Íslendingur


Íslendingur - 15.03.1950, Blaðsíða 4

Íslendingur - 15.03.1950, Blaðsíða 4
LAND OG LÝÐUR, eflir Jón í Yzta-Felli, 302 bls. í stóru broti, prýdd fjöldu mynda úr öllum sýslum landsins. -— Verð aðeins 12 krónur. Bókaverzlun Björns Árnasonar. Gránufélagsgötu 4 -— Akureyri. sggaata Miðvikudag'ur 15. inarz 1950 HARMONIKA Hnapjraharmonika og ríanóltarmonika ,il sölu. - UppKsingar i Ægísgötu lí’. Stejáii Halldórsson. MULD; 59503156; VI—2 HULD;'59503176; VI—2. Föstumessa er í kapellunni í kvöld kl. 8.30. Fólk er vinsamlegast beðið urn að hafa meðferðis passíusálmana. P. S. Guífsþjónusta verður í kapellunni n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — P. S. Síðari jundur ársþings Í.B.A. verður í félagsheimilinu í KVÖLD og hefst kl. 8.20. Fulltrúar! Mætið stundvíslega. 85 ára er í dag Ragnheiður Jakobsdótt- ir, Norðurgötu 11, Akureyri. Til- alhugunar. Allir þeir, sem garða hafa,; og éinnig þeir bæjarbúar, sem ekki hafa haft garða en hafa verið að biðja mig um þá fyrir netkun á næsta vori, eru hér með áminntir um að koma á nú auglýst- um |íma og greiða fyrir stykki sín. Sömu- leiðis eru þeir garðeigendur, sem aitla að hætta við stykki sín áminntir um að látá mig vita um það fyrstu daga úthlutunar- tímans.' Áður en þið komið að velja gárða ykkak, ‘þá athugið útsæðiSeignina og möguleika til öflunar þess. — Finnur Árnason garðyrkjuráðunautdr, Hafnarstr. 103,-Ak'ureyri. Kuennadeililarkonur! Aðgöngutniðar að S®®®S®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®® - NYJA BIÓ - í kvöld kl. 9: ÞRUMUFJALLIÐ (Thunder Mountain) Amerísk Cawboy-mynd frá RKO Radio Pictures Aðalhlutverkin leika; Tim Holt — Martha Hyer Richard Marotin — Steve Brodor Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. , Skjaldborgor-bíó Sýning í kvöld; MÝRARKOTSSTELPAN (Tösen fra Stormyrtorpet) Efnismikil og mjög vel leikin sænsk stórmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir hina frægu skáldkonu SELMU LAGERlOF. — Dariskur texti. — Aðalhlutverk: MARGARETA FAHLÉN, ALF KJELLIN. jíðustu sýningar um næslu helgi. Skíðamót Akureyrar 1950 heldur áfram n. k. sunnudag kl. 4 með skíðastökki við Miðhúsaklappir, ef færi gefur. Keppt verð- ur í tveimur aldursflokkum, 17—19 ara og 20—32 ára. Sveitakeppni, 3 manna, er utn Morgunblaðsbikarinn. Handhafi er Í.M.A. Stúkan Brynja nr. 99 lieldur fund í Skjaldborg mánudaginn 20. marz n.k. kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf, inntaka nýrra félaga, upplestur, kvikmynd og fleira. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju getur ekki starfað-á sunnudaginn, því að enn er ekki lokið við að mála kirkjuna, Gjajir til barnaheimilis Hlijar. Frá E. og S. kr. 1340.55. Frá Ó. M. kr. 100.00. Frá N. N. kr. 100.00. — Kærar þakkir. — Stjórnin. Aheil á ElliheimiliS í Skjaldarvík. Frá konu kr. 500.00. Frá Eiríki Stefánssyni kr. 100.00. Frá konu kr. 100.00. Áheit kr. 100.00. Vörubíll til sölu. ■— Upplýsingar gefur JÓN GUÐMUNDSSON, Ráðhúsiorgi 7, Akureyri. Sími 46. BARNAVAGN hæð). Véistjórafélag Akureyrar hefir félagsvist og dans fyrir félaga og gesti að Hótel Norð- . urlandi föstud. 17. marz kl. 8,30 e. h. •—- Verðlaun veilt. Komið og skemmlið ykkur við spil og dans síðasta spilakvöld- ið á vetrinum. Vélstjórafélag Akureyrar. .VALASH er sérstakt lieiti á ávaxladrylclc, sem eingöngu er framleiddur úr Appelsínusafa er aðeins jramleiddur í Efnagerð Akureyrar h. f. KARLMANNSREIÐHJÓL fundið. — A. v. á. Kenni að SNÍÐA og TAKA MÁL. Asla Pálsdóttir, kennari, Hríseyjargötu 8. 2—3 herbergi og e!dhús ' óskast til leigu 14. maí n. k. Upplýsingar í síma 88. NÝ RAFELDAVÉL lil sölu. — A. v, á. FERMINGARFÖT mjög lítið notuð, til sýnis og sölu hjá Verzl. Eyjajjörður li.j. F. U. S. Vördnr heldur almennan dansleik að Hótel Norðurlandi sunnudaginn 19. þ. m. kl. 9 e. h. —— Aðgöngumiðar seldir ó sama stað fró kl. 8,30. >®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®® »®»®©®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®©®®®®®® F. U. S Vördnr heldur almennan útbreiðslufund að Hótel Norðurlandi .sunnudaginn 19. þ. m. kl. 4,30 e. h. — Stuttar ræður flytja ótta Varðarfélagar. (Sjó nónar götu- auglýsingar). Öllum heimill aðgangur. afmælisfagnaði deildarinnar eru seldir í yerzlun B. Laxdai og Brauðgerð KEA. tii sölu í Skijtagötu 1 (efstu HUGHEILAR ÞAKKJR til allra þeirra niörgu, er glöddu mi-; með heimsóknum, gjöjum, lcvœðum og skeytitm á jimmtugsafmœli rnínu 27. febrúar síðastliðinn. Sólheimagerði, 3. marz 1950. * Gísli Gottskólksson. Aðalínndnr IÐNAÐARMANNAFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Gagnfræðaskólahúsinu þriðjudaginn 2L marz 1950 og hefst kl. 9 e. h. Dagskrá: 1. Störf félagsins síðasta ár. 2. Reikningar félagsins. 3. Reikningar Iðnskólans. 4. Skýrslur nefnda. 5. Kosning í stjórn. 6. Kosning skólanefndar. 7: Kosning fulltrúa á Iðnþing. 8. Aðrar kosningtir. 9. Viðhorfið í atvinnumálum iðnaðarmaniia. 10. Onnur mál. STJÓRNIN. SKfÐAFÓLK! Hikory svigskíði, í stærðum 190—220 cm. Gormobindingar (Kandahar) Skíðaóburður fl. teg. Vœrttanlegt á nœstunni: Skíðastofir (Stól og Tonkin) Skíðabuxur — Sendum gegn póstkröfu. — BRYNJÓLFUR SVEINSSON h.f. ■ ‘ .. Sími 580 — Pósthólf 125. Bitreiðaeigendur, Höfum fengið birgðir af hinni nýju ESSO EXTRA MOTOR OlL. Fyrirliggjandi í öllum venjulegum þykktum og umbúðum. BIFREIÐASTÖÐIN STEFNIR AÐALFUNDUR ' SKÓGRÆKTARFÉLAGS EYFIRÐINGA yerður að Gildaskála KEA sunnudaginn 19. þ. m. Ilefst .kl. 3.30 e. h. STJ ÓRN IN. ®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®<

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.