Íslendingur - 12.07.1950, Blaðsíða 4
Höfum keypt upplagið aj
Ritsafni Einars H. Kvarans,
1.—6. bindi.
Bókaverzlun
Björns Árnasonar.
Gránufélagsgötu 4 — Akureyri.
(ewfittgtir
Miðvikudagur 30. júlí 1950
Máíaflufningsskrifsfofa
Jónas G. Rafnar
Hafnarstræti 101
Sími 1578
SíSastliSinn laugardag opinberuðu trú-
lofun sína Rósa Steingrímsdóttir, stúdenl,
Akureyri, cg Baldur Hólmgeirsson, stúd-
ent, Akureyri.
MessaS verður í Akureyrarkirkju n. k.
sunnudag kl. 11 f.h. Séra Finnur Tulinius
prédikar.
SíSastliSinn miðvikudag opinberuðu
trdlofun sína ungfrú Rannveig Jónsdóttir
(Jóns Sigurðssonar. myndasmiðs) og Ottó
Jónsson, M. A.
ÁtetlaSar orlojs- og skemmtijerSir FerSa-
skrifst. 1. ferð laugard. 15. júlí: Ak.-Varma-
hlíá", Sauðárkrókur, Hólar í Hjaladal. --
16. júlí: Hólar, Siglufjörður, Olafsfjörður,
Siglúfjörður. 17. júlí: Siglufjörður,
Akíireyri. — 2. ferð laugard. 29. júlí: Ak-
urpýri, Mývatnssveit, Suðurbotnar, Ódáða-
hrauri, Dyngjufjöll. — 30. júlí: Dyngju-
fjöll,' Trölladyngjuskarð, Askja, Dyngju-
vatn, Herðubreiðarlind'r. — 31. júlí:
Hérðubreiðarlind.r, Herðubreið, Herðu-
breiðarvatn. — 1. ágúst: Herðubreiðar-
lindir, Dyngjuvatn. — 2. ágúst: Dyngju-
vatir,' Akureyri. — 3. ferð: laugard. 5. ág.:
Alítireýri, Ólafsfjörður. — 6. ágúst: Ólafs-
fjörður, Akureyri.
Wéfatyimót Sjáljstœðismanna í Skaga-
fjarðar>ýs'u \erður baldið sunnudaginn
23. 'p.ni. Tilhögun mótsins hefir enn ekki
veriff ákveðin.
Akveðið hefir verið að halda héraðsmót
Sjálfslæðismanna á Akureyri og í Eyja-
fjarðarsýslu að Naustaborgum sunnudag-
jnn 20. ágúst n.k. Verða þar ræðuhöld,
ými's's skemmtiatriði og dansað um kvöld-
ið.;; Tilhögun mótsins verður nánar aug-
lýsr'gíðar. '
60 ára er í dag Elísabet Eiríksdóttir,
bæjarfulltrúi. Hefir hún setið í bæjar-
stjórn Akureyrar um langt árabil og haft
mikil afskipti af opinberum málum hér
norðanlánds.
FÉLÁGSLIF
Frjálsíþróttamenn! Daglegar
æfingar kl. 5.30—7.30. Ulrich
Jonath kennir. Nú er tæki-
færið til að njóta afbragðs
kennslu. Mætið allir! Frjálsíþróttadeild.
VANTAR UNGLINGA
á aldrinum 13—16 ára við
fiskþurrkun. — Talið við
skrifstofuna Skipagötu 12,
hið fyrsta.
Guðmundur Jörundsson
Sí'mi 1645.
STÚLKA
"óskast í vist nú þegar, hálfan
eða allan daginn.
Inga Sólnes, sími 1255.
ÍÞRÓTTAÞÁTTUR
Drengjameistaramót Akureyrar.
í frjálsíþróttum fór fram um síðustu
helgi. Þátttaka var yfirleitt mjög
góð, allt að 12 keppendur í grein, og
veður hagstætt. Þó var allhvasst á
laugardag og háði það mjög að
góður árangur næðist í 100 m. hl.,
stangarstökki og kringlukasti. Ein-
síök úrslit:
700 m. hlaup: 1. Jón S. Arnþórs-
son KA 12.5 sek. (undanr. 12.1). 2.
Hreiðar Jónsson KA 12.9 sek. (und-
anrás 12.7). •— Það leiðinlega atvik
skeði í milliriðli, að tveim keppend-
um var vísað úr keppni vegna þjóf-
starts, en annar þeirra, Hermann
Sigtryggsson, hafði náð beztum
lima í undanrásum, 12.0 sek.
