Íslendingur - 28.06.1950, Blaðsíða 1
'%J!P ÍW^W^W'
XXXVI. árg.
- MiSvikudaginn 28. júní 1950
Samband ungra Sjálí-
stæflismanna 20 m,
Fuiltrnaráðsfundor í ReyKjavík.
Það var stofnað á Þingvöllum
síðast í jnúí-niánuði 1930, skömmu
eftir Alþingishátíðina. Aðalhvata-
maður þess var Torfi Hjartarson,
núverandi tollstjóri. Þingið setti sér
þegar í byrjun stefnuskrá og bar
þar hæst tvö atriði: Að endurheimt
yrðu öll réttindi íslendingum. til
hana. Að berjast fyrir þjóðlegri og
víðsýnni framfarastefnu á grundvelli
hins frjálsa framtaks.
AS stofnun Sambandsins — S. V.
S. — s.óðu í byrjun 13 félög með
um 1500 meðlimum, en nú er S.V.S.
voldugustu og fjölmennustu æsku-
lýðssamtökin hér á landi.
Formenn þess hafa verið: Torfi
Hjartarson 1930—34; Jóhann G.
Möller 1934—36; Kristján Guð-
laugsson 1936—40; Gunnar Thor-
oddsen 1940—43; Jóhann Hafstein
1943—1949 og Magnús Jónsson,
fyrryerandi ritstjóri íslendings frá
Sambandsþingi 1949.
I tilefni af afmæli þessu var hald-
inn fulltrúafundur í Reykjavík, föstu
daginn 23. þ. m. og sóttu hann full-
trúar frá hinum ýmsu sambandsfé-
lögum víðsvegar að af landinu. —
Fulltrúi F. U. S. Varðar var Gunn-
ar G. Schram formaður félagsins.
Á fundi þessum voru rædd skipu-
lagsmál flokksins og stjórnmálavið-
horfið og að honum loknum gefin
út stjórnmáiaályktun fulltrúaráðs
S. U. S., sem birt verða í næsta tbl.
„íslendings".
Laugardaginn 24. þ. m. var hald-
inn framhaldsfundur að Valhöll á
Þingvöllum. Þar fluttu ræður form.
og varaform. SjálfstæSisflokksins,
Ólafur Tors og Bjarni Benediktsson.
Torfi Hjartarson, Jóhann Möller,
Gunnar Thoroddsen, Jóhann Haf-
stein og Magnús Jónsson. Minntust
þeir allir Sambandsins, röktu sogu
þess og störf og árnuðu því allra
heilla.
Um kvöldið var afmælið haldið
hátíðlegt. Magnús Jónsson flutti á-
varp, margvísleg skemmtiatriði fóru
fram og aS lokum var dansaS. ¦—
Aðsóknin að hátíðahöldum þessmn
var s.vo mikil frá Reykjavík og nær-
liggjandi sýslum, að fjöldi manns
varð frá að hverfa.
AUKUM SKÓGRÆKT —
STÖÐVUM ÁFENGIS-
BÖLIÐ
Meðal tillagna, sem samþykktar
voxu á fjórða þingi Sambands norð-
lenzkra barnakennara 4.—10. júní
s. 1. voru þessar:
„Fjórðaþing S. N. B. telur skóg-
rækt mikilvægt nauSsynja- og
menningarmál, sem vinna beri ötul-
lcga aS á komandi árum.
Skorar þingiS á alla ábyrga þegna
þjóSfélagsins aS veita þeim málum
liS, eftir beztu getu, og bendir, í því
sambandi, á glæsilegt fordæmi NorS-
manna í því efni. ÞingiS lætur í
ljós ánægju sína yfir skógræktar-
námi kennaraefna, sem upp var tek-
iS á síSastliSnu vori, og mælir ein-
dregiS meS tillögum uppeldismála-
þingsins frá 1947 um það, að skól-
arnir verði teknir í þjónustu skóg-
ræktarinnar."
