ekki enn fundið orð yfir þá . j vegund vesaldóms. j ', i o ei ao sjalfsögðu fuiiyrðingm 1 ! um þaó, að „meginbyrðar gengís ; iækkunarinnar'1 séu „buridnai verka- iv ðnum og öðrum iaunþegum“, rétt eins og engar aðrar stéttir þurfi á eriendum neyzluvörum að haida! Ekki einu sinni mennirnir með ..breiou bökin“. sein allir fiokkar viija láta bera „þyngstu byrðarnar“. 1 Ritstj. tékur að vísu ekkert ’drenii úr frumvarpinu fullyrSingum sinum til sönnimar. Hann dregur frarn úr Irumvarjjinu 9 atriði, en sleppir þvi líúrida. sem ekki er veigatninnst, þeg- ar urn stóreignaskattinn er að ræða. Ett Jjað er ákvæðið um fimm-. fjór- og þreföldun matsverðs á fasteign- um, sem allir eigendur fasleigna fá í höfuðið, áður en stóreignaskattur- inn er reiknaður út. Það ákvæði lagafrumvarpsins er all-veigamikið, og hlýtur að leggjast með ærnum |junga á þessi „breiðu hök“, sem sósiölsku ljlöðunum og Tímanum verður svo tíðrætl um. Að visu get- ur Jjetta ákvæði vérið vafasamt gagn- vart eigendurn Láta og skijja, þannig að þeir neyðist lii sölu vegna skatt- heimtunnar og enginn innlendur kaup andi fáist. En hvað serii því líður, þá er frumvarpið að flestra áiiti merki- legt, þótt einhverja vankantá tnegi á jjví finna og af sníða, og þegnar þjóðfélajgsins fiestir svo jjroskaðii, að óvandaðar blekkingar atkvæða- ýeiðimanna villa þeim ekki sýn. Ólafur. í B Ú Ð J -2 herbergi og eldliús óskast til leigu nú þegar eða 14. maí fjpplýsingar í síma 24. T í L L É I G U 4ra herbergja ihúð og eldhús til leigu frá 14. rmji n. k. i ný- hyggSu húsi. Nánari upplýs- ’mgar gefur HANS diANSEN, Gefjun. STÓft, SÓLRÍK STOFA lil eigu á hezta stað í hænum fyi'ii' einhleyjja, regliisama stulkti. Aðgangur að eldhúsi getur komið íil greitia. Uppl. gefur lltdga Jónsdóttir, Oddeyr- argötú 6. i VALASH HOLLUK HkÉSSANÐI SVÁLANÐI Enginn annar drykkur ei honum frethri. fcTílayerð Ak ua«; y rti■ íb t.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.