400 m. hlaup: 1. Jón S. Arnþórs-
son KA 54.3 sek. 2. Hreiðar Jónsson
KA 54.4 sek. 3. Herm. Sigtryggsson
KA 54.9 sek. 4. Óðinn Árnason KA
56.1 sek. — Jón setti hér nýtt Ak.-
met, en eldra metið átti hann sjálf-
ur 54.8 sek. Oðinn var mjög óhepp-
inn með að vera í öðrum riðli en
þrír fyrstu og hljóp því alveg sam-
keppnislaust. Þetta hlaup var annars
glæsilegasta keppni mótsins.
1500 m. hlaup: 1. Óðinn Arnason
KA 4:32.6 mín. 2. Hreiðar Jónsson
KA 4.41.0 mín. — Hér vantaði Ein-
ar Gunnlaugsson til að gera keppni
skemmtilegri. Oðinn tók þegar for-
ystuna og hljóp samkeppnislaust en
Hreiðar og Kristinn Bergsson háðu
harða baráttu um annað sætið, sem
Hreiðar hlaut með glæsilegum loka-
spretti.
4x100 m. boðhlaup: 1. KA A-
sveit 50.6 sek. 2. KA B-sveit 51.0 sek.
Langstökk: 1. Garðar Ingjaldsson
KA 5.56 m. 2. Jón S. Arnþórsson
KA 5.55 m.
Þrístökk: 1. Garðar Ingjaldsson
KA 12.56 m. 2. Jón S. Arnþórsson
KA 12.54 m. — Garðar náði
naumum sigri af Jóni í báðum þess-
um greinum svo sem sjá má á
árangri þeirra.
Hástökk: 1. Jón S. Arnþórsson
KA 1.64 m. 2. Einar Gunnlaugsson
Þór 1.54 m. — Jón kom mjög á
óvart með að stökkva 1,64 í fyrsta
stökki. Hann hefir geysimikinn
stökkkraft og gæti ábyggilega náð
miklu betri árangri ef hann lagaði
stökklagið. Einar virðist einnig efni-
Iegur hástökkvari.
Stangarstökk: 1. Jón Steinbergs-
son KA 2.75 m. 2. Hreiðar Jónsson
KA 2.50 m.
I köstunum var mjög góð þátttaka
9—12 í hverri grein. Árangur var
líka góður og hörð baratta um fyrstu
sætin. Öskar Eiríksson kom á óvart
með að vinna jafn góða kastara eins
og Hörð cg Garðar og Axel Kvaran
sömuleiðls með því að vinna
Tryggva Georgsson, en árangur
þeirra er góður, þar sem kastað var
spjóti fyrir fullorðna.
Kúluvarp: 1. Hörður Jörundsson
KA 12.62 m. 2, Garðar Ingjaldsson
KA 11.78 m.
Kringlukast: 1. Óskar Eiríksson
KA 39.27 m. 2. Hörður Jörundsson
KA 39.22 m.
Spjótkast: 1. Axel Kvaran KA
46.64 m. 2. Tryggvi Georgsson Þór
45.19 m. — Keppninni lauk svo með
þríþraut á mánudag. Aðeins fjórir
keppendur: 1. Herm. Sigtryggsson
KA 1635 stig. 2. Garðar Ingjalds-
son KA 1465 stig.
Árangur Hermanns var 100 m.:
11.9 sek. Kúluvarp: 10.90. Lang-
stökk: 5.72 m. — Heildarúrslit urðu
þau, að KA hlaut 115 stig og alla
drengjameistarana en Þór 16 stig.
Af einstaklingum hlaut Jón S. Arn-
þórsson flest stig eða 24^/4 stig.
Um mótið í heild má segja, að
það hafi verið mjög skemmtilegt og
lofað góðu um, að frjálsíþróttirnar
hér á Akureyri séu i mikilli fram-
för. Jafnframt því sem beztu ein-
staklingarnir eru í fremstu röð ís-
lenzkra frjálsíþróttadrengja er
breiddin í hinum ýmsu greinum
meiri en hún hefir verið hér áður.
KA sá um mótið.
GLÆSILEGT MET í
KRINGLUKASTI
I íþróttakeppni, sem efnt var til
að lokinni landskeppninni við Dani,
með þátttöku nokkurra Dananna
ásamt ýmsum beztu frjálsíþrótta-
köppum okkar, þá tókst Gunnari
Huseby að bæta verulega fyrra met
sitt í kringlukasti frá því fyrr í sum-
ar, og varpaði hann nú 50.13 m.
