Íslendingur - 07.06.1950, Blaðsíða 6
N Ý A L L , dr. Helga Péturs
s&mstæður, alls 6 bindi í góðu
bandi. Verð nú aðeins kr. 200,00
Örfá eintök óseld.
Bókaverzlun Björns Árnasonar.
Gránuíélagsgötu 4 — Akureyri.
ícmáittattr
Miðvikudaginn 7. júní 1950
Málaflutningsskrifstofa
Jónas G. Rafnar
Hafnarstræti 101
Sími 1578
-^fiöv^^^^^Hfílp
Jpa^e^^^^RfJpfe
=^p^*p*E^=rp^i^f M^ÍSÆ=====
^lyfli ífr^iit.É^^
mu -.—
Messað kl. 11 n. k. sunnudag í Akur-
eyrarkirkju. Séra Óskar Þorláksson prest-
ur, SiglufirSi, prédikar, fyrir altarinu
þjónar séra Friðrik A. Friðriksson, pró-
fastur, Húsavík.
Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju. — Þeir
félagar, drengir og stúlkur, sem ætla að
róa á æskulýðsbátunum í sumar eru beðn-
ir að mæta kl. 6 e. h. í kapellunni n. k.
föstudag. Bátavörður.
Hjúskapur. Þann 3. júní s. 1. voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Brynhildur
Eggertsdóttir og Sigtryggur Þorbjörnsson
rafvirki. Heimili ungu hjónanna er að
Ránargötu 21.
Hannyrðasýning verður í Húsmæðra-
skólanum á Laugalandi sunnudaginn 11.
júní. Opið frá kl. 1—10 e. h.
Hjónaefni: Ungfrú Ingiríður Steingríms-
dóttir, Reykjavík og Gunnar Þórsson (O.
Björnssonar deildarstjóra).
Hjúskapur; Ungfrú Sólveig Eyfeld
Ferdinandsdóttir og Hjálmar B. Júliusson
bifreiðastjóri.
Fast jœði undir verðlagseftirliti. I síð-
asta blaði var sagt frá því, að afnumið
hefði verið verðlagseftirlit með greiða-
sölu. Nær þetta afnám þó ekki yfir fast
fæði. Verður það framvegis háð verðlags-
eftirliti, eins og fram er tekið í auglýsingu
á öðrum stað í blaðinu þann dag.
Á mánudagsnótt lézt að heimili sínu hér
í bænum Einar Gunnarsson kaupmaður,
tæplega 77 ára. Einars verður nánar getið
síðar.
Dagheimilið Pálmholt við Þingvallastr.
verður vígt sunnudaginn 11. júní kl. 2 e.h.
Allir velkomnir. Sætaferðir verða frá
Ferðaskrifstofunni.
Frá Barnaverndarnefnd. Barnaverndar-
nefnd Akureyrar leyfir sér, að marggefnu
tilefni, að vekja athygli foreldra og for-
ráðamanna barna á því, hve óheppilegt og
í mörgum tilfellum hættulegt er, að láta
börn og unglinga innan 16 ára aldurs hafa
mikla peninga með höndum. — Eru það
eindregin tilmæli nefndarinnar til áður-
nefndra aðila, að þeir stilli fjárráðum
barna sinna mjög í hóf, en reyni eftir
beztu getu að venja þau á hófsemi í með-
ferð fjármuna. — Munið, að sparsemi er
dyggð, sem öllum er nauðsynleg, og „það
ungur nemur, gamall temur".
Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar er flutt í
Strandgötu 7, uppi. Opin mánudaga og
föstudaga frá kl. 5—7 e. h.
Eins og undanfarin sumur hefir Mæðra-
styrksnefnd hvíldarviku fyrir mæður. Þær
konur, sem njóta vilja hvíldar á vegum
nefndarinnar, snúi sér til skrifstofunnar
fyrir 20. júní næstkomandi.
Aheit á Strandarkirkju kr. 100.00 frá
gómlum sjómanni.
Aheit á Akureyrarkirkju kr. 100,00 frá
s. s.
Golffélagar! Munið keppnina á laugar-
daginn kl. 2.
Kennaramót stendur yfir í barnaskól-
anum á Akureyri og taka þátt í því 50—60
kennarar af Norðurlandí. Á kvóldin eru
flutt erindi, sem bæjarbúum er heimilt
að hlusta á. I kvöld og annað kvöld flytur
sr. Jakob Kristinsson erindi, en Halldór
Halldórsson, menntaskólakennari á föstu-
dagskvöldið.
SkóJavinnusýningin verður opin á kvöld-
in eftir erindunum og á fimmtudag kl.
4—7 e. h.
Nánar verður skýrt frá mótinu í næsta
blaði.
—X—
MerR liök
Nýlega er komin út bók um land-
helgrsmál okkar íslendinga eftir
Júlíus Havsteen, sýslumann Þingey-
inga. Utgefandi er Landssamband
ísl. útvegsmanna.
Höfundur bókarinnar er allra
manna fróðastur um allt, er lýtur að
útgerð okkar og landhelgismálum. í
riti þessu rekur hann sögu fiskveið-
anna hér við land — og bendir á það
með skýrum rökum hversu þýðing-
armikið það er fyrir ísl. þjóðina að
vornda fiskimiðin fyrir ásælni erl.
