Íslendingur


Íslendingur - 22.03.1950, Qupperneq 1

Íslendingur - 22.03.1950, Qupperneq 1
Góður arangur á stjórnmálanámskeiði IfnMAoiv ‘‘ Stjórnmáia- og mælskunámskeiði á vegum „Varðar", félags ungra Sjálfsfæðismanna er milli 20 og 30 Varðar- félagar tóku þáft í, er nú nýlokið, Árangur námskeiðs þessa var mikiil og góður og komu þar fram mörg efni- leg ræðumannsefni. — Því var slitið með hófi að Hótel Norðurland 16. marz s. I. ,, VARÐ AR‘ ‘-félagar! Næsti fundur í mál- fundahópnum er n. k. rnánudag kl. 5.30 e. h. á skrifstofunni. Sklðamót Akureyrar Bergur Eiríksson ftöklcmeistari. K.A. vann sveitalceppnina. Þeir Gunnar Helgason, erindreki og FriSrik Sigurbjörnason, slud. jur. hafa nýlokiS hér í bæ námskeiSi í stjórnitiálum og mælskulist á vegum Várðar. Námskeiðið var fjölsótt, umræður fjörugar, og mikill áhugi ríkti meðal jiáttlakendanna. Tilhög- unin var sú', að á daginn milli kl. 5 —7 e. h'. fluttu þeir félagar erindi fræðilegs eðlis um innlend og erlend stjórnmál, skýrðu helztu stjórnmála- stefnur sem nú eru uppi, röktu sögu flokka og inálu og gáfu víðtæka - ■ fræðslu um þau málefni, sem nú ber hæst meðal þjóðarinnar. Fyrirjestrar þéirra fjölluðu m. a. um eftirfarandi efni: Ræðumennska, Stjórnskipan ls- lendinga, Kotnmúnisminn, Fram- sóknarilokkurinn, Erlend stjórnmála- saga, Utanríkismál, Sjálfstæðisstefn- an, Blaðamennska, Verklýðsmál, ís- lenzk stjórnmálasaga o. fl. Einnig flutti Eggert JónsSon, héraðsdóms- löginaður, nokkra fyrirlestra. Að kvöldinu voru síðan almennar mælskuælingar, J>ar sem allir tóku til máls, og fluttu ýmist framsögu- ræður um hin margvíslegustu mál- efni eða deildu og rökræddu málin. Það mátti greinilega sjá hinn mikla mun, sem var á málflutningi ræðumanna í upphafi og að nám- skeiðinu enduðu, og báru lokaræður þeirra þess greinilegan vott, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefir eignazt þrótt- mikla og ótrauða málsvara, er munu í framtíðinni beita sér fyrir stefnu hans og gengi út á við jafnt sem inn á við. ' Námskeiðinu var slitið sl. fimmtu- dag með hófi að Hótel Norðurlandi. Voru þar margar ræður fluttar, leið- beinendunum þakkað ágætt starf, og menn hvatlir til að standa enn fastar saman um stefnumál og markmið Sjálfs:æðisstefnunnar. Það má óliik- að segja. að námskeið þetta hafi'náð tilætluðum árangri enda ríkir nú mikill áhugi innan Varðar fyrir efl- ingu félagsins og viðgangi Sjálf- stieðisflokksins. Þátttakendur á stjórnmála- og mcelskunámskeiSi Varðar. Nokkra vantar á myndina. — Ljó'sin.: E. Sigurgeirsson. Öílug starísem! „Varðar“ Ánægjuiegur útbreiðsluiundur aö Hötei Noröuriaudi s.l. sunnudag. Mikið fjör er nú í starfseini „Vaiðar'4, félags ungra Sjálfstæðis- manna. Nýlega gekkst félagið fyrir stjórninálanámskeiði með mjög góð- um árangri, eins og skýrt er frá á öðrum stað hér í blaðinu, og s. 1. sunnudag var svo haldinn útbreiðslu- fundur að Hótel Norðurlandi. þar sem átla ungir Varðarfélagar, sem tekið höfðu þátt í nátnskeiðinu, fluttu mál sitt mjög skörulega og gerðu fundarmenn góðan róm að máli Jieirra allra. Fyrslur tók til rnáls form. „Varð- ar“, Gunnar G. Schrarn. Ræddi hann á víð og dreif um stefnumál Sjálf- sta“ðisflokksins og nauðsyn þess, að stéttir og einstaklingar væru ein- huga nú, þegar tekið væri að halla undan fæti í atvinnumálum þjóðar- innar. Taldi hann það bezt mundu verða gert undir kjörorði Sjálfstæð- isstefnunnar: „Stétt rneð stétt“. Næs’ur talaði Daníel Gestsson. Fjallaði mál hans um vandamál þau, sem nú steðja að aðalatvinnuvegi þjóðarinnar, sjávarútveginum. Taldi hann það mikilvægasta verkefni Al- þingis og ríkisstjórnar, að koma honum á fastan grundvöll, þannig, að ekki þyrfti að reka hann með tapi. Þá talaði Einar Frederiksen. Benti liann á hinn öra straum æskumanna um land allt í félÖg ungra