Íslendingur


Íslendingur - 05.04.1950, Page 6

Íslendingur - 05.04.1950, Page 6
Æ VISÖGU R Roosevelts Bandaríkjaforseta eftir Emil Lud- wig og sjálfsævisögu frú Roosevelts, ætti allt ungt fólk að kaupa og lesa. Bókaverzlun Björns Árnasonar. Gránufélagsgötu 4 — Akureyri. nonr Miðvikudagur 5. apríl 1950 KAUPUMGAMLAR B ÆKU R Bókaverzl. EDDA h.f. Hátíðamcscur. Skírdagur: Akureyri kl. 2, altarisganga. F. J. R. — Föstudagur langi: Akureyri kl. 2. P. S. Lögmannshlíð kl. 2. F. J. R. — Páskadagur: Akureyri kl. 2. F. J. R. Lögmannshlíð kl. 2. P. S. — 2. í páskum: Akureyri kl. 5. P. S. Dansleik heldur Iþróttafélagið Þór ann- an páskadag kl. 9 e.h. í Samkomuhúsi bæj- arins fyrir félaga og gesti. Sjá götuauglýs- ingar. StangveiSijélagið Straumar. Fundur í Gilda:kála KEA á morgun (skírdag), kl. 2 e. h. Aríðandi mál á dagskrá. Dánardœgur. I gær lézt að heimili sínu, Lundargötu 5 frú Alfheiður Einarsdóttir, kona Halldórs Frlðjónssonar, skrifstofu- stjóra, rúmlega sjötug að aldri. Frú Álf- heiður var vinsæl og vel metin af öllum, er hana þekktu. Einnig er nýlátinn Þorsteinn Kristjáns- son á Þingvöllum við Akureyri. Einnig er nýlátin í sjúkrahúsinu hér frú Katrín Hallgrím:dóltir, ekkja Vilhjálms Guðjónssonar innheimtumanns. Vinnustojusjáði Kristneshælis hafa bor- izt þessar gjafir: Frá Sesselju Stefánsdótt- ur, Guðmundarstöðum, til minningar um Onnu Asbjarnardóttur frá Guðmundar- stöðum, kr. 100.00. Ágóði af sláturhúsballi afhent af Helga Steinarr, Akureyri, kr. 445.00. — Beztu þakkir. Jónas Rafnar. Frá Amtsbókasajninu. Safnið verður lok- að frá 5.—10. apríl, að báðum dögum með- töldum. Leikjélag Akureyrar æfir nú sjónleikinn „Uppstigning“ eftir Sigurð Nordal, undir stjórn Ágústar Kvaran. Nánar sagt frá í næsta blaði. A 15 ára afmælisfagnaði Kvennadeildar Slysavarnafélagsins s.l. föstudag barst deildinni peningagjöf að upphæð 4500.00 kr. frá hjónunum Siguróla Tryggvasyni og Björgu Sigurjónsdóttur. Er þetta minning- argjöf um dóttur þeirra Rögnu, sem var meðlimur deildarinnar og voru þetta spari- peningar hennar. Kvennadeildin sendir gefendunum sínar hjartans beztu kveðjur og þakkir fyrir þessa stórhöfðinglegu gjöf. Ejtir páska fer f:am firmakeppni á veg- um Bridgefélags Akureyrar. Alls keppa 32 firmu í bænum. Keppt er um fagran silf- urbikar, sem Karl Friðriksson, forstjóri, hefir gefið til þessarar keppni. Um pásk- ana verður bikarinn til sýnis í sýningar- glugga vefnaðarvörudeildar KEA. Strandakirkja. Áheit frá A.G. kr. 100.00. Móltekið á afgr. ísl. Sent áleiðis. Fáskasamkomur í Nýja Bíó. Á föstudag- inn langá og páskadag kl. 5 báða dagana: Ræður, vitnisburðir, söngur, hljóðfæra- sláttur. Aðgangur ókeypis. Allir velkomn- ir. Börn innan 10 ára komi aðeins í fylgd með fullorðnum. — Sjónarhæðarstarfið. Páskasamkomur