Með þessu afreki sínu hefir Gunn-
ar nú einnig komizt í raðir heims-
viðurkenndra kringlukastara, eins
og hann var og er í kúluvarpinu.
ÓÐINN ARNASON
serur drengjamet
Á móti, sem haldið var í Reykja-
vík eftir landskeppnina, keppti Öð-
inn Árnason KA i 3000 m. hlaupi.
Varð hann þriðji á eftii Dönunum
Aage Poulsen (8:33.4 mín.) og R.
Greenforh (8:53.8 mín.) og hljóp á
9:22.6 mín, sem er nýtt íslenzkt
drengjamet. Eldra metið var 9.31.6
Mínar hjartanlegustu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á
75 ára afmœlisdegi mínum þann 7. júlí s.l. — Guð blessi ykkur öll.
PÉTUR BJARNASON.
StjÖMU'
kabarettinn
Á sunnudaginn var hafði Stjörnu-
kabarettinn tvær sýningar í Sam-
komuhúsinu fyrir troðfullu húsi í
bæði skiptin, svo að færri komust
að en vildu, og skemmtu menn sér
ágætlega við hið græskulausa gam-
an, er unga fólkið úr Reykjavík
hafði á boðstólum.
Kabaretíinn samanstendur af ýms-
um skemmtikröftum, og er að miklu
leyti byggður upp í kringum K. K.-
sextettinn, en það er hljómsveit
Kristjáns Kristjánssonar. Hún spil-
aði fyrir dansinum, og syrpur af
ýmsum vinsælum lögum á sjálfri
sýningunni. Önnur atriði hennar
voru tveir gamanleikþættir, einleik-
ur á munnhörpu og var einleikaran-
um, Ingþóri Haraldssyni, fagnað
ákaft; einleikur á harmoniku, Ólaf-
ur PéUirsson, og Soffía Karlsdóttir
söng gamanvísur og tókst henni það
sérlega vel enda var henni óspart
klappað Iof í lófa og var hún kölluð
fram hvað eftir annað.
Einnig lék tríó Ólafs Gauks.
Kynnír á sýningunni og farar-
stjóri kabarettsins er Svavar Gests.
Stjörnukabarettinn hyggst verða
í sýningarferð um Norðurland og
Austurland fram eftir sumri.
Leið mistök urðu i sambandi við
auglýsingar að kvöldskemmtuninni
á sunnudag. Það var auglýst sitt í
hvoru lagi sýningin og dansleikur-
inn og aðgangseyrir 15 kr. að hvoru
og hugðust ýmsir, einkum eldra fólk,
aðeins að sjá sýninguna, en sleppa
"aansinum, en þegar í Samkomuhús-
ið kom þá var ekki hægt að fá miða,
Jiema að kaupa aðgang að hvoru
tveggja. Fjöldi manns sneri frá af
þessutn sökum og fannst því með
réttu, að það hefði verið gabbað til
Samkomuhússins.
Það er vonandi að forráðamenn
kabarettsins láti þessi mistök ekki
henda aftur, þegar þeir sýna hér á
Htiðurleiðinni.
M U N I Ð !
Gjalddagi blaðsins var 1.
juli. —
mín. Er Oðinn þar meó orðinn þre-
faldur ísl. drengjamethafi, því að
hann er einnig í metsveit í 4x800 m.
og 4x1500 m. boðhlaupi.
KARLMANNA-
HATTAR
síærðir: 7—7%—7%.
Verð kr. 20.00.
BRAUNS-verzlun
Páll Sigurgeirsson.
Happdrætti
kvenfélagsins ,,Framtíðin"
Vinninga hlutu: nr. 2 blómavasi,
ur. 2908 sófapúði, nr. 82 mynd og
nr. 2205 skór.
Vinninganna má vitja í Hannyrðn
íerzlun Ragnheiðar O. Björnsso*-
Góður drengjafrakki
til sölu í
Efnalauginni Skírni
NYKOMIÐ:
Barnarúm, 2 gerðir
Barnasróiar
Svefnsófar.
Bólstruu hösgöp hí.
Hafnarstræti 88, símar 1491 og 1858.
^ÝKOMIÐ:
Smekklásskrár
Handlaugakranar
Yfirfelldar lamir
Töskuskrár, 4 reg.
Töskuhandföng
Kisfuhandföng
Láshespur, 4 sfærðir
Skúffutippi, 6 litir
Skúffuhöldur.
Brynj. Sveínsson h f
Sími 1580.