Flutningsmaður: SigurSur Gunn-
arsson.
#
^FjórSa þingi Sambands norS-
Einar Kristjánsson
óperusön'gvari
er sem stendur hér á Akureyri á
snöggri ferS. Vegna fjölda áskor-
ana bæjarbúa mun hann halda söng-
skemmtun í Nýja Bíó í kvöld. VerS-
ur söngskemmtun þessi ekki end-
urtekin.
Þetta er fyrsta söngskemmtunin,
sem söngvarinn heldur hér á landi
að þessu sinni.
Er það mikill fengur fyrir tón-
listalíf bæjarins, að þessi ágæti og
frægi óperusöngvari skuli hafa feng-
izt til þess að syngja hérna.
lenzkra barnakennara höldnu á Ak-
ureyri sumariS 1950, blöskrar það
ástand, sem íslenzka þjóðin nú býr
við um nautn áfengis og um íóbaks-
reikingar landsmanna. Sérstaklega
vill þingið benda á hversu mjög
slíkt ástand kallar á ábyrgðartilfinn-
ingu foreldra, kennara, stjórnar-
valda og löggjafa, þar »*-n stórvax-
andi hætta ógnar nú mdr og meir
Rauíawaara
kemur til Akur~
eyrar.
Það verSur aS teljast einslæður
tónlistarviðburSur hér á Akureyri,
aS finnska söngkonan Rautawaara
kemur hingað og heldur hér eina
söngskemmtun fyrir meðlimi Tón-
listarfélags Akureyrar og gesti
þeirra næstkomandi þriðjudags-
kvöld 4. júlí.
Rautawaara, sem er fræg söng-
kona, hefir undanfarið sungið í
Reykjavík, við mikið lof. T. d. skrif-
ar Páll Isólfsson um söng hennar í
MorgunblaSiS m, a. „-. . . . Hér er
ékki aðeins á ferSinni mesta og
frægasta söngkona Finnlands, held-
ur stórbrotinn listamaSur á heims-
mælikvarSa, enda hefir hún getiS
sér frægS hvar sem hún hefir fariS
.... um getu hennar og afburSa
kunnáttu verSa allir á sama máli,
sem á þessa miklu söngkonu hlusta
.... 011 meðferð frúarinnar var
með ¦ miklum glæsibrag og þá ekki
síst á finnsku þjóðlögunum og verk-
um Sibeliusar, hins mikla finnska
meistara, sem sérstök ánægja var að
hlusta á ____"
Undirleik annast Jussi Jalas hljóin
sveitarstjóri við óperuna í Hélsing-
fors.
Akureyringum skal bent á, aS
Tónlistarfélag Akureyrar getur tek-
iS nokkra meðlimi í viðbót og skulu
þeir, sem hafa hug á að gerast með-
limir, snúa sér til Jóns Halls. Þess
skal getið, að nýir meðlimir greiSa
aSeins hálft árgjald íil áramóta.
bernsku og æsku landsins. Skorar
þingiS á alla þessa aSila og gjorv-
_alla íslenzka þjóð að gjöra allt, sem
unnt er, til þess að stöðva þessa
plágu."
Flutningsmaður: Jón Þ. Björns-
son.
28. tbl.
Kommúnistaher
ræðst inn í S - Kóreu
Ógnar með því heimsfriðnum.
Um s. 1. helgi réðist her kommúnistar-íkisins Norður-Kóreu
inn í SuSur-Kóreu, og er nú þegar kominn inn í höfuSborg lands-
ins. Herinn er mjög vel vopnum búinn og hefir hann meðal annars
yfir að ráða fjölmörgum rússneskum skriðdrekum og stjórna Rúss-
ar sumum þeirra.
