Íslendingur


Íslendingur - 14.06.1950, Blaðsíða 4

Íslendingur - 14.06.1950, Blaðsíða 4
N Ý Á L L , dr. Helga Pétnrs samstæður, alls 6 bindi í góðu bandi. Verð nú aðeins kr. 200,00 Örfá eintök óseld. Bókaverzlun Björns Árnasonar. Cránufélagsgötu 4 — Akureyri. Málaf lutningsskrifstofa Jónas G. Rafnar Hafnarstræti 101 Sími 1578 Miðvikudagur 14. júní 1950 Húsmæðraskdla Akureyrar slitið MessaS n. k. sunnudag í Lögmannshlíð kl. 2 e. h. P. S. Frá Amtsbókasajninu. I sumar ver'ður safnið opið til útlána frá 21. júní á mið- vikudögum frá kl. 4—7. Engar erlendar bækur lánaðar fyrst um sinn vegna skrá- setningar. Áheit á Strandarkirkju kr. 100.00 írá K. J. Áheit á Borg á Mýrum kr. 100.00 frá J. N. S. Gullbrúðkaup áttu 10. þ. m. hjónin Anna Þorleifsdóttir og Davíð Jónsson frá Daðagerði. Dvelja þau nú hjá dótlur sinni og tengdasyni, Huldu og Garðari Hall- dórssyni bónda á Rifkels.töðum. Gjöf til Æ.F.A. kr. 50.00 frá ónefndri konu. Kærar þakkir. P. S. Hjúslcapur. Þann 10. júní s.l. voru gef- in saman í hjónaband ungf.-ú Árnina Sig- urveig Guðnadóttir og Sigdór Hallsson, bóndi, Grænuhlíð, Fnjóskadal. Brœðrabrúðkaup. Þann 10. júní s. 1. voru gefin saman í hjónaband í Akureyr- arkirkju ungfrú Jódís Jósefsdóltir og Stef- ín Eiríksson, verkamaður. Heimili þeirra er að Hólabraut 22, Akureyri. Ennfremur ungfrú Erna Sigmundsdóttir og Ófeigur Eiríksson, stud. jur. Heimili þeirra er án Eiríksson verkamaður. Heimili þeirra Jónsmessuhátíð. Eins og að undanförnu mun kvenfélagið Framtíðin efna til há- tíðahalda á jónsmessunni, 24. júní n. k. Nánár verður auglýst um skemmtiatriði síðar. Agóði rennur allur til væntanlegrar elliheimilisbyggingar. Flugferð umhverfis land. Sunnudaginn 18. júní n. k. hefir Ferðafélag Akureyrar ákveðið flugferð héðan og umhverfis land- ið. Flogið verður austur um land, yfir Hornafjörð og til Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja og Keflavíkur. Þaðan verð- ur svo flogið heim. •— Væntanlegir þátt- takendur í þessari skemmtilegu hringferð þurfa að gefa sig fram við Þorstein Þor- steinsson í dag. Þetta er ein takt tækifæri til þess að sjá mikinn hluta landsins úr lofti á skömmum tíma og fyrir sanngjarnt verð, og mun því, ef að líkum lætur verða mikil aðsókn. Skólabörn eru beðin að mæta við barna- skólann kl. 1 á laugardaginn til að taka þátt í hátíðaskrúðgöngunni frá Ráðhús- torgi kl. 1,30. Islandsmót í handknattleik hefst á nýja íþróttasvæðinu n. k. sunnudag, 18. júní. Þátttöku hafa tilkynnt: Ármann, núv. íslandsmeistari, Fram, Víkingur og KA, eitt félaga úr bænum. Nýr kjöll til sölu í Efnalauginni SKÍRNI. Húsmæðraskóla Akureyrar var slitið mánudaginn 12. júní s. 1. eftir tæpra niu mánaða starf á vetrinum. 35 námsmeyjar útskrifuðust úr skól- anum að þessu slnni, 40 höfðu upp- haflega innritazt, en 5 þeirra hurfu úr skóla fyrir próf, sökum veikinda og annarra aðstæðna. Hæstu einkunn hlaut Elsa Grímsdóttir 9,29, önnur varð Áslaug Jónsdótiir með 9,12. Auk hinar föstu kennslu í skólan- um voru á vegum hans haldin ýmis- konar námsskeið bæði fyrir hús- mæður og ógiftar stúlkur. Haldin voru 4 sýnikennslunám- skeið í matreiðslu fyrir húsmæður og var aðsókn að þeim mjög mikil og meiri en ráð hafði verið gert fyrir. Hvert námskeið stóð yfir 10 kvöld. Kennari var Helga Kristjáns- dóttir, skólastýra. Fyrir ungar stúlkur voru haldin 3 matreiðslunámskeið og tóku 32 srnlkur þátt í þeim. Kennari var Þor- björg Finnbogadóttir. Vefnaðarnámskeið voru 3 og stóðu þau í um það bil 3 mán. hvert. 