Íslendingur


Íslendingur - 19.04.1950, Blaðsíða 3

Íslendingur - 19.04.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 19. apríl 1950 ÍSLENDINGUR ABALFUNDÖR í ÚTGÁFUFÉLAGI ÍSLENDINGS h. f. verður haldinn í skrifstofu Sjáli'stæðisflokksins Hafnarstræti 101, næstkomandi mánudag, 24. þ.m.kl. 8,30 e. h. — Dag- skrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Valash er sérstakt heiti á ávaxtadrykk, sem eingöngu er framleiddur úr APPELSÍ NUSAFA er aðeins framleiddur í EfsagerS Uurejrar 1f. Akureyringar! Vegna mjög mikilkr vatnsþurðar í fjallinu er fólk alvarlega áminnt um að fara sparlega með vatnið. Bílaþvottur gangstétta- » þvottur og gluggaþvottur með slöngum frá vatnshönum alveg bann- aður fyrst um sinn. VATNSVEITAN. -- NÝJA BIÖ" - Sumardaginn fyrsta kl. 9: „SYSTIR KENNY" Amerísk stórmynd frá R K 0 Hadio Pictures. Aðalhlutverk: Rosalind RusseU Alexander Knoz Dean Jagger Skjaldborgar-bíó Á sumardaginn fyrsta Sagan af Wasssll (The Story of Dr. Wassel) Stórfengleg mynd í eðlileg- um litum, byggð á sögn Wiassells læknis og 15 af sjúklingum hans, og sögu eftir James Hilton. Aðalhlutverk: Garry Cooper Laraine Day Leikstjóri: ; Cecil B. De Mille E5. Fískiöjuver Olafsfjarðar Auglýsið í ísteiid'mgi! ólafsf irði framleiðir eftirtaldar niðursuðuvörur úr beztu fáanleguni hrá- efnum: SÍLD í TÚMAT 450 gr. dósum S í L D 1 OLÍ U reykt í smádósum GAFFALBITA í olíu, smádósum ,. G.AFFA LB I T A í kryddpækli, smádósum REYKTAN F I S K í olíu V2 kg. dósum SJÓLAX i ol.'u, smádósum (og fl. tegundir síðar) Ofangreindar tegundir fyrirliggjandi hjá einkaumboðs- manni vorum Healdverzl. VaEgarðs Srefánssonar Sími 332 Akureyri IJtvegum gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum alls konar hand- verkfæri fyrir: Trésmíði, vélsmíði, járnsmíði, múrara og rafvirkja frá hinu heimskunna firma, EMIL LUX R e m s.c h e i d , Þ ý z k al a n d i. Verksmiðjan er þekkt um alla Evrópu fyrir vörugæði og mjög sanngjarnt verð. Allar stærri pantanir afgreiddar beint til kaupenda. Myndalisíar og verðlistar ásamt nokkru af sýnishornum fyrir hendi. L U X er vörumerkið sem þér getið treyst. auux Einkaumboð fyrir ísland: Umboðs- og heildverzlun, Brynj. Sveinsson h.f. Akureyri. m GREIPAR GLEYMSKUNNAR „En hver verður nú framtíð þín? Hvert verður far- ið með þig og hvað tekur svo við?" „Það á að fara með okkur allt til endimarka Síbe- ríu, til Nertchinsk, Þar verðum við látnir vinna í nám- um. Við verðum að ganga alla leiðina í hlekkjum." „Þetta eru hræðileg örlög." Ceneri brosti. „Eftir það, sem á undan er gengið, þá er sem himnaríki opnist nú fyrir mér. Hver sá, sem gerist brotlegur við rússnesk lög vonar það eitt að komast sem allra fyrst til Síberíu. Það er eins og að fara úr helvíti til himnaríkis." „Ég skil þig ekki." „Þú mundir gera það, ef þú hefðir legið eins og ég mánuðum saman, án þess að vera leiddur fyrir rétt óg dæmdur. Ef þú hefðir verið settur í gluggalausan klefa, loftlausan og svó þröngan, að ekki væri hægt að hreyfa sig. Ef þú hefðir heyrt fangana í næstu klefum æpa í brjálæði sínu — brjálæði sem orsakaðist af langri einveru og illri meðferð. Ef þú hefðir sagt við þá á hverjum morgni um leið og þú vaknaðir, ,ég verð líka orðinn geðveikur áður en kvöld er komið'. Ef þú hefðir verið kvalinn af kulda, barinn og sveltur til þess að pína þig til þess að koma upp um vini þína. Ef þú hefðir verið svo þjakaður, að þú hefðir fagnað dauðadómi yfir þér, þá myndir þú, herra Vaughan, líta vonaraugum til hinnar köldu og óblíðu Síberíu. Ég sver