Íslendingur


Íslendingur - 13.09.1950, Qupperneq 4

Íslendingur - 13.09.1950, Qupperneq 4
’ > *' - -V 4 Útgefandi: Útgáfufélag íslendinga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Tómas Tómasson. Auglýsingar og afgreiðsla: Árdís Svanbergsdóttir. Skrifstofa Gránufélagsgata 4. Sími 1354. Prenlsmiðja Björns Jónssonar h.f. Kaupgjald Og verðlag Minnkaxidi kaupgefa. Það er nú því miður komið svo, að íslenzkt atvinnulíf á við afar- mikla örðugleika að striða, og er þetta jafnt til lands og sjávar. Tilfinnanlegur aflabres'ur ger- ii atvinnurekendum einkar erf- itt um vik. Vegna gjaldeyrisörð- ugleika er verzlun landsmanna lömuð, en með því móti væri mögulegt að jarðvegur fyrir svartán markað myindaðist, auk þess sem gjaldeyrisörðugleikarn- ir leiði óhjákvæmilega til hækk- ar;di verðlags á innfluttum varn- ingi, og samdráttar í atvinnulíf- inu, en þetta gerir það svo að verkum, að þrátt fyrir sífellda krónufjöldaaukningu, sem dag- launamenn fá fyrir vinnu sína, rýrnar, að þeiin mun, gildi launa þeirra. Kaupgeta allra Iands- manna hefir því á síðari árum minnkað allverulega. Vcrðhækkanir. Af þeim sökuin mun vafalaust hafa slegið miklum óhug á dag- launamenn og raunar alla þá sem við sjávarsíðuna búa, þegar til- kynnt var nú fyrir skemmstu um verðhækkanir þær, sem orðið höfðu á landbúnaðarafurðum. , Hér var ekki einasta uni það að tefla, að 'enn myndi rýrna gildi tekna þeirra, sem þeir öfl- uðu sér, heldur má líklegt telja, að margir þurfi beinlínis að spara við sig nokkurn hluta af neyzlu- vörum sínum, sem frá íslenzka landbúnaðinum kemur, og mætti jafnvel af þeim sökum gera ráð fyrir því, að tekjur bóndans myndu ekki aukast verulega við þessa verðhækkun. En eftir væri þá l'tið annað en dökka hliðin, aukin verðbólga og sambráttur í lafidbúnaðinum. Verðbólguskrúfan. En á hinn bóginn er tvímæla- laust að gild rök liggja til hækk- unar á landbúnaðarafurðum. Síðan gengislækkunin var fram- kvæmd hafa t. d. laun hækkað um 15%, auk þess sem gengis- lækkunin hefur auðvitað hækkað erlendar nauðsynjar til landbún- aðarins verulega. Verðlagsgrund völlur landbúnaðarafurða hefur því hækkað af þessum sökum um 19,3%, ög er það því augljóst að slíkt hlýtur að leiða til hækkun- ar á afurðaverðinu. En hins vegar er það einnig ljós’t, að þegar hækka skal verð vöru, þá verður og að taka veru- legt tillit til kaupgetu neytend- anna. HUGLEIÐINGAR U M BERJATÍNSLU í grein í Tímanum 10. þ.m. er einhver Sólmundur Einarsson að skamma Mánudagsblaðið fyrir ómakleg ummæli um bónda einn í Kjósarsýslu, er það hafði við- haft skömmu áður. í upphafi greinarinnar kemst hann svo að orði, a. t. v. eigi grein Mdbl. að vera þakklæti til bænda í Kjós fyrir að hafa leyft greinarhöf. og öðrum fyrir lítið gjald að »saman safna ávöxtum jarðar sinnar í þeirra gráðugu. hít« (lbr. hér) Hvaða verðlag þola þeir, án þess að þeir þurfi að grípa til þess, annaðhvort að draga veru- lega úr neyzlu viðkomandi vöru eða þá að krefjast hækkaðs kaups til þess að mæta neyzlu- vöruhækkuninni 'eða þá þeir i gr.'pa til þessa hvorttveggja. Allt ! myndi