Íslendingur


Íslendingur - 30.08.1950, Blaðsíða 3

Íslendingur - 30.08.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. ágúst 1950 fSLENDINGUR * ‘ ' " Nr. 4 f Frainlialdssaga þó var þetla einmitt tíminn og staðurinn, hann. ÁKÆRÐUR TVISVAR ‘v kristaltæran lækinn, sem hoppaði niður eftir hlíðinni. Að lokum, en þó alltaf fljótt, var kominn tími lil fyrir þau a? skilja, Aclrian að koma sér heim á Felthorpe-kastala, en Jósefím heim lil föður síns, Ebenezar gamla Harlley, sem var ríkur vínkaup maður í Holmwiek, þorpinu rétt hjá. Næst morgun voru blöðin full með æsifregnum um hið hrylli lega morð, sem framið hafði verið í lestinni. Það kom í ljós, aí dauði maðurinn hafði verið gimsteinasali frá Hatton Garden, ei: hafði verið á leið li! Glasgow með afarverðmætt safn af perlun: og gimsteinum. Var gizkað á, að það væri um sjötíu þúsund slerl ingspunda virði, og hefði hann hafl dýrgripina í tösku, sem hafði horfið. Lögreglan vai helzt á þeirri skoðun, að útfarinn glæpa- mannahópur hefði verið að verki, og hefði verið haft gát á hverju fótmáli dauða mannsins. Þegar Adrian sá hvert heildarverð gimsteinanna var, varp hann öndinni léttar. Það var öruggt, að enginn grunur myndi falla á hann. Morðið og ránið hafði verið framið áður áður en hann fór inn í klefann, og gimsteinarnir voru að langmestu leyti í hönd- um ódæðismannanna. Hann ákvað, að geyma gimsteinana um tíma selja þá síðan greiða skuldirnar og ijúka þar með þeim leið- indamálum. Þrír dagar liðu, en þá fékk hann bréf, þar sein honum var til- kynnt, að hann ætti að vera korninn til Parísar eftir tvo daga, og gefa sig fram við sendiráðið þar, þar eð endanlega væri nú gengið frá starfi hans þar. Hann hitti Jósefínu til þess að kveðja liana, en þó að það væri dapurlegur skilnaður, voru þau bæði vongóð um, að þau gætu bráðlega gifst og notið ástar silinar launungarlaust. Fyrstu tvo eða þrjá dagana, sem Adrian var í París, var hann upptekinn við, að komast niður í starfinu. Hann hafði haft ágæt meðmæli til sendiheirans, sem helgaði honum nokkurn tíma, gaf honurn mörg góð heilræði og henti hon- um á ýms grundvallaratriði í flækju utanríkisstjórnmálanna. Ilann var til að hyrja með settur undir stjórn S'ir Basil Yane, aðal- t itara sendiráðsins, en hann hafði þj álfað marga unga nýliða í utanríkisþjónustunni. Hafði hann afar mikla reynslu og var víð- frægur. Adrian geðjaðist mjög vel að honuin. Hann var harð- stjóri, en þó bæði mannúðlegur og skilningsríkur. Lestármorðið virtist nú víðs fjarri, og þegar vika leið, án þess að nokkuð gerðist frekar, fór Adrian fyrir alvöru að liugsa urn að selja gimsteinana. En þá var hann heldur harkalega minntur á það. Hann rakst dag nokkurn á enskt hlað, þar sem var sagt frá því, að maður nokkur, John Lester, hefði verið tekinn fastur og færð- ur fyrir rétt í Carlisle, og var álitið að hann væri aðalforsprakk- inn í morði gimsteinasalans, en á leiðinni þaðan til fangahússins í Preston hefði honum tekizt að sleppa á óskiljanlegan hátt, þar eð hann var fluttur í handjárnum. En þegar hann hentist út úr lestinni og út á veginn varð hann fyrir vörúflutningabifreið og var fluttur til sjúkrahúss alvarlega skaddaður og rænulaus. Þar lézt hann svo nokkru s'ðar, án þess að komast nokkurn iínia til meðvitundar, en með honum virtust allir möguleikar á því að upplýsa morðið á gimsteinasalanum hvtría. Enda þótt þessar fréttir ýttu óþyrmilega við samvizku Adrians, virtust þær þó losa hann enn frekar úr tengslmn við morðið, svo að hann ákvað að selja ííú demantana við fyrsta hentuga tækifæri. Hanu fór því strax næsta morgunn lil frægs skrautgripasala, sem bauð honum fjögur þúsund sterlingspund fyrir gimsteinana, og tók hann því boði umyrðalaust, en auðvitað varð hann að leysa úr ýmsurn spurningum varðandi eignarrétt hans á þeim. Hann kvaðst heita Irving og búa á hóteli i Monte Carlo. Að þessu loknu sendi hann lánardrottnum sínum það, sem hann skuldaði þeim, og fékk að nokkrum tírna liðnum kvittanir frá þeim. Nú fannst Adrian loksins, að farið væri að greiðast úr vandræð- um hans. Og svo mikið var víst, að Adrian hefði sízt af öllu dottið les armorðið í hug. þar sem hann gekk eftir Champs Elysées viku síðar með hinni fögru Pahnelu Lawford, yngstu dóttir brezka sendi- herrans í París. En sem reiðarslagið kon. yfir a ' „Herra minn!