í kristniboðshúsinu Zíon: Föstudaginn langa kl. 8.30 e. h. — Páskadag kl. 8 f. h. morgunsamkoma kl. 8.30 e. h. almenn samkoma. — Annan Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Allir vel- komnir. Nýr héraðsdómslögmaður. Eggert Jóns- son frá Akri fyrrv. ritstj. Islendings hefir nýlega lokið dómprófi og öðlast réttindi sem héraðsdómslögmaður. Sunnudagaskóli A kureyrarkirk ju verður 2. páska- dag kl. 10.30 f.h. 7—13 ára börn í kirkjunni, 5—6 ára börn í kapellunni. Bekkjarstjórar! Mætið kl. 10 f.h. Foreldrar eru vinsamlegast beðnir um að vekja athygli barnanna á þes:ari auglýsingu. Æskulýðsjélag Ak- reyrarkirkju. Sam- iginlegur f u n d u r yrir 1., 2. og 3. deild verður á páskadagskvöld í kirkjunni kl. 8.30 e. h. Biblíulestrarklúbbunnn er kl. 3 á laugardag, blaðamannaklúbburinn kl. 4.30 sama dag í kapellunni. Akureyringarl Munið eftir fuglunum. Fíladeljía. Samkomur um páskana verða sem hér segir í Verzlunarmannahúsinu, Gránufélagsgötu 9: Á skírdag almenn sam- koma kl. 8.30 e. h. Á páskadag kl. 8.30 e.h. og á annan dag páska kl. 8.30 e. li. Söng- ur með guitarundirleik. Allir velkomnir. .. í* \j/ ^ /'"• rfS-. y/ fó Hjálprœðisherinn, Strandgölu 19b. — Páskasamkomur. Skírdag kl. 8.30 Getse- inanesamkoma. Föstudaginn langa kl. 11 bæna amkoma; kl. 8.30 samkoma. Páska- dag kl. 8 f. h. sameiginleg samkoma í Zíon; kl. 2 sunnudagaskóli; kl. 8.30 páska- gleði. Æskulýðsstrengjasveitin spilar páskadagskvöld. — Verið hjartanlega vel- komin. Barnaverndarjýl. Akureyrar heldur fund í Skjaldborg á f kírdag kl. 4 e. h. Fundar- efni: Erindi um uppeldi og skóla (Snorri Sigfússon, námsstjóri), kvikmynd af ís- lenzkum barnaheimilum. Tillögur frá stjórninni o. fl. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Sklfla- iandsmfltifl fer fram á Siglufirði nú um pásk- ana. Þátttakendur verða 87 frá 8 samböndum og félögum. Keppendur frá íþróltabandalagi Akureyrar á mótinu verða þessir: A-flokkur. Svig og brun karla: Magnús Brynjólfsson KA Baldvin Haraldsson KA. B-flokkur: Hermann Ingimarsson Þór Bergur Eiríksson KA Halldór Ólafsson KA. Ganga og s’.ökk, yngri flokkur: Guðmundur Guðmundsson KA Þráinn Þórhallsson KA Haukur Jakobsson KA Ólafur Einarsson ÍMA. ^Bergur Eiríksson keppir einnig í 18 km. göngu B-fl. og stökki B-fl. Sveit ÍBA mun keppa í boðgöngu. Sýslutnndi lokið Sýslufundur Eyjafjarðarsýslu hófsi 23. marz og lauk 31. s. m. Mörg mál lágu fyrir fundinum. M. a. samþykkti hann að skora á vitamálastjórnina, að láta setja upp radiostefnuvita í Hrísey. Til viðhalds sýsluvega voru veittar 74500 krónur. Til nýbygginga kr. 83000 og til brúar á Öxnadalsá kr. 30000. Þá tók sýslunefndin upp þá ný- breytni að heimila þeim hreppum, sem vildu flýta sýsluvegagerð hjá sér, að taka lán til þess. Lán þessi