þetta svo aftur leiða til ! þess, að verulega myndu tekjur bóndans rýrna. Og þannig myndi skrúfan ganga áfrain koll af kolli. Aukum kaupgildi krónunnar. Nú er hinsvegar öllum Ijóst, að keppikeflið er í sjálfu sér ekki að auka krónufjöldann, sem menn fá í Iaun, heldur að auka gildi þeirra launa, sem menn í'á. Mönnum þarf að lærast, að halda betur á fjármunum þeim, sem þeir hafa úndir höndum, t.d. mættu bændur rnargir hverjir, hirða betur um öll þau dýrmætu áhöld, sem þeim hefur verið fengið í hendurnar, og nýta þau enn betur en gert er, og myndi slíkt vafalaust draga verulega ; úr framleiðslukostnaðinum hjá ! þeim. Þá ættu verkalýðsfélögin ! og að beita sér meir en gert hef- ur verið fyrir því, að vinnuafið nýttist sem bezt, og forðast þá óábyrgu stefnu sem kommúnistar hafa víða innleitt, en þeir hafa tælt marga til þess að álíta það vera þá eilnu kjarabótabaráftu, að krefjast aukins krónufjölda í Iaun, án þess að þess sé jafn- framt gætt hvort atvinnuvegir l&ndsmanna þoli slíkt, og án þess að þeir geri tilraun til þess að gera sér grein fyrir hverjar af- leiðingar slíkt muni hafa á þjóð- arbúskapinn, og þá um leið hverj ai verði hinar raunverulegu af- leiðihgar fyrir verkamennina sjálfa. Atorka og aukin afköst ásamt því að verðgildi krónunnar verði komið á varanlegan grundvöll geta skapað nauðsynlega trygg- ingu í þjóðarbúskapnum og ör- yggi í atviitínurekstrinum. En það öfugstreyini, að allt snúist uni það, að afla fleiri króna, sem verða 'einungis þeim mun verð- minni, hlýtur aðeins að leiða ó- farnað yfir þjóðina. Þetta skilja allir og vita, og þessvegna er það þeim mun óskiljanlegra að ekki skuli vera spyrnt við fæti svo um muni. ÍSLENDINGUR Miðvikudagur 13. sept. 1950 Guóný Jóhannsdóttir írá SyÖra'Koti Berjaspretta hefur verið óvenju góð í sumar, og blöðin hafa öðru hverju hvatt þá, sem kæinu því við, að safna berjum til vetrarins til þess m. a. að spara erlendan gjaldeyri til saft- og sultugerðar og auka með því heilbrigði barnai'nna eftir sólar- laust suinar, þar sem berjasafi væri holl fæða, er tæki langt fram sykurvatnsgutli því, er margt fólk notaði til matargerð- ar. Hefir og réttilega verið lögð á það áherzla, hversu mikið verð- mæti færi forgörðum í ónotuðum berjalöndum. Nú er það á allra vitorði, að sveitaheimilin hafa ekki á sumri því, sem nú er að líða, haft vinnu- kraft aflögu til berjatínslu, þá fáu daga, sem viðrað hefir til hennar, og það af ástæðum, sem öllum ættu að vera kunnar. Hins vegar hefur fjöldi fólks úr kaup- stöðum stufidað berjat'nslu af meira kappi en nokkru sinni áður einkum húsmæðurnar og börnin, og eiga því sum heimili orðið 1 - 2 ára forða af saft og sultum. Fæstir gera þetta í hagnaðar- skyni til að fylla sína »gráðugu hít« svo að orð S. E. í Tímanum séu notuð, því að mininst af þess- um berjum er selt út af heimili. Og mörgum verður berjalítrinn dýr eftir að hafa greitt fargjald í berjamó (því að ekki eiga allir einkabíla), og síðan greitt allt að 8 krónum fyrir hvern fjölskyldu- meðlim í tínslugjald fyrir 2 — 4 klukkutíma, einkum ef berja- landið er að