SjálÍ9tæð- ismanna og þýðingu þess fyrir sér- hvern stjórnrnálaflokk að hafa jafn- an á að skipa hóp ungra og áhuga- samra æskumanna. Vignir Guðmundsson tók næstur til máls. Ræddi hann um verzlunar- mál og minntist ineðal annars á óeðlilega útþenslu samvinnufélag-' anna. Aleijt hann að öllum, sem verzl- un rækjti, ætti að gera jafnhátt und- ir höfði, livað snertir skattaálögur og önn.ir útgjöld. Sigurður Stéindórsson ræddi um atburóina 30. marz sl„ jiegar komm- únist .r lientu grjóti úr fótstalli Jóns 1 SiguvSssonar að Alþingishúsinu. — Taldt liann að kornmúuistar hefða varpað greinilega af sér lýðræðis- grímunni _og 'sýnt sitt rétta andlit. Magnús Óskarsson talaði um ut- anríkismál og afgreiðslu þeirra á Alþingi og í ríkisstjórn. Benti hatin á. að aðeins einn flokkur, S álfstæð- isflokkurinn, hefði í þeioi málum staðið saman heiil og óskiptur, á meðan h\er höndin hefði verið uppi, á móti annarri í öðrum flokkum. — Kvað Magnús það sýna, að einungis Sjálfstæðisflokkurinn megnaði að veita þjóðinni trausta og örugga stjórn, ef hann fengi hreinan meiri- hluta á Alþingi. Óskar Friðriksson ræddi utn mis- notkun sósíalistisku flokkanna á verkalýðssamtökunum og nauðsyn þess, að algjörlega yrði komið í veg fyrir slíkt. Síðastur talaði Halldór Jónsson. Fagnaði hann því, að tekizt hefði að mynda þingræðisstjórn og lýsti ánægju sinni yfir því að tillögur þær, sem ríkisstjórn Sjálfstæðismanna lagði frarn til viðreisnar atvinnuveg- unum, hefðu náð fram að ganga. Fundarstjóri var Eggert Jónsson. Þakkaði hann í fundarlok ræðu- mönnum fyrir ágæta frammistöðu. GENGISSKRÁNINGAR- FRUMVARPIÐ AFGREITT SEM LÖG FRÁ ALÞINGI Síðaslliðinn sunnudag staðfesti forseti Islands lög um gehgisskrán- ingu o. fl„ sem Alþingi afgreiddi daginn áður. Nokkrar hreytingar \oru gerðar á einskökum greinum frumvarpsins, en 1. greinin, um livað skrá skylili íslenzka kaónu gagnvart erlendri mynt, var samþykkt óbreytt. VefSui' sfofnaður vinnu flokkur ungiinga? Fyrir fundi bæjarráðs 16. ji. tn. lá erindi frá Fegrunarfélagi Akureyrar þar sem lagt er til að bærinn stofni vinnuflokk handa 10—15 ára ungl- ingutn. Bæjarráð lagði til að erind- inu yrði vísað til Barnaverndarnefnd- ar til umsagnar og að ennfremur sé fengin utnsögn Barnaverndarfélags Akureyrar. Önnur keppni Skíðamóts Akur- eyrar fór frarn s.l. 3\tnnudag. Var keppt í stökki við Miðhnsaklappir. Veður og færi var hið ákjósanleg- asta og áhorfendur allmargir. Kepp- endur voru alls 18, og er það gleði- legur vottur aukins áhuga á þessari fögru íþrótt. Keppni var mjö.g hörð um hinn fagra Morgunblaðsbikar milli í. M. A„ sem var handhafi hans og hefði unniÖ hann til eignar með sigri nú, og K. A. sem árið 1946 hafÖi sömu möguleika til að vinna hann til eignar eins og í. M. A. nú. Því miður hafði hvorugt þessara fél- aga alla sína beztu stökkmenn, þar sem Þórarinn Guðmundsson (M.A.) var veikur og Vignir Guðinundsson (K.A.) bilaÖur í baki, og Guðmund- ur Guðnuuidsson fjarverandi. En úrslit urðu þessi: A- og B- f-lokkur: 1. Bergur Eiríksson K.A. (27 og 27VÍ m.) 217,2 slig. 2. Magnús Ágástsson Í.M.A. (284^ og 28 m.) 216,3 stig. 3. Baldvin Haraldssoit K.A. (27 og 271/2 m.) 211,7 stig. Er Bergur Eiríksson því stökk- meistari Akureyrar 1950. 17 — 19 ára: 1. Hermann lngiinarsson ÞÖR (27 og 27 m.) 220 slig. 2. Haukiir Jakobsson K.A. (23!/4 og 26 ! j 212,8 s'.ig. 3. Kjartan Kristjánsson Í.M.A. (241/2 og 26 m.) 212,2 st-ig. Úrslit í sveitakeppni urðu þessi: 1. K.A. A-sveit 641,7 stig. 2. Í.M.A, 639,1 stig. 3. ÞÓR A-sveit 623,4 stig. í keppninni um Morgunblaðsbik- arinn hafa Í.M.A. og K.A. unnið hann þrisvar hvort. N.k. sunnudag verður keppt í bruni og svigi, og skulu keppendur í bruni mæta kl. 10 árd. á auglýstum keppnisstað. 1

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.