Eftir síSasta stríS misstu Japanir yfirráð yfir Kóreu og var
henni þá skipt. Rússar tóku Norður-Kóreu og stofnuðu þar svo-
kallaS alþýSulýðveldi, en þau viðurkennast aðallega með því að
þar meiga aldrei fara fram frjálsar kosningar. Bandaríkin höfðu
í fyrslu herlið í S.-Kóreu, en hafa löngu flutt það burt, og er það
nú sjálfstætt lýðveldi.
Stjórn landsins hefir þegar snúið sér til Bandaríkjastjórnar og'
Sameinuðu þjóSanna meS beiSni um aðstoð, og hafa þegar verið
haldnir fundir í öryggisráðinu um málið.
Tryggve Lie telur árás þessa „mjög alvarlega og ógnun við
heimsfriSinn."
Truman gaf í gær út tilskipan til flota og flughers um aS veita
S.-Kóreu-mönnum beina aSstoS.
Arntshókasafnið á
Akureyri 1949-1950
Lesstofan frá 1. okt. til 20. rilaí.
Gestir: Október ........ 70
Nóvember........ 144
Desember ........ 41
Janúar .......... 62
Febrúar ........ 108
Marz............ 173
Apríl............ 126
Maí ............ 45
Alls: 769
LánaS á lessal alls 420 bækur, blöS
og tímarit.
Útlán frá 1. okt. til 7. maí:
Notendur: 682.
Bækur lánaSar 7682.
Notendur safnsins, alls: (769-682)
1451.
Bækur lánaSar, alls: (420—7682)
8102.
Auk skyldueintaka, bættust safn-
inu frá 1. okt. 1949 til 20. maí 1950:
Keypíar ifækur, blöS og tímarit:
171 bindi.
¦ Gjafir: Geir Jónasson bókavörSur,
Rvík gaf alls 74 bindi. Jakob Ó. Pét-
ursson ritstjóri, Ak. gaf: Stökur og
ljóS, Ak. 1945. Steindór Steindórs-
son kennari gaf: Kr. Bugge: Aale-
sunds Historie I—II. Akureyrar-
blöSin. Vísir, Heimskringla og Lög-
berg send safninu af útgefendum.
Hans Kuhn dr. gaf: H. Kuhn: Birká
auf Island. U. S. Information service
gaf: S. V. Benet: Western star. ¦—
U. S. Library, Rvík gaf: Tímaritið
TRYGGVE LIE HÆTTIR
STARFI
Kjörlímabil Tryggve Lie í atöðu
aSalritara SanieinuSu þjóðanna
rennur út núna í haust. í tilefni af
því hefir hann nýlega lýst því yfir
á fundi með blaðamönnum, að hann
muni ekki gefa kost á sér í þá stöðu
aftur.
Við sama tækifæri aftók hann
með öllu að hann væri kommúnisti,
hann hefði alla tíð talist tilNnorska
Verkamannaflokksins.
AÐALFUNDUR S. í. S.
var haldinn í Reykjavík 19.—21
júní s. 1. — 95 fulltrúar sátu fund
inn, auk. stjórnar, framkvæmdar
stjóra og ýmissa deildarstjóra. Full
trúar frá Norðurlöndunum á aðal
fund Nordisk Andelsforbund voru
gestir S. í. S. við setnmgu fundar-
ins.
Vöruvelta Sambandsins nam á
árinu 1949 197.8 milj. kr. og hafði
aukizt um 2.8 milj. kr. frá s. 1. ári.
Tekjuafgangur varS á árinu rúml.
600 þús. kr. og rann hann í vara-
sjóS S.Í.S. og stofnsjóS kaupfélag-
anna.
Life og blaSiS The New York Times.
Auk þessa gefiS af útgefendum tima-
ri:shefti, sem vantaSi í safnið.
LögS hefir veriS sérstök áherzla á |
aS binda blöS og tímarit.
UnniS er aS skrásetningu safns-
ins.
9. júní 1950.
Bókavörður.