það," hélt hann áfram með meiri ákafa, en hann til þessa hafði sýnt, „að ef hinar siðmenntuðu þjóðir Evrópu þekktu tíunda hlutann af hörmungum og pyndingum rússnesku fangelsanna, þá myndu þær segja, ,hvort sem menn eru sekir eða saklausir, þá skulu þeir ekki kvaldir svona svívirðilega' og í mann- úðarskyni mundu þær útrýma þessari bölvuðu harð- stjóm af jörðinni!" „En tuttugu ár i námum! Er ekki nokkur von til undankomu?" „Hvert ætti ég að flýja? Líttu bara á landabréfið og sjáðu hvar Nertchinsk er. Ef ég slyppi, þá gæti ég að- eins ráfað um í fjöllunum þar til ég dæi, eða þá að villimenn dræpu mig. Nei, herra Vaughan, að sleppa frá Síberíu þekkist aðeins í skáldsögum." „Verður þú þá að þræla þannig til dauðadags?" „Eg vona ekki. Eitt sinn safnaði ég saman allmikl- um upplýsingum um kjör fanga í Síberíu, og satt að segja þá varð ég býsna óánægður yfir því, hve almenn-, ingsálitið er rangt. Nú vona ég aftur á móti, að rann- sóknir mínar hafi verið réttar." „Er meðferðin þá ekki mjög slæm?" „Vissulega er hún slæm, svo sem við er að búast undir harðstjórn. Vafalaust verð ég að vinna þrælk- unarvinnu í námum í eitt eða tvö ár. Ef ég lifi það af, sem er mjóg ólíklegt, þá kann að vera a.ð ég finni náð fyrir augum yfirmaimanna og verði leystur frá frek- ari þrældómi af því tagi.. Það getur jafnvel verið, að mér verði léyft að setjast að í einhverri borg og vinna fyrir mér. Ég geri mér góðar vonir um, að þekking mín komi mér þar að góðu haldi. Læknar eru mjög fáir í Síberíu." Þótt hann verðskuldaði ekkert gott þá gat ég ekki annað en tekið undir ósk hans, en eins og hann leit nú út, þá voru litlar líkur til þess að hann mundi lifa af, þótt ekki væri nema eins árs þrældómur í námum. Dyrnar opnuðust og liðsforinginn leit nú enn einu sinni inn. Hann var orðinn mjög óþolinmóður. Ég. hafði enga ástæðu til þess að draga samræðurnar frek- ar á langinn, og sagði honum því, að ég yrði búinn eftir augnablik. Hann kinkaði kolli og fór út aftur. „Er nokkuð fleira, sem ég get gert fyrir þig?" spurði ég og sneri mér að Ceneri. „Nei, ekkert. Jú! bíðum við. Þorpariiín hann Macari mun fyrr eða síðar hljóta makleg málagjöld. Eg hefi þjóðst, og það mun hann einnig gera. Þegar þar að kemur, þá bið ég þig að reyna að láta mig vita. Það kann að verða erfiðleikum bundið, og ég hefi engan rétt til þess að biðja þessa. En þú hefir einnig áhuga á þessu og gætir komið boðum til mín. Ef ég verð þá ekki dauður, þá mun vitneskjan gera mig hamingju- samari." Án þess að bíða eftir svari, gekk hann nú til dyr- anna og ¦ varðrhaðurinn fór með hann til fangelsisins. Ég fylgdi á eftir. Þegar hinn ryðgaði lás var opnaður staðnæmdist hánn. „Vertu sæll, herra Vaughán," sagði hann, „Hafi ég gert þér rangt til, þá bið ég þig nú af öllu hjarta fyrirgefningar. Við munum ekki hittast aftur." „Að því er mig varðar, þá fyrirgef ég þér fúslega." Hann hikaði augnablik og rétti síðan fram hendina. Fangelsisdyrnar stóðu nú opnar. Ég gat nú séð þvögu af illúðlegum fráhrindandi andlitum — andlitum sam- fanga hans. Eg gat heyrt klið undrunar og forvitni. Ég fann óþefinn, sem lagði út úr þessu díki, troðfylltu af saurötuðum mannverum. I slíkri vistarveru var mennt- aður og siðfágaðut maður dæmdur til þess að eyða síðustu ævidögum sínum. Það var hræðileg refsing. Þó hafði hann til þess unnið. Það fann ég greinilega, er hann stóð þarna á þröskuldinum með útrétta hendi. ....Þrátt. fyrir öll áform sín ba yar maðurinn morðingi.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.