Íslendingur


Íslendingur - 24.05.1950, Page 4

Íslendingur - 24.05.1950, Page 4
Áskrifendur að ritsafni Jóns Trausta: Getum nú afgreitt ritsafnið (I.-VIIT. bindi) til allra sem paníað hafa það. Bókaverzlun Björns Árnasonar. Gránufélagsgötu 4 — Akureyri. I. 0. 0. F. = 1325268% = Æskulýðsjélagar eru be'ðnir um að mæta í kirkjunni kl. 1 e. h. á hvítasunnudag. Messur um hvítasunnuna: Hvítasunnu- dag: Akureyri kl. 2. P. S. — Lögmanns- hlíð kl. 2. F. J. R. — 2. í hvítasunnu: Ak- ureyri kl. 11 f. h. F. J. R. Síra Friðrik J. Rajnar hefir beðlð blað- ið að geta þess að hann fari að heiman fimmtudaginn 1. júní og veröi að öllum líkindum fjarverandi allan júnímánuð. — Bækur prestakallsins verða þann tíma hjá síra Pétri Sigurgeirssyni. Hvítasunnuhlaupið fer fram á annan í hvítasunnu. Sjá nánar í götuauglýsingum. Nemendur Tónlistarskólans halda kon- sert í Menntaskólanum á annan f hvíta- sunnu kl. 5 e. h. Nýja Bíó. Samkoma verður haldin á hvításunnudag, eins og undanfarin ár, í Nýja Bíó kl. 5. Söngur og hljóðfæraslátt- ur. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir vel- komnir. — Sjónarhæðarstarfið. Lysligarðurinn verður opnaður á hvíta- sunnudag kl. 1 e. h. 100 ára afmœli á n. k. laugardag, 27. þ. m., Sigríður Jónsdóttir, Naustum við Ak- ureyri. Hefir gamla konan ennþá fótavist og fellur aldrei verk úr hendi við prjón- ana sína. Sérstök athygli er vakin á því meðal bæjarbúa, að kaup á nýjum togara til bæjarins veltur nú mjög á því, hve vel þeir bregðast við að auka hlutafé Útgerðarfélags Akur- eyringa h. f. 1 8 — Nýja-bíó Hvítasunnumyndin: i E N G I L L I N N í 10 GÖTU | Ný amerísk M. G. M. kvik- » || mynd í eðlilegum litum Aðalhlutverkin leika: Margaret O’Brien Georg Murphy 4 I o. fl. i fl í kvöld | % FJARHÆTTU- SPILARINN (LADY LUCK) I 1 Bráðskemmtileg amerísk gam ánmynd. ,, Ji I | Skjaldborgar-bíó m Sýning kl. 9: OFSÓTTUR (Pursued) Mjög spennandi og viðburða-i| Mrík amerísk kvikmynd. IAðalhlutverk leika: Robert Mitclium Teresa Wright. Bönnuð yngri en 16 ára. B ÚÐINGÁR 10 tegundir. VÖRUHÚSIÐ h.f. bakpokar með grind og án. HLIÐARTÖSKUR VÖRUHUSIÐ h.f. BÖKU N ARDROPAR -. Sítronu, Vanille, Möndlu, Kardemommu VÖRUHÚSIÐ h.f. TROLLBUXUR PEYSUR nýkomið. Vöruhúsið h.f. AUGLÝSI NGAVERÐ H Æ K K A R Vegna aukins kostnaðar við út- gáfu blaða, hafa vikublöðin á Akureyri ákveðið að hækka verð á auglýsingum frá og með 31. maí n. k. i kr. 6 pr. dálk- sentimetra. Þess má geta, að hjá Reykja- víkurdagblöðum er dálksenti- metrinn nú kr. 8.00. TILKYNNING fró Sameignarfélaginu Möl og Sandur. Viðskiptavinir eru vinsamleg- ast beðnir að panta sand og möl fyrst um sinn með 2ja til 3ja daga fyrirvara. Stjórnin. Stofuskópar Klæðaskópar Rúmfataskópar Kommóður nýkomið. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN h.f. Hajnarstrœti 88 . Sími 491 Miðvikudagur 24. maí 1950 — — ii iiii »u„ iawa«si»a»4 —B Mólaflutningsskrifstofa Jónas G. Rafnar Hafnarstræti 101 Sími 578 Móðir mín Jónasína Jónsdóttir andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar 19. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju. laugard. 27. maí, kl. 2 e.h. Friðjón Tryggvason Ægisgötu 8 Nr. 13/1950. TILKYNNING Ríkisstjórnin hefir ákveðið nýtt hámarksverð á skömmtuðu smjöri sem hér segir: í heildsölu .. kr. 22.50 pr. kg. t smásölu ... kr. 24.00 pr. kg. Reykjavík, 15. maí 1950. Verðlagsstjórinn. Létt atvinna Maður með bílpróf, getur fengið atvinnu nú þegar — hólfan eða allan daginn. BRAUÐGERÐ KR. JÓNSSONAR & Co. Peir sjómenn sem taka vilja þátt í íþróttum Sjómannadagsins 4. júní n. k., eru vinsamlegast beðnir að gefa sig fram við Jón Hinriksson fyrir 1. júní. Sjómannadagsróðið. Vöruflntningar AKUREYRI — REYKJAVÍK Vörum veitt móttaka* alla virka daga. — Afgreiðsla í Reykiavík: Afgreiðsla Laxfoss, Tryggvagötu 10, sími 6420 Bifreiðastöðin STEFNIR s. f. Ferflaskrifstofan efnir til höpferðar í Þjöðleikhusið um hvítasunnuna. Þótttaka tilkynnist fyrir n.k. miðvikudagskvöld Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til hópferðar í Þjóðleikhúsið um hvíta- sunnuhelgina. Farið verður héðan frá Akureyri laugardaginn fyrir hvítasunnu 27. þ m. kl. 1 e. h. og haldið til Reykjavíkur. Á sunnudaginn og mánudaginn verður farið á Þingvöll og út á Keflavíkurflugvöll, ef veður leyfir, Á mánudagskvöldið verður „ís- landsklukkan“ eftir Halldór Kiljan Þjóðleikhúsinu á hvítasunnudag. Farið verður síðan heim á þriðju- daginn, en ekki er fullákveðið hve- nær, sennilega um hádegi. Fargjald alla leiðina kr. 235.00. Laxne6B sýnd, en enn er ekki ákveð- ið, hvort einhver sýning verðnr í GLERLÍM PAPPÍRSLÍM VÖRUHÚSIÐ h.f. MATARDISKAR, djápir — grunnir KAFFISTELL BOLLAPÖR, m. teg. VÖRUH0SIÐ h.f. Þvottaduft Þvottalögur Blautasópa Stangasópa Exchlor VÖRUHÚSIÐh.f. D. D. T. skordýraeitur Vökvi — duft Sprautur nýkomnar. VÖRUHÚSIÐ h.f. BÖGGLANET VÖRUHÚSIÐ h.f. KAFFIBAUNIR nýkomnar. KAFFI, br. ómalað. KAFFI, br. malað KAFFIBÆTIR, Ludvig David VÖRUHÚSIÐ h.f. SYKURVATN ÁVAXTASAFI VORUHÚSIÐ h.f GERDUFT góð tegund. VÖRUHUSIÐ h.f.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.