þjóða og koma í veg fyrir ofveiði.
Það er ekki ætlunin að rekja frek-
ar efni bókarinnar, en blaðið vill að-
eins vekja athygli á því, að hún er
hin bezta heimild um allt er varðar
rétt okkar til sævarins umhverfis
landið.
Júlíus Havsteen á hinar beztu
þakkir skyldar fyrir bók þessa og þá
baráttu, sem hann hefir háð í þágu
landhelgismálanna.
Sverrir JúLusson form. Landssam-
bands ísl. útvegsmanna ritar formála
að bókinni.
HUSGAGNASMIÐUR
óskast nú þegar. Framtíðar-
atvinna getur komið til
greina. — A. v. á.
áÖRÐSTOFUSTÓLAR
°g
KLÆÐASKÁPAR
fyrirliggjandi.
Trésmíðavinnustofan ,
SKJÖLDUR h. f.
Strandgötu 35 — Sími 1551
Símanúmer mitt er
1472
Lúther Jóhannsson, rafvirki
PEYS'UR og VESTI
á börn, unglinga og fullorðna.
Verzlun Björns Grímssonar
Aðalstræti 17. Sími 1256
BOLLAPÖR
Verzlun Björns Grímssonar
Aðalstræti 17. Sími 1256
ÍBÚÐARSKIPTI
Góð 3ja eða 4ra herbergja
íbúð óskast í skiptum fyrir 3ja
herbergja íbúð í steinhúsi á
Oddeyri. — A. v. á.
S T Ý R I M A Ð U R
vanur síldveiðum, óskar eftir
stýrimannsplássi á góðu síld-
arskipi í sumar. — A. v. á.
OKKAR INNILEGASTA ÞAKKLÆTI til þeirra mörgu, sem
glöddu okkur, með nœrveru sinni, heillaóskum og gjöfum, í tilefni
25 ára hjúskaparafmœlis okkar 3. þ. m.
INGIBJÖRG SIGTRYGGSDÓTTIR,
ÞORBJÖRN KAPRASÍUSSON,
Hrafnabjörgum.
Atvinna
Eftir 1. ágúst getum við bætt við 10—15 stúlkum. Þurfa helzt að
vera vanar einhvers konar saumaskap og ekki yngri en 18 ára.
Upplýsingar frá kl. 2—4 daglega.
Fataverksmiðjan HEKLA, Akureyri.
Oagníræðaskóli Akureyrar
Piltar, sem eiga eftir ófullgerða muni vegna próf-anna og burt-
veru minnar við skólaferðina, geta komið og unnið í handavinnu-
stofunni alla daga frá kl. 1—10 til 16. þ. m.
Geir Þormar.
ISLENZKI R
FÁ N A R
í 6 stærðum
85—200 cm.
Sendum gegn póstkröfu.
BRAUNS-verzlun
Páll Sigurgeirsson
Sími 1059
ISLENZKIR
L JÁ I R
VÖRUHÚSIÐh.f.
Sími 1420
Sumarbústaour
til sölu
Vil selja sumarbústað í ná-
grenni Akureyrar. Bústaður-
inn er rúmgóður, með vatns-
leiðslu og rafmagni frá Raf-
veitu Akureyrar. Upplýsingar
í síma 1543.
NÝ# LÍTIL ELDAVÍL
til sölu. — A. v. á.
OKKUR VANTAR MANN
í verksmiðjuna. Upplýsingar
ekki gefnar í síma.
SINDRI h.f.
hArgreiðslunemi
Viljum ráða nema í hárgreiðslu-
iðn sem fyrst. — Þarf helzt að
hafa gagnfræðapróf.
Snyrtistofan FJÓLA
Maria Sigurðardóttir.
Símanúmer okkar er
1627
VÖRU BÍLASTÖÐIN
Túngötu 1.
Stofuskápar
Klæðaskápar
Rúmfataskápar
Kommóður, tvær stærðir
Stofuborð, margar teg.
Borðstofuborð
Borðstofusf-ólar
Eldhúsborð
Eldhússtólar
Skrifborð
Skatthol
o. m. fl.
Óbreytt verð.
Sendum gegn póstkröfu.
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN h.f.
Hafnarstræti 88
Símar 1491 og 1858
I BUÐ
óskast, fyrir barnlaus hjón,
nú þegar eða seinna í sumar.
Má vera í kjallara. — A. v. á.
Kaupum
RABARBARA
Öl og Gosdrykkir h. f.
Símanúmer vor eru
1700 og 1714
KjötbúÖ K.E.A.
SVEFNHERBERGISSETT
Bólstruð Húsgögn h.f.
Hafnarstræti 88.
Símar 1491 og 1858.
ÞÝZK STÚLKA
óskar eftir kennslu í íslenzku
2—3 kvöld í viku. —
Ritstjórinn vísar á.
K.A.
Tennis
K.A.
Þeir, sem hugsa sér að iðka tennis í sumar, sæki um tíma í Bóka-
verzlun Axels sem fyrst. Félagar sitja fyrir tímum. Völlurinn verð-
ur opnaður strax að viðgerð lokinni. v
Nefndin.