Íslendingur


Íslendingur - 14.06.1950, Blaðsíða 3

Íslendingur - 14.06.1950, Blaðsíða 3
 Miðvikudagur 14. júní 1950 ÍSLENDINGUR Fiskiðjuver ðlafsfjirðar framleiðir eftirtaldar tegundir af nsiurlögðum og niðursoðnum vörum: 1. Reyktur þorskur í olíu. 2. Reyktur þorskur í tómat. 3. SoSirsn þorskur í tómat. 4. Reykt ýsa í olíu. 5. Reykt ýsa í tómat. 6. Soðin ýsa í tómat. 7. Reyktur steinbítur í olíu. 8. Reyktur steinbítur í tómat. 9. Soðinn steinbítur í tómat. 10. Reyktur sjólax í olsu. 11. Reyktar sardínur í olíu. 12. Reyktar sardínur í tómat. 13. Soðnar sardínur í tómat. 14. Gaffalbitar í olíu. 15. Gaffalbitar í pækli. 16. Goffalbitar í vínsósu. 17. Lystarbitar í olíu. 18. Lystarbitar í vínsósu. 19. Soðin hafsíld í tómat. 20. Reykt hafsíld í olíu. 21. Laxsíld í olíu. 22. Ánsjósur í olíu og pækli. Fleiri tegundir væntanlegar fljótlega. ÖLL FRAMLEIÐSLA ER UNNIKI ÚR FYRSTA FLOKKS HRÁEFNUM: Úrvals línufiski, veiddum samdægurs. Fyrsta flokks Norðurlandssíld. Sardínur eru allar slógdregnar. Verksmiðjan er búin öllum nýtízku tökjum. Þýzkur sérfræðingur sér um alla framleiðslu. Heildsölubirgðir fyrirliggjandi hjá: GARÐARI GÍSLASYNI & CO., Reykjavík. M. Th. S. BLÖNDAHL h. f., Reykjavík. HEILDVERZLUN VALGARÐS STEFÁNSSONAR, Akureyri. Bílstjúrar! Peir meðlimir Bílstjórafélags Akur.eyrar, sem liugsa sér að dvelja í sumarbústað félagsins á komandi sumri eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst við HAFSTEIN HALLDÓRSSON, Aðal- stræti 46. Sími 1569. Bílstjórafélag Akureyrar. Akureyri - ReyKjavík íimðaskipti. Jbúð 3—4 herbergja eða einbýlishús á Akureyri óskasl í skijjt- um fyrir 4 heibergja íbúð í Reykjavík. Kaup á íbúð gela eiimig komið lil greina. Nánari upjjlýsingar gefur Eggert Jónsson, hdl., Akureyri. — Auglýsið í íslendingi — t RAFELDAVÉL dl sölu hjá Gl IÐMUNDI M AGNÚSSYNI, Eiðsvallagötu 32. ívöur unt RABARBARÁ Gl og Gosdrykkir h.f. ATVINNA , Viij.um ráða pilt eða. stúlku til afgreiðslustarfa. Litla-Bílastöðin Strandgötu 23. Sími 1105. GGSVkÖLLT vörubifreið 21/o—3 tonna til sölu. (Smíða- ár 1941 ). Nýuppgerð, — Eiiyi'.g RAFMAGN SH J ÓLSÖG (hand- sög), hentug fyrir húsasmiði. Upplýsingar í Þórunnarstr. 118, milli kl. 6—8 e.h. næstu daga. Magnús Oddsson. Sala á tiski er hafin að H@bgamagrasi'ræti 10, og verður fram- vegis, eftir því, sem föng eru á. — Opið virkes daga kl. 9—1 1,30 f. h og 4—6,30 e. h. SÍLDAR- & FISKSALAN. i I Aðalfunúur ÚTGERÐARFÉLAGS AKUREYRINGA h.f. verður haldiim í Samkomuhúsi bæjarins (stóra salnum) fimrntu- daginn 15. júní n. k. kl. 8,30 e. m. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ný íiskverzlun Föstudaginn 16. 'júní n. k. opnum við undirritaðir nýja fiskverzf- un í Hafnarstræti 81 (áður Bókaverzlun Rikku) undir nafninu Fiskibúð Akureyrar. Munum við ávallt kappkosta að liafa aflar fá- anle#ar fisktegundir á boðstólum. Búðin verður opin daglega kl. 8—12.30 og 2.30—6. Sendum heim. -— Sími 1959. Agnar Jörgenson. Vifihjólmur Aðalsteinsson. Frá Landssímanum Skrá yfir útdregin skiddabréf landssímans liggur frammi á skrifstofu minni. Útdregin bréf og vextir, samkv. vaxtamiðum, verða greidd á skrifstofunni kl. 10—12 og 13—16. Símastjórinn. 10 - 15 slldarstdlkur vantar til síldarsöltunar á Dalvík á komandi síldarvertíð. Saltað verður á nýja hafnargarðinum. Ilúsnæði í nýju steinhúsi. Mörg skip. — Frekari upplýsingar á Virmumiðlunarskrifstofunni. N G Nr. 18/1950 Innflutnings- og gialdeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðif að. fella úr gildi verðlagsákvæði á sælgæti, bæði að því er snertir heiidsölu- og smásöluverð. Reykjavík, 5. júní 1950. Verðiagsstjórinn. MATBARINN selur alls konar srnurt brauð, buff, egg, kótelettur, heitar pylsur, öl og gosdtykki, mjólk, sælgæti og tóbak. Afgreiðum með stuttum fyrirvara pantanir á smurðu brauði fyrh' veiziur og einnig smurbrauðspakka í ferðalög. Opið daglega kl. 8 -23.30. — Sími 1977. MATBARINN Hafnarstræti 105,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.