miklu leyti upp tínt áður, en slíkt kemur stundum fyr- ir. Fyrir berjatínslu mun enginn gjaldtaxti vera til. Sumir taka ekkert gjaki, sem er jafn ástæðu- laust eins og að taka sama gjald fyrir manninn, sem tínir frá morgni til kvölds og hinn, sem kemur ekki fyrr en síðla dags, eða sama gjald fyrir þá, sem koma í berjaland ótínt eða full- tínt. Eigi vil ég draga í efa, að sum- ! i ir berjatínslumenn gángi illa um lóðir og lendur þeirra, er berja- löndin eiga. Svo áfátt er almenn- uin umgengnisháttum okkar enn. Eg tel heldur ekki rétt að dæma bændur landsins, þá er berja- lönd eiga, eftir þeim eina, er sig- ar hundum smdbörn, er nálgast hafa berja- land h^.is, Og ég tel það mjög illa farið/ eftir að blöðin hafa hvatt bæjarbúa til gjaldeyris- sparnaðar og sjálfsbjargar með berjatínslu, þá séu þeir, sem verða við kalli þeirra, kallaðir »gráðugar hítir«. Hitt mun sönnu nær, að berjasaftin íslenzka reyn ist æði mörgum heimilum dýrari en erlend saft, þrátt fyrir undan- farnar krónulækkanir. E.n það vildi ég segja S. E. í fullri vinsemd, að berjaferðir bæjarbúa eru ekki yfirleitt »flökkuferðir« né farnar af ein- tómri »græðgi« til þess að fylla »hítir« þeirra, heldur eru þær sjálfsbjargarviðleitni, sem telja verður fremur til kosta en lasta, og væri mjög iila farið, ef gremja hans við einn hvatvísan skriffinn og orðbragð hans í því sambandi verður til að lama hana. Job. Fregnin um andlát frú Guðnýjar JóhannsdóGur kom fáum vinum ’iennar á óvart, því að árum saman hafSi hún strítt viS mlkla vanheilsu S þá hvaS eftir annaS ivísýnt urn líf hennar. En hún lézt á heimili ínu og Jóns, snnar síns, SnlSgötu 1 á Akureyri, 9. ágúst s.l., 65 ára aS aldri, og verSur þessarar góSu, merku og minnisslæSu konu getiS hér aS nokkru. Þorbjörg GuSný Jóhannsdóttir, eins og hún hél fullu nafni, var fædd á Kúgili í Þorvaldsdal 23. júll 1885, og er mér ekki kunnugt um foreldra hennar eSa ætt, enda vék hún víst sjálf sjaldan aS þeim efn- um. Hins vegar ræddi hún oft viS þann, er þessar línur ritar, um æsku sína og uppvöxt í SySra-Brekkukoti í MöSruvallasókn, en þangaS fór hún í fóstur kornung, og viS þær stöSvar hafSi hún bundiS ævilanga LryggS. Voru fósturforeldrar hennar hjónin þar, Jón Ölafsson og Hansína Halldórsdóttir og unni hún þeim mjög og þá ekki s Sur dót.ur þeirra, SigríSi, er tók viS búi af þeim í SySra-Koti meS manni sínum Rós- inant FriSbjarnarsyni. Átti GuSný heitin þar raunar alla tíS sitt annaS heimili, þó aS hún færi þaSan al- flutt ung aS árum. Og börnin henn- ar sum voru þar síSar lengur eSa skemur og taldi hún þeim hvergi betur komiS. Eins og nú var sagt, fór GuSný snennna aS heiman og hafSi þá aS vísu ekki mikil fararefni. En vel var hún búin að líkamlegu og andlegu a gervi, og dugnaSl hennar og ósér- plægni, áhuga og slarfsgleSi virtist lítil takmörk sett. Var hún Jrví þegar í æsku eftirsótt til allra verka og gat valiS um vistir. Nokkru innan viS tvítug fór hún aS sveitunga sínum, Jóni SigurSssyni, er reyndist hinn nýtasti maSur. StóS brúSkaup þeirra á MöSruvöIlum 8. júli 1906. HafSi Jón numlS smíSar á