“ é Adrian sncri sér við, þar eð klappað var á öxl hans. Fyrir íram- an liann slóðu tveir óeinkennishúnir menn, cn við hlið þeirra stóð \ § skraulgripasalinn, sem hafði keyjii af hoiimn giinsteinana. ^ Skjaldborgarbíó í kvöld kl. 9: Kroppin bakur Frönsk stónnynd gerð eftir hinni frægu og afar spenn- andi skáldsögu Paul Féval. AÐALHLUTV E R K Wikur franski leikarinn og skylmingameistarinn Pierre Blanchar — Danskur texti — Bönnuð yngri en 12 ára. I síðasta sinn. R I T V É L til sölu, Slcrijstofa verklýðsjélaganna. I 5 T U L K A eða eldri kona, þrifin og verk- lagin, óskast um skemmri eða lengri tíma. STEFÁN JÓNSSON, Skjaldarvík . Símstöð. TIL SÖLU Tjara, einnig 2 kranar fyrir þvottaskál. Upplýsingar í Skipa- götu 4. BARNAKERRA óskast. Uppl. í síma 1919. GLERAUGU fundin. Viljist í Hafnarstr. 53. I B l 1) Ásgeir Markússon, Sími 1188. Móðir okkar, Jónína Jónsdótf'ir frá Spónsgerði andaðist 26. þ. m. — Jarðarförin fer fram ftá Akureyrarkirkju laugardaginn 2. sept. n. k. kl. 1.30 e. h. Börn hinnar látnu. oa Barnaleikgrind til sölu. BRAGl ElRÍKSSON, AusturhyggS 6. Góð stofa í nýlegu steinhúsi til leigu I. okt. n.k. Sérinngangur. Irmbyggður fataskápur fylgir. —• Afgr. vísar á. 3ja til 4ra herhergja, ósk- ast til leigu frá 1. okt. n. lc. Vantar sótara fyrir Akureyrarbæ frá x. )któ- ber 1950. Umsóknir sendist undirrituðum fvrir 20. september þ. á. Akureyri, 28. ágúst 1950. EGGERT ST. MELSTAÐ. L. B. S. L. B. S. SÍMI 110 5 Litla'bílastöðk, Akureyri RITVEL til sölu. Upplýsingar í síma 1916. TRILLA li.il og ganggóð, með góðri 8 ha. vél. til sölu. — A. v. á. Sendiferðabíll til sölu. Bíllinn er með nýjum mótor, á góðum hjólbörðum, ný sprautulakkaður og í góðu lagi. Tilboð sendist í pósthólf 142 fyrir laugardaginn 2. september næslk. Vestfirðingar og aðrir, sem kunnið að meta góðan stéinbílsrykkling, lítið á þann sem við höfum. — Sendi heim frá kl. 3—6. VERZI.. ESJA Sími 1238. BILL TIL SÖLU Fordson sendlabíll, model 1946 til sölu. Upplýsingar gcfur G'jnnar SLeingrímsson, Sí.ni 1302. tofulnisgög 1 Eikar borðstofuhúsgögn, mikill útskurður, til sölu. Uppl. gefur Gunnar Steingrímsson, Sími 1302. 3 sloþpaðir stólar og sófi til sölu. Upplýsingar gefur Gunnar Steingrímsson, Sími 1302. HERBERGI til leigu. —7 A. v. á. FLFNDUR SJÁLFSTÆÐISMANNA Framh. af 1. síðit viljað kaupa tunnur smíðaðar hér en á Siglufirði, þar eð flutnings- kostnaður héðan er allt að lielm- ingi lægri.' Það tná telja fnllv'st, að Akur- eyri myndi standa Siglufirði fylli lega á sporði í tunnusmíði, ef hugsað hefði verið fyrjr jafngóð- um vélakosti til verksmiðjunnar hérna. 1946 voru tvö stálgrindahús pöntuð sem tunnugeymsla. Vegna gjaldeyrisörðugleika var ekki hægt að taka nenia annað þeirra, og lét síldarútvegsnefnd reisa það á Siglufiroi, enda þótt aðstæða væri þar til tunnu- geymslu í húsum Síldarverksm. ríkisins. Beindi ræðumaður þeirri áskor un til Bæjarstjórnar Akureyrar, að lnin hæfist þegar handa um viðræður við sóldarútvegsnefnd utn framtíðarrekstur verksmiðj- unnar hér í bænum. Endurvarpsstöð. ? Jónas G. Rafna- :ist einn- ig á nauðsyn þe oma hér upp éndurvarpssiöu. Mál þetta lægi nú þegar fyrir f járhagsráði, eit það mun hafa vísað því til ríkisstjórnarinnar til frekari at- hugunar. Þá minntist ræðumaður nokk- uð á önnur minniháttar mál, en ekki er unnt að geta þeirra nán- ar. Ahnennar umræöur. Nokkrar umræður urðu urn málefni bæjarins að loknum ræð- um þeirra framsögumanna, og varð fundinum því ekki lokið, er ákveðið að fresta honutn þar til siðar. — Fundarstjóri var Sveinn Bjarnason. $

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.