36 nemendur tóku þátt í þeim og ófu í allt 325 stk. Kennari var Ólafía Þorvaldsdóttir. Útsaumsnámskeið voru 3 og sóttu þau 37 konur. Vefnaður var ekki kenndur í skól- anum í vetur nema á námskelðun- um, en ákveðið hefir verið að íaka aftur upp kennslu í honum á vetri komanda. Fæðiskostnaður hverrar stúlku varð kr. 8,66 á dag. Við skólaslit var efr.t til sýningu á handavinnu námsmeyja og var ýmsum gestum auk blaðamanna boð- Einar Gunnarsson IN MEMORIAM Framhald af 1. síðu. máli. Prúðmennska hans var svo sér- stæð, að maðurinn hlaut alls staðar að vekja athygli. Allt til þess síðasta hafði Einar hug á að fylgjast með öllu því, sem gerðlst og hafði ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum. Þegar ellin og lasleikinn sóttu hann heim, held ég, að honum hafi fallið einna þyngst að þurfa að sltja auðum höndum. Iðjusemin var 6Vo ríkur þáttur í skapgerð hans. Ég minnist þess, að við hittumst einu sinni á götu í sumar, og færði hann það þá í tal, hvort hann gæti ekki setið hjá mér stund og stund á daginn á skrif- stofunni og orðið mér að einhverju liði. Gaman hefði verið að kynnast Einari Gunnarssyni, þegar hann var í blóma lífsins. Blessuð sé minníng hans, Jónas G. Rajnar. ið að skoða hana s'ðastliðinn laug- ardag kl. 10 f. h Kennslustofunum hafði verið breytt í sýningarsali og var mununum þar komið fyrir eink- ar smekklega á borðum og veggjum. Hver stúlka á að skila að minnsta kosti 16 mismunandi s.ykkjum og eru það mest megnis ýmiskonar barnaföt, en auk þess mega þær svo sauma hvað sem þær óska. Alls var þarna að sjá 750 saumuð stykki (alskonar fatnaður), 138 útsaumuð (dúkar, púðar o. fl.) og 254 hekluð og prjónuð. OIl bar sýningin svip smekkvísi og vandvirkni og var bæði nemendum og kennurum til mikils sóma. BÆNDAFÖR EYFIRÐINGA í fyrradag lögðu um 60 bændur og húsfreyjur úr Öngulss aða-, Saurbæjar- og Hrafnagilshreppum af stað í ferðalag til Suðurlands. Verður þetta 8—10 daga ferð, farið austur að Kirkjubæjarklaustri og ýmsir merkisstaðir skoðaðir á hinni löngu leið. Ferð þessi er farin að til- hlutan Búnaðarfélags íslands, og er Ragnar Ásge'rsson ráðunautur far- arstjóri og leiðsögumaður. Númer heimasíma míns er 1234. — Nýja-bíó — Sýnir í kvöld kl. 9 nýja tal- og tónkvikmynd: SJÓN ER SÖGU RÍKARI Litmynd í 20 skcmmtiatrlð- um. — Tekin af LOFTI. Skjaldborgar-k”2* Myndir vikunnar: SILFURFLJÓT GREIFINN AF MONTE CRISTO KEMUR AFTUR Síðustu sýningar. 17. júní: NÝ M Y N D I B--é^Si-----— i—'^t~ -.. Síldarstúlkur! Van'.ar stúlkur til síldarvinnu á söltunarstöð mína á Siglufirði. Þær, sem hafa í hyggju að ráða sig í síld, ættu að tala við mig sem fyrst. SIGFÚS BALDVINSSON, Fjólugötu 10. MATSKEIÐAR MATGAFFLAR DESERTGAFFLAR DESERTSKEIÐAR MOKKASKEIÐAR KÖKUGAFFLAR Verzl. Eyjofjörður h.f. SMEKKLÁSAR SMEKKLÁSLYKLAR tilbúnir. Verzl. Eyjofjörður h.f. ÞVOTTADUFT ÞVOTTASÓDI STANGASÁPA BLAUTSÁPA SHAMPOO Verzl. Eyjafjörður h.f. Hurðarlamir 3V2” x 3V2” fæst nú hjá Verzl. Eyjafjörður h.f. Ávaxtasaft fæst hjá V e r z I. Eyjof jörður h.f. Kaldur litur „Drummer“ nýkominn. Verzl. Eyjof jörður h.f. Símanúmer mitt er 13 0 1 Guðmundur Jónasson, bifreiðastj. — Gránufélagsg. 15 Bjarni Rafnar. ÞÖKKUM HJARTANLEGA auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Einars Gunnarssonar. Maren Vigfúsdóttir og fjölskylda. TILKYNNING um uppbótargreiðslur til ellilífeyrisþega og öryrkja fyrir bótatímabilið 1. júlí 1949 til 30. júnr 1950. Tryggingaráð hefur ákveðið að neyta heimildar þeirrar, er síðasta Alþingi veitti því, til þess að greiða uppbætur á ellilífeyri, örorkulífeyri, örorkustyrk og makabætur fyrir bótatímabihð frá 1. júlí 1949 til 30. júní 1950. Uppbætur þessar nema 10% af framan- greindum bótagreiðslum, og hefur Tryggingarstofnun ríkisins lagt fyrir umhoðsmenn sína að greiða uppbœtur þessar í einu lagi fyrir nefnt tímabil, um Ieið og júnígreiðsla fer fram, þ. e, lokagreiðsla fyrir yfirstandandi bótaár, Uppbæturnar greiðast bótaþegum á venjulegan hátt, eða þeim, sem hefur löglegt umboð til að taka á móti bótunum. Hafi bóta- þegi látizt á tlmabilinu, greiðast uppbæturnar til eftirlifandi maka. Um greiðslu vísitöluuppbótar samkvæmt lögum um gengisskrán- ingu o. fl. verður tilkynnt síðar. Reykjavík, 7. júní 1950. Tryggingastofnun ríkisins.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.