Akur- eyri og þangaS flut u J)au hjónin síSan og áttu þar heimili silt upp frá Jjví. Mann s nn missti GuSný voriS 1932, og voru þá yngstu börn þeirra enn í æsku, en þau höfSu alls eign- azt 9 börn, 7-drengi og 2 slúlkur, en 4 d:engjanna létust í bernsku. Börn þeirra Jóns og GuSnýjar, þau er upp komust, eru: SigríSur Nanna, g'ft Steindóri Jóhannssyni, fiskimasmanni, Akur- eyri, GySa, gift Jóhannesi Björnssyni, trésmiS, Hjalteyri, Jón, verkstjóri hjá „Eimskip“, ókvæntur, HreiSar, bifvélavirki, kvæntur, Soffíu Jóhannsdóttur, og Eiríkur, loftskeytamaSur, á „Sval- bak“. kvænlur Ásdísi Ingólfsdóttur. Hér hafa þá veriS rakin helzLu æviatriSi GuSnýjar heitinnar og Jró nnkiS enn ósagt um hana sjálfa, þessa sérstæSu og ógleymanlegu konu. Langar mig samt sízt iil, aS í þessari m'nnisgrein verSi boriS á hana látna neitt óverSskuldaS lof, enda mundi þaS ekki aS skapi henn- ar. En viS, sem kynntumst GuSnýju nokkuS aS ráSi og þekktum hana vel, geymum aS sönnu um hana þá minning sem viS vildum gjarna þakka af öllum huga, nú, þegar leiSir hafa skilizt. Og fyrst og fremst þess vegna er þetta skrifaS. Einlægari og betri vin var ekki hægt aS hugsa sér en hana, heil- steyptaii og hollari. Og góSsemi hennar og hjartahlýja var einstök, eigi sízt í garS þeirra, sem á ein- hvern hátt þörfnuSust alúSar og nær- færni um fram aSra. Fádæma skyldurækni, dugnaSur og þrek GuSnýjar vakti og ekki s'Sur at- hygli og aSdáun vina hennar og samborgara. Og hvernig hún brást vIS hverjum vanda, óx í liverri raun. Þar voru fáir henni líkir. LífiS tók ekki all af á henni mjúkum höndum. ErfiSleikarnir urSu margir á langri leiS, barátta í ýmsum myndum, mótlæti og missir. Og loks, Jiegar komiS var aS marki þess, aS sjá sem fyllstan árangur af öllu hinu hvíldarlausa starfi og striti ævinnar, þá var heilsan þrotin og marg a ára Jjjáning og þungbær reynsla iók viS. En JraS var ekki líkt GuSnýju aS láta hugfallast né missa kjarkinni þó aS í móti blési. ÞaS hafSi aldrei henl hana áSur og í þessari síSuslu, miklu raun sýndi hún þaS enn bet- ur en nokkru sinni, hve frábærlega hún var gerS og gefin. MeS óbil- andi trúartrausti skoSaSi hún örlög sín og bar þá byrSi sem á hana var lögS. Síglöð og fagnandi tók hún á móti okkur vinum sínum eftir sem áSur, og nú var sem hún gæti aS vísu enn meira miðlað okkur en nokkurn t'ma fyrr af hollum ráSurn og ástúð síns góða og iilfinningar- ríka hjarta. En, þegar horft var yfir farinri veg, Jrótti henni sjálfri sem þar sæi víða, Jrrátt fyrir allt, glaSa geisla í spori. Góðar gjafir lífsins kunni hún vel aS meta. En mesta hamingju hafði hún óef- að fundiS í starfi sínu og uinhyggju fyrir heimili og ástvinum. Og þar var minnirigin um mann hennar dýr- mæt og kær. Börnin hennar gerðu og s.tt til, aS sem fæstir skuggar settust að sjúkrasæng hinnar^elsk- andi móður. Hvert á sinn hátt báru þau inn lil hennar birtu og yl. Og Framhald á 8. síSu. naugiisstooum tn returs Jonanns sínuin á konur Og j sonar og Sigríðar Manasesdóttur o; þaðan giftist hún fám árum síða

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.