yrðu svo greidd úr sýsluvegasjóði á 5 til 10 árum. Á þessum sýslufundi samþykkti sýslunefndin Iánsheimild- ir til þessa fyrir kr. 375000.00. Veitt var til menntamála 39600.00 kr., þar af lil viðbótarbyggingar Laugalandsskóla kr. 30000.00 og reksturs hans kr. 7000.00. Til heilbrigðismála kr. 39700.00, þar í ljósmóðurlaun. Til búnaðarmála kr. 11900.00. Sýslusjóðsgjald var ákveðið kr. 80000.00. iVIikið brunatjön í Rejxjavík í fyrrakvöld kviknaði í fiskþurrk- unarhúsi S.I.F. við Elliðaárvog í Reykjavík, og brann það til ösku, enda erfiðar aðstæður til slökkvi- starfsins. Eyðilögðust þar fiskbirgð- ir, vélar og vörur af ýmsu tagi, og nemur tjónið af völdum brunans ekki undir 2 millj. króna auk tjóns af rekstursstöðvun, en þarna munu hafa unnið um 50 manns. Eldurinn sást fyrst í olíukynding- arklefa, og er vafalaust talið, að olíu- kyndingin eigi sök á þessum bruna eins og svo mörgum öðrum í seinni tíð. Veikindi 1 bænura Kvefpest, (influenza) gengur nú hér í bænum, en mun vera heldur að réna. Skólastarfsemin varð fyrir mikilli truflun af völdum hennar, svo að loka varð framhaldsskólunum í tvo daga fyrir skömmu, en sumir bekkir hafa ekki verið nema hálf- setnir við og við. Auk kvefpestarinn ar hafa he.tusótt og hlaupabóla stung ið sér niður. Bæjarkeppni í Bridge milli Akureyrar og Siglu fjarðar stendur yfir þessa dagana hér í bænum. Maðurinn minn Þorsteinn Kristjánsson, Þingvöllum, andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 1. apríl síðastliðinn. Guðný Einarsdóttir. Góð íbúð til sölu Tilboð óskast í íbúð mína í Munkaþverárstræti 30, neðri hæð. íbúðin er t.l sýn s frá ld. 2—6 e. h. fimmtudag og föstudag n. k. og sé tilboðunum skilað lil undirrilaðs eigi síðar en mánudaginn 10. þ. m. (annan páskadag). Marteinn Friðriksson, Munkaþverárstræti 30, Akureyri. Slökkvilið Akureyra 1950 Liðsmenn slökkviliðs Akureyrar eru 40, auk slökkviliðsstjóra. Slökkví I iðsstjóri: Eggert St. Melstað, Bjarmastíg 2, sími 1 15. Varaslökkviliðsstjóri og óhaldavörður: Sveinn Tómasson, Laugargötu 3, sími 239. 2. varamaður: Gústav Andersen, Krabbastíg 4. Flokksforingi í innbænum: Karl Jónsson, Hafnarstræti 15, sími 282. Akureyri, 1. apríl 1950. Eggert St. Melstað, sími 1 1 5. Um páskana verða mjólkurbúðirnar opnar sem hér segir: Á Sk.'rdag frá kl. 10—14. Á Fösludaginn langa frá kl. 10—12. Á Páskadaginn verður búðunum lokað allan daginn. 2. Páskadag verður opið frá kl. 10—12. Jafnframt skal vakin athygli á því, að brauðbúðin í Hafnarstræti 87 verður lokuð á Föstudaginn langa og Páskadaginn. Mjólkurútsölurnar í Brekkugötu 47 og Hamarsstíg 5 verða lok- aðar alla þessa daga. Kaupfélag Eyfirðinga. — Auglýsið í íslendingi — páskadag sunnudagaskóli